Þjóðviljinn - 10.05.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.05.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 tJb 2ja tonna trillubátur fóskast til kaups. Þeir, sem{ Kúldu sinna þessu, liringi i^ ^síma 9615 eftir kl. 6 í dag.^ Gull- og silíurmunir ^Trúlofunarhringar, stein- ílhringar, hálsmen, armbönd/ ^o. fl. Sendum gegn póstkröfu.^ GULLSMIÐIR Sfeinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Málveik, 'ljtaðar ljósmyndir og vatns- 'litamyndir til tækifærisgjafa.í Ásbrú, Grettisgötu 54. Daglega ný egg, ''soðin og hrá. Kaffisalan^ í'Hafnarstræti 16. Sto-íuskápar í1 rlæðaskápar, kommóðurí ^ivalit fyrirliggjandi. — Hús-^ ) jagnaverzlunin Þórsgötu 1.^ Ragnar Ölaísson jlhæstaréttarlögmaður og lög- kgiltur endurskoðandi: Lög- Uræðistörf, endurskoðun og) )faateignasala. Vonarstræti) 12. — Sími 5S99. Munið kaítisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðir.) Borðstofugtólari og borðstofuborði úr eik og bírki.) Sófaborð, arm-^ Jlstólar o. fl. Mjög lágt verð./ ;Allskonar húsgögn og inn-3 iréttingar eftir pör.tun. Axei) vEyjóIfsson, Skipholti 7, sími' 80117. MiiMI Viðgerðir á húsklúkkum, ívekjurum, nipsúrum o. fl. /ttrsmíðastofa Skúla K. Ei- 'ríkssonar, Blönduhlíð 10. — PSími 81976. Útvarpsviðgerðir IS A D I Ó, Velíusundi 1, (íimi 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Simi 2656 Ólafur Björnsson Hljóðfæravinnustofa. Ás- ívallagötu 2. — Sími 80526) jPíanóstiIIíngar — —- Píanóviðgetðir. Nýja sendibílastöðin h.f. )AðaIstræti 16. — Sími 1395.) Lögfræðingar: )Áki Jakobsson og Kristjánj 'Eiríksson, LaugaVeg 27, 1.) 'hæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h.f., Jíngclfsstræti 11. Simi 5113.( Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Innrömmum ) málverk, ljósmyndir o. fl.) jÍSBRC , Grettisgötu 54.' Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent jpóstkröfu um land allt. —( Bergstaðasíræíi 41. Sendibílastöðin Þór StMI 81148. Ferðafélag íslands jfer skemmtiferð út í Viðey) Sog Engey næstkomandi sunnu) (dag. Lagt af stað kl. 2 frá\ fbátabryggjunni vestan við( fGrófina á vélskipinu „Magni“ií ffyrst verður farið í Viðey) frifjuð upp saga Viðeyjar ogj fstaðhættir af Einari Magnús- )syni, menntaskólakennara. Á) iheimleiðinni verður komið) vvið í Engey og eyjan skoðuð. - (Farmiðar seldir til kl. 12 í) fdag í skrifstofu Kr. Ó. Skag- (fjörðs, Túngötu 5. ÞRÖTTARAR: Æfing fyrir 3. og) 4. flokk í dag kl.f 2 á HáskólavelH inum. Nefndin. Skíðafólk )Skíðaferðir um helgina, i( (jósepsdal, Kolviðarhól og \Hveradali. — Laugardag ki. \ 14.00 og kl. 18.00. Sunnudag* (kl. 10.00 og kl. 13.00—13.30J fFólk sótt í Vesturbæinn. — >3urtfararstaðir: Amtmanns- Vstígur 1 og Skátaheimilið. — \ ATH.: Enn er nægur snjór \og gott skíðafæri í Jóseps- (dal, Bláfjcllum, Kolviðarhóil, f'Innstadal og á Hellisheiði. ) Afgreiðsla skíðafélaganna, i Amtmannsstíg 1. Oiíuleiðaiigiir f dag leggur af stað með Iv. Jökli 12 manna flokkur frá vélsmiðjunni Hamri áleiðis til Seýðisfjarðar til þess að reyna að dæla upp olíunni úr E1 Grillo, stóru olíuflutningaskipi er var sökkt á stríðsárunum á Seyðisfirði og liggur þar á all- miklu dýpi. Benedikt Þ. Grön- dal framkvstj. Hamars stjór-n- ar verkinu, Einvígi Baldurs og Prinz Framhald af 8. si?íu. og taflmennsku, einnig erlend- ar fréttir. Hann hefur skrifað bækur um skákmál. Hann er einn þeirra 22 sem taka þátt í svæðakeppninni í Stokkhólmi í sumar, en þar fer fram, í júlí; einskonai* undirbúnings- keppni undir aðrá keppni, sem 'háð verður í Helsingfors, um það hverjir teljist hæfir til að keppa um heimsmeistaratitilinn í skák. Lisfvinðsaluriim Framhald af 8. síðu. 3. Sýning á „Vorgleði" eftir Jón Engilberts. 4. Kynningarkvöld': Agnar Þórðarson, Geir Kristjánsson og Stefán Hörður Grímsson lásu upp úr verkum sínum. — Baldvin Halldórsson leikari las Ijöð eftir Sigfús Daðason. — Strengjatríó lék nýtt tónverk eftir Fjölni Stefánsson. 5. Kynnisýning á myndum eftin (EJirík Smith og Ben,- Gunnarsson. 6. Kynningarkvöld: Sýning á kvikmyndum um van Gogh, Gauguin og Lautrec. 7. Sýning á málverkum, vatnslita- og höggmyndum eft- ir Barböru og Magnús A. Árna- son, 8. Kynningarkvöld: Kvik- myndir um ballett og franska höggmyndalist. 9. 'Sýning á höggmyndum Ás- mundar Sveinssonar. 10. Jólasýning. 11. Á Þorláksmessu va-r dreg- ið í happdrætti um listaverk, og kom vinningur á 19. hvern styrkta’rfélaga. 12. Sýning á mannamyndum eftir Sigurjón Ólafsson. 13. Kynningarkvöld: Umræð- ur um nútímalist. 14 Ljósmyndasýni ng áhuga- ■manna. Árbók Slysavarna félagsins Árbók Slysavarnafélags Is- lands 1952 er komin út. Hún hefst á minningargrein um for- seta íslands eftir Guðbjart Öl- afsson, þá er minningargrein um Finn Jónsson, alþm., eftir Sigurjón Á. Ólafsson. Af öðru efni bókarinnar má nefna: Skýrslur um starfsemi björgunarsveita slysavarnafé- lagsins, Slysfarir og slysvarn- ir, Danska slysavarnastarfsem- in 100 ára, Eftirlitsferð í skip- brotsmannaskýli á Söndunum, 6. Alþjóðabjörgunarráðstefnan í Ostende, Notkun radartækja til leiðbeininga við landtöku, Opnun Rjadíó-miðunairstct5var-i innar á Garðskaga, Minningar- orð um Guðmund Kortsson, eft- ir Jón M. Guðjónsson, grein um Ólöfu Ingimundardóttur, skýrslur o.fl. Forseti SVFÍ er Guðbjartur Ólafsson hafnsögumaður, skrif- stofustjóri Henry A. Hálfdáns- son. Slysavarnadeildirnar eru 185 að tölu. Sex nýjar voru stofnaðar á síðastli'ðnu ári, á Svalbarðseyri, Þingeyri, Stöðv- ai'firði, Bakkafirði, í Skaga- hreppi og í Fljótsdal. HraunsleYPsn Framhald af 8. síðu. ar er ekki fullkunnugt enn. Veggir úr hraungjallssteini eru taldir munu einangra 30% bet- ur en kröfur eru gerðar um i byggingarsamþykkt Reykjavík- ur (sem þykja í vægasta lagi). Árið 1949 hóf Jóhannes Teits son tilraunir með að steypa hol- steina úr hraungjalli í trausti þess að þeir myndu reynast nægilega hlýir og sterkir til veggjagerðar smærri íbúðar- húsa, án þess að nokkurs ann- ars þyrfti með en múrhúðunar utan og innan. Lét hann bygg- ingarefnarannsóknir atvinnu- deildar Háskclans rannsaka brotþol og einangrunargildi hraunsteypu sinnar og gáfu niðurstöður þeirra svo góða raun að stoínað var hlutafélag til framleiðslu á þessum stein- um. Tæknilegur ráðunautur við framleiðsluna er Ólafur Jensson byggingaverkfræðingur. Hýfax sýnáarráösfafaitir Framhald af 8. síðu. til öflunar upplýsinga i því skyni, hvort sem vörur eða þjónusta eru háð ákvæðum um hámarksálagningu eða ekki. Þá er heimilað að birta nöfn þeirra, sem verða uppvísir að ó- hóflegri álagningu á vörur eía þjónustu, sem frjálst ver’ðlag er á. Ennfremur eru ákvæði um það, að verðgæzlustjóri skuli láta verðgæzlunefnd í té upplýsingar og skýrslur um verðlag og hefur nefndin til- lögu”élt um þau mál. — (Frá viðskiptamálaráðuneytinu). 15. • Málverkasýning 10 norskra májara. 16. Málverkasýning Hjörleifs Sigurðssonar. Að öllum þessum sýningum hafa styrktarfélagar liaft að- gang fyrir árgjald sitt, sem er 100 kr. fýrir einstakling og 150 fyrir hjón og mega því vel við una. Milli sérsýninga ern til sýnis myndir eftir alla beztu miálara landsins og aðgangur þi ókeypis. Þótt starfsemin hafi gengið allvel á árinu er þó hitt augljóst að forráðamenn salarins gætu ráðizt í miklu meira ef styrktarfélagar væru fleiri en nú er. I viðtali við blaðamenn í gær skýrði Jóhannes Teitsson frá svohljóðandi umsögn Atvinnu- deilaar háskólans: ,,....vér á- lítum brunagjall æskilegt steypu efni af eftirtöldum ástæðum: 1. efnið er mjög góður hitavari. 2. það er létt í meðförum og vinnslu. 3. það er oftast vatns- hrindandi. 4. steypa úr því verð- ur nagltæk og allsmíðanleg. Steinar úr slíku efni ættu því að vera æskilegt byggingarefni í landinu.“ Byggingarnefnd Reykjavíkur hefur leyft byggingu einnar hæðar húsa ur hraungjallshol- steini. Hraunsteypan hyggst láta. væntanlegum kaupendum fram- leiðslunnar í té leiðbeiningar um meðferð til að fyrirbyggja mistök og tryggja sem bezt not. Ennfremur hefur hún í hyggju fjölbreyttari framleiðslu og nýjungar. Sem stendur er hún í húsnæði fyrir simnan Hafnar- fjörð — til bráðabirgða. Vænt- anlega fær Hraunsteypan lóð fyrir ofan Rafhaverksmiðjuna í Hafnarfirði, en hefur enn ekki fengið leyfi fjárhagsráðs til byggingaframkvæmda. Hafnarfjarðarbær er meðal hluthafa. Stjórn skipa: Jóhann- es Teitsson húsasm., er hann form. og frkvstj., Páll Daníels- sun ritstj. og Stefán Jónsson fergtj. varitar í kauptún úti á landi til að annast rekstur hraöfrystihúss og þriggja vélbáta. Til mála getur einnig komið aö fela sama manni sveitarstjórnarstarf í hreppnum. Þeir, sem vildu sinna. þessu, sendi umsóknir til félagsmálaráöuneytisins fyrir mánudagskvöld 12. mai n.k. Upplýsingar ekki gefnar í sima. Féla gsmálai áöuneyíið. Ræða Einars Framhald af 5. síðu. valdsmönnum landsins. Gr.gn- vart þeim hefur hann þurft. að tryggja rétt sinn og dómararn-" ir eiga að vernda þennan rétt. Ég álít, að með rannsóknar- aðferð og dómum sakadcmar- ans í Reykjavík sé verið að þuirka burt jafnrétti fyrir iögum og dómstól- um Iandsins, að rífa grundvöllinn undan rétíarörygginu og breyta dómstóiunum úr því að vera hlutlausir og réttlátír dómstólar r það að vera pólitzsk of- sóknartæki. Ég vil að lokum vænta þess, að Hæstiréttur sýkni mig í þessu máli og fordæmi þa.inig þá rannsóknaraðferð, sem saka- dómarinn beitti í 30. marz-mál- unum og var tilefni þeirra yfir- lýsingar, sem ég er ákærður fyrir. Glympíuíeikirnir Framhald af 8. síðu. 200 m hlaup ......... 25.8 sek. 4x100 m boðhlaup 49.8 sek. 80 m krindalil..... 12.2 se”k. Hástökk ............. 1.50 m Langstökk ........... 5.30 m Kúluvarp .......... 12.50 m Kringlukast ........ 37.00 m Spjótkast .......... 37.00 m Með þessum lágmarksskilyrð- um um afrek gerir F.R.I. meiri kröfur en síðast þegar ólympíu- leikir voru haldnir, og einnig gerir stjórnin yfirleitt hærri kröfur en alþjóðaólympíunefnd- in gerir til þeirra er keppa mega á leikjunum. T. d. er lág- marksafrekið í kúluvarpi 15 m hér, en alþjóðalágmarkið er 14.60 metrar. Þau óhöpp hafa steðjáð að íþróttahreyfingunni að ýmist munu sumir beztu íþróttamenn okkar ekki keppa eða verða í ófullnægjandi æfingu. Þannig er Haukur Clausen á förum til Ameríku, til náms, og tekur ekki þátt í Ölympíulcikjunum. En Torfi Bryngeirsson og Örn Clausen hafa báðir gengið und- ir uppskurð nú nýlega og eru rétt nýbyrjaðir að æfa aftur. Garðar Gíslason gat þess að íþróttamönnum okkar hefðu borizt ýms tilhoð um keppni eftir Ólympíuleikina, en óráðið væri ennþá hverjum þeirra mundi kleift að taka. Enn- fremur sagði hann frá því að reynt mundi að fá ameríska íþróttamenn til að keppa hér á heimleið frá Ólympíuleikjunum. Gagnkvæm réitindi Framhald af 8. síðu. Á þeim fundi verður undirrit- aður gagnkvæmur samningur milli Danmerkur, Islands, Nor- egs og Svíþjóðar um flutning meðlima milli sjúkrasamlaga landamia, þannig að þeir sem flytja búferlum geti öðlazt rétt án biðtíma til sjúkratrygginga í hverju þessara landa, og' með sömu kjöi'um og íbúarnir sjálf- ir. Samningar um þetta atriði hafði verið í gildi milli Dan- merkur og íslands síðan fyrir stríð, en nú er stefnt að því að samskonar samningar verði gerðir milli. allra Norðurland- anna, að Finnlandi undanskildu. Gert er ráð fyrir að samning- ar verði gerðir milli ríkisstjórna þessara fjögurra landa á þessu ári, og hefur komið til orða að þeir verði undirritciðir í Reykja- vík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.