Þjóðviljinn - 11.05.1952, Blaðsíða 8
Nýstárlegur hótelrekstur
Hvaða hótel er þetta?
í síðasta töínbl. „Beykvifeings*'. er skýrt. frá „hótelstarfsemi“
sem efeki aðeins veitingahúsaeigéndur heldur og allir aðrir bæj-
arbijar hljóta að láta sig einhverju varða.
í þættinum „Altalað í bæn-
um“ segir svo í Reykvíkingi:
„Nýlega ók bílstjóri nokkur
amerískum hermanni að einu
þekktasta hóteli þessa bæjar.
Þetta var um kl. 5 að degi til.
Herxnaðurinn fór inn, tók her-
bergi á leigu og bað síðan bíl
jr •
Urvalsleik-
sýning
Leikfélag Reykjavikur sýnir
enn í kvöld hinn snjalla banda-
ríska sjónleik Djúpt liggja ræt
ur. Eins og menn vita fjallar
leikrit þ'stta um eitt stærsta
vandamál okkar tíma, kynþátta
vandamálið •— með sérstöku
tilliti til afstöðu hvítra manna
og svartra í Bandaríkjunum.
Leikritið hefur fengið hér
svo góða dóma allra er hafa
séð þáð að einstakt má teljast
í því er fólgin ádeila, en um
feið er verkið samið af mikilli
listrænni kunnáttu og getu, og
er margra manna mál að þeir
liafi sjaldan eða aldrei séð
jafnminnistæðan sjónleik. Þá
ber þess einnig að geta að það
er afbragðsvel leikið, enda eiga
nokkrir beztu leikendur hiut
að því máli. — Að leikstjórn
Gunnars Hansens þarf heldur
ekki að spyrja.
Þjóðviljinn leyfir sér að
skora á fólk að sjá þetta leik-
rit.
_ -
„Heíur þú nckkurn-
/tíma sfuft kommúnist-
íska ríkisstjórn?
ÍFRAMSÓKNARMENN eiga að
ívonum margvísteg erindi til
/Reykjavíkur. Einn þcirra sem
Úesið hafði með athygli í Tím-
fanum aðdáúnarskrif Þórarins
ílitla urn bandaríska herinn
ksagði ski’.ið við kýr og kindur
£og hélt til Reykjavíkur i því
“augnamiði að fá vinnu á Keflá-
Wíkurnugveili. Hann hafði líka
Úagt trúnað á orð stjórnar-
/ í lokkanna um alla uppgripa-
^vinnuna sem þar yrði.
Brátt stóð Framsóknarmað-
'urinn við takmarkið, innan
/skamms tæki hann til sta.rfa á
jKeflavikurflugvelli. Nei, augna-
(blik: fyrst þurfti hann að
7svara nokkrum spurningum. —
^Það var þessi bandaríski listi
vsem þýddur var á íslenzku, og
/ endaþótt sveitamanninum þætti
íkjánalega spurt svaraði hann
) þessu öllu greiðlega, jafnvel
, urn heimilisfang föður síns sál-
uga (í nafntoguðum kirkju-
I garði lengst úti á landi, og
, þótt. Jónas píram'daspáijiaður
hitti kannski ekki sá’ina þar,
' nú, þá hann um það).
Loks þegar sveitamaðurinn
var sannfærður um að ekki
væri hægt að spyrja sig fleiri
) spurninga hvessir yfirheyrand-
, ir.n allt í einu á hann augun
og spyr: „Hefurðu nokkurn-
/ tíma stutt kommúnistíska rík-
; isstjórn?"
Framsóknarmaðurinn skildi
' álls ekki þessa spurningu á
(stundinni. Gat það verið að
, hann hefði heyi-t rétt? Hyenær
hafði verið kommúnistísk rík-
) isstjórn á 'íslandi? Ef átt væri
. við stjórn Ólafs Thórs og
Brynjólfs Bjarnasonar, ja, þá
' hafði hann atdrei getað skilið
) hversvegna Tíminn var aRtaf
ká móti nýsköpunarstjórninr.i.
„Nei“, svaraði hann eftir
) nokkra. umhugsun. „Við skul-
l um athuga þetta“, var svarið
Framsóknarmaðurinn fór aft-
' ur til gamalla vina sinna í
) Reykjavík. „Hvern andsk. . .
kom það því við, hvort ég ynnl
’ á KeflavíkurflugveUi, hvaða
) stjórn ég hef stutt?" sagði
, hann.
Og Framsóiuiarmaðurinn hóf
I hið sina eftir vinnunni hjá
I herraþjóðinni. —Dagarnir liðu
hver af öðrum og urðu að vik-
1 um. Framsóknarmaðurinn bíð-
) ur enn.
stjóraiin að sækja fyrir srg
stúlku á tiltekmn stað úti í bæ.
Skömmu síðar ók bílstjórinn
kunningja sínum, sjómanni ut-
an af landi, að þessu sama
hóteli. Hann hugðist fá her-
bergi eins og hermaðurinn, en
honum var sagt að slíks væri
enginn kostur eins og stæði,
öll herbergi hótelsins væru skip-
uð. Hinsvegar gæti hann reynt
að koma aftur klukkan rúm-
lega 11 um kvöldið. Bílstjórinn
fylgdist með þessu máli til
enda, og hann fullyrðir að sjó-
maðurinn hafi, þegar hann ,kom
aftur kl. 11, fengið sama her-
bergið og hermaðurinn tók á
leigu kl. 5. Hermaðurinn bafði
ekki þurft á herberginu að
halda nema sex stundir, enda
þurfti hann að vera farinn
suður á Keflavikurflugvöll aft-
Framhald á 7. síðu.
Melkorka komin
Melkorfea, hið glæsilega tíma-
rit kvenna, 1. hefti 8. árg.,
er nýkomið út. Það er fjöl-
breytt og vandað og konunum
til mesta sóma.
Nanna Ólafsdóttir skrifar
grein, sem nefnist Sérleyfisleið
— skuldaleið. Inga Þórarinsson
ritar um sænska skáldið Dan
Anderson, og birt er kvæði
hans, Jarðarför Óla spilara, í
þýðingu Magnúsar Ásgeirsson-
ar. Menning — friður heitir
erindi eftir Viktoríu H^lldórs-
dóttur. Ávarp Alþjóðasambands
lýðræðissinnaðra kvenna. Ef
blöðin þegja — eftir Drífu
Viðar Thóroddsen. Á fjaflæg-
um siióðmnj, feýðasaga eftif
Þóru Vigfúsdóttur. Niðurlag á
grein Sveins Kjarvals Húsgögn
í 3000 ár. Kvæði eftir Maríu
Rögnvaldsdóttur. Hannyrðir ofl.
Melkorka er bæði skemmti-
legt og fróðlegt tímarit, er sem
flestir ættu að lesa, karlar
eigi síður en konur. Ritstjórn
skipa Nanna Ólafsdóttir, Svafa
Þórleifsdóttir og Þóra Vigfús-
dóttir. Otgefandi er Mál og
menning.
Ferðafélag Akureyrar hyggst fljúga
Ráðgerir 32 lengri eg stytiri ferðir í sumar i
Ferðafélag Akureyrar ráðgerir 32 ferðir í smnar. M. a. ætla
Akureyringarnir að fljúga mikið í sumar. Um miðjan júlí
ætla þeir að fljúga til Kirkjubæjarklausturs og annar hópur
Norðlinga á þá að vera kominn þangað, eftir að liafa ferðazt
um SuðurEand, tíg flýgur sá hópur norður.
Flestar eru þetta stuttar
ferðir, helgarferðii- og kvöld-
ferðir, en í fyrra tók félagið
upp síðdegisferðir um helgar
og urðu þær mjög vinsælar.
Auk lengri ferðanna er áður
getur, ætla Akureyringar til
Austurlands, bæði í bílum og
fluglei'ðis, ennfremur inn í Von-
arskarð og víðar um hálendið.
Tímarit félagsins,' Ferðir, 13,
árangur, er komið út fyrir
alllöngu. Auk greina um fé-
lagsmál eru þar tvær eftir
Þormóð Sveinsson, önnur um
Þingmannaveg og grjóthleðsl-
Fær DannebfcgsoiSn
Frá danska sendiráðinu iief-
ur borizt eflárfarandi:
„Hana Hátign Friðriki nluuda
hefur þóknazl: rí> Carl
Olsen. a-3a' ræð'st »n.nn, fyrra
stigi Darnebrogsorð'Unnar. Að-
alræðismaðurinn er meðal ’hinna
fyrstu, sem hlýtur þetta orðu-
stig, sem er nýstofnað og svar-
ar til heiðursmerkis Danne-
brogsmanna áður“.
una á Vaðlaheiði, liin nefnist
Gleymd hetja og er um ferða-
lag vermanna suður yfir Tví-
dægru a'ð vetrarlagi, en 18
þeirra urðu úti, en aðeins 1
komst af, Jón handalausi -—
en hendurnar missti hann í á-
tökunum við mann er hann
kom með báðar hendur frosnar
til byggða í Borgarfirði.
Framhald á 7. siðu.
ÍJlóÐviLiiNN
Sunnudagur 11. maí 1952
17. árgangur 104. tölublað'
Þau loforð stjórnarflokkanna hafa
líka reynzt blekkingar og svik
Eitt kulclalegastii dæmið um blekkingar stjórnarflokkanna og
algera fyrirlitningu þeirra á vinnandi alþýðufólki eru libi gullnu
loforð þeirra aHt frá síðustu áramótum, um mikla vinnu á
Keflavikiirflugvelii.
Eins og öll önriur loforð stjóraarflokkauna hafa þessi reynzt
blekkingar og svik.
Þjóðviljinn náði í gær tali'
af flugvállastjórá ríkisins og
fékk hjá honum þær upplýsing-
ar að enn hefðu ekki nema
tiltölulega fáir menn verið
ráðnir til starfa á Keflavíkur-
flugvelli. Tölur hafði hann ekki
við hendina. Hinsvegar tókst
Þjóðviljanum ekki í gær að ná
sambandi við fulltrúa hans, er
hafði tölurnar.
Fáir verkamenn hafa verið
ráðnir til vinnu á flugvellinum,
en ráða átti menn í 15—20
starfsgreinum. Flugvallastjóri
kvað húsnæðisleysi tefja ráðn-
ingarnar. Hinsvegar eru nú
vikur liðnar írá því Jónas Guð-
mundsson skrifstofustjóri aft-
urkallaði flestar húsnæðispant-
anir sínar í nágrenni ilugvall-
arins — cn á sínum tíma vikli
hann fá strax húsnæði fyrir
alltað 200 manns!
Féll 20 metra -
slapp með mar
í fyrradag féll rúmlega
tvítugur piltur niður af 20
metra háum vinnupalli við
Sogsvirkjunina. Kom hann
niður í mulning og það ótrú-
lega gerðist að hann slapp
með mar og skrámur.
Pilturinn var þegar flutt-
ur til Beykjavíkur og skoð-
aður í Landspítalanum, en
sem fyrr segir rej'udist liann
lítið meiddur. Piltur þessi
heitir Karl Vjkar til heimilis
á Greniniel 30 og er rúm-
lega tvítugur að aldri.
Hætt starfrækslu fiskimjölsverk-
smiðjunnar í b.v. Þorksli Máita
Útgerðarráð Rcykjavíkurbæjar ákvað á fundi sinum í fyrra-
dag í samráði við framkvæmdastjóra Bæjarútgerðarinnar að
hætt skyídi að svo stöddu starfsækslu fiskimjölsvélanna í b.v.
Þorkeli Mána,
By. Þorkell Máni er systur-
skip Patreksfjarðartogarans
TILLÖGUR UM MERKI IÐNSÝNINGARINNAR
Merki Ásmundar
Sveinssonar valiS
í samkeppninni um merki IÖnsýningar-
innar 1952 bárust rúmlega 40 tillögur.
Fyrir valinu varö tillaga frá Ásmundi
Sveinssyni, myndhöggvara, um aö nota
höggmynd hans „Járnsmíöi“ sem merki
sýningarinnar.
ingarinnar Skólavörðustíg 3
næstu daga.
Aðrar tillögur verða afhent-
ar eigendum á skrifstofu sýn-
sa-
ávarp frá Slysavaritafélagi Islazsds
FJáS’SÍÞÍS.
vsfirBiafélssgs íslafiiöls er m
Enn á ný ákallar SlysaTarnaíéíag fslands félaga sína og
landsmenn alla, hvern og einn e’nasta marni, konur sem karla,
að styðja starfsemi féiagsins raeð ráðum og dáð og þá sérstak-
lega með fjárfrandögiun, því fé er afi þeirra hlutá, sem gera
skal, án peninga er litlu liægt að koma í framkvæmd. Nú þurfa
allir að leggja fram sinn stuðning smáar. eða stóran eftir á-
stæðiun.
Af hverju þarfnast. Slysa-
varnafélagið fleiri og fleiri fé-
laga, þegar um 6. hver íslend-.
ingur er skráður félagi?
Af hverju þarf félagið á sí-
felldu fjárframTagi að halda?
Af þeirri cinföldu ústæðu, að
verkéfnin eru það mikil og
færast stöðugt í' aukana, og
af því að þið hafið nú einu
sinni sjálf —-- fólkið í landinu —:
ákveðið að reka þessa starfsemi
með frjálsum fraro'ögum.
Hór í Reykjavík er það slysa-
yaiyiadeildtn Ingólfur, er gcngzt
fyrir fjársöfnuninni, ykkar eig-
in deikl, sem í mörgu hefur
verið öflug stoð og stytta fé-
lagsins.
Framhald á 7. síðu.
Balletimyndin
sýncl í kvöld
Síðasti dagur myndsýningar
MÍIl af iistaverkum í Sovét-
ríkjímum. er í dag. Er sýniúg-
in opin frá kl. 5—7 síðdegís
í Þingholtsstræti 27.
Vegna fjölmargra áskovana
verður sýnd aftur í kvöld kl.
9 ballettkvikmyndin sem sýnd
vár þar fýrra 'laugardag.”
Umiið er nú af kappi við
byggingu Iðnskólans, þar sem
sýningin verður opnuð þann 18.
ágúst. Öllum undirbúningi sjm-
ingarinnar miðar vel áfram og
er áhugi iðnaðarmanna. og iðn-
rekenda fyrir þátttöku í henni
mjög almennur. Er tali'ð mjög
nauðsjTrlegt, að menn tilkynni
þátttöku hið allra fyrsta.
Jón Helgason
prófessor íór til Kaup-
maunahafnar í gær
Jón Helgason prófessor iór
ai'tur til Kauymannahafnar með
Gullfossi í gær. í för með lion-
um voru móðir hans og clóttir.
Jón Helgason kom hingað
heim 14. apríl sl. í boði Máls
og menningar til að flytja er-
indi um Halldór Kiljan Lax-
ness á bókmenntakynningunni
e- ne’guð var fimmtugsafmæli
skáldsins.
. Erindi Jóns Ilelgasonar um
Kiljan verður flútt í útvarp-
imi í kvöíd kl. 20.35.
Gylfa en fullvíst þykir að elds-
voðinn í Gylfa á dögunum
standi í sambandi við ótryggan
frágang á fiskimjö.lsverksmiðj-
unni og því sem henni er til-
heyrandi. Er unnið að því að
rannsaka þetta til fulls svo
unnt sé að gera nauðsynlegar
öryggisráðstafanir í togurun-
um sem hafa fiskimjölsverksm.
Leikflokhur frá
konunglega
leikhúsmu í Kaupmanna-
höfn væntanlegui
Eins og áður hefur verið
skýrt frá, er von á leikflokki
frá Konunglega leikhúsinu í
Kaupmannahöfn síðustu vikuna
í maí n. k. Þegar sýningar á
leikriti því, sem leilcflokkur-
inn sýnir hér hefjast, verður
hætt við sýníngar á þeim
leikritum sem nú eru á sýn-
inga.rskrá leikhússins, Tyrkja-
Guddu og íslandsklukkunni. —
Sama máli gegnir um barnaleik
ritið Litli Kláus og. stóri Kláus.
Leikrit þessi munu því ekki
verða sýnd nema í örfá skifti,
því að loknum hinum dönsku
sýningum hefjast væntanlega
sýningar á Brúðuheimiiinu og
óþerettunni Leðurb’ökunni.
(Frá Þjóðleikhúsinu).
Tvær nýjar sóknir
Safnaðarráð Reykjavíkur
hefur ákveðið að myndhðar
verði tvær nýjar lcirkjusókuir
í Reykjavík samkvæmt presta-
kallalögunum nýju. og jafn-
framt skuli bæta öðrum presti
við í Laugarnessókn.
Hinar nýju sóknir eru: Bú-
sfcaðavegssókn er nái yfir Bú-
staðavegshvérfið og fyrirhug-
aðar smáibúðir, og Háteigssókn,
er nái yfir Hlíðahverfið að
Laugavegi.