Þjóðviljinn - 29.05.1952, Page 6
€)
ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 29. maí 1952
Bæ|arfpéttir
Framhald af 4. síðu.
Israel. Gerlasnauð tilraunadýr.
Kurðulegur æviferill. Merkilegir
eiginleikar málma. Gera hjóna-
bandsnámskeið gagn? Reynslan
af kóreustyrjöldinni, Bylting vís-
indanna. Nýjung í útrýmingu skor
dýra, og loks bókin Mr. Smith,
skáldsaga eftir I.ouis Bromfield.
Vöggustofusjóður. Blaðið hefur
verið beðið að vekja athygli á
j>ví að minningarspjöld Vöggu-
stofusjóðs í vörzlum Sumargjafar
fást i Bókav. LárUsar Blöndal
Skólavörðustíg 2 Og Bókaverzlun
Sigfúsar Eymutidssonar Austur-
stræti 18.
Af vellvangi æskunnaz
Pramhald af 3. síðu.
vel upp í tvöföid laun á við
Þá.
— Hvrernig má það vera?
spyr ég í einfeldni minni.
— Jú, forstifóramir ha-fia
föst laun, en í Ráðstjórnar-
ríkjunum er sem kunnugt er
unnið í ákvæðisvinnu og kven-
fólkið er svo ansi handfljótt;
yfirleitt sýndist mér kven-
fólkið vera allt í öllu þar aust-
hr frá og á góðri leið með
að taka ráðin af körlunúm.
Mér líkuð-u þessar upplýsing-
ar vel og lofaði að koma þeim
á frarnfæri. M. Þ.
Tveir hæsiaréíiaráómar
Framhald af 5. síðu.
arnir upp yfir það hafnir að
þáttur -þeirra í 30. marz" Óéifð-
unum sé rannsakaður. Óháður
réttur byggist á því, að borg-
ararnir séu jafn> fyrir lögun-
um. Sá réttur sem ekki stendur
vörð um þetta f jöregg sitt
Iiann er ekki lengur óháður
og hefur tapað tiltrú fólksins.
Skúlamálið svonefnda, þegar
Skúli Thoroddsen var ofsóttur
af valdhöfum og fjárplógs-
mönnum vestur á Isafirði, heí-
ur verið sem svartúr blétfur
á íslenzkri réttarsögu allt til
þessa dágs. Nú er svo korcið
að farið er að jafna 30. marz
málunum við Skúlamáiið. Dóm-
ar sem kveðnir eru upp af dóm-
stólum, verða að hafa hljóm-
gunn í réttarmeðvitund fólks-
ins. Hafi þeir þáð ekki, fá
þeir ekki staðizt og eru rangir.
Þegar maður skoðar 30. marz
dómana, þar sem 24 menn eru
dæmdir í langa fangelsisvist og
margir þeirra sviptir öilum
mannréttinndum ævilangt, þá er
hægt a<5 gráta yfír skömm ís-
lenzks réttarfars. Annarsvegar
stendur umkomulaus réttur,
sem hefur svarið þess eið að
starfa sem óháður dómstóll.
Hinsvegar standa hinir sak-
felldu sem hetjur dagsins í
meðvitund alþjóðar og hafa
skráð sitt nafn á spjöld ís-
landssögu. Þegar Jón ólafsson
Titstjóri varð að flvja land út-
skúfaður og dæmdur maður af
ivaldhöfunnum, þá viðurkenndi
.islenzk réttarmeðvitund ekki
dóminn, þjóðin skráði nafn
•hans á spjöld sögunnar ,sem
æins af beztu sonum .sínum.
Þannig fer alltaf. falli dómar
sem eru í andstöðu við réttar-
meðvitund þjóðarinnar Þegar
ég var að skrifa þessar lín-
ur, þá spurði kunningi minn:
„þorir þú að skrifa þannnig?"
Þessi spuraing sýnir fcetur
en önnur orð fá lýst. þá niður-
lægingu sem íslenzk menning
er að komast í. Fólkið er hrætt
við ofsóknir fyrir að segja
sannleikann, og þá er i!Ia kom-
lð.
Þegar ég hugsa um dómana
tvo, í Suður-Afríku og hér, þá
spyr ég sjálfan mig upp aftur
og aftur, getui það virkilega
verið að við stöndum svona
langt að baki Suður-Afríkubú-
um? Jóhann J. £. Kúld.
1 v.\
BANDARfSK HARMSACA THEODORE dreiser
m
mmá
174. DAGUR
hádegið til að setja bréfin í póst. Bertína segist ætla
að skrifa þér í dag eða á morgun og senda þér heimboð
sem gildir fyrir hvaða helgi sem vera skal, og þegar
Sondra segir komdu, þá verðurðu að koma, annars
flengir Sondra. Strákalingurinn minn.
Er hann duglegur að vinna í ljótu verksmiðjunni ?
Sondra vill heldur fá hann hingað til sín. Við gætúxn
riðið út, ekið, synt og dansað. Gieymdu ekki tennisspað-
anum þínum og golfkylfuuum. Það er fínn völlur við
Kasínóið.
í morguu þegar ég var úti á Dickey flaug fugl inn á
milli lappanna á honum. Haun varð svo hræddur að hann
hljóp út undan sér og Sbndra varð öll sömul blá og
marin. Vorkennir Clyde ekkl Sondru sinni?
Hún iþarf að skrifa mörg bréf í dag. Eftir hádegið,
þegar búið er að skila póstlnum, ætla Sondra, Bertína
og Nína á Kasínóið. Vildirðu ekiki að þú værir að fara
með okkur? Við gætum dansað eftir „Taudy“. S-ondru
fmnst það svo skemmtilegt lag. En nú þarf hún að
skipta um föt. Meira á morgun, slæmi strákur. Og þegar
Bertína skrifar, verðurðu að svara undir eins. Sérðu
alla punktana? Kossar. Stórir og litlir. Allt handa slæma
stráknum. Og hann á að skrifa Sondru sinni á hverjum
degi og þá sikrifar hún líka.
Fleiri kossar.
•
Og Clyde svaraði tafarlaust í sáma dúr. En með þvínær sama
pósti, eða að minnsta kosti sama dag, kom eftirfarandi bréf
frá Róibertu.
Kæri Clyde.
.Ég ætla að fara að hátta, en fyrat ætla ég að skrifa
þér nokkrar línur. Ferðin hingað var svo erfið, a.ð ég
var sárlasin. I fyrsta lagi hlakkaðl ég ekki mjög mikið
til að koma hingað (alein) eins og þú veizt. Ég er svo
eirðarlaus og kvíðandi vegua alls þessa, þótt ég reyni
að herða upp hugann fyrst við erum búin að taka á-
kvörðun og þú ætlar að koma og sækja mig eins og
þú sagðir.
(Honum var þupgt í skapi þegar hauu hugsaði um eymdina
og volæðið á heimili hennar, en vegaa þess hve háð honum hún
var, fann hann nú til samvizkubits og meðaumkunar með henoi.
Þegar á allt var litið, var þetta ekki hennar sök. Hún hafði
svo lítils að vænta af lífinu — einskis aunars en þrældóms og
hversdagslegs hjónabands. I fyrsta skipti í marga daga, þegar
stúlkurnar voru báðar fjarverandi, gat hann hugsað skýrt —
cg fundið til meðaumkunar þótt honum væri þungt um hjartað.
Því að bréfið hélt áfram á þessa leið:)
En það er mjög fallegt hérna núua. Trén eru fagur-
græn og blómin útsprungin. Ég heyri býflugurnar suða
úti í garðinum þegar ég geng út að gluggannm. I stað
þe3s að fara beina leið hingað, ákvað ég að stanza í
Homer og heimsækja systur mína og mág, því að óvíst
er hvenær ég sé þau aftur. Ég er staðráðin í að láta
þau efcki sjá mig fi’amar nema sem héiðvirða konu. Þú
skalt ekki halda að ég hafi neitt illt í hyggju þótt ég
segi þetta. Ég er bara dálítið hrygg. Þau eiga svo
indælt lítið heimili, Clyde — falleg húsgögn, grammófón
og hvað eina, og Agnes er svo hamingjusöm og ég vona
að hún verði það alltaf. Ég gat ekki varizt iþví að hugsa
um hvað við hefðum getað búið okkur skemmtilegt
heimili , ef draumar rnínir hefðu rætzt. Og allan tim-
ann var Fred að stríða mér með því að ég væri ógift,
þangað til ég sagði: „Jæja, Fred, þú skalt efcki taka of
mikið upp í þig. Ef til vill geng ég í hjónaband einhvsrn
daginn. Oft borgar sig bezt að bíða.“ „Já, ef þú kemst
þá eirihvem tíma úr biðsalnum," s\/3.faði hanu á móti.
En mér þótti gaman að hitta mömmu aftur, Clyde.
Hún er svo ástrík, þolinmóð og hjálpsöm. Biezta mamm-
an sem til er í heiminum. Og ég gæti ekki afborið að
valda henni sársauka. Og sama er að segja um Tom
og Emily. Kunningjar þeirra hafa komið í heimsókn á
hverju einasta kvöldi, og þau vilja að ég skemmti már
með þeim, en ég er ekki svo hress að ég geti tekið þátt
í gleðskap þeirra .— spilamennsku, leikjum, dansi.
(Clyde gat ekki varizt því að hugsa um hið fátæklega heimili
hennar, sem hann hafði nýlega séð — hrörlegt húsið. Reyk-
háfarnir komnir að falli. Faðirinn tötrum klæddur. HvíLíkur
reginmunur á iþessu bréfi og bréfi Sondru.)
Pabbi, mamma, Tom og Emily bera mig á höndum
sér. Og ég finn til hræðilegs samvizkubits þegar mér
dettuc, í hug, hvað þau hugsuðu ef þau vissu allt af
létta, því að auðvitað verð ég að láta eins og það sé
starfið sem á sök á því hvað ég er þreytt og döpur
stundum. Mamma segir að ég verði að vera lengi hjá
þeim eða hætta alveg, hvíla mig og láta mér batna aftur,
en hún veit auðvitað ekki neitt, vesalingurinn. Ef hún
. vissi það! Ég gét ekki lýst því hvernig mér líður þegar
ég hugsa Um það, Clyde. Hamingjan góða.
En ég má eltki varpa raunum mínum yfir á þig. Ég
vil ekki gera það éins og ég er búinn að segja þér, ef
þú aðéins fcemur og sækir mig eius og við komum oifcfc-
ur saman um. Og ég vil ekki vera þannig, Clyde. Ég
er ekki alltaf svona í skapinu. Ég er byrjuð á undir-
búnmgnum og hann tekur þrjár vikur, og á meðan
hugsa ég ekki um neitt annað. En þú ikemur og sækir
mig, er það ekki, vinur minu? Þú svíkur mig ekki framar
og særir mig eins og þú ert búnn að gera svo oft —
já, 'svo hræðilega oft síðan ég var heima um jólin. En
þú hefur verið góður við mig upp á síðkaStið. Ég lofa
þér að ég skai ekki vera þér til býrði, því að ég veit
að þér þykir elíki lengur vænt um mig, og mér stendur
á sama hvað fyrir mér á að liggja, ef ég aðeins losna
úr þessum vanda. En -ég lofa þér því, að ég skal ekki
verða þér til byrði.
Æ, vinur minn, fyrirgefðu þessa blekklessu. Ég hef
ekki eins mikið vald á mér og ég hafði áður.
Og svo var það erindið hingað. Fjölskyldan heldur að
ég sé að fá mér föt fyrir samkvæmi í Lycurgus og ég
hljóti að skemmta mér afbragðs vel þar. Jæja, það .siafcar
ekki þótt þau haldi það. Ef til vill verð ég að fara til
Fonda til áð kaupa ýmislegt eða eða ég sendi frú Anse,
saumakonuna, ög ef það verður úr og þig langar til að
sjá mig aftur, þá gætirðu hitt mig. Mér þætti gamau
að sjá þig og tala við þig aftur ef þú kærir þig um, áður
en við leggjum af stað. Það er svo hjákátlegt, Clyde, að
ég skuli vera: að láta sauma þessa kjóla á mig og þrái
svo ákaft að ihitta þig, en veit þó að þér er allt þetta
—-oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo---------------------oOo—•
Töfrahesturmn
6. DAGUR
Flestum mun vera gjarnt að hafa góða von um
það, sem þeim er hugleikið, og þótti Indverjanum
líklegt, að konungur mundi ekki setja þvert nei
fyrir mægðirnar, og kynni sonur hans að verða
sér meðmæltur að lokum; gekk hann því að hest-
inum til merkis um, að hann vildi fúslega láta að
óskum konungs, og gerði sig líklegan til að hjálpa
kóngssyni á bak og kenna hónum að stýra hestin-
um. Fírus stökk á 'bak hestinum með frábærum
fimleik og þáði ekki hjálp Indverjans né tilsögn,
en jafnskjótt og hann var setztur í söðulinn, og stóð
fast í stigreipunum, þá sneri hann snerlinum, eins
og hann hafði séð Indverjann gera áður. í sama
vetfangi þaut hesturinn burt með hann, eins fljótt
og ör flýgúr hraðast, begar efldur maður og bog-
fimur hleypir henni af streng, og var hann sam-
stundis horfinn öllum úr augsýn, sem viðstaddir
voru. Mændi konungur upp í loftið, en sá ekkert
framar til sonar síns né hestsins; Indverjinn varð
cttasleginn út af atburði þessum, og fleygði sér
fiötum fram fyrir hásætið, svo að konungur gat
ekki annað en litið hann augum og veitt honum
áheyrn.
„Herra!" mælti Indverjinn, „þér sáuð sjálfur, að
sonur yðar var svo bráður á sér, að mér gafst ekki
tími til þess ao kenna honum að stjórna hestinum.
Hann ætlaði að sýna, að hann þyrfti ekki minna
ráða til að svífa í'loft upp, úr því hann einu sinni
hafði séð til mín; en hann veit ekki, hvernig á að
snúa hestinum við, til þess að hann hverfi aftur í
þann stað, er hann kom frá. Bið ég yðar hátign því
að láta mig vera lausan við alla ábyrgð, hvað sem
kynni að henda,"
__________________i