Þjóðviljinn - 30.05.1952, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (T
1
i
i
i
í
Toigsalan Öðinsforgi
isclur alla daga: Fjölær blómj
(blómstrandi stjúpur í öllum)
Clitum, bellesa. SumarblómJ
fkálplöntur. Tráplöntur: ■
fbirki, víði, garðrósir. Einnigj
(rabarbari. Upplýsingar í<
^síma 81625.
Málverk,
í'itaðar Ijósmyndir og vatns-
liitamyndir til tækifærisgjafa.^
Ásbrá, Grettisgötu 54.
Gull- og silfurmunir
^TrúIofunarhringar, stein-^
ihringar, hálsmen, armbönd/
jio. fl. Sendum gegn póstkröfu.
GULLSMIÐIR
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
Daglega ný egg,
) íoðin og hrá, Kaffisalan!(
[i Haf narstræti 16.
Stofuskápar
) ilæðaskápar, kommóður^
í) ivallt fyrirliggjandi. — Hús-|
) ^agnaverzlunin Þórsgötu 1.^
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.í
Borðstofustólarij
og borðstofuborð j
úr eik og birki.j
,, Sófaborð, arm-,
)stólar o. fl. Mjög lágt verð.^
ÍAHskonar húsgögn og inn-^
>réttingar eftir pöntun. Axel(
VEyjóIfsson, Skipholti 7, sími {
(80117.
Hárgreiðsla
fheitt og kalt permanet. -
yBezta olía. — Marci Björn-^
pon, Háteigsveg 30, sírni,
M172.
Terrazo
S í m i 4 3 4 5.
Viðgerðir
á húsklukkum,
fvekjurum, nipsúrum o. fl. <
? Orsmiðastofa Skála K. Ei-
7ríkssonar, Blönduhlið 10. —
ÍSimi 81976.
Ragnar Ölafsson
(hæstaréttarlögmaður og lög-1
I giltur endurskoðandi: Lög-,
' fræðistörf, endurskoðun og (
' fásteigna.sala. Vonarstræti,
12. — Sími 5999
O
'QSMSltiBBSIBá
vwm «
sjy
Blásturshljóðfæri
tekin til viðgerðar. Sent í}
^póstkröfu um land allt. -
Bergstaðasíræti 41.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
) Aðalstræti 16. — Sími 1395.)
Innrömmnm
• nálverk, Ijósmyndir o. fl.
^lSBRÚ, Grettisgötu 54. (
Útvarpsviðgerðir
A D í Ó, Veltusundi 1,\
Sínai 80300.
Sendibílastöðin h.f.,
ingólfsstræti 11. Sími 5113. ]
Sendibílastöðin Þór
StkH 81148.______
f Lögfræðingar:
vÁki Jakobsson og Kristjárm
, Eiríksson, Laugaveg 27, 1.'
' hæð. Sitni 1453.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
SYLGI&
Laufásveg 19. Sími 2656
II
FRAMSÓKN
ii
Framhald af 5. síðu.
Iþætti þessarar aldarminningar.
Um svipað leyti og hreppsnefnd
Þórshafnar starfaði að þessum
málum var líka hafizt handa
vestan Sléttu. Voru það að sögn
Björn Kristjánsson á Kópa-
skeri, fyrrverandi alþingismað-
ur og kaupfélagsstjóri og sr.
fS
Páll Þorleifsson á Skinnastað,
sem þar liöfðu forgöngu. Leitað
var undirskrifta á Kópaskeri og
hjá bændum i Núpasveit og
Axarfirði. Og mun plaggið, sem
undirrita skyldi, hafa verið með
svipuðum hætti og Fosshólssam-
þykktin svonefnda, eða krafa
um að fá erlendan her í landið
---------«. -2 •
V
8*
%
*,
jFyrir hvítasunnuna:|
ss
I
ss
ss
K
R
ss
§§
ss
§t
ss
<>•
BO
ss
N
N
skyrtur
vasaklútar
sokkar
Vefttaðarvörv- eg skódeiEd
! Gerir gamlar myndir sem(
, nýjar.
\ Einnig myndatökur í beima-\
í húsum og samkvæmum. ■
I
8S
SkólavörSustíg 12. Sími 2723.
•o
icco*o«*«o«c«c®o®o«o«o«G*"«*ir*»**c«ú«ö«ce3éT5#ðí5éö»5#Q#öiöéÖjra*|5!!§$*<
io«o«:
!®C*0<
inska nlast
ei komia.
Heigi Mðgnússon & Co.
Hafnarstræti 19. Sími 3184
til verndar gegn „austrænni'*
árás. Ýmsir bændur munu hafa
reynzt tregir til að skrifa undir
plaggið, en veitzt erfitt að
standa gegn, þar sem bæði
kaupfélagsvaldið og flokksvélin
stóðu að baki áskriftasmölun-
um. Þess mun hafa verið leitað,.
að safnað yrði undirskriftum að'
skjali þessu á Raufarhöfn, en.
forkólfur Framsóknar þar,
Hólmsteinn Helgason, talizk
undan og þótt staðurinn heldur
óárennilegur til áhlaups.
Sjálft mun þetta plagg svo
hafa. verið sent suður til þing-
manns kjördæmisins, Gísla Guð-
mundssonar, enda hefur hlut-
verk þess kannskj átt að vera.
það tvennt í senn, að stuðla aði
blessun herverndarinnar land-
inu til handa — og minna þing-
manninn á, að óþarft væri að
velta vöngum í slíku máli.
En hvað sem um það er, þá.
hefur plaggið enn ekki komið.
■fyrir augu alþjóðar. Virðist svo
sem örlög þess ætli að verða,
hin sömu og mótmælaskjals
Þingeyinganna frá 1852, að það
fáist ekki birt að sinni. Það
sýnist líka. vera það eina, sem
skjöl þessi eiga sameiginlegt —
og eru þó ástæðurnar til þessa
sameinkennis gjörólíkar. Mót-
mælaskjalið frá 1852 var svo
djarfmælt og skorinort í garð
erlendra yfirtroðslumanna, að
Jón Guðmundsson mun ekkl
hafa árætt að birta það, eins
og á stóð. Um hitt efast enginn,
að hann hafi með réttu verið
stoltur af þeim frelsishug og*
baráttuvilja er þar kemur fram.
Hins vegar mun engum til hug-
ar koma, að liandhafi plaggsins
skirrist við að birta það vegna
frelsis- og fullveldisástar, er
logi þar í línu hverri, en menn
vilja mega trúa því, meðan fært,
er, að ástæðan sé helzt sú, að
hann blygðist sín fyrir plaggið
og aðstandendur þess.
Kaupfélagsstjóranum fyrrv.
á Kópaskeri og klerkinum á
Skinnastað hefur nú orðið að
ósk sinni. Erlendur her er kom-
inn til íslands með morðtól sín,
og byrjað er að gera hér víg-
hreiður allskonar. Og úr því
svo er komið, ætti það ekki að
vera, til of mikils mælzt, að her-
stjórnin sendi í þakklætisskyni
nokkra verndarengla heim í
túnfótinn til þeirra, að þeir
mættu gleðja þreytt augu við
þá sýn og verma gömul lijörtu.
við þá ímynd árs og friðar.
En hins væntir mig, að allur
þorri Þingeyinga og þá ekki.
sízt ungmennafélögin, óski eigi
slíkrar verndar. Þeir eiga eng-
an. þátt i plöggum þeim, sem
hér hefur verið að vikið. Þeir
munu kjósa sér hitt hlutskiptið,
að reynast trúir frelsisstarfi
genginna kynslóða — anda.
mótmælaskjalsins frá 1852 —,
frelsi Islands, sæmd þess og
fullveldi. -—- (Þingeyingur.)
K. S. I
Fram — Víkingur
Stsrsti kRattspyrnðviðburður ársins
í kvöld kl. 8.30 leikur hið heimsþekkta brezka atvinnulið
K.R.R.
\n
BRENTFORD gegn FRAM—VIKING
Dómari: Ingi Eyviods
Komið og sjáið bezta knattspyrnuliðið, sem hingað heíur komið. Tekst íslendingum að sigra öðiu sinni?
lækkað vesð.
MÓTTÖKUNEFHDIN.