Þjóðviljinn - 04.06.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.06.1952, Blaðsíða 7
Miðvibudagur 4. júní 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Takið eítir /Ég sauma úr tillögðum efn-i |um á dömur og herra. Hrað-2 isauma einnig fyrir þá sem, Iþess óska. Ennfremur við-i ^gerðir og pressun. — Gunnar“ Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Toigsalan ððinstorgi -'selur alla daga: Fjölær blóm,í /blómstrandi stjúpur í öllumí hitum, bellesa. Sumarblóm,^ ^kálplöntur. Tráplöntur: ( ^birki, víði, garðrósir. Einnigj krabarbari. Upplýsdngar H ^síma 81625. Málverk, Jitaðar ljósmyndir og vatns-) ,litamyndir til tækifærisgjafa.j Ásbrú, Grettisgötu 54. Gull- og silíurmunir VTrúlofunarhringar, stein-) (hringar, hálsmen, armbönd) [ o. fl. Sendum gegn póstkröfu.^ GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Daglega ný egg, í'soðin og hrá. Kaffisalan) ÍHafnarstræti 16. Stofuskápar ’ dæðaskápar, kommóður') hvallt fyrirliggjandi. — Hús-) ) jagnaverzlunin Þórsgötu 1.' Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Minningarspjöld kdvalarheimilis aldraðra sjó- ymanna fást á eftirtöldum) jistöðum í Reykjavík: skrif-) >stofu Sjómannadagsráðs,) ^Grófinni 1, sími 6710) (gengið inn frá Tryggva-' götu), skrifstofu Sjómanna-Í! félags Reykjavíkur, Alþýðu- (húsinu, Hverfisgötu 8—10,í ' Tóbaksverzluninni Boston.í Laugaveg 8, bókaverzluninni ? Fróða, Leifsgötu 4, verzlun-í ;inni Laugateigur, Laugateig/ 41, og Nesbúðinni, Nesveg^ '39, Veiðarfæraverzl. Verð-( 'andi, Mjólkurfélagshúsinu. í( hlafnarfirði hjá V. Long.( Húsgögn “Dívanar, stofuskápar, klæða-^ ! skápar (sundurdregnir) J ) borðstofuborð og stólar. —) )4 S B R tí, Grettisgötu 54.) Lögfræðingar: ?Áki Jakobsson og Kristján/ ^Eiríksson, Lau'gaveg 27, l.j )hæð. Sími 1453. Terrazo S í m i 4 3 4 5. Viðgerðir á húsklukkum, Wekjurum, nipsúrum o. fl.' ^Úrsmíðastofa Skúla K. Ei- vríkssonar, Blönduhlíð 10. • Sími 81976. Ragnar ölafsson ^hæstaréttarlögmaður og lög- < , giltur endurskoðandi: Lög- ( fræðistörf, endurskoðun og, * faateignasala. Vonarstrætí, 12. — Sími 5999 Bæjaifiéttir r >. .nSTlimJDÐfTLRA VIEURBia <t, Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í) ^póstkröfu um land allt. - Bergstaðastræti 41. Nýja sendibílastöðin h.f. ^Aðalstræti 16. — Sími 1395.' Útvarpsviðgerðir (R A D 1 Ó, Veltusundi 1,' i sími 80300. Sendibílastöðin h.f., , ingólfsstræti 11. Sími 5113. Sendibílastöðin Þór StMI 81148. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. 14 S B R Ú . Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYL6IA Laufásveg 19. Sími 2656 Framhald af 4. síðu. Nœturvarzla í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. Útvarpstíöindi, 6. hefti þessa árg., er nýkomið út. — Efni er þetta: Dagskrá Ríkisút- varpsins 1. til 24 júní. Rithöfundar semja við út- varpið. Vor og Sumarmorgunn, kvæði eftir Ólaf Jóhann. Spá- dómurinn, saga eftir Margret Kuure. Dagskrárkynning, um Elsu Sigfúss, Ara Arnalds og Óskar Aðalstein. Jökuldalsheiðin og Sjálfstætt fólk, útvarpserindi eftir Bjarna Benediktsson. Morgunn, saga eftir Friðjón Stefánsson. Raddir hlustenda. Úr horni rit- stjórans, sem er Jón úr Vör. Sind- ur og ýmislegt fleira. Margar myndir eru í heftinu. Islenzkur iðnaður, málgagn Fél. ísl. iðnrekenda, 20. tbl., er ný- komið út. FlytUF blaðið skýrslu um ársþing F.I.I. i aprál s.l. og samþykktir þingsins. Þá birtir blaðið mjög athyglisverða grein er nefnist „Tvö hundruð ára aftur- ganga“ og fjallar hún um hverjar viðtökur Innréttingar Skúla Magnússonar fengu fyrir 200 ár- um — og viðhorf margra valda- manna til iðnaðarins nú i dag. Kvennaskólkm í Reykjavík. Þær "'stúlkur, er sótt hafa um inntöku í I. bekk að vetri, komi og sýni prófskirteini sín í skólanum á fimmtudaginn kl. 8 siðdegis. Nán- ari upplýsingar i síma 2019. Gerir gamlar myndir sem( nýjar. ! Einnig myndatökur í beima-^ ^húsum og samkvæmura. —1 RSSSSSSS»SSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSS^SSSSSSSSSSa~ SKIPAUTGCRÐ RlKfSIWS Harpa fer fyrst um sinn eina ferð vikulega fram og til baka um Strandahafnir milli Ingólfs- fjarðar og Hólmavíkur. Bátur- inn fer frá Ingólfsfirði hvern þriðjudagsmorgun og frá Hólmavík aftur að kvöldi sama dags eftir komu áætlunarbif- reiða. 0»0»0»©#0*0#0»0#0*0*0*0*0#0»0»0«0f0*0»c«0*0«0*c •o»ofo#o«o«ofo«ofo*o*o«o«o«o«o»o*o«o«o«o«ofo«Q# Nauðungaiuppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og Magnúsar Thorlaciusar hrl. verður nauðungaruppboð haldið í skrifstofu borgarfógetans í Reykjavík í Tjarnargötu 4, fimmtudaginn 5. júní n.k. kl. 10.30 f.h., og ver'ða þar seld 20 hlutabréf í Suður- nes h.f. í Keflavík litra 1— 20 incl., hvert að nafnverði kr. 5000.00. Ennfremur víx- ill að fjárhæð 8.760.00 út- gefinn 17. febr. 1951 af Guðm. Guðmundssyni, Vest- urgötu 20, Hafnarfirði, og samþykktur til greiðslu af G. Guðmundssyni pr. pr. Árnason, Pálsson & Co. h.f. 17. júní 1951. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. g^S22SS2J^SS32S2S2SSS2S2S2gSS2?SSS3^^S??2S2S£S2S2S2?SSS8SSSSSSSg2S2S»5SS25SSSS2S2SSS2S2SS?SSSSSJ om S* ss s? s? ss s? 8? FULLTRLAMNG ?. *• ’? Sambands íslenzkra barnakennara 1 í - . 1 verður sett í Melaskólanum á morgun, fimmtu- .* dag kl. 20,30. p Sambandsstjórnin. •! 8ðS8SS8S8S8882S8SSSS8S8SSS8888S89S888S9S8SSSSSSSSSSSS8SSS88S8SS88288SS8S8S88S8SS8SKSSS8SSðSSS8SS: K0SNINGASKRIFST0FA stuðningsmanna Asgeiis Ásgeiissonai. Austurstræti 17, opin kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320. Tilky nning Ni. 10/1952 Fjárhagsráð hefur ákveöið eftirfarandi hámarks- verð á benzíni og olíum: 1. Benzín, hver lítri.......... kr. 1.74 2. Ljósahlía, hvert tonn ......... — 1350.00 3. Hráolía, hver lítri ........... — 79 aurar Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miöiö við afhendingu frá ,,tank“ í Reykjavík, eða ann- arri innflutningshöfn, en ljósaolíuverðið viö af- hendingu á tunnum í Reykjavík eöa anharri inn- flutningshöfn. Sé hráolía og benzín afhent í tunn- um, má verðið vera 2 y2 eyri hærra hver lítri af hráolíu og 3 aurum hærri hver lítri af benzíni. í Hafnarfirði iskal benzínverð vera sama og í Reykjavík. í Borgarnesi má benzínverð vera 5 aur- um hærra hver lítri, og í Stykkishólmi, Patreks- firði, ísáfirði, Skagaströnd, Sauðarkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfixöi, og Vestmannaeyjum má verðið vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef benzín er flutt á landi frá einhverjum framangreindra staða, má bæta einum eyri pr. lítra við grunnverðið á þessum stöð- um fyrir hverja 15 km, sem benzíniö er flutt og má reikna gjaldið, ef um er að ræða helming þeirrar vegalengdar eöa meira. Á öörum stööum utan Reykjavíkur, sem benzín er flutt til sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í Reykjavík. Verögæzlustjóri ákveður verðið á hverjum sölu- staö isamkvæmt framansögðu. í Hafnarfiröi skal verðið á hráolí'u vera hið sama og í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og á Suðurnesjum, má verðið vera 3y2 eyri hærra pr. lítra, en annars staöar á landinu 4y2 eyri hærra pr. lítfa, ef oílan er ekki flutt inn beint frá út- löndum. « Sé um landflutning aö ræöa ffá birgöastöð má bæta viö veröið 1 eyri pr. lítra fyrir hverja 15 km. Heimilt er einnig aö reikna iy2 eyri pr. lítra fyrir heimkeyrslu, þegar clían er seld til húsakyndingar eöa annarrar notlcunar 1 landi. í HafnaiTíröi skal vérðið á ljósaolíu vera hið sama og í Reykjavík, en annars staöar á landinu má það vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint frá útlöndum. Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í veröinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. júní 1952. Reykjavík, 31. maí 1952, Veiðiagsskiifsfofan. Þökkum hlýhug og samfylgd viö útför Vigfúsai Guðmundssonai frá Keldum á Rangárvöllum. Vandamenn. BÁLFÖR móður okkar og tengdamóður Marie Figved, fer fram fimmtudaginn 5. júní frá Fossvogskirkju og hefet kl. iy2. Þetr, sem hefðu hugsað sér aö minnast hennar meö blómum, eru vinsamleg'ast beönir að láta heldur andviröið renna til Krabbameinsfélags íslands. — Athöfninni verður útvarpaö. Augusta Figved. Eisa Figved. Lena Figved. Guðrún Laxdal Figved. Arnljótur Davíðsson, Eiríkur Bjarnason, Hreinn Pálsson. Þakka innilega auðsýnda isamúð við andlát og útför föður mins, Páls Bjöinssonai. Ragnhildur Pálsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.