Þjóðviljinn - 05.06.1952, Page 8
Sigifiriiiigar krefp vaidkafana um vinnu
Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Atvinnuleysið hefur enn ekki minnkað á Siglufirði,
heldur þvert á móti aukizt. Engin vinna er í bænum
nema við að vaska fisk af togurunum, en auk þeirra
sem hafa verið atvinnulausir fyrir bætist nú allt skóla-
fólk og allur sá fjöldli er var á vertíð sunnanlands og er
nú kominn eða að koma heim.
LoftHutningasamningar
Nýlegá undirrituðu Bjarni
Benediktsson utanríkisráðherra
og Leif Öhrváll sendifulltrúi
loftflutningasamning milli fs-
lands og Svíþjóðar.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Bæði bæjarstjómin og stjórn
Þróttar hafa skorað á stjórn
Síldarveirksmiðja ríkisins að
taka nú þegar nokkra tugi
manna í vinnu við undirbúning
síldarvertíðarinnar í sumar.
Undanfarið hefur verið hið
versta veður og eru enn skafl-
ar í bænum á bak við hús.
Hríðarveður var á annan í
hvítasunnu. Enginn gróður er
enn kominn' á láglendi og á
búi bæjarins á Hóli mun ekki
verða hægt að beita gripun-
um íyrri en eftir mánuð.
Farfuglar gróðursettu
1800 plöntur í Þórsmörk
Ilm hvítasunnuna fóru 23
„Farfuglar“ austur í Þórsmörk
og gróðui'settu þar 1800 plönt-
ur, en Farfuglar hafa fengið
Sleppugilið í Þórsmörk til um-
ráða og skógræktar.
Farfuglarnir fóru af stað
austur á laugardag kl. 3 og
gekk ferðin austur greiðlega,
því lítið var í ánum. Snjókoma
var um nóttina og frosið á
pollum, en skógurinn farinn að
laufgast og orðinn ótrúlega fal-
iegur, að því er einn „Far-
íughnn" er Þjóðviljinn hitti
skýrði frá.
Fyrirlestur um svartlisf
Prófessor H. A. Miiller frá
Columbia háskólanum í New
York flytur fyrirlestur í I.
kennslustofu háskólans næst-
komandi föstudag, 6. þm. ki.
8.30 e.h. um Svartlist. — Mun
hann veita yfirlit um þróun
hinna ýmsu greina svartlistar
og sýna myndir til skýringar.
— Öllum er heimill aðgangur.
2 nýjar slysavarnadeildir
Tvær slysavarnadeildir hafa
verið stofnaðar. Önnur í Mý-
vatnssveit og heitir Stefán.
Stofnendur 204; formaður Pét-
ur Jónsson Reynihlíð. Hin er
í Svarfaðardal og heitir Svarf-
dælingur. Formaður Gestur
Vilhjálmsson.
..Svaríiskóli” brennur
Húsið „Svartiskóli“ í Grundarfirði brann til kaldra kola að-
faranótt s.l. þriðjudags og ásamt því verzlunarhús er var á-
fast við Svartaskóla. Tjónið er a. m. k. metið á annað hundrað
þúsund krónur.
„Svartiskóli“ var tveggja
hæða timburhús og var þar
geymsla þriggja báta og beit-
ingarpláss, ennfremur var
geymt þar nokkuð af fiski. Var
húsið um 200 fermetrar. —
,,Svartiskóli“ var áður verbúð,
búið og eldað á loftinu. Hrað-
frystihús Grundarfjarðar átti
húsi'ð.
Ennfremur brann verzlunar-
hús Sveinbjörns Hjartarsonar,
er var áfast við „Svartaskóla",
var það einnar hæðar timbur-
hús, 50 ferm. Var einhvevju af
vörum bjargað.
Ekkert slökkvitæki or til í
hreppnum, enda var e'durinn
orðinn svo magnaður þegar
hans varð vart um kl. 1,30 um
nóttina að við ekkert varð
ráðið. Eldsupptök eru ókunn.
Þing U.Í.A
Reyðarfirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Ellefta þingi Ungmenna- og
íþróttasambands Austurlands
er nýlokið hér og stóð það í
tvo daga. Þingið sátu 23 full-
trúar auk sambandsstjórnar.
Aðalumræðuefni var lands-
mótið, sem haldið verður að
Eiðum
Formaður sambandsins var
kosinn Skúli Þorsteinsson og
varaformaður Gunnar Ólafs-
son. Að loknu þinginu sátu
fulltrúar kaffiboð ungmennafé-
lagsins Vals.
Fimmtudagur 5. júní 1952 — 17. árgangur — 122. tölublað
Fimtáiidi s)ómaitiiadagiirmit
Sjómannadagurinn verður hátíðlegur haldinn í 15. sinn á
sunnudaginn kem'ur. Þó verður ekki um hátíðahöld sjómanna að
ræða hér í bæ þann dag því útlit er fyrir að engin skip verði
í höfn — sjómenn alllir á hafi úti!!
Kvennadeild Slysavarnafélagsins hefur þvr hlaupið undir
bagga og verður kappróður dagsins háður af konum. Enn-
fremur hafa konurnar skorað á sjómannadagsráð að keppa við
sig í reiptogi, og þótt ráð þetta sé skipað þéttvöxnum mönnum
er það þegar farið að kvíða fyrir úrslitunum!
Sjómannadagsráð hefur nú um 3 millj. kr. til umráða og
verður byrjað á byggingu dvalarheimilis aldraðra sjómanna í
sumar og ráðgert að það verði fokhelt haustið 1953. Það verður
reist norðan í Laugarásnum og á að rúma 160 vistmenn og
starfsfólk.
Á laugardaginn hefst kapp-
róður kvenna við Faxagarð kl.
3 e.h. Á sjómannadaginn kl.
1 e.h. verður safnazt saman
við Miðbæjarskólann og lagt
af stað nokkru síðar í göngu
með Lúðrasveit Reykjavíkur í
broddi fylkingar og gengið um
Vonárstræti, Suðurgötu, Tún-
götu, Ægisgötu, Tryggvagötu,
Geirsgötu og Pósthússtræti á
Austurvöll.
Við Austurvöll syngur Ævar
Kvaran Bára blá. Bisltupinn
yfir Islandi minnist látinna sjó-
manna, en samtímis verður
lagður blómsveigur á leiði ó-
þekkta sjómannsins í Foss-
vogskirkjugarði. Þá hefjast á-
vörp, síðan verða verðlauna-
Hvalfell fiskaði ágætlega á Halamiðum
Mokafli við Grænland — LítiSl við Bjarnarey
Hvalfell kom af veiöum fyrir Vesturlandi í gær meö
á þriðja hundrað tonn af saltfiski og 30 tonn af nýjum
fiski er fór í íshúsin, og er þetta óvenjugóð veigii.
Egill Skallagrímsson kom nýlega af veiðum á svipuð-
um slóðum með á 4. hundrað tonn af ísfiski.
Hvalfellið fékk afla sinn á
Plalanum og Hornbankanum.
Kvað skipstjórinn, (“'næbjörn
Ólafsson, meiri h'uta af’ans
hafa verið stóran þorsk. Var
góð gangn þarna á tímabili. en
svo kon éit'h-'ert millibils'á-
stand. cn Sn?'bjö"u lcaðst von-
ast-til að ve'ð n glæddist þarna
aftur og kvaðst búa sig í lang-
an túr á sömu slófiir.
Snæbjörn kvað hafa verið
Hressingarheimili Nátturulækninga-
félagsins
hefnr starfsemi 21. þ. m. að Varmalanái, Borgarfirðí
Hressingarheimili Náttúrulækningafélags íslands tekur til
starfa laugardaginn 21. júní næstk. í hinum glæsilegu húsa-
kynnum húsmæðraskólans að Varmalandi í Stafholtstungum í
Borgarfirði.
Dvalarkostnaður verður að-
eins 50 krónur á dag, og í
því er innifalinn aðgangur að
sundlauginni á staðnum. En
Tjón af óveðri
27,. maí kom ofsarok af
norðri í Lóni, á Mýrum og í
Suöursveit.
1 sandgörðunum í þessum
sveitum fauk ofan af kartöfl-
um er lokið hafði verið við að
setja. Síðan hefur verið næt-
urfrost og óttast menn mikið
tjón.
I Suðursveit fauk hlaða, fjár-
hús og bílskúr á Hala og fjár-
húg skemmdust á Breiðaból-
stað og Gerði.
rúmfatnað verða gestir að
leggja sér til sjálfir. Gigtar-
sjúklingar og aðrir, er þarfn-
ast eða óska þess sérstaklega,
munu geta fengið svitaböð, og
þarna er aðstaða til só’biða
og útivistar hin ákjósar.Ieg-
asta. Beinar ferðir verða að
Varmalandi frá Reykjavík með
áætlunarferðum, sem fara dag-
lega að Hreðavatni eins og
undanfarin sumur.
Hressingarheimilið verður
undir yfirumsjón Jónasar lækn-
is Kristjánssonar. — Hægt
verður að taka á móti 35 dval-
argestum í einu, og er útlit
fyrir mikla aðsókn. Að þvi
stuðla m.a. hin lágu daggjöld,
sem eru hin sömu og sl. sum-
ar og voru þá miklu lægri en
á öðrum smnardvalarstöðuin.
töluvert af skipum á þessum
slóðum, einkum Þjóðverjum á
Halanum og Bretum á Horn-
bankanum.
Glæðist veiðin þarna batnar
útlitið mjög, því ferðirnar
fram og til baka taka ekki
nema hálfan annan sólarhring
en 5 daga hvora leið til Græn-
lands og álíka tíma til Bjarnar-
eyjar,
Mohafli á
Grænlandsmiðum
Enn er sami mokaflinn á
Grænlandsmiðum og eru nokkr-
ir íslenzku togaranna þar, en
fiskurinn er verri en veiðist
hér við land. Við Bjamarey
NÝ BÓK:
Iwá gleðinsiar
I dag kemnr út ný bók eftir
Áskeí Snorrason er hann nefn-
ir: I landi gleðinnar, en Áskell
var einn í menntamannasendi-
nefndinni er fór til Sovétríkj-
anna á s.l. liausti.
1 bók þessari segir Áskell
frá ferð sinni í Sovétríkjunum,
en nefndin var m. a. í Lenin-
garði, Gorkí og Moskvu. Segir
hann þar frá menningarstofn-
eru enn nokkrir íslenzkir tog-
arar, fiskur er þar smár og
afli fremur lítilL Þannig mun
Jón forseti senn hafa verið um
2 mánuði að fylla sig þar.
Tveir bæjartogaranna eru á
heiniamiðum, tveir eru komnir
á Grænlandsmið, en hinir hafa
verið við Bjarnarey.
Helga fann enga
síld
Báturinn Helga hefur verið
að síldarleit undanfamar ]>rjár
vikur suður og vestur af land-
inu og er nú komin aftur —
án árangurs.
Reyndar voru 3 flotvörpur af
mismunandi gerð og taldar
reynast vel þótt engin fengist
síldin. Veiðitilraununum með
flotvörpur hefur nú verið hætt
í bili.
Undir vertíðarlok töldu sjó-
menn mikia síld fyrir sunnan
land og heyrzt hcfur frá sjó-
inönnum á lúðuveiðuni vestur
af Snæfellsnesi að þeir hafi
orðið þar varir við mikla síld.
afhendingar. — Kl. 5 veröur
knattspyrnukappleikur og reip-
tog á íþróttavellinum. — Um
kvöldið verður hóf að Hótel
Borg og skemmtun í Sjálf-
stæðishúsinu, ennfremur verða
dansleikir í Ingólfscafé, Þórs-
kaffi, Breiðfirðingabúð, Tjarn-
arcafé, Iðnó og Vetrargarðin-
um, en á laugardaginn verður
dansa'ð í Breiðfirðingabúð.
Kvöldvaka í
Austurbæjarbíói
Sú nýjung er nú upp tekin
að hafa kvöldvöku á mánudag-
inn í Austurbæjarbíói og verð-
ur þar margt til skemmtunar.
Fulltrúaráð sjómannadagsins
er nú 15 ára og hefur Henry
Hálfdansson verið formaður
þess frá upphafi. — Nánar
verður skýrt frá dagskrá há-
tíðahaldanna síðar.
Síðasta tækifærið
Vert er að vekja athygli
á því að nu er síðasta tæki-
færið til að kaupa miða í
happdrætti dvalarheimilis
aldraðra sjómanna. Sölu
miða lýkur á sjómannadag-
inn og verður þá dregið.
VesíMveldín í vanda
Framhald af 1. síðu.
ið að láta Alexander land-
varnaráðherra og Selwyn Lloyd
aðstoðarutanríkisráðh. kyr.na
sér hernaðar- og stjórnmála-
ástandið í Kóreu og taka af-
stö'ðu sína til endurskoðunar
í ljósi skýrsiu frá þeim.
0RVALSLIÐIÐ
Urvalsliðið sem keppir við
Brentford í kvöld skipa þessir
menn:
Helgi Daníelsson, markvörð-
ur; Karl Guðmundsson, Fram.;
Haukur Bjarnason, Fram;
Gunnlaugur Lárusson, Víking;
Einar Halldórsson, Val; Stein-
ar Þorsteinsson, KR; Ólsfur
Hannesson, KR; Gunnar Gunn-
arsson, Val; Bjarni Guðnason,
Víking; Gunnar Guðmannsson
og Reynir Þórhallsson.
Þing Sambands ísl. barnakennara
Björn Sigfússon háskólabókavörðnr flytnr þar erindi
nm stafsetningu íslenzkrar tungu
Fulltrúaþing Sambands íslenzkra barnakennara hefst hér í
bænum í dag og verður sett í Melaskólanum kl. 8,30 í kvöld.
Er þetta fulltrúaþing, sem haldið er annað hvort ár, um leið
og aðalfundur sambandsins.
unum, leikhúsum og mörgum frægum tónlistarmönnum er hann kynntist. Þá segir hann ennfremur frá ýmsum fram- kvæmdum Sovétþjóðanna í frið- ar- og menningarmálum. Bókin er mjög ódýr, aðeins 25 kr. og verður hún seld á MtR-fundinum í Stjörnubíói Aðaldagskrármál þingsins að þessu sinni eru þessi: Kennslubækur og kennslu- gögn. Fijameögumaður um málið er Guðjón Guðjónsson skólastjóri í Hafnarfirði. Próf og framkvæmd þeirra. Fram- söguræðu flytur Jónas B. Jóns- son fræðslufulltrúi Reykjavík- Dr. Björn Sigfússon háskóla- bókavöröur flytur erindi fyrir þingfulltrúa og aðra, er áhuga kynnu að hafa fyrir efninu, um stafsetningu íslenzkrar tungu. Hafa forráðamenn sam- bandsins befiið blaðið að vekja athygli á því að dr. Björn flytur erindi sitt kl. 2 e.h. á
anuað kvöld. urbæjar. morgun (föstudag).