Þjóðviljinn - 10.06.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.06.1952, Blaðsíða 1
LEIÐRÉTTING I blaðinu i gær varð hin moin- legasta prentvilla í groininni um baráttu sjómanna fyrir 12 stunda hvíld á togurunum. Stóð þar 8 stunda hvild, en átti vitanlega að vera 12 stunda hvíld, því síð- ast myndi hjóðviljinn fara að hvotja til lögfcstingar 16 stunda þrældóms fyrir toga ina! Það líkist mest sögu úr Þús- und og einni nótt en samt er það satt að drottningin í ara- baríkinu Jórdan er á flótta um Evrópu með son sinn undan Talal Jórdankonungi. Ríkis- stjórnin í Jórdan héfur lýst Talal ófæran til ríkisstjórnar vegna geðbilunar. Drottning hans og elzti sonur, Hussein, sem taka myndi við ríki ef Talal yrði sviptur konungdómi fyrir fullt og allt, hafa dvalið í Svis'á en. Ikonungur í París. 1 I gær frétti drottning að Talal væri á leið til Lausanne, þar sem þau mæðgin hafa dvalið, og taldi hún þá að hann hygð- ist ráða son þeirra af dögum og fór í felur með hann. Sumir segja að hún hafi beðið sviss- nesku lögregluna um vernd en aðrir að hún hafi farið" til Italíu. Tilrœði rið Kmm Undanfarna daga hafa verið gerðar þrjár sprengjuárásir á bandaríska hermenn í ítölsku hafnarborginni Livorno, þar sem er aðal birgðahöfn Banda- ríkjamanna á ítalíu. ítalska lögreglan segir hermdarverka- samtök standa að tilræðunum og hefur handtekið 60 menn. Walcofi sigr- oð/ Charles I síðustu viku hélt Joe Wal- cott heimsmeistaratitlinum í þyngsta flokki í linefaleikum fyrir Ezzard Charles. Sigraði Walcott á stigum í keppni í Chicago. Mossadegh, forsætisráðherra Irans, tók í gær að flytja mál stjómar sinnar fyrir Alþjóða- dómstólnum í Haag. Brezkur hermaður kom heim irá Malakka með þessa mynd, sem birt var í bJaðinu Daily Worker ásamt fleiri svipuðum. Myndin var tekin í Kula Kangsar í ríkinu Perak. Brezkur hermaður hampar afhöggnu höfði hermanns úr skæruher sjálf- stæðishreyfingar Malakkabúa. Við hlið hans standa tveir liausaveiðarar, en þá sóttu Bretar til Borneó til að taka þátt í styrjöldinnj á Malakka. Lyttléton nýlendumálaráðherra varð að játa á brezka þinginu að myndirnar í Daily Worker væru ófalsaðar. Hann kvað hafa verið lagða 1150 króna sekt við töku slíkra mynda en nefndi ekki nein við'urlög við þeirri villi- mennsku, sem myndirnar bera vott um. Nú einsog þá mun þjjóðin sigrast á svikurunum Birt hefur verið í Frakklandi ávai-p frá Jaques Duclos, aðalritara Kommúnistaflokks Frakklands, sem nú situr í fangelsi. 1 yfirlýsingu, sem Duclos af- henti konu sinni Gilberte er lögre.glan hafffi hann með sér þegar hún gerði liúsrannsókn á heimili hans, segir m.a.c ,,Sendlar rikisstjómar svik- Baisdtrríkjastjórmefiir ferða- benn á kirkjuhöfðitKgjjca og heimsfrœgan efnafrœðing Bandaríkjastjórn leggur sí- fellt strangari pólitískar höml- ur á ferðalög til og frá Banda- ríkjunum. Tvö nýleg ferðabönn hafa vakið mikia athygli og gremju í Bandaríkjunum. Utanríkis- ráðuneytið hefur neitað einum kunnasta efnafræðingi landsins og mikilsvirtum presti um vega bréf til að fara úr landi. Efiiafræðingu rinn er próf- essor Linus Pauling. Hann ætl- aði til Evrópu en var neitað um vegabréf. Pauling segist hafa komizt að því að hann sé Spennistoð í Túnisborg var sprengd í loft. upp í fyrrinótt. Var mikill hluti borgarín'nar rafmágnslaus í gær. grunaður um aö vera kommún- isti. I því sambandi er bent á, að ráðizt hefur verið iiarðlega á efnaDæðikenningar .hans í Sovétríkjunum, Séra Henry Carpenter, fram- kvæmdastjóra ráðs mótmæl- endakirknanna i Nevv York, var neitaff um vegabréf til Jap- ans, þa r sem liann ætlaði að sitja ráðstefnu kristinna Jap- ana. Þess er getið til að ferða- bann liafi verið sett á séra Carpénter fyrir að liann undir- ritaði fyrír þrem ár-im ásamt ellefu öörum kennimörmum á- skorun á Bandaríkjastjórn um að koma í kring ráðstefnu með sovétstjórnmni til að reyna að leysa ágreiningsmál Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna. aranna hafa gert húsrannsókn lijá mér. Þeir hurfu brott von- sviknir, vegna þess að þeir fundu ekkert nema bækur, inik- ið af bóluim, og svo þá ár- ganga L’Humanité, sem komu út á laun. Á þessum hetjusíð- um hefðu þeir getað lesið á- skorunina frá 10. júli 1940 um andstöðu gegn Vichy-svikurun- um og hernámsliði Hitlers, ó- skorun, sem mér veittist sá heiður að undirrita ásamt hin- um ástsæla og mikla félaga okkar Maurice Thorez, Ríkis- stjórnin hefur snúizt til atlögu gcgn okkar volduga flokki, sem var lififf og sálin í frelsisbar- áttunni gegn nazistum á þeim árum, þegar Pinay forsætisráð- herra átti sæti í ráði Pétains og ve"zlaði við hemámsliðið en fyrir það varð hann síðar að svara til saka. En nú eins og þá mun jijó'ð- in meff verkalýðinn í fylkingar- broddi vinna sigur yfir svikur- unum. Frakkár munu sýna Ridgway og seppnm hans að þeir vilji hvorki þræidóm né stríð“. Eftir styt'jöldina var Duc'os gerður riddari í f -önsku lieið- ursfylkingunni fyrir forystu- hlutverk sitt í andstöðulireyf- ingunni-gegn Þjóðverjum. Ekkert að marka talninouna11 í fan Brezk og bandarísk blöö viöurkenna, aö fullsannaö sé aö ekkert sé aö marka „skoöannakönnun“ þá, sem Bandaríkj arnenn sögöuist hafa framkvæmt meöal stríös- fanga í Kóreu. „I síðustti \iku varð meira og meira licyrinkunnugt af hinni ótrúlogustu sögu um ringulreið og blóðsúthellingar í fangabúðum SI»“, segir banda- rísika afturhaldsblaðið Time 2. þessa mánaðar. „Það versta af öllu var að þeim sem fylgdust með málunum tók að verða það Ijóst að tölurnar úr aí- kvæðagreiðsjii fanganna um hvort þeir vildu hverfa heim. .. voru ekki niðurstaða af raun- verulegri og vahdlega fram- kvæmdri skoðanakönnun held- ur voru þær víða tilgátur sem ekkert höfðu við-að styðjast... Rhee fellst á málamiðlun Fréttaritarar í Fusan segja a.ð Rhee, forseti Suður-Kóreu, hafi fallizt á málamiðlunartil- lögu bandaríska sendiherrans í deilu forsetans og þing-.ins. Er tillagan talin á þá leið að þing- ið skuli ltjósa forseta í þetta 'ipti en samþykkia tillögu Rhee um að forsetinn verði fpamvegis þjóðkjörinn. í siirrium fangabúðum tókst föngunum að koma í veg fyrir að nokkur talning færi fram... I einuni fangabúðum, þar scm andkommúnistar höfðu náð yf- irtökum, tilkynntu foringjarnir að þeir ætluðu að framkvæma fyrirframtalningu. Þeir báðu þá að gefa sig fram, sem vildu fara hclm. Þegar tveir tryggir kommúnistar gengu fram var ráðizi á þá og þeir drepnir.“ Brezk blöð áfellast Banda- ríkjamenn fyrir að láta viðræð- urnar um vopnahlé í Kóre.u stranda á niðurstöðum fanga- talningar, sem nú er ljóst að eiga sér enga stoð í veruleikan- um. Yfirforingjar herja NorSan- niaana, þeir Kim Ir Sen og Peng Tehúai sendu í gær Clark, yfirlicrshöfðingja Banda ríkjamanna, bréf, þar sem að sögn Pekingútvarp-ins er lagt fast að honum að hefia raun- verulega samninga á ný svo að af vepnahléi geti orðið en nú er fullsamið um öll atriði nema súiptj á stríðsföngum. Samn- mgamenn Bandaríkjamannc. hal'a undanfama daga neitað að mæta til samningafunda í Panmjunjom.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.