Þjóðviljinn - 10.06.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.06.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þríðjudagur 10. júní 1952 - Þriðjudagur 10. júni 1952 ~ ÞJÓÐVILJINN (5 þlðÐVIUINN ÚtgeíandJ: Sameiningarílokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðani.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafason, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson, Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 linur), Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 1« annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið Prentsrniðja Þjóðviljans h.f. [ysieins eg reynslunnar Þegar íslenzk verkalýðshreyfing og flokkur hennar, Sósíalistaflokkurinn, knúöi fram myndun nýsköpunar- stjórnarinnar 1944 va.rð FramsóknarfloKkurinn fyrir ein- hverjum alvarlegustu vonbrigðum sem um getur í sögu flokksins. Forustumenn Framsóknar og þá ekki sízt helztu fjármálaspekingar heimar, Eyisteinn Jónsson ogí jón Árnason, höföu lagt grundvöll að allt annarri og Á HERNÁMSÁRUNUM fyrri cskyldri áætlun um þróun næstu ára. Hugsjón Eysteins og Jóns Árnasonar var sú að afturliaidsöflin sameinuðust þá þegar um allsherjarkauplækkunarherferö á hendur verkalýönum. Til þess að tryggja árásarherferðimii sig-ursælan gnind- völl lagöi Jón Ámason til aö erhndu innstæð'urnar, sem myndast höföu á styrjaldarárunum, yröu fiystar úti og iánaöar erlendum þjó'ðum til langs tíma. Þannig átti að koma í veg fyrir nýbyggingu atvinnutækjanna og búa svo um hnútana aö verkalýöurinn yröi nauöugur viljug- ur að sætta sig við kauplækkun, skort og atvinnuleysi. Þessi áætlun fór út um þúfur vegna þess að verka- lýðshreyfingin og Sósíalistafiokkurinn bjó yfir nægum styrkieika og framsýrti til þess að taka upp baráttuna fyrir nýsköpuninni og bera hana fram til sigurs. Næstu ár mótuðust af stórhtig og þróíti þióðar, sem var í sókn fyrir betri og bjaitari í'ramtíð. Þjóðin upplifði mestu velgengnistíma í sögu sinni. AUh- scm vinna vildu höfðu næga atvinnu árið um kring og verkalýðurinn hélt áfram að bæta kjör sin og hækka kaupið í krafti hinna miklu framkvæmda og fyrir atbeina öruggrar forustu sarnein- ingarmanna í verkalýðshreyflngunynj. En Framsókn var trú stefnu sinni. Hún hafði misst af strætisvagninum en hélt uppi harðvítugri andstööu gegn framförunum á öllum sviðum. Sérstaklega var Eysteini Jónssyhi og flokki hansh.ugleikiö að fjandskapast viö kaupin á nýsköpunartogurunum og' þeirri fyrirgreiöslu sem bæjarfélögunum og- samtökum almennings var veitt til þsss að' geta eignast þessi .nauöhynlegu framleiöslu- tæki. Óskapaöist þsssi fjármálaspekingur Framsóknar gegn togarakaupunum svo'sem hann mátti, kallaöi nýju skipin ,,gums“ og öörum illum nöfnum, sem enginn myndi líta viö vegna dýrleika og því síður geta gert út á fiskveiðar. Þá kostaöi hver togari um 3 milljónir króna. Reynslan átti eftir að sanna aö Eyisteinn Jónsson var glámskyggn eins og fyrr. Færri fengu nýju togarana en vildu og hafa þeir rsynst sannnefndar bjargvættir at- vinnulíf: ins í kaupstööum landsins. Seinna átti stjórn sem Eysteinn Jónsson átti sæti í, nokkurn þátt í aö keyptir yoru til landsins nokkrir togarar í viöbót. Þeir kostuöu ekki 3 millj. eins og „gumi3:ið“ á dögum nýsköp unarinnar heldur milli 9 og 10 milljónir. Heföi stefna Eysteins og Framsóknar orðið ofan á 1944 ættu nú Is- lendingar engan togara sem kostaö hefði minna en þetta Málgagn Eýst.eins og Framsóknar skýröi nýl;ga frá því í sakíéyáisiégri fréttaklausu aö einn nýsköpunartog- aranna, Kaldbgkur á Akureyri. heföi fiskaö fyrir 20 milljónir króna á þeim 5 árum sem ‘ liöin eru síöan hann kom til landsins cg hóf veiöar voriö 1947. Kaldbak- ur hefur þannig iskilað þjóöinni nærfellt sjöföldu upp- haflegu kaupverði sinu. Og þó skyldi því ekki gleymt aó gjaldeyricöflun hvers togara gæti vsriö helmingi hærri en raun ber vitni byggi framleiðslan viö heilbrigö láns fjárskilyröi og fullt frelsi í útflutningi afurðanna í stað lánsfjárkreppunnar og einokunarinnar sem Framsókn og íhaldið hafa skipulagt. Þannig er dómur r-synslunnar um þá hagspeki sem Eysteinn Jónsson hélt fram þegar hann flutti ræö'ur sínar um ,,gumsið“ á Alþingi. Og það er sannarlega ekk- ert undrunarefni þótt Tíminn noti enn hvsrt tækifæri til aö lýsa „hörmulegum afleiöingxun nýsköpunarstefnunn- ar“ meöan togararnir og önnur stórvirk framleiöslutæki frá dögum nýsköpunarinnar standa í vegi fyrir því að' draumur Framsóknar um algjört atvinnuleysi við sjávar- síðuna rætist og hægt sé að' hefja alisherjarárás á kaup- gjald og kjör alls vinnandi fólks í landinu. Heiður? — Sérkennilegt mál — Tóbak — Svik? ÞAÐ ER sagt margt fallegt um sjómennina okkar a há- tíðisdegi þeirra. Sá sem tryði því að hugur fylgdi allskostar máli gæti næstum klökknað. Okkur er sagt að ekkert sé þeim of gott á þessum degi, og að við eigum að gleðjast með þeim. Það var líklega gert þeim til heiðurs að að- göngumiðar að revíunni slkyldu hækka úr 35 krónum upp í 50 krónur á sunnudag- inn. Það getur stundum borg- að sig að heita fólk. ★ kom dálítið sérkennilegt mál fyrir rétt í Vestmannaeyjum. Það bar svo við eitt kvöld, að hermaður einn veitti stúlku eftirför og gerði sig líklegan til að beita hana ofbeldi. Kom þar að sjómaður og bjargaði hann stúlkunni inn til - sín. Hermaðurinn varð æfur við, hlóð riffil sinn og miðaði á sjómanninn. En íslendingar hafa aldrei lært að hræðast byssur. Sjómaðurinn þreif af manninum byssuna og sló hann með henni í hausinn, evo að hann meiddist all nokkuð. Sjómaðurinn var kærður fyrir líkamsmeiðingar og var Ikallaður fyrir rétt. En lögfræðingur hans bar fram óvænta vörn. I fyrsta lagi hafði hermaðurinn ekki dval- arleyfi á íslandi. í öðru lagi hafði hann ekki byssuleyfi. Málið vannst á þessum rök- um. Það væri fróðlegt til samanburðar að sjá, hvemig nú yrði haldið á slíku máli, af hálfu íslenzkra yfirvalda, síðan þau hættu að reyna að vera manneskjur. ★ MAÐUR biður Bæjarpóstinn fyrir fyrirspum. Hann langar til að vita, hvort eiginlega sé verið að leggja Tóbakseinka- söluna niður. Það líða oft svo mánuðir að ekki fást vinsæl- ustu tegundir' tóbalks t. d. Wellington, Raleigh, Import, svo og ýmsar vinsælar teg- undir vindla. Þegar þessar tegundir fást geta stærri og fjársterkari verzlanir keypt af þeim miklar birgðir meðan smáverzlanir mega dús-a með dýrari og miður vinsælar teg- undir. Mjög er þetta til þess að ýta undir smygl, því að það virðist alltaf hægt að fá tollsvikið tóbak, ekki hvað sízt, þegar einkasalan er uppi- skroppa. Maðurinn álítur, að þegar útlit er fyrir skort á hinum vinsælu tegundum, beri einkasölunni að stöðva sölu á miklum birgðum til einstakra verzlana, heldur dreifa þeim jafnt meðal allra. Tóbaks- einkasalan er ekki einkafyrir- tæki og henni ber ekki að gera einni verzlun hærra und- ir höfði en annarri, þótt ekk- ert sé fullyrt um að það sé af ráðnum hug gert. Sjötíu ára er í dag- Halldór Þórðai'son, stáÍSmiður, Þverholti 18 H. Hann er í dag staddur hjá syní sínum, Be.rgþórugötu 41. Fastir liðir eins og venjuléga. 19.30 Tönleikar: Óper- ettulög. 20.30 Er- indi: Á þjóðflutn- ingaleiðum (Guð- einu sinni að bjarga sér á mundur. Þorláksson cand. mag.). kafsundi sinnar eigin tortím- 2055 Und!1' ljúfum lögum: Carl . , * Biilich o. fl. flytja lett klassisk mgar, sem se hernaðarmann- oc „ . ..... . ,ö, . ? log. 21.25 Fra utlondum (Bene- Virkjum . dikt Gröndal ritstjóri). 21.40 Tón- - SSv—= leikar (pl.), 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. Frá iðnsýningunni (Sv. Valfells forstjóri). 22.20 Kammer- tónleikar: a) Kvartett í Es-dúr op. 50 nr. 3 eftir Haydn (Pro Arte kvartettinn leikur). b) Kvartett x F-dúr op. 18 nr. 1 eftir Beethoven (Busch-kvartettinn leik ur). 23.00 Dagskrárlok. La:knavarðstofítn Austurbæjar- Þriðjudagur 10. júní (Onuphrius). skólanum. Sími 5030. 161. dagur ársins — Tungl næst jörðu; i hásuðri ki. 2.24 — Árdeg- Narturvarzla er ; Laugavegsapó- isflóð kl. 7.00. Síðdegisflóð kl. teki- ~ sími 1618- 19.22 Lágfjara kl. 13.12. Hvenær skyldi Mogginn senda hlaðamann næst á bæjarstjórnar- fund ? Ég mei na: livenær skyidl nýi horgarstjórinn taka við embætti? Eimsklp Brúarfoss, fór frá Gautaborg 6.6. til Islands, Dettifoss kom til N.Y. 5.6., fer þaðan ca. ,14,6. til R- víkur. Goðafoss fór frá Húsavík í gærkvöldi til Ólafsfj., Skaga- strandar og Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvik 7.6. til Leith og Kaup- gENGISSKRANING. mannahafnar. Lagarfoss fer fra j £ Húsavílc í dag til Ákureyrar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur 6.6. frá Reyðarfirði. Sei- foss fór frá Lysekil 6.6. til Reyð- arfjarðar. Tröllafoss kom til R- víkur 5.6. frá N.Y. Vatnajökull fór frá Reykjavík í gær til Ant- verpen. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fór frá Álaborg 7. þm., áleiðis til Kópaskers. Arnar- fell átti að fara frá Stettin í dag, áleiðis til Islands. Jökulfell er í N.Y. 100 norskar kr. 1 $ USA 100 danskar kr. 100 tékkn. kr. 100 gyllinl 100 svissn.fr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörlc 100 belsk. frankar 1000 fr. frankar kr. 45.70 kr. 228.50 kr. 16.32 kr. 236,30 kr. 32.64 kr. 429.90 kr. 373.70 kr. 315.50 kr. 7.00 kr. 32.67 kr 46.63 Nýl. opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ólafía Sigurð- ardóttir, bankarit,- ari, Úthlíð 5, og * Jón Jóhannsson, stud. med. Þófsgötu 21A. Skipaútgerð ríkisins. Hekla verður væntahleg'a i Færeyjum í dag á leið til Norður- landa. Esja var væntanleg til Ak- i,andsl,ÓUasafllls er opið kl_ 10_ ureyrar 1 gærkvold a austurle.ð. 12_ 1-7 0,, g_10 a]]a vJrka da (Skjaldbreið var a Djupavog, sið- nema laugardaga U1.10_l2 ofe 1_7. degis i gær a suðurle.ð. Þynll Þjóðskjalasafnið er opið kl. 10_12 var a Eyjafxrði i gær a vestur- Qg 2_7 a„a yirka daga nema laug. ardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið er lok- Flugfélag Islands. að um úákveðinn tíma. — Lista- 1 dag verður fiogið til Ak., Ve., safn Einars Jónssonar er opið kl. Blönduóss, Sauðárkróks, Bíidu- 1.30—3,30 á sunnudögum. — Bæj- dals, Þingéyrar og Flateyrar. arbölcasafnið er opið kl. 10—10 A morgun til Ak., Ve., Isafjarðar, aila vlrka daga nema laugardaga Hóimavíkur, Hellissands og Siglu- kl, i_4 . Náttúrugripasafnið er fjarðar. opið ki 10—10 ^ sunnudögum kl. arasundi 3 er opin þriðjudaga kl. Loftleiðir h.f. 3,Í5—4 og fimmtudaga kl. 1.30 til Hekla er í Stavanger; fer vænt- 2.30. arilega í fyrramálið um Kaupm,- an g 30 höfn og Prestvík til Reykjavíkur og N.Y. EF ÞÉR IvAUPIÐ erlendar iðn- aðarvöru r, sem hægt er að fram- leiða innanlands á hagkvæman hátt, er það saina og að flytja inn erleut verkafólk og stuðla sterkt nafn svona á sjómanna- að miunkandi atvinnu í landinu. daginn? Það var nýung í leiðara ABásunnu daginn. Rann fjall- aði EKKX um for- setakjörið. Ásgeir er kannski ekki RITHÖFUNDURINN William Saxtorph ritaði grein þessa nm frelsisbaráttu FUippseyiiiga vlð nýlendukúgarana liandarísku. Frelsislireyfing FiUppseyinga átti í höggi við innrásarböðl- ana á meðan á stríðinu stóC, en eftir úsigur Japans tókn Bandaríkjamenn við hlutverkl þelrra og koniu sér upp lepp- stjóru þar sem víða annurs- staðar. Saga Austur-Asíu nú á dögum er saga af þrotlausri baráttu þjóðanna þar við ný- lenduveldi Evrópu og Ameríku, baráttu fyrir mannsæmandi lífskjörum og sjálfstæði. Fyrsta alvarlega áfallið sem metnaður hvítu nýlendudrottn- anna varð fyrir, var það þeg- ar Japan um aldamótin síð- ustu, rétti sig úr kútnum og gerðist stórveldi, stótveldi sem sigraði keisaradæmið Rússland í stríðinu 1904—1905. Upp frá því urðu stórveldin að viður- kenna Japan sem jafnréttháan aðiija í öllum greinum, og borg- ' aralegir þjóðernissihnar • Asíu- landa lit.u upp til Japana og tóku sér þá til fyrirmynöar. . En brátt birtust önnur ofi á sviðinu. Borgaralega .þjóðern- ishreyfingin var ekki lengur hinn eini fulltrúi kúgúðu þjóð- anna. Á árum fyrri heimsstyz’j- aldarinnar og næstu árurn kvaddi þjóðlega sinnuð öreiga- stétt Austurlanda sér hljóðs, Sigur byltingarinnar í Rúss- landi sýndi, að sósíalisminn er fær um að leysa i einu þjóð- leg og þjóðfélagsleg vandamá!. Kommúnistaflokkar voru stofn- aðir í lönöum þessum. Þeir sameinuðu kröfur verkalvðsins og bændanna. Þeim tókst að koma upp meðal bændanno., á breiöum grunni, alþýð'egit, byltingarsinhaðri hreyfingu. stórum öflugri en áður hafði þekkzt í löndum þessum Ö- sigrar hvítu mannanna fyrir Japan í byrjun síðari heims- styrjáldarinnar afmáðu síðustu leifar þeirrar trúar, að ný- lenduveldin væru ósigrandi. — Einnig varð vilJimennska Jap- ana í löndnra þeim, sem þeir hertóku tii þess að afhjúp' þá blekkingu, að japanskur imperi- aiismi væri hótinu betri en evrópskur. .Austurlönd loguðu í frc’sisbaríttu gegn Japönum. cg að heimsstyrjöldinni lok- inni beindist sú frelsisbacátt.a gegn tilraunum nýlenduveid- anna til bess að ná aftur sinni fyrri aðstöðu. Baréttu þessari hefur verið mikill styrkur að ■ auknum áhrifum Ráðstjórnar- ríkjann.a, og sigri kínversku þjóðarinnar og stofnun alþýðu- iýðveldis Kína Á Filippseyjum átti frelsis- barátta þessi tíu ára afmæli fyrir skemmstu. n TIU ARA 'r J FRELSISBARATTA FILIPPSEYJA Filippse.vjar er nyrzti eyja- klasinn af malaísku eyjunum. Eyjarnar eru um 7000, smáar og stórar, stærstar eru I.uzon í norðri, þar sem er höfuð- borgin Manilla með 600 þúsund íbúa, og Mindanao í suðri. Þeirra milli eru flestar eyjarn- Eftir William Saxtorph annarsstaðar í Austuriöndum. LUIS TARUC ar, og stærstar eru Mindoro, Panay, Negros, Cebu, Leyté, Samar og Palawan. íbúatala er samtals um 20 milljónir, og er allur þorri þeirra innfæddir ma’ajaþjóðflokkar. Stærsti er- lendi þjóðernisminnihluti er um það bil 100 þúsund Kínverjar. Ein af malajamállýzkunum er opinbert ríkismál, en talsvcrður hluti yfirstéttarinnar talar auk þess spænsku. Hin langvarandi nýlendustjórn Bandaríkjanna hefur haft bað í för með sér, að ameríska er þó nokkuð not- uð og margir skilja hana. Aða’atvinnuvegurinn er land- búnáður. Meðaistærð búgarða er um 5 ha en mikill hluti býla hefur þó miklu minna jarðnæði, því að mikið er um stórjaVðir, en meiri hluti bænda er skuldpíndir leiguliðar og vinnumenn á búgörðum. Lífs- kjör þeirra eru s’ík, að þeir rétt skrimta. Vandamál bænda eru í aðalatriðum þau sömu og Lénskerfið spænska og iðnaðar- auðvaldið hafa komið samyrkj- unni og heimilisiðnaðinum á kaldan ldaka og gert sveita- fólkið að jarðnæðislausum, sár- fátækum skuldaþrælum. I and- búnaðarframleiðslan er eink- um kopra, reyr, sykur, hrís- grjón og hampur. Mikil áu'ð- æfi eru í jörðu, en ekki eru þau nýtt nema að litlu leyti. Þó er talsvert framleitt af gulli, silfri og mangan. að ógleymdu krómi, sem stáliðn- aðinum er bráðnauðsynlegt, eh um framleiðslu þess eru Fil- ippseyingar eitt mikilvægasta land i heimi. Magelhan uppgötvaði Filipps- eyjar árið 1521, en áður höfóu Arabar, Kínverjar og Japanar tfffm haft skipti við eyjarnar. Spán- verjinn Legaspi lenti á Cebu árið 1565, en hann kom þangað ■'Sj frá nýlendum Spánverja í Vest- urheimi, og Spánverjar lögðu indir sig eyjarnar og héldu þeim til 1898, að þeir misstu þær til Bahdaríkjanna. eftii spænsk-bandaríska stríðið. Spánverjar áttu sífellt í höggi við fbúana, og 1896 brauzt út alvarleg uppreisn, og stóð yfir samtímis stríðinu. E,yjaskeggjar gerðu sér vonir um að öðlast sjálfstæði. Filipp- eyska lýðveldið, undir forystu Emile Aginalde, átti í harðri baráttu, ekki aðeins við Spán- verja, heldur einnig við Banda- ríkjamenn, sem þrátt fyrir fög- ur loforð um sjálfstæði þjóð- anna, ætluðu sér eyjarnar að nýlendu. Það var ekki fyrr en 3902, að lýðveidið var að velli lagt, og eftir það rak hver bændauppreisnin aðra gegn Bandaríkjamönnum og stór- jarðeigendum, sem þeir studdu til valda., Árið 1916 vár sett á laggimar svokölluð „sjálf- stjórn“ ásamt filippeysku þingi, og árið 1934 voru samþykkt í Bandaríkjunum lög, sem kennd voru við Tydings-Mc Duffie, og veittu Filippseying- um stjómarskrá og loforð um ÞAÐ LÉT heldur glaðhlakka- lega í stjórnarkampinum í vetur með, að það yrði hcr nóg atvinna með vorinu. Hvað hefur eiginlega komið fyrir? Við vitum öll og stjórnar- liðið líka að það getur engin atvinna orðið á heilbrigðum grundvelli eins og nú er hald- ið á málum. Hafa hernaðar- yfirvöldin svikið blessaða vin- ina eitthvað? Fá þeir nú ekki algert sjálfstæði að tíu árum liðnum, m.ö.o. 1944. Manuel Queson varð fyrsti forseti landsins samkvæmt hinni nýju skipan. Eftir hernám Japana myndaði kvislingurinn Laurel stjórn, og eftir ósigur Japans gengu ákvarðanir Tyding-Mc Duffie laganna í gildi, a.m.k. að nafninu til, og eyjarnar voru lýstar sjálfstætt lýðveldi í júli 1946. Bahdaríkjamönnum er tamt að hæla sér af „mótspyrnu- hreyfingunni“ á Filippseyjum. Hreyfing þessi bar hið mjög svo þjóðlega filippeyska. nafn „USA Forces of the Far East“, og var í raun og veru varalið, sem MacArthur skildi eftir, þegar hann flýði, í þeim til- gangi að reyna að viðhalda yfirráðum Bandarík jamair: a Það var hreinræktaður aftur- haldslýður, málalið undir stjórn Bandaríkjamaima og stórjarð- eigenda. Markmið þeirra var að vígbúast og' bíða eftir því aS gera upp sakirnar við mót- spyrnuhreyfingu a’þýðunnar, Það 'liafði dregiö úr háreysti torgsins, cnda var manngrúinn farinn að tínast burt. Það nálgaðist hádegi. Menn gengu á ve.tingahúsin til að reikna út ágóðann — eða tapið — af viðskiptunum. Betlararnir leituðu sér skýlis á skuggsrol- um stöðum. —• Gefðu okkur einn skilding, góði maður, í nafni Allas! tuldruðu þeir óðamála — og beruðu sár sin,’ sollin bg bólgin. Hodsja Nasreddín svaraði reiður: Burt með ykkur! Ég er ckki ríkari en þið, og pr sjálfuj' að leita að manni sem gæti hjáipað mér um peninga. — Betlararnir tóku þessi orð sem háð og jusu fúkyrðum yfir Hodsja Nasreddín. Hann valdi stœrsta og þéttsetnasta veii- ingahúsið, þó það vrori ekki skrautlegast álits. Og í' staðinn fyrir að binda asn- ann við hestahringinn teymdi hann reið skjóta sinn upp tröppurnar og inn i húsið. MANUEL ROXAS er hinir „góðu gömlu dagar“ kæmu aftur, og hersveitir Bandaríkjanna létu sjá sig á nýjan leik. Frelsishrevfing al- þýðunnar, Hukbalahap, varð tii í baráttunni við þessa hópa eigi síður en við Japana. Samtök þessi vöru stofnuð 29. marz árið 1942, og var Louis Taruc leiðtoginn. Nokkrum mánuðum síðar létu þau mjög til sír. taka í baráttunni við Japana og filippeysku kvislinganna. Hreyfing þessi lét ekki þar við sitja að berjast við Japana. Hún beitti sér fyrir lýðræðis- legum aðgerðum þar sem hún náði yfirráðum, skiptingu stór- jarða og lýðræðislegum yfir- völdum. Hukbalahap var bern- aðarleg samtök, en að baki þeim stóð öfiug pólitísk alþýðu- hreyfing. Kjarni hennar var filippeyski verkalýðurinn og kommúnistaflokkur Filippseyja, sem tókst að samfylkja öllum frjálslyndum flokkum, kvenna og karla. Hukbalahap háði um 2000 orustur við Japana, og réð yfir . stórum, samfelldum landsvæðum á aðaleynni, Luz- on í stríðslok, og minni svæð- um á syðri eyjunum. Á yfir- ráðasvæðum Hukbalahap var komið á lýðræðislegu stjómar- fari með almennum kosning- um. Upptækar voru gerðai’ stórjarðir þeirra, sem verið höfðu á bandi Japana, og þcim skipt milli bænda, en jarðir þeirra, scm rejmzt höfðu þjóð- hollir voru ekki gerðar upp- tækar, en eftirlit haft með því að vextir og afgjaid væri ekki úr hófi fram. Þegar bandaríski herinn kom aftur, var það hans fyrsta verk að ráðast gegn Hukbalahap og leiðtogunum, og leggja niður allar lýðræðislegar stofnanir, sem kornið hafði verið upp meðan á frelsisbaráttunni stóð. En varaforsetinn, Osmena, sem gegndi forsetastörfum (Quezon lézt í Bandaríkjunum árið 1944) gorði sér grein fyrir hinni róttæku breytingu, sem orðið hafði, og snerist gegn hægra armi þjóðernissimia- flokksins, flokks stórbænda og auðmanna í náinni samviimu við Bandaríkin, og tók upp frjálslegri pólitík. Hann vildi láta framkvæma ýmsar þeirra endurbóta, sem þjóðin ltrafðist. Iiann sleppti Luis Taruc óg’ Casto Alejandrino úr fangelsi, en Bandaríkjamenn höfðu stungið þeim inn. Hukbalahap og bandalag frjálslyndra flokka undir forystu kommúnista. studdi Osmena við forseta- kjörið 1946. Gegn honum var í kjöri, með stuðningi Banda- ríkjamanna, Manuel A. Roxas, sem kunnur var að samstarfi við Japana. í , forsetatið“ kvisl- ingsins Laurels. Roxas hafði líka frá fornu fari verið í tengslum við herforingja og auðkýfinga Bandaríkjanna. -4- Roxas náði kosningu með atkv.- fölsunum, árásum á kjörstaði, brottnámi kjörkassa og ofbeldi sem lýðræðissinnar voru beitt- ir. Undir stjórn Roxas lauk síð- an ,,frelsuu“ landsins með „sjálfstæðisyfirlýsingunni“ 4. júlí 1946. Það sýndi sig bráð- lega hvers virði „sjálfstæðið“ var. Skömmu áður höfðu Banda- ríkin tryggt sér fillippeysku stjórnina með 520 milljón doll- ara lánum cg framlögum, og bandariski herinn dvaldist á- fram í landinu. í marz 1947 gerðu Bandaríkin samning, sem gildir í 99 ár, um rétt til her- setu og tóku á leigu 23 hern- aðarlega staði, en í raun og veru ráða þeir yfir miklu fleiri stöðum. I ágústmánuði 1946 reyndi Roxas að komast að samltomu- lagi við Hukbalahap, en þar sem hann vildi ekki fallast á frumstæðustu kröfur samtak- anna, t. d. að viðurkenna yf- irvöldin á þeim svæðum sem Hukbalahap hafði á sínu valdi. veit-a inngöngu á þingið rétt kjörnum fulltrúum frjálslyndra, endurbæta jarðalögin o.s.frv., varð ekkert úr samkomulagi. en Roxas tók þá stefnu að reyna að bæla hreyfinguna nið- ur með valdi. En það hefur ékki tekizt til þessa. Roxas- andaðist í maí 1948. Ei'ti”mað- ur hans, Querino, fylgir sömu stefnu. Hpnn hóf þegar sam- komulagsumleitanir að nafn- inu til, en greip fljótlega til hernaðaraðgerða. Hvað eftir nnnað hefur hann, með aðstoð bandarískra skriðdreka og flug- véla, gert árásir til þess að uppræta . síðustu leifar“ frels- ishreyfingarinnar. Árangurinn hefur verið sá, að ibúar hafa verið strádrcpnir en frelsis- hreyfingin hefur vaxið á alla lund og aukið starfsemi sína. í stríðslok taldist til Hukba- laliap 70 þúsund manns, og- til bændasambandsins- 200 þús- und, en tilsvarandi tölur 3948 voru 200 þúsund, og 1 mil’ión. Framhald á 7. síðn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.