Þjóðviljinn - 27.06.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1952, Blaðsíða 1
Föstudagur 27. júní 1952 — 17 árgangur — 139 tölublað Ummœli Einars Olgeirssonar i úfvarpsumrœSunum SésfeÉsfaflokkurinn stendur utan við þann Ijóta leik sem m er leikinn um æðsta embætti landsins Í10 Ofbeldislmeigð og yfirgangur foringja þríflokkanna koni i veg fyrir þjóðareiningii uni forsetakjnrið í útvarpsumræðunum í gærkvöldi gerði Einar Ol- geirsson formaður Sósíalistaflokksins ýtarlega grein fyr- ir tilraunum flokksins til þess að skapa þjóðareiningu um kjör lýðveldisforsetans og hvemig þær tilraunir voru að engu gerðar vegna ábyrgðarleysis og ofríkis foringja afturhaldsfíokkanna allra. „Forseti íslands á aö vera hið sýnilega tákn þess að íslenzka þjóðin sé sjálfstæð þjóð, ráði sjálf og ein yfir öllu sínu landi og hafi í eigin höndum æðstu ráð yfir öllum sínum málum, þurfi und- ir engar erlendar þjóðir að sækja um hvað hún geri eða geri ekki í sínu landi“ sagði Einar í upphafi ræðu sinnar. í áframhaldi af þessu komst Einar m.a. svo að orði: ,,I>að er mikil nauðsyn lít- illi þjóð að um slíkan þjóð- höfðingja, sem fer með æðsta vald hennar og er tákn sjálf- stæðis landsins geti verið ein- ing og allir beri til hans það traust að í höndum hans sé sjálfsforræði þjóðarinnar tryggt. Þjóðin átti slíkan forseta í frelsisbaráttu sinni þar sem Jón Sigurðsson var, þótt henni auðnaðist ekki að fá honum æðsta vald sjálfstæðr- ar þjóðar í hendur. En hann varð andlegur forseti í huga þjóðarinnar, er markaði stefn- una í allri sjálfstæðisbaráttu- hennar fyrr og síðar með ein- kunnarorðinu: Eigi víkja. Og hann varð liið siðferðilega sameiningartákn hennar, eftir að hann mótmælti erlendu of- beldi gegn henni og þing og þjóð tók einum rómi undir við hann.“ Síðan rakti Einar sögu lýð- veldisstofnunarinnar, drap á þann einhug sem þá skapaðist með þjóðinni og þann stórhug framsækinnar sjálfstæðrar þjóðar sem einkenndi næstu árin á eftir. En með ásælni er- lendg valds og leppmennsku innlendra stjórnmálaforingja snerist allt á ógæfuhlið og nú byggjum ' vm í hernumdu landi, lieittir hverskonar ofbeldi "og yfirgangi hins sterka. Gegn þessari þróun hefði Sósíalista- flokkurinn og íslenzk alþýða háð harða baráttu og henni yrði haldið áfram þar til sig- ur væri fenginn og hér byggi að nýju frjáls þjóð í alfrjálsu landi. Að lokum komst Einar að orði á þessa leið: „I>að cr tími til kominn að spyrnt sé við fótum og niðurlægingin stöðvuð frels- isbarátta. þjóðarinnar sé hafin á ný af sameinuðum kröftum alilra þjóðhollra Islendinga, — markviss Iiags m'unaba rátfa alþýðunrar leidd til sigurs ai' samtaka vinnandi stéttum. Vetfcvangnr þeirrar baráttu \-erða næstu þingkosningar. Sósíal fcstr/fl oldí u ri nh sfend u r að þessu slnnl utn.r við þann ljóta leik, • sem ieikinn er inn æðsta embætti laudsms. Sósí- alistaflokkurinn liafði ekki hugsað sér forsetaembætti ís- lenzka lýðveldisins yrði gert að leiksoppi óbiigjarnra stjórn- málaleiðtoga. Flokkurinn gerði það scm í hans vahli stóð til að skapa þjóðareiningu í þessu máli. Það mistókst. ÞJÓÐ- IN FÆR EKIvI AÐ ÞESSII SINNI TÆKIFÆRI TIL AÐ SAMEINAST UM MANN, SEM HÚN TREYSTIR, IIELUIJR AÐEINS TIL AÐ SUNDRAST UM MENN OG FLOIÍKA, SEM HUN ER MISJAFNLEGA MIKIH Á MÓTI. En þjóðin hefur tækifæri til að sameinast um annað, sam- einasta um að bæta úr einum mesta órétti, sem drýgður hef- ur verið á íslandi á 20. öld: sameinast um að fá sakarupp- gjöf þeirra, er dæmdir voru í 30. marz málaferlunum. Nefnd 28 .valinkunnra manna úr öll- um stéttum og flokkum beitir sér fyrir undirskrift óskarinn- ar um sakaruppgjöf og veit- ingu mannréttinda. Islendingar! Sameinumst í undirskrift um þá ósk, sem grumlvölluð er á réttlæti. Oss er siílírar einiiigar þörf.“ Ræður forsetaeínahna. Gísli Sveinsson fyrrverandi sendiherra, sem tók til máls fyrstur forsetaefnanna, hóf mál sitt á því að gera grein fyrir því hvernig framboð sitt hefði komið til. Kvað liann að því standa frjáls samtök kjós- enda, að því ynnu menn glaðir en ekki þvingaðir, þar væri ekkert málalið. Gísli kvaðst ekki hafa gefið kost á sér til framboðs fyrr en fyrir lá full tala meðmæl-. enda en samt héldi ritstjóri stærsta blaðs stærsta flokks- ins, sem kynni að eiga honum nokkuð upp að unna þótt hann fengi nú ekki að bera þar hönd fyrir höfuð sér, því fram Kraia allra réttsýnna ts- að framboð hans stafaði af persónulegum metnaði. Ræddi Gísli nokkuð valdsvið forseta og þá einkum vald það til náðunar og sakaruppgjafar, sem 29. grein stjórnarskrár- innar veitir honum. Minnti hann á að ýmsir málsmetandi menn hafi gerzt frumkvöðlar þess að náðaðir yrðu menn, sem nýlega hafa verið dæmdir. Sagði Gísli að liarðir dómar væru oft eigi til góðs og sízt svipting mannréttinda. Ef sönn réttlætiskennd fólksins lmígur í þá átt ber að beita vafdinu til náðunar og sakaruppgjafar, sagði Gísli. Síðan vék Gísli að setu er- lends lierliðg á íslandi. Kvað hann alla viðurkenna að slíkt væri ávallt böl. Vonandi breytt ist ástandið í heiminum svo til batnaðar að Island verði sem fyrst laust við óheppileg og spillandi erlend áhrif. Loks taldi Gísli mörgum myndi finnast það firn er stjórnarflokkarnir veldu ekki til framboðs þann sem hélt velli er á reyndi við lýðveld- isstofnnnina 1944 heldur þann sem hopaði. Ásgeir Ásgeirsson alþingis- maður kvað almenning einkum hafa nefnt stjórnmálamenn í umræðum um eftirmann Sveins Björnssonar. Hinsvegar væri svo að heyra á forystumönn- um stjórnarflokkanna nú að á Alþingi væri engan réttlátan að finna sem bjargað yrði frá eldi og brennisteini. Grundvall- arskekkja þeirra. væri að þeir gerðu sér ekki Ijóst að for- setakosningarnar væru annars eðlis en aðrar lcosningar, for- setinn yrði að hefja sig upp úr flokki hver sem kjör hlyti. Asgeir ræddi það hlutverk forseta að koma fram gagn- vart innlendum og erlendum gestum og erlendum þjóðhöfð- ingjum. Hann kvað sér myndi þykja vænt um að geta kall- að alla Islendinga frændur og vini eins og Vestur-ísfirðinga. Séra Bjami Jónsson vígslú- biskup kvaðst hafa orðið við tilmælum forysUimanna tveggja stjórnmálaflokka um að gefa kost á sér tií forseta- framboðs er hann hefði verið sannfærður af þeim um að synjun hans myndi auka sundr ung. Nú hefði að vísu farið svo, honum til mikilla von- hrigða, að komið hefði til harðrar kosningabaráttu. Um það hafi hann alls engu ráðið. Kvaðst séra. Bjami telja það þýðingarrnesta hlutverk for- setans að setja niður deilur og Icoma í veg fyrir að í odda skerist. Sagðist hann finna mjög til vanmáttar síns en treysta forsjóninni.- Að lokinni ræðu séra Bjama flutti Helgi Hjörvrar, skrifstofu stjóri útvarpsráðs bréf sem Stefán Jóli. Stefánsson hafði sent útvarpsráði, en í því til- kynnti hann, að Alþýðuflokk- urinn mundi ekki tilnefna neinn mann til umræðnanna. Síðan tók Bjarnj Benediktsr son til máls. Síðan Ólafur Thors. Síðan Steingrímur Steinþórsson og Hermann Jón- asson. Voni ræður þeirra allar mjög sviplíkar, og kom ekkert nýtt fram í þeim, sem ekki ;hefur mátt lesa, í blöðum stjómarflokkanna undanfarið. Síðastur talaði Einar 01- geirsson, formaður Sósialista- flokksins, og er slcýrt frá ræðu hans hér að framan. Þessar fyrstu tölur gefa greinilega til kynna það, sem var að vísu þegar vitað, að í þessu mikla réttlætismáli skijit ast menn ekki eftir flokkum né stéttum, heldur er þetta mál, sem almenningur lætur sig miklu varða. I Reykjavik héldu sjálf- boðaliðar áfram að skila út- fylltum listum og nýir sjálf- boðaliðar bættust í hópinn. Á- berandi var það í gær, að fólk víðsvegar í bænum hringdi í síma söfnunarnefndarinnar og bað um að fá lista senda heim til sín. En Reykvíbingar! Borgin oldiar er orðin stór! Það þarf enn flieiri sjálí'boðaliða í starf- iíS. Gefið ykkur J'ram til starfa strax í dag. Reykvíkingar, þið sem hafið síma gerið svo vel að hringja í 3724, 2537 eða 7512 og ykkur verða. sendir undirskriftarlist- ap um liæl. I dag og um næstu helgi þurfa allir sjálfboðaliðar og ailir þeir aðrir sem vilja s'.uðla að sakaruppgjöf og iiiaiinréfctindum, að sameina • - •»! -- - \ Þrjátíu og átta félög vél smiða og annarra málmiðnaðar manna i Bretlandi, sem hafa innan vébanda sinna 2.250.000 manns, báru í gær fram kröfu um tveggja sterlingspunda kauphækkun á viku. Er þetta 'hæsta kaupkrafa, sem borin hefur verið fram í sögu brezku verkalýðshreyfingarinnar. Alda kauphækkunarkrafna gengur nú yfir Bretland vegna vaxandi dýrtíðar. Meðal þeirra, sem borið hafa fram kröfur um hækkað kaup, eru 700.000 námumenn, sem krefjast 30 shiilinga hækkunar á viku og 250.000 skipasmiðir, sem krefj- ast tveggja punda liækkunar. Vill vera nieð í ráfluni Joshida, forsætisráðherra Japans, sagði í gær að jap- anska stjórnin ætti heimtingu á því að vera höfð með í ráð- um er bandaríska herstjórnin. í Kóreu tæki ákvar'ðanir, sem gjörbreytt geta ástandinu í Austur-Asíu. Joshida kvartaði undan því að hafa ekki verið látinn vita fyrirfram um árás- irnar á orkuverin við Yalu- fljót. Joshida lýsti >því yfir, að sérfriðarsamningur stjórnar sinnar við Sjang Kaisék þýddi alls ekki það að Japan viður- kenndi Sjang sem fulltrúa kín- verska ríkisins. krafta sína til fullrar sókn- ar. Sýnum hinuin 20 dæmdu, að alnienningur óskar eí'tir mannrétfcindum og sakar- uppgjöf þeim til handa! Látum verjendiir þelrra i'á sem flesta meðmælendur með hinni formlegu beiðni |»eirra til forsetans! Einarðir skatt greiðmidur Óánægðir skattgreiðendur í Darmstadt í Vestur-Þýzkalandi létu hendur heldur en ekki standa fram úr ermum nótt eina í síðustu viku. í dögun kom í ljós að múrað hafði ver- ið fyrir dyrnar á skattstofunni. Múrsteinar höfðu verið sóttir í hálfbyggt hús í grenndinni og þar skilinn cftir miði með þess- ari áletrun: „Múrsteinunum var ekki stolið, eins og öll önn- ur jarðnesk verðmæti hafa þeir lent hjá skattheimtumönnmi- um“. iendimga er: Sakaruppgjöf og full mannréttindl Sabruppgjöí - mannréUindi Fgrstu tölur utan af landi í gær bárust forstöðunefnd undirskriftasöfnun- arinnar fyrstu nafnalistarnir utan af landi. Frá Graíarnesi í Grundarfirði komu 65 nöfn og frá Sveinseyri í Tálknafirði 48 nöfn, en þetta eru tvö af minnstu þorpum landsins. Á Selfossi í Árnes- sýslu höfðu þegar á þriðja hundrað manns undir- ritað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.