Þjóðviljinn - 27.06.1952, Blaðsíða 8
iveria la
Útíit er fyrir allmikla þátttöku í síldveiðuiium. Þegar
er vitað um 9 togara sem fara á síldveiðar og e.t.v. bæt-
ast fleiri í hópinn og þátttaka vélbáta mun verða almenn.
Af togurunum sem fara á
síldveiðar eru 5 gamlir:
Tryggvi gamli, Skallagrímur,
hórólfur, Gyllir og Höfðaborg.
Ákveðið er a.ð 4 nýsköpunar-
togarar fari á síldveiðar: Jör-
undur, Hafliði, Elliði og Egill
Skallagrímsson og mun hafa
staðið til að fleiii færu.
Grindavík
Grindavík. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Fjn’sti báturinn, Ægir, fór
héðan í fyrrinótt norður til
síldveiða og hinn báturinn,
Týr, sem verið hefur með Ægi
um nót undanfarin sumur, mun
leggja af stað nú um helgina.
Þeir bátar sem vanir eru að
fara héðan norður munu fara
eins og að undanf&mu.
i
Sandgerði
Vestmannaeyjum.
Frá fréttaritara Þjóðv.
Allt er hér í fullum undir-
búningi undir að taka þátt í
síldveiðunum fyrir norðan og
er vitaft nm 20 báta sem fara
og rnunu þeir leggja af sta'ð
norður á næstunni.
Enn er hér nóg vinna, en
lítil veiði hefur verið undan-
farið. Þó kom einn bátur með
áágætan afla af skötu og nokkr
Friðunin farin
að segja til sín
Keflavík. Frá fréttaritara'
Þjóðviljans.
Stækkun fiskveiðilandheh
) inuar virðist þegar vem’i
i farin að segja til sín.
Undaníarið hafa trillubát-
. fir farið að fiska í Garð-
íéjónum, en undanfarin ár^
liefur slíkt verið talið
ingarlaust.
Bátamir hafa aflað vel,’
bæði ýsu Jiorslí og lúðn.
Tog
ararmr
allvel
Togararnir hafa undanfarið
verið allmargir á heimamiðum
og var ágæt aflahrota á Horn-
bankanum. Nokkrir erty við
og er þar enn góð
Grænland
ir bátar liafa verið á lúðuveið-
um.
Vestnannaeyjar
Sandgerði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Bátamir hér munu fara norð
ur til síldveiða eins og undam
fárin sumur. Hafa þeir verið
að ferðbúast undanfarið og
munu leggja af stað nú um
helgina.
Keflavik
Keflavík. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Yfirgnæfandi meirihluti af
Keflavíkurflotanum mun fara
nörður til síldveiða og munu
flestir fara í næstu viku. Eru
þeir flestir þegar um það bil
ferðbúnir og geta farið strax
ef eitthvað fréttist um síld.
V.b. Stígandi strandar við Skaga
Kt, rúmlega 10 í gærkvöldi var Slysavarnaíélaginu tilkynnt
um loftskeytastöðina á Siglufirði að v.b. Stígandi, HU 9 væri
strandaður og teldi sig strandaðan á svonení'du Skallarifi við
Skaga.
Niðaþoka var en allgott í
sjó og taldi báturinn sig því
ekki í bráðri hættu. Slysa-
varnafélagið fékk (Brúarfoss,
er staddur var ekki allfjarri,
til að reyna að finna Stíganda
með radartækjum, og tókst
það fyrir miðnætti í nótt. Jafn-
framt sneri Slysavamafélagið
sér til fonnanns deildarinnar á
'Siglufirði og bað hann gera
ráðstafanir til bjargar Stíganda
og fékk hann vélbát frá Skaga
strönd til að leita hans og get-
ur Brúarfoss leiðbeint Stíganda
á strandstaðinn.
Stíkamppgjjöf
iaM mman-
#■
rétiindi•
Dauðaslys
Féll af hestbaki oq höf-
uðkúpahroíSciSi
Bóndinn Víglundur Guð-
mundsson dat.t af hestbaki að
Dældum í Viðida! í fyrradag.
Höfuðkúpi liu’ot.nnði ’>r”n svo
að ekki J <Art| ráð’egt að flytja
hann í bifmi'ð. Ilaiin var því
sóttur í sjúkraflugvél af Birni
Páissyni og fluttur meðvitund-
arlaus í Landsspítalann. Þar
andaðist hann klukkan 6 i
gærkvöldi.
veiði og góður fiskur.
Hallveig Fróðadóttir fékk ný-
lega 390 lestir á 11 dögum á
heimamiðum og þykir það góð-
ur afli.
Síldveiðihorfyr í
fslands svipaðar og í fyrra
Rannsóknarskipin, „Maria Júlía“, ,,G. O. Sars“ og „I)ana“
hafa verið ao rannsóknum í úthaíbiu fyrir austau o« norðaust-
an Island nú undanfarið, og hittust öll á Seyðisfirði í fyrra-
dag. Rannsóknirnar voru framkvæmdar á úthaf'nu og Ieiða Jiví
ekki í ljós ástand sjávarins og síldveiðihorfur upp við nustur-
ströiid tslands.
Hafa skipin gert hvoru-
tveggja að framkvæma sjó-
rannsóknir og leitað síldar eft*-
ir því, sem ástæður hafa verið
til.
Að lokinni rannsóknarförinni
mættust skipin á Seyðisfir'ði í
fyrradag. Árni Friðrikssön,
sem fór til Seyðisfjarðar til
móts við skipin hefur sent
Fiskifélaginu eftirfarandi grein
argerð um niðurstöður rann-
sóknanna.
Astand sjávarins norða.n og
austán íslands er svipað og
verið hefur undanfarin ár.
Ofan á hlutfailslega köldum
sjó er 50—75 m diúpt la.g af
hlýrri sjó þar sem síldar varð
vart.
Síldarin.nar var'ð vart á
svæðinu 63* n. br. til 70°30’ n.
br. og 5° v. i. til 11°30’ v ,Í
Næst landinu var, síldin unv
55 sjóm. austur af ■ Seyðisfirði.
Væntanlegur á strand-
staðinn kl. 1.
Um miðnættið sendu skip-
verjar á Stíganda þœr upplýs-
ingar gegnnm talstöð bátsins
að báturinn væri óbrotinn og
öllum liði vel. Báturinn frá
Skagaströnd var væntanlegur á
strandstaðinn um eittleytið s.
1. nótt.
Fá sama styrk
Á fundi bæjarráðs á þriðju-
dag var samþykkt að veita
Ungtemplararáði 10 þús. kr.
styrk vegna ' námskeiða fyrir
9—14 ára börn að Jaðri. Er
þetta sama. styrkupphæð og
veitt var í þessu skyni í fyrra.
jjfÖÐIflUIN li
Föstudagur 27. júní 1952 — 17 árgangur — 139 tölublað
50 ára afmæli Sambands ísl. samvinnuíélaga
80 koma frá 18 löndum
og sitja hér lund Alþjóðasambands samvinnumanna
Fimmtíu ára afmæli Sambands íslenzkr-.i samvinnui'élaga
verður haidið háíífðlegt í Reykjavík í næstu viku. Verða há-
tíðaliöldin í sainbandi við aðalfund Sambandsins, cn að liomun
loknum liefst hér fuiufur miðstjórnar alþjóðasambands sam-
vinnumanna, Inlernational Cooperative Alliance. Munu ltonia
til ]»essa fundar fulltrúar frá 18 löndum, og verða staddir hér
á laudi yfir 80 erlendir gestir í sambandi við fundinn.
Aðalfundur S.Í.S. hefst næst-
komandi mánudagsmorgun, og
fer 'hann fram í Tjarnarbíó.
Mun fundurimv hefjast á því,
að minnzt verður stofnenda
Sambandsins, og gerir það Karl
Kristjánsson alþingismaður, og
mun sá eini af stofnendunum,
sem enn er á lífi, Steingrímm’
Jónsson -fyrrum sýslumaður,
mæta á fundinum.
Hátíðafundvu’.
Næstkomandi föstudag, þeg-
ar aðalfundarstörfum verðu:
lokið, mun verða haldinn sér-
stakur liátíðaí'undur í Tjarnar.
bíó til að minnast afmælisins,
og mun tala þar meðal ann-
ari’a. Hcrmann Jónasson land
búnaðai'ráðherra, Sir Harry
Gill, forseti aiþjóðasambands
samvinnumanna, fulltrúar frá
samvinnusamböndum margra
landa, Páll Hermannsson fyrr-
um alþingismaður, Sigur'ður
Ovenjuleg aðferð við þjófnað
Bíræfinn hiófur leigir sér vörubíl og tvo verka-
menn og stelur 14 tunnum aí olíu austur í Árnes-
sýslu.
í gær var framinn þjófnaður
með nokkúð öðrum hætti en
algengast er hér á landi. —
Maður nokkur fékk vörubíl á
leigu, og með 'honum tvo verka
menn og hélt síðan austur fyr-
ir fjall og upp Grafningsveg.
Skammt fyrir ofan Alviðru
voru tunnur fullar af olíu.
Þar var skipað upp á bílinn,
14 tunnum. Til þess að verkið
gengi greiðar hafði maðurinn
fengið lánaða tunnusliskju á
Reykjavíkurflugvelli. Síðan var
ekið með tunnurnar að olíu-
stöðinni við Klöpp, en tunnurn
ar voru frá BP. - Nú vildi
maðurinn skila tunnnnum þang
að og fá andvirði þeirra greitt
læhíim ðskjuhííðai
Á fundi bæjarráðs á þriðju-
dag var lagt fram að nýju
bréí þeirra Einars G. E. Sæ-
mtmdsen og Valtýs Stefá.ns-
sonar, um ræktun Öskjuhlíðar.
Ákveðið var að senda trllögu
þeirra til umsagnar samvimiu-
nefndar um skipulagsmál.
Fegrnii á ámhverfi
Tjamaiinnai
Á síöasta bæjarráðsfundi
var rætt. að nýju bréf Fegr-
unarféla.gsins, dags. 28. f.m.
um aðgerðir til fegrunar á um
hverfi Tjarnarinnar vbg þá
fyrst og fremst á lóðinni
sunnan við Iðnó. Eirinig var
lagður fram uppdrát.tur að
fegrun á þessn svæði, eftir
Jón H. Björnssbn. Samþykkti
bæjarráð fyrir sitt leyti til-
lögurnar og' ákvað að lcggja
þarno gangstéttarhelluj' á
kostnað bæjarsjóðs.
í reiðu fé. Afgreiðslumennirnir
vildu fá áð sjá skilríki fyrir
því, að hann hefði keypt þær
og borgað. Það Vafðist fyrir
manninum, en þó kvaðst hann
mundu ná í reikninginn og lét
bílstjórann aka með sig að
húsi einu við Austurstræti, en
verkamennina stakk hann af
án þess að greiða þeim. Nú
var bílstjórann fari'ð að gruna,
að ekki væri allt með felldu,
og sat um manninn, þegar
hann kom út um aðrar dvr en
hann hafði farið inn um og lét
lögregluna taka hann. Kom þá
í Ijós, að hann hafði stolið
olíutunnunum. Hann hafði ver-
ið þarna fyrir austan í vor, og
þá fengið hugmyndina um a'ð
gera sér peninga úr verðmæti
þessu. Ekki var vitað í gær,
hver var eigandi olíunnar, en
ekki talið ósennilegt, að það
væri vegagerð ríkisins.
Kristinsson, formaður S. í. S.
og ViMijálmur Þór, forstjóri
S. 1. S. Á föstudagskvöld verð-
ur haldið afmælishóf að Hótel
Borg, og talar þar meðal ann-
arra Björn Ólafsson viðskipta-
málaráðherra.
Alþjóðasambaudsfundir.
Á fimmtudag í næstu viku
hefjast í Reykjavík fundir al-
þjóðasarab. samvinnumanna.
Verða fyrst stjómarfundur og
fundir í alþjóðasamtökum sam
vinnu-olíufélaga og samvinnu-
tryggiogafélaga. Á laugardag
hefst sjálfur miðstjómarfund-
urinn, og sækja hann fulltrúar
frá eftirtöldum löndum: ís-
landi, Noregi, Sviþjóð, Dan-
mörku, Finnlandi, Sovétríkjun-
um, Búlgaríu, Tékkóslóvakíu,
Júgóslavíu, Israel, Sviss, Aust-
urríki, Þýzkalandi, Hollandi,
Belgíu, Frakklandi, Bretlandi
og Bandaríkjunum. Fer fundur
þessi fram í hátíðasal Háskól-
áns, og verður allt, sem þar
gerist, þýtt jafnóðum á fjögur
tungumál, ensku, frönsku,
þýzku og rússnesku, sem eru
hin opinberu mál alþjóðasam-
bandsins. Kemur liingað til
lands sjö manna starfslið,
vegna fundarins, þar á meðal
túlkar.
Ferðaiiig og veizlur.
Á laugardag mun borgar-
stjóri hafa bo'ð inni fyrir full-
trúa á þingi I. C. A., og um
kvöldið verður hátíðasýning íá
,,Leðurblökunni“ í Þjóðleikhús-
inu fyrir þá, aðalfundarfulltrúa
og aðra gesti S. 1. S. Á sunnu-
dag verður farið í ferð til Sel-
foss og Þingvalla, og á mánu-
dag hefur ríkisstjórnin hoð
inni fyrir hina erlendu fulltrúa.
Jafnframt halda fundir mi'ð-
stjórnarinnar áfram báða þessa
daga. Þriðjudaginn 8. júlí verð-
ur fari'ð að Gullfossi og Geysi,
og miðvikudaginn 9. til Akur-
eyrar.
Margt fleira mun Samband
íslenzkra samvinnufélaga gera
til að minnast 50 ára afmælis-
ins, og kemur meðal annars út
myndarlegt afmælis'hefti af
Samvinnunni.
Keppf við fjýzka árvalsliðið í kvöld
Fyrsti leikur þýzka úrvalsli'ðsins vcrður við Fram í kvöld
klukkan 9.
Þjóðviljinn hei'ur átt tal við
þjálfara þýzka liðsins Stiirze.
Sagðist hann búast við hörðum
leik við íslendingana, þar eð
þeim muni hafa fari'ð mikið
fram undanfarin tvö ár, eins
og leikirnir við Breritford bera
vitni um. Hafði hann gert sér
vönii’ um að komast hingað
sem þjálfari á þessu sumri, en
af því gat ekki orðið. Vonast
hann til þess að komast næsta
sumar. Þjóðverjamir eru frá
átta felögum og vantar all
nokkúö á að það sé samæft,
en eru meimiráir góðir,. Áttá
þeirra hafa áður leikið við
Íslendinga í Þýzkalandi.
Skipan liðanria í kvöld verður
þessi:
FRAM:
Magnús Jóiíss.
Karl Guö.n Guðin. Guðin.
Sæm. G. Haukur Bj. St. Þorst.
Guðm. J. L. Hallbj. G. Guðm.
Öslíar Sigurbergss. Ö. Haimesf*
ÞJÓÐVERJAB:
VVankum
Thais
Deeg
Bahn
Fölir
Muller
Schöffer
L’clit
Trapp
Ischdona’h
Marteus
var aftasta vörnin of kyrr-