Þjóðviljinn - 29.06.1952, Page 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. júní 1952
Sunnudagur 29. júní 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þlÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Óláfsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólaVÖrðustig.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Hvað ætlar fijéðin að þola þríflokk-
Hnum atvinnuleysið lengi?
Atvinnuleysið sverfur að hundruðum verkamannafjöl
skyldna. Æskumenn íslands, sem óska eftir að fá að vinna
mdð höndum sínum fyrir námi næsta vetrar, eigra
hundruðum saman um götur höfuðborgarinnar.
En alstaöar mætir þeim sama svarið: Enga vinnu að
íá. — Bannað að vinna við byggingar, bannað að reisa
hús, bannað aö lána til nytsamra framkvæmda, bannað
&ð festa fé nema með leyfi bandarískra leppa, — bann,
— bann, — bann.
Það eina, sem er leyfilégt, er að sóa milljónum króna á
dag með því að láta vinnuafl þjóðarinnar ónotað og valda
þúsundum íslendinga hörmungum atvinnuleysis og
skorts.
Samt á ísland yfrið nóg ágætra, nýtízku tækja til að
vinna með, skapa verðmæti og framleiða. ísland á að-
gang að nægum mörkuðum ef það aðeins vill nota þá.
En peningavaldið, sem Alþýðuflokkurinn, íhaldiö, og
Framsókn nú hafa aftur gert drottnandi undir æg-
i'shjálmi amerískra auöhringa og hervalds, heimtar að
'hundruö verkamanna séu látnir vera atvinnulausir, svo
hægra sé að arðræna hina, sem atvinnu hafa.
Verkalýöurinn þarf að sameinast og rísa upp gegn þessu
cframdarástandi. Eining verkalýðsins er sú leið, sem
sósíalistar aldrei þreytast á að brýna fyrir honum. í ein-
ingunni liggur afl hans allt.
Öll verkalýössamtök verða að rísa upp og sýna sinn
samtakámátt.
Burt með atvinnuleysið!
Burt með alla þá fiokka og allar þær stjórnir, sem
dirfast að viðhalda því!
Knýjum
Þegar réttvísinni er stungið svefnþorn og rangir dómar upp-
kveðnir, er enginn annar möguleiki eftirskilinn almenningi til
þess að knýja réttlætið fram en sakaruppgjöf.
Þessvegna hefur almenningur um allt land fylkt s&r svo ein-
dregið um tilmæli 28 manna nefndarinnar um að midirskrifa ósk
um sakaruppgjöf og endurheimtingu mannréttinda til þeirra,
er dæmdir voru út af 30. marz málaferlunum.
Menn undirskrifa þessa ósk af mismunandi hvötum. Sumir á-
Iítá að rétt sé að gefa upp sakir, vegna þess að tilviljun ein
ráði því hverjir teknir voru og dæmdir í þeim miklu átökum,
sem þá urðu. En allur þorri manna lítur svo á að réttlætis-
eJcylda sé að bæta úr hróplegum órétti, er drýgður hafi verið.
Islendingum rennur til rifja sú mynd niðurlægingarinnar, er
við blasir þegar íhugað er framferði valdhafanna 30. marz 1949.
Valdhafar þjóðar, sem í 600 ár hafði streitzt gegn erlendu valdi
og hersetu þess í landi sínu og að lokum orðið laus við það, eru
að knýja fram, yfirdro.ttun erlends valds yfir landinu og- inn-
rás hers þess. Þjóðin mótmælir og krefst þess að fá að greiða
atkvæði sjálf. “Henni er svarað með kylfum og táragasi, ólög-
legri árás ofbeldisseggja. Síðan eru þeir, sem barðir eru á-
kærðir og dæmdir. Þannig var og dómsvald Dana í gamla daga
®in sleggjan til á viðnám Islendinga gegn kúguninni,
Baráttan fyrir fullri sakaruppgjöf og veitingu mannréttinda
þeirra 20, er dæmdir voru út af 30. marz, er barátta fyrir rétt-
-aröryggi á íslandi, fyrir jafnrétti allra Islendinga fyrir lög-
»num.
í&lendingtor! Gerið stérSellt
iítah í undirshriitasöinun—
inni í diMfjm
■t
&aharuppg$öi og mannrétt—
indi er mál dagsins.
Sjónvarp — veiðiþjóíar
SÆLL, Bæjarpóstur, það er
Sósi aftur. Það hefur verið
mér ráðgáta lengi að ekki
skuli vera langtum fleiri al-
menningssímar í höfuðborg
okkar en raun ber vitni. Úti
í menningarJönduniim eru al-
menningssímar á hverju strái,
og eiga auðvitað að vera það.
Slíkl þykir e'ðíilégt. Hér eru.
þeir álíka sjaldgæfir og ís-
skápar á' nörðQrpólnúm. Ég
játa að vísu að ég varð ekki
var við það í þau tvö ár sam-
fleytt, sem ég notaði aimenn-
ingssíma í stórborg, að síma-
skráin lægi sundur tætt á
gólfinu, 'eftir að hafa veriö
skotspónn viltra kraftajötna,
eða að taltólið væri horfið;
ekki minnist ég þess heldur
að vafasamur skáldskapur eða
klámfengnar niyndir væru.
rispaðar á vegginsc. Þáð húarfl-
ar að mér ónotalegur grunur;
um að menningarafrek eiiís
og áðurnefndar framk.væmdir
séu íslenzkt fyrirbrigði.' Én
því miður, það er fleira, sem
virðist vera íslenzkt í þessu.
T. d. minnist ég þess ekki
heldur að hafa hitt annars-
staðar á almenningssíma inn-
anhúss, sem virtist hið itra
vera í lagi, gaf són tók við
peningum, lét mann heyra í
„hinum endanum", en gaf
ekki samband við þann sem
hringdi. Siík áhöld hefi ég
séð menn reyna við livem á
fætur öðrum og verða ekki
ágengt. Ég veit ekki hvað
tólið hefur verið búið að ir.n-
byrða marga 25 eyringa, enda,
skiptir það ekki eins miklu
máli og sá mórall, sem slíkt
lætur viðgangast þó ekki sé
nema da.gpart. —
NÚ VILDI ég mega beina
þeim tiimæium tii Landssim-
ans að hann kæmi fyrir víða
um bæinn símakléfum, t., d.
í búðum, eða annarsstaðár
þar sem hægt er að hafa eft-
irlit með þeim, siíkt hlýtur
að vera framkvæmanlegt.
Slíkir símar yrðu auk þess
svo mikið notaðir að saman-
’ lagt hlytu þeir að skila nóg-
um tekjum til að standa kostn
að af viðgerðum og öðru. Að
minnsta kosti virðist þetta
ganga ágætlega annarsstaðar,
og því þá ekki hér líka? Það
getur ekki verið um svo al-
varlegan eðlismun að ræða.
EINHVERNTÍMA hlýtur að
koma að því að við íslenzkir
náum þvi siðmenningarstigi
að óhætt sé að hafa opna sím-
klefa á götum úti, svo menn
geti talað áheyrandalaust vif
fólk, en á meðan svo virðis'
ekki vera, sting ég upp í
fyrrnefndu fyrirkomulagi, þc
það sé enganvegin jafngot'
hinu. En ég er sannfærðu'
um að Reykjavík er sú höf
uðborg hvítra manna, serr
hefur fæsta almenningssíma
svo fáa að það er nærri því
eins broslegt eins og það ei
bagalegt fyrir borgarana. —
Sennilega ber þetta engan á-
rangur, Bæjarpóstur minn, ef
ég þekki íslenzkar leðurhlust-
ir og seinlæti rétt, en það sak-
ar ekki að minnast á það, að
mlnnsta kosti líður varla sá
dagur að ég heyri ekki óá-
nægjuraddir út af margtéðu
símaleysi. — Kveðja, Sósi.
Sunnudasur 39. júní. Péturs-
messa og Páls — 131. dagur árs-
ir,s — Tuugl í hásuðri kl. 17.49
— Árdegisflóð kl. 9.30 — Síödegis-
flóð kl. 21.52 — Lágfjara ki. 03.24
og 15.42.
11.00 Messa í Laug
arneskirkj u f séra
Garðar Svavars-
son) 15.15 Miðdeg-
istónleikar: a)
Lundúna-svíta eft-
ir' Eric Coates. b) Benjaminó
Gigíi ■' syngur' ýmis létt lög. c)
„Appelsínuprinsinn", lagaflokkur
fyrir hijómsv. eftir Prokofieff.
18.30 Barnatími (Þorsteinn ö.
Stephensen). 19.30 Tónleikar: Hu-
berman leikur á fiðlu. 20.20 Kór-
söngur: Samkór Reykjavíkur syng
ur; Róbert Abraham Ottósson
stjórnar. 20.40 Erindi: Frá fjórða
þingi Evrópuráðsins (R. Þorsteins
dóttir alþm.). 21.05 Tónleikar pl.
21.30 Upplestur: GísÚ Halldórsson
leikari les ljóð eftir Ólaf Jóh.
Sigurðsson. 21.45 Tón'.eikar pl.:
Eldfuglinn, balletmúsik eftir
Stravinsky. 22,05 Danslög pl.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Útvarpshljómsv.;, Þórarinn
Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um
daginn og veginn (Sv. Ásgeirsson
hagfræðingur). 21.05 Einsöngur.
21.25 Búnaðarþáttur: Varnir gegn
jurtakvil’um (Ingólfur Davíðsson
magister). 21.45 Tónleikar. 22.10
Leynifundur í Bagdad, saga eftir
Agöth’ú Christie (Hersteinn Páis-
son ritstj.) — XXIII. 22.30 Dans-
og dægurlög: Dinah Shore syr.gur
og Cugat og hljómsv. hans leika.
23.00 Dagskrárlok.
Flugféiag Isiaitds.
1 dag verður flogið til Akureyr-
ar og Vestmannaeyja.
AUKINJV iðnaður stuðlar að
betra jafuvægl í atvinnuKfi þjóð-
arinnar.
leika á því að breyta gjaldmælum
I le.igubifreiðum, hefur reynzt ó-
hjákvæmilegt að hafa ! töflu, sem,
sýnir viðbótargjald við • sýnda
tölu gjaldmælisins hverju siitni,
og ber bifreiðarstjóra að hafa þá
töflu I bifreið sinni“.
ERU hlufaðeigendur_ beðnir vel-.
virðingar á þeim mistökum, sem
urðu með auglýsingu þessa,
Heima er bezt, II.
árg. 7 tbí. er ný-,
komið út. Þorvald.
/ ... - -fífvr ur bogamaður heit
ir ritgerð eftir G.
G. Hagalin; Ástr-
aiía — land möguleikanna; Tvö
kvæði ‘eftir Jórunni Ólafsdóttur;
Geimfarir; Silkitunga eftir Helga
ValtýSson; upphaf og þróun hesta
vísnakveðskapar eftir Einar E.
Sæmundsen; Fuglaveiðar við
Drangey; Björn Gunnlaugsson,
Hrauntúnsþáttur eftir Kolbein
Guðmundsson; Dularfullir atburð-
ir, o. fl. Margar.- myndir eru í
heftinu,
Ásgeir gætir þess
vel að láta for-
ingja AB-f!okksin«
_ og mlkilmennx Is-
lands Stefán Jó-
haim Stefánsson
hvergi koma fram í sambandl við
framboð sitt . og forsetakjörið.
Fullyrt er . að Asgeir hafi bannað
Stefáni aÁ tala í útvarplð á
fimmtudaginn og í gær krafðist
hann þess að Stefán kæmi livergi
nálægt útifundl AB-liðsins og
venzlamanna sinna við Miðbæjar-
skólann. Vafalaust er mat Á»-
geirs á Stefáni rétt en ekki er
AB-flokkurinn öfundsverður af
slíkum leiðtoga.
Læknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum. Kvöldvörður og nætur-
vörður. — Sdmi 5030.
Næturvarzla er i Lyfjabúðinnl
Iðunni. Sxmi 7911.
M. K.
PISTLAR FRÁ FRAKKLANDI
j liggnr leiðin |
«SSS8S8S888SS8æ8SS8iiSa88S8S888S888S88SS8881SS
| I snmarleyfi |
ö
sninu
Thoroddsenj
1 augiýsingu frá Bifreiðasljóra-
félaginu Hreyfli, sem birtist í
blaðinu í fyrradag, féll niður hluti
2. málsgreinar að neðan. Rétt er
málsgreinin. svona: — „Vegna sí-
hækkandi dýrtíðar og hækk-
andi ökugjaida, svo og erfið-
•Jgegnir Skúli
Klæknir, læknisstörfum fyrir||
|mig. Viðtalstími kl. 1—3
JjBankagtræti 6, sími 5459.S
SiHeimasími 81619 ög 3704.
S
< Bjarni Oádsson.
S læknir .
PARIS-TVEIR
SSS2SS5SSSSS52S^ffiSSSS«SS822Sf?SS2S2?S<ðS?52f!S»
K»■
KVÖLD I PAKÍS
Það var laugardagskvöld
þegar við komum til Parísar.
Við fengum inni 1 litlu hóteli
í hliðargötu í nánd við óper-
una, og þegar við vorum búin
að skola af okkur versta
ferðarykið, gengum við út til
að fá fyrstu hugmynd um
þessa borg borga.
Veðurfarið var þá, eins og
endranær, það sem Islending-
ar kalla blíðu, og glæsilegar
breiðgöturnar í þessu hverfi
voru fullar af fólki, vel klæddu
fólki og sléttholda; margir
töluðu erlendar tungur, eink-
um bandarísku. Uppljómaðir
búðargluggar blöstu við í öll-
um áttum, fullir af girnileg-
asta varningi sem mótaður
var af smekkvísi þeirri sem
talin er sérkenni Parísar. — Á
gangstéttunum var eitt veit-
ingahúsið við hlið annars, og
þar mátti sjá tízkuklæði úr
dýrustu saumastofum heims,
gimsteinaskart og önnur ytri
tákn þess að hér væri auð-
mannastéttin héima hjá sér.
En á hverju götuhorni voru
tötrum klæddir betlarar til að
fuílkomna þessa mynd. Einn
fótalaus, annar blindur, þriðji
handalaus; á einu horninu
stóð háöldruð kona, hélt á
kaffikrús í hendinni með
nokkrum smáskildingum í og
söng með brostinni gamal-
mennarödd einhvern gamlan
slagara. Ekki virtist þessi
sjón raska sálarró tízkufólks-
ins, en sumir köstuðu þó
nokkrum skildingum til betl-
aranna og höf ðu þá þann dag-
inn unnið það líknarverk sem
greiða myndi leið til eilífrar
sælu í samastað kaþólskra.
Á leiðinni heim gengum við
nokkrar hliðargötur og þar
var allt krökt af ungum stúlk-
um. Þetta voru fagrar konur
og vel vaxnar, fötin glæsileg
í sniðum. Islenzkur sveita-
maður áttar sig í fyrstu ekki
á þessari sjón: hví standa
þessar ungu fögni stúikur í
einskonar biðröðum í hálf-
skuggalegum hliðargötum ?
En brátt verður staðreyndin
ljós; þetta eru hórur, yfir-
stéttarhórur, sem selja blíðu
sína frönskum peningamönn-
um og bandarískum túristum.
Þetta eru stúlkur sem eiga
þess því aðeins kost að kom-
ast yfir góð klæði og lifa í
nokkrum munaði að þær selji
sig þeim er fjármunina hafa.
Þær byrja hér í hjarta bæj-
arins, ungar og fagrar; þegar
þær láta á sjá færa þær sig
utar, og lenda að síðustu á
Montmartre með augu
eins og forarpolla. En. auð-
mennimir halda áfram að
spóka sig á breiðgötunum í
hjarta bæjarins.
MORGUNN I PAJRÍS
Þegar ég vaknaði næsta
söngva. Þetta var annað fólk
en kvöldið áður, nú sást eng-
inn lúxus í klæðaburði en að
vísu þokki sá sem ævinlega
fylgir Frökkum. Nú sást ekk-
ert þreytt og satt yfirstéttar-
fólk, heldur mótuðust þessir
nýju gestir strætanna af
þrótti og lífsfjöri.
iívaða íólk er þetta, spurði
ég, og hvað er það að gera?
Það kom í Ijós að þetta voru
kommúnistar, kvennasamtök
kommúnista, að minnast eins
ágætasta leiðtoga síns, Dan-
ielle Casanova, sem þýzku
nazistarnir myrtu í fangabúð-
um sínura 1943. Konurnar
minntust' liennar með því að
Kera'bldm-'áB fótstalli á líkn-
eski héílagrár Jóhönnu, þeirr-
ar sem kvaðst myndu flæma
burt hvern útlending af
franskri grund. Klukkustund-
um saman streymdu konurn-
ar fram hjá líkneskinu og
Samtámateikning af fjöDamorðum á kommúirörðum í París.
morgun var gatan, sem við
bjuggum í, full af lögreglu-
þjónum, en álengdar sá ég
múg og margmenni sem
hrannaðist um göturnar eins
og straumþungt fljót. Þetta
voru einkum konur, sem báru
blóm og sungu ættjarðar-
sungu, oftast þjóðsöng sinn:
Á storð, á storð
sem steypifióð
skal streyma níðingsblóð.
Mér fannst síðar að þetta
laugardagskvöld og þennan
sunnudagsmorgun í París
hefði verið brugðið upp fyrir
139. dugxir.
Þessi Parfsarbúi á eiiiskis annars úrkostar til að draga fr-am
iífið en að leita sér viðurværis í sorptunnum heimsborgarinnar.
Siiinnm iliiótt
Skilum Hjótt
Dómstóll emírsins hélt áfram að dæma,
Biðröð þeirra, sem átti að húðstrýkja,
varð Lengri og lengri. Tveir dæmdir brut-
ust um á steglunum, einn lá hausiáus á
bióðugri jörðinni.
En ópin og andvörpin náðu elcki til eyrna
emírsins; þau voru yfirgnæfð af hirðsnáp-
unum, sem æptu sig hása með smjaðri og
fagurgala. .
Arslanbek hafði lengi lagt eyrun við ein-
kennilegum hávaða, sem barst úr fjarska.
Hann kallaði á tvo beztu njósnara sina:
— Farlð þið og athugið, hvað veldur þes»-
ari ókyrrð xneöal fólicsins.
Njósnararnir flýttu sér af stað. Aiuiar
þeirra var dulbúinn sem beiningamaður,
en hinn sem förumunkui'.
mér leifurmynd af borginni,
þeim tveim heimum sem hún
hefur að geyma: Annarsvegar
er úrættuð auðmannastétt, er
þegar hefur runnið skeið sitt
til enda, á ekki framar já-
kvætt hlutyerk, heldur hefur
spillinguna að sérkenni sínu.
Hins vegar er verkalýðssétt-
in, heilbrigð, þroskuð og sterk
— hið raunverulega afl
Frakklands; og enginn mann-
legur máttur getur hindrað að
hún taki völdin í landi sínu
þegar á næstu árum.
DÝRÐ PAKlSAR
Það er hægt að dveljast
lengi í París án þess að hafa
nokkuð annað fyrir stafni en
að skoða fögur hús, kirkjur,
minnismerki, listasöfn, hið
glæsilega skipulag miðbæjar-
ins, en sitja á kvöldin yfir
kaffibolianum sínum á Mont-
parnasse og horfa á þjóðanna
kynlega bland, svarta menn,
gula og hvíta, sem una saman
í bróðerni; því í þessari borg
þekkist ekki kynþáttaofstæki.
Um dýrð þessarar borgar
hafa verið skráðar margar
bækur, og andspænis henni
upptendrast Islendingurinn af
forundran Eiríks frá Brún-
um og myndi ekki geta lýst
henni nema samkvæmt for-
skrift hans.
En öll þessi dýrð er verk
liðinna kynslóða, auðmanna-
stétt sú er nú lifir í Frakk-
landi er ekki að vinna nein
stórvirki; hún hefur aðeins
tekið við arfi, sem hún hefur
ekki þrek til að ávaxta. Eftir
er aðeins fíngerður smekkur
og listaskyn, og enn er París
borg listanna. Það voru marg-
ar listsýningar í París dagana
sem við dvöldumst þar; m.a.
maísýningin þar sem fram
kemur það sem bezt er verið
að vinna í dag á sviði mynd-
listar. Þar voru hlið við hlið
abstrakt myndir og hinar
nýju tilraunir til sósíalreal-
isma, magnþrungin högg-
mynd af geit eftir Picasso og
undurfögur mynd eftir Mat-
isse, gerð úr klipptum pappír.
Um þessar niundir var einn-
ig sýning í París á végum
Bandaríkjamanna, kennd við
20. öldina, og var að sögn
’ialdin til að sýna Rússum
hvers Evrópa væri megnug á
sviði lista. Þetta var stórmerk
sýning, hafði að geyma ýnxs
beztu listaverk þessarar ald-
ar, sem annars eru dreifð um
mörg lönd. En Frökkum lík-
aði ekki túlkun Bandaríkja-
manna, kenndu sýninguna við
Göring og kunnu margar sög-
ur um uppfræðslu þá sem
bandarískir túristar fengju á
sýningunni. Sú hugmynd að
beina þessari sýningu gegn
sósíalisma og Sovétríkjunum
var einnig næsta hjákátleg,
því þeir málarar sem flestar
myndir áttu þar, Picasso, Ma-
tisse, Léger o.fl., eru allir
virkir meðlimir í franska
kommúnistaf lokknum!
En sú sýning sem mér
fannst mest um vert í París
var frá Mexíkó, óhemjulegt
safn listaverka frá fyrstu tíð
til vorra daga. Sú sýning ein
hefði verið ærið rannsóknar-
efni þá daga sem ég dvaldist
í París: goðalíkneskjur, silf-
ursmíði, listiðnaður, þúsundir
eða tugþúsundir gripa með
handbragði óforgengilegrar
listar. Og það var kynlegt að
sjá hversu ríku lífi listaerfð
hinna elztu kynslóða lifir í
verkum nútímamálara í Mexí-
kó, en þau eru svo þrungin af
þrótti og byltingarhita að við
hlið þeirra sýnast mér allar
tilraunir evrópskrar listar til
sósíalrealisma hjóm og hé-
gómi.
SMÁN PARfSAR
En ég vildi ekki gleyma
París sunnudagsmorgunsina
og okkur tókst fljótlega að
fá herbergi í einu af verka-
mannahverfum borgarinnar,
en þar reyndi ég eftir megni
að kynnast dagiegu lífi
franskrar alþýðu. Ég talaði
við verkafólk, safnaði opin-
berum skýrslum og aflaði mér
vitneskju hjá sérfræðingum.
Sú mynd sem þannig mótað-
ist fyrir mér var margfalt
geigvænlegri en mig hafði ór-
að fyrir; neyðin í höfuðborg
Vesturevrópu er ægileg.
Miðað við vísitöluna 100 ár-
ið 1938 er verðlagsvísitalan
nú um 3500; verðlagið er sem
sagt 35 sinnum hærra nú en
fyrir stríð, samkvæmt hinum
opinberu utreikningum. Kaup-
gjaldsvísitalan hefur hina
Fratnhald á 6. síðu.