Þjóðviljinn - 29.06.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 29.06.1952, Side 8
NýM landsöMuþnejfhsli flohkmtma: 11 vetwr var Hafnirnar og ileykjanesii Það á að Iirekja Hafnamenn bnrt úr byggð sinni og leggja Keykjanesið frá Keflavík suður undir Grindavík undir bandaríska herinn! Kóreusríðið Kaæi &• lanáaríski heEÍnn færir sig lengra og lengta uppá fkafííð meo landakröfur. ! vetur heimtaði hann Grímsey, í vor fékk hann Hvalfjörð. Nú vill hann fá Haínirnar og Reykjanesið allt suður undir Grinda- vik. Hafnamenn, sem með engu móti vilja láta hrekja sig burt úr heimbyggð sinni, hafa kosið 5 manna nefnd til að ræða við íslenzku leppstjórnina um mál þetta. Vilja þeir hvergi fara. Ekki þarf að eyða orðum að því að ríkisstjórnar afmánin gerir allt sem hún má til að lokka Hafna- menn til að láta löird sín. Bandaríkjamönnum hefur orðdð tíðfarið um Reykjanesið í vor og hafa síðan gengið á f und ríkisstjómarinnar og sagtl: Þetta viljum við fá, og þetta, þetta. Ríkisstjórnin hefur hlýtt í auðmýkt og vill nú hrekja Hafnamenn burt af iöndum sínum, flytja þá burtu og fá bandaríska hernum lönd þeirra til að gera þau að einkaum- ráðasvæði fyrir bandaríska her- inn, bandarísku landi á Islandi, þar sem Islendingum er ó- heimilt að stíga. Nýjar landakröfur bandaríska hersins. Fyrirætlunin er að gera Keykjanesið frá Kefiavík suðnr undir Grindavík að herstöð fyrir Bandaríkin. Vill herinn fá land suður umdir Rauðhól í landi Hása- tófta í Staðarhverfinu í Grindavík. Til vesturs ligg- ur Iínan svo um Banghól. Enn mun ekki ráðið hve 120 í viitmi hjá Bæjarútgerðinni Vikuna 22,-—28. júní lönduðu skip Bæjarútgerðar Reykjavík- nr afla sínum í Reykjavik, sem •hér segir: 22. júní B.v. Hallveig Fróða dóttir, samtals 390 tonnum, þar af voru 300 tonn þorskur, 53 tonn ufoi og 37 tonn karfi cg annar fiskur. 102 tonn fóru í guanó hitt annað í íshús og salt. 23. júní B.v. Jón Þorláksson. samtals 299 tonnum, þar af 220 tonnum af þorski, 50 tonn- um af ufsa og 29 tonnum, af karfa og öðrum fiski. Aflinn fór að mestu í íshús, en 12 tonn í guanó. 29. júní B.v. Skúli Magnús- son kemur til Reykjavíkur frá Esbjerg, þar sem hann landaði 311 tonnum af saltfiski. B.v. Pétur Halldórsson kemur til Reykjavíkur á sunnudag frá Grænlandi með fullfermi af saitfiski og mjöli. Við pökkun á harðfiski og saltfiski, vöskun, aðgerð og söitun liafði Bæjarútgerð Rvík ur 120 mann í vinnnu. langt herinn vill teygja sig austur með Þorbirni. Það eru ekki Hafnamenn ein- ir sem neita að láta þannig er- lendan her hrekja sig burt úr heimbyggð sinni. Hver ný landakrafa kveikir með hverj- um ærlegum Islendingi nýjan reiðield til þess hervalds er hefur hernumið iand okkar, aukna fyrirlitningu og hatur á þeim leppum sem eru að of- urselja sífellt fleiri og stærri hluta Islands erlendu hervaldi. Stórþjéfnaður mistekst Tveir ungir menn voru í gær staðnir að verki í nútímalista- safuj Parísar, þar sem þeir höfðu skorið úr römmum ýnas málverk. Hafði þeim tekizt að fjar- lægja myndir eftir Picasso, Bonnard og Renoir, en höfðu hins vegar orðið að gefast upp við eina Gauguinmynd, en hann notaði óvenjusterkt léreft. Sam anlagt verðmæti myndanna, sem þe'r reyndu p j ræna, er talið 90 ]:ús. £, eða á fimmtu millj. króna. Er Alexandcr, landvarna- ráðherra Bretlands, var ui ferð í Kóreu nýlega, ávarp- aði hann áhöfnina á brezka flugvélaskipinu Ocean, sem þá lá í höfn í Inclion. Banda ríska fréttastofan Associat- ed Press hefur eftir honum þessi ummæli meðal annars: „Herferðin í Kóreu er Ioka- æfing, sem getur orðið hin gagnlegasta fyrir SÞ ef þær vcrða neyddar ut í þriðju heimsstyrjöldina.“ opinberlega John Barbieri að nafni þri- tugur verkamaður í Délaware í Bandaríkjunum var í síðustu viku hýddur opinberlega sam- kvæmt dómi. Var hann dæmd- ur til að þola tuttugu svipu- 'högg fyrir að hafa barið sex- tuga konu. Lögum samkvæmt er ölium heimill aðgangur . að hýðingunni og gáfu 15 áhorf- endur sig fram. Hýðingar og aðrar líkamsrefsingar hafa fyr- ir löngu verið numdar úr lög um í flestum menningarlönd- um. Kortið hér að ofan er af Reykjanesina. Nn vilja Bandaríkja- menn fá Hafnirnar og aiJt suður undir Grindavík. Línan að vest- an á að liggja sm Langahól (Merktur töluiuii 1) og suður hjá Rauðhól (2), austur hjá Þorbirni og þaðan norður á Keflavík- uiflugvöll — til að byrja með. Holl. þiogkosn- ingar I kosningunum til neðri deiid ar hollenzka þingsins nýlega unnu sósíaldemókratar þrjú þingsæti og fengu 30, kaþólskir töpuðu tveimur og fengu einnig’ 30 og kommúnistar töpuðu tveimur og fengu sex. Síðustu kosningar í Hoilandi fóru fram 1948. Spreng j uár ásir nar á orkuverin hvarvetna iordæmdar Nefarú foTsætisráðherra Indlands sagði í gær, að hon- um ógnaði sú ráðstöfun bandarísku herstjóruarinnar að hefja stórfelldar árásir á orkuverin við Yalufljót, þegar enn væri setið við samríingaborðið og reynt að koma á íriði. Þessar árásir mundu geta haft í för með sér að upp ur samningunum slitnaði og þær gætu þannig orð- ið valdan,d]í að styrjöldin breiddist út. Eins og skýrt hefur verið frá, heítsr toom, verið skipt í 4 kjörhverfi við kosningarnar, sem fram fara í dag. Kjörstað- imir eru fjórir: Miðbæjarskólinn, Austurbæja-iskóHaiE, Laug- arnesskólinn og EHiheimiIið. A Elliheimilinu kjósa vist- menn þar, svo og þeir, sem þar geta kosið, eftir tilvísun oddvita yfirkjörstjórnar. I Miðbæjarskólanum kjósa þeir sem heima eiga í -Vestur- bænum, Miðbænum, Skerjafirði Grímstaðaholti og á Seltjarnar- nesi i lögsagnarumdæmi Rvík- ur, í Holtunum upp að Óðins- götu, að henni meðtalöini. At- hygli skal vakin á því, að Flug valiarvegur, Óðinsgata og Lauf ásvegur tilheyra Miðbæjarskól- anum. f Austurbæjarskólanum kjósa íbúar í Austurbænum, Hlíðun um og við Baldursgötu, Klapp- arstíg. Laugaveg, Lindargötu, þJÓÐVILIINN Sunnudagur 29. júní 1952 — 17. árgangur — 141. tölublað P.eykja-nesbraut, Skóiavörðust. og Týsgötu. f Laugarncs'kólaœrainíi, kjósa íbúar í Kieppsholti, Sogamýri, Túnum og Teigum. Því hverfi ti’.heyrir Bústaðavegur og Borg artún. Á það skal bent, aS heimilis- faug manna er tekið eftir maitn talinu haustið 1951, og þurfa l»ví þesr, setn flutf hafa bú- ferlum síðan að athuga að kjörstaður þeiiTa miða^t við fyrrverandi heinaiiisfang. Kiafa a!h:a Eéhssýmma ei: Sakarmppf/löf og fmll tmmn- réttindi. Hann sagðist óttast um frið- inn, þegar svo væri komið að herforingjar á vígvellinum tækju einir ákvarðanir, sem gætu stefnt heimsfriðnum í hættu. LFggur í Bretam. Svipuð ummæli þessum ber- ast hvaðanæva úr heiminum, Reuter segir, að í Englandi séu menn mjög uggandi um að stríðið geti breiðzt út vegna þessara árása á orkuver, sem einnig veita raforku til Norð- ur-Kína. Enska stjórnin óski þess, að Bandaríkjamenn ráð- færi sig við hana, áður en slík- ar ákvarðanir eru teknar. Ráðstöfumin óviturleg, segir Aibeiderbladet. Aðalmálgagn norsku stjórn- arinnar, blað sósíaldemokrata í OsJó, Arbeiderbladet tekur einnig ótvíræða afstöðu gegn árásunum og segir m.a.: „Það er ástæða tii að efast um, að sprengjuárásirnar hafi verið viturleg ráðstöfun. . Það lítur út fyrir, að herstjómin taki ákvarðanir sem geta haft örlagarikar afleiðingar án þess að spyrja þá, sem bera hina pólitísku ábyrgð. Enginri nema Moskva getur haft hag a.f því ástandi, sem nú er skapað.“ Taft vill breyta Taft, eitt af forsetaefnum repúblikana og sá sem líkleg- astur er talinn að verði boðinn fram, fyrir utan Eisenhower, lýsti í gær stefnu sinni í utan- ríkismálum, fari svo að hann nái kosningu. Höfuðinntak hennar var að breyta yrði stofnskrá SÞ og ættu hinar „frjálsu“ þjóðir að koma sér saman um nýja stofn- skrá. Bandaríkjaþing ætti að rifta opinberlega samningnum sem gerður var í Yaíta og kommúnismann yrði að „reka aftur til landamæra Rússlands“ íslenzbir iðnnemar á æskuIýSsmóti í Danmörku i Sl. föstudag fóru með „Frederikshavn" til Danmerk- ur, 14 iðnnemar, sem taka munu þátt í norrænu æskulýðs- móti, er haldið verður við Frederikshavn dagana 6.—13. júlí n.k. Mótið er haldið af Demokratisk Ungdoms Verden^ forbund í Danmark og þátttak- endur munu m.a. verða frá öll- um Norðurlöndunum, Englandi, Þýzkalandi, Hollandi og Indc- nesíu. Iðnnemarnir, sem héðan fójru voru a-llir á vegum Iðnnema- sambands Islands. Fararstjóri er Þorsteinn Valdimarsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.