Þjóðviljinn - 26.07.1952, Side 1
Laugardagur 26. júlí 1952 — 17. árgangur —
165. tölublað'
bksð i
SUrifstofum SósralistafEoicks
íns, SósfaUstafclasrs Keykja-
víkur og Æskulýósfyikins:-
avinnar verftur lökað í <la;;.
laugardaginn 28. júií, vegna
jarðaríarar.
Bandarikjamenn hafna öllum sátfatillögum
I gær komu samninganefndirnar í Panmunjom saman
á átjánrla lokaða fund siim. Stóð hann í rumar fimmtíu
minútur. Fulltrúar Norður-Kóreumanna lögðu til, að
næsti fundur, sem haltliim verður í dag, yröi opinn, og
gengu fulltrúar Bandaríkjamanna inn á þaö.
Formaður bandarísku samninganefndarinnar sagði, að
enginn árangur hefði orðiö á þessum lokuðu fundum og
væru ekki meiri líkur á samkomulagi nú en fyrir mánuði
þegar fundarhöldin hófust.
Hann bættj^ því við að
,,IRommúnistar“ héldu fast við
þá kröfu síná, að 116 þúsund
lierfangar sem Bandaríkjamenn
hafa á valdi sínu fái að snúa til
heimkynna sinna, en eftir síð-
STJORN malans í vandræðum
ÓMýSíiishreyímg þeldökkra ber árangur
ustu rannsóknum fcandarísku
herstjórnarinnar vildu aðeins
83 þúsund fangar snúa heim.
Þegar lokuðu fundirnir hóf-
ust fyrir tæpum mánuði lá fyr-
ir sáttatillaga frá fulltrúum N-
Kóreu um að einungis þeim
föngum skyldi skilað sem ættu
heimkynni í Norður-Kóreu eða
Kína. Þessa tillögu hafa Banda-
ríkjamenn auðsjáanlega eklki
viljað fallast á. Þeir halda fast
við þá afstöðu sína að neita að
senda herfangana heim, enda
þótt þeir hafi undirskrifað
Haagsamþykktina um meðferð
stríðsfanga, þar sem skýrt og
ótvirætt er tekið fram, að allir
herfangar skuli sendir lieim.
Furðuleg bíræfni.
Á myndinni sést danski lilauparinn Ib Planck (í miðju) ræða
við sovéthjauparana Anúfricff (til hægri) og Kasantséff, en sá
síðastnefndi varð annar í 3.000 m hindrunarhlaupimi í gær.
í fyri'adag vora 5 innbornar konur handteknar í Port
Elizabeth í Suður-Afríku fyrir að ganga inn í járnbrautar-
stöð um dyr, sem eingöngu eru ætlaöar hvítum mönnum.
Pyrir skömmu voru nokkrir
kynbræður þeirra dæmdir í
mánaðarfangelsi fyrir sama
„afbrot". Þeim var þá gefinn
sá kostur áð greiða eins sterl-
ingspunds sekt í staðinn fyrir
fangelsisvistina, en þeir völdu
fangelsið. f gær var þeim
sleppt úr fangelsi, en allir þeir
peningar sem þeir höfðu á sér
teknir upp í sektina.
Vilja fylla fangelsin.
Markmið óhlýðnishreyfingar-
innar er hins vegar það, að
fylla öll fangelsin svo Malans-
stjórnin fái ekki við neitt ráð-
ið. í þeim tilgangi eru framin
skipulögð fjöldabrot á kyn-
þáttalögum Malans.
Einn af leiðtogum óhlýðnis-
hreyfingarinnar lýsti því yfir
í gær, að í framtíðinni mundi
verða séð um, að „afbrotamenn
irnir“ hafi enga peninga á sér,
svo að stjórn Malans geti ekki
snúið sig út úr vandanum með
því að taka þá upp í sektina.
Það er því furðuleg bíræfni
hjá Bandaríkjamönnum að
halda því fram, að „kommún-
istar“ gerj allt til að eyðileggja
samkomulagið. Pulltrúar Norð-
ur-Kóreu gerðu einnig tillögu
um það í gær, að slkipuð yrði
nefnd til að endurbæta uppkast-
ið að vopnahléssamningnum og
féllust fulltrúar Bandaríkjanna
á það.
Óeirðir á Tehercsn
Lögreglan heitir táragasi
Lögreglan í Teheran lagði í gær til atlögu við mannf jöldann
á götum borgarinnar og beitti fyrir sig táragasi.
Fólkið hafði reynt að koma
í veg fyrir handtöku tveggja
manna, sem lögreglan liafði
grunaða um kommúnisma. Yarð
Skipa£ Nagqib yíirmann egypzka hersins
Farúk Egyptakonungur skipaöi í gær Naguib hers-
höfðinga, leiðtoga upprcisnarmanna yfirmann egypzka
hersins og hefur hann með því beygt sig algerlega fyrir
öllum kröfum þsirra.
Fimm yfirmenn lögregiunnar hafa verið handteknir,
einnig nokkrir hershöfðingjar og ýmsir embættismenn
konungs hafa látið’ af störfum.
Hörð átök í
Chicago
Mikil átök hafa verið á þingi
demokrata í Chiago, og gat at-
kvæðagreiðslan um forsataefnið
efcki hafizt fyrr en í gær, en átti
að byrja að réttu lagi í fyrra-
kvöld.
Þegar blaðið fór í pressuna
voru lokatölur ekki komnar, og
ekkert hægt að segja með vissu,
þó Stevenson ríkisstjóri væri
talinn líklegastur til sigurs.
Síðustu tölur, sem blaðinu 'bár-
ust voru Kefauwer 79, Steven-
son 71, Russell 149, en þær er
ekki a.ð maúka, þar sem þá
höfðu aðeins suðurríkjafull trú-
ar greit.t atkvæði, en Russell er
hélzti foringi demokrata í suð-
urríkjunum.
Eftir að Naguib hafði verið
útnefndur yfirmaður hersins
hélt hann aftur frá Alexandríu
til Kairo.
Meðal þeirra lögregluyfir-
manna sem handteknir hafa
verið er lögreglustjórinn í
Kairo, tveir yfirmenn pólitísku
lögreglunnar og tveir æðstu lög
regluembættismenn innanríkis-
ráð.uneytisins.
hún að grípa til barefla og
henda táragassprengjum til að
dreifa mannfjöldanum.
Messur voru sungnar í öllum
bænahúsum borgarinnar í gær
í minningu þeirra sem féllu á
mánudaginn var.
Á fundi með Mossadegh.
Mossadegh kvaddi brezka
sendifulltrúann í ' Teheran á
sinn fund í gær og ræddust
þieir við í tvær klukkustundir.
Sendifulltrúinn bar upp kvört-
un sína vegna árásar sem gerð
var í fyrradag á tvo íranska
starfsmenn brezka sendiráðsins.
Lögregiuvörður hefur nú verið
settur við það.
Teldnn á ílótta.
lEinn hershöfðingi reyndi áð
flýja til Líbýu í flugvél, en vél
hans varð að lenda áður en
hann komst yfir landamærin,
og var hann þá liandtekinn.
Naguib hefur fyrirskipað rit-
skoðun á öllum blöðum í
Egyptalandi. Fjöldi annarra
hershöfðingja hefur verið hand
ííola og stálsam-
slcypan rædd
Utanríkisráðherrar þeirra sexi
ríkja, sem standa að Schuman-I
áætluninni, hafa í París und-
anfarið rætt um samsteypui
kola og stálframleiðslu landa
sinna.
Engin ákvörðun hefur enn
verið tekin um það hvar aðal-
bækistöðvar samsteypunnar
verða, en það hefur verið mik-
ið deilumál. Utanríkisráðherr-
arnir ákváðu að fresta ákvörð-
un í málinu. og völdu aðeins
stað til bráðabirgða: Luxem-
burg.
tekinn, og ýmsir embættismenn
konungs hafa verið látnir víkja
úr stöðum sínum, þ. á. m. einka
ritari hans og líflæknir.
ym& i „jl
k 21 öpmir
F§ipgurmg
Síðan olympíuleikarnir hófust fyrir viku hefur ekki1 lið-
ið dagui’ án þess aö nýtt olympíumet væri sett. stundum
mörg og oft beimsmet. í gær voru sett 4 olympíumet:
í 400 m hlaupi. 200 m hlaupi kvenna, 3.000 m hindrunar-
hlaupi og bantamvigt lyfnnga.
Matthias var stigahæstur í tugþrautai’keppninni eftir
fyrri daginn.
Þegar úrslit voiu komin í 60 íþróttagreinum höfðu
Bandaríkin fengið 16 fyrr.tu verðlaun og 9 önnur, Sovét-
ríkin 14 fyrstu og 21 önnur, Svíþjóð hafði fengið 5 fyrstu,
og Tékkoslóvakía og Ungverjaland 4 hvort.
Til -gamane mætti reikna út
stigafjölda höfuðkeppinautanna
Bandaríkjanna og Sovétríkj-
anna eftir þessum tölum, en
þá eru gefin sjö stig fyrir
fyrsta mann, en fimm fyrir
annan. Kemur þá í ljós að Sov-
étríkin hafa fengið 203 stig
fyrir fyrstu og aðra menu, en
Bandaríkin 158. Margt getur
þó enn breytzt og fullar upp-
lýsingar hafa ekki fengizt um
alla skiptingu sex fyrstu sæt-
ahna.
400 m hlaup.
I þessari grein var keppnin
liörð, sex beztu hlauparar
heimsins á þessari vegalengd
áttust við, Rhoden heimsmeist-
arinn, Mac Kenley sem varð
annar i 200 m, Wint olympíu-
meistari í greininni 1948, allir
frá Jamaica, sigurvegarinn í
800 m Whitfield og landi hans
Matson frá Bandaríkjunum, og
Þjóðverjinn Haas, sem var eini
hvíti þátttakandinn. Rhoden
sýndi yfirburði sina með því
að taka forustuna þegar og
verða 10 m á undan næsta
manni þegar lokaspretturinn
hófst. En Mac Kenley náði lion-
um á síðustu 190 m og kom
á sama tíma i mark. Þeir hlupu
á nýju - olympíumeti 45,9.
heimsmet Rhodens er 45,8.
Matson varð þriðji 46 8. 4.
Haas 47.0. 5. Wint á sama tíma.
6. Whitfieid 47,1. Þetta er i
annað sinn á þessum leikum.
að Mac Kenley verður annar
á sama tima og sigurvegarinn.
=sss=
Júgóslavía vann líanmörku
í kappleiknum í grer með 5
mörkum gegn 3. Það verða
því að öllum líkindum Júgo-
slavía, 'Ungverjale.nd, Sví-
jijóð og ÞýzkaSaiwl, sem
keppa um fjögur fyrst'u sæt-
in í knattspyrnunni.
3.000 m hindrunarhlaup.
Þar var baráttan hörð milli
Kasant.séff frá Sovétríkjun-
um og Aschenfelder (Bandar.)
Þeir skiptust á um forustuna, .
Kasantséff hafði hana fyrri
helming hlaupsins, síðan tók
Aschenfelder við, og begar þcir
komu að síðustu bindruninni,
vatnsgryfju, var Rússinn tek-
inn við aftur. Þeir. komust báð-
ir illa vfir, en Aschenfelder tók
-geysilegan lokasprett -og kom
í mark á nýiu olyrnnímncti
8,45,4 og bætti það gæm’a, Trá
1936 nm 18 sekúndur. K^rant-
séff hljóp á 8,51.6 og Dislei’'
frá Bretlandi va.rð þriðji á
8,51,8. Þeir átta. hlauparsr sem
fvrstir kcanu í mark h’unu a’U
ir á betri tim?. en gamla metið
var.
Framha’d 'á 6. síðu.