Þjóðviljinn - 26.07.1952, Page 3

Þjóðviljinn - 26.07.1952, Page 3
Laugardagur 26. júJi 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (3 m atíspymukeppni í T ammerfors milli o s avni or; Sovétríkjanna Knattsi>vnmkeppnin í morfors s.l. sunnudag milli Júgó- slavíu o S nótiíkjanna var óv'cnjulega spennandi og hefur vakið mikið unS.al . Hér fer á. efiiv lruslegur úrdráttur úr frásögn danska bla'• in Land og f;:!k af þessarj knattspyrnuikeppni: Enginn hinna 15 000 áhori'- tveim múiútum, 5:3. Þó tráði enda sem var 'vitni að Ikapplcik ; enginn að Rússámir mundu ná Júgóslava cg Sovétrí. jamia sér frekar ú strik. mun nolvki u sinni gleymu hon- | En aftur skeði nokkuð sem um. Blestir' hpía í raúninni eírki : fékk áhoríendur til að fara að ennþá g. n f.ér grein fyi. hvað ; ofast urn úrslitin. Atvikin voru . skeði. Það er ruijan.egt. ejga Jþau sömu og við þ, ioja markið. Júgóslavar liö.töu átt le-kmn ;g jRússum var dæmt liorn á mörkin stóðu'5:l þeim í \ eitt kortér va.r eftir af skeði hið óvæijta, sem engan iBobrov .var aftur hefði 'órað i'yrir. Soyéíie.'Jren.I- J Enötturinn flau; urnir. sn.eru .al.it í einu i r ' f: r sár í vil. Séinustu 15 mln'út 3 ivinstra kanti. Knötturinn var jsendur inníyrir í höfuðhæð og til taks. af enni hans eir og Ir' ‘.'tui' í mar' , 5:4. Sovétiiðið hóf nú öfluga sókn. umar lé.vu þeir alveg á Júgó- ;jugóslavai* voru aiveg niglaðir slava ’og skcriiuu 4 mi' að jafntefl; varö 5: ;og vóí'íííu. sþýrnti úí í bláinn til ao koma knettmum irá. En nú Þessi stórfenglegi leikur niun j /oru Rússar i vígaiiug. Fram- án efa lengi í minnum h.Uv.u.. i Meiri hluti ninna 15 OOv/ áhoiv- j iínan iék upp ao marki og var uicotiö a þao úr ölium áttum. — enda, höfðu einkum kiappao 1 Þulurinu gieymdi í æsingnum Júgóslövum lof í lófa, en.í lok- ao 0pna lyrir hljóðnemann og in snerLst hann mjög á sveii æpci scg hásanu inn í hann. — með sovétliðinu. Ekki einung.s Alit vu hst í uppnáini. Svo skeðí snerusl lei'.kar heldur og hyili það á semustu mínútu sem allir áhorfenda og þegar vinstri voru nú inrnir að búast við. framherjí Deskov jafnaö; jeik- . inn með að snaíla í nx.u-k á seinustu mínúttuini ætlaði öpum aldrei að 'linna. Allir sovétleik- endurnir stóðn sng með ágæfcum. Enginn hei'ði tráað að þeir gætu. snújð svö leiknum sér í vil er svo skarnmt var eftir. Eftir fyrri hálfleik stóðu leilcar 3:0 og voru Júgósiavar vel að -þehn sigri kommr. En er í seinni hélfleik stóð 4:0 og síðan 5:1 varð rfcki arinnð sóí'. , en að rússnesku fyririiðarnir myndu; mi®:a. kjarkinn. En á 30. mínútu seinni hálfleiks urðu umskiptin. Ilmn. lágvaxni s.. vrk- bygg hæg útherjí T ■' :noy, brauzt skyndiléga gegnum vöni Júgósiavaxma á sínum -vr’Iar- helming’ og gerði mark. Þetta mark *« ar h r iun undai-legra at- búrða. V;; ; var lcn ' • r:nn aftur kcniinn á hreyrúmi' cr fyriri"" Rv ’na Brih kauf óvérjandi skoti frá homi, og voru þá. ' ••• •'''. tvö ■ Bobrov. haföi leiað framhjá 3—4 Júgóslövum og bjó sig undlr ao ...líjóta, er júgóslav- noskt stígvúi varð fyrir og það var flautað, liorn. Áhorfendur dtóðu á öndiiini, Mundi enn verða man úr homi. Allra augu beindust gegn Trofimov, er átti að taka hornið. Knötturinn fór í breiðum boga langt yfir vörn Júgóslava nær hinum kantinum og þaðan skallaði Beskov fallega i mark 5:5. Fáum sdk- úndum síðar gaf hinn ágæti cnski dómari Ellis mcrki, og lei' num. var lokið. i.ú Lk/eðiu að fram,- •:ng„.. um háiftíma. Miuútur. iidu og ekki varð mark. Bobrov cg iilagar hans brut- ust hvno érxir 'annað gegn um vörn J; .ixx/a, on >það var cins og heppnin væri elJ.ci leng- ur meo.: Júgós.avar náðu scxr nú smé: .aman. Um slceið valt á ým u en ekki komst '.cnðíturu" "•■>'• rk Gegnblautir af svita tókust leikmenn í hend- ur í leikslök og þökkuðu fyrir hinn ágæta leik, gengu síðan hlið mð lilið útaf vellinum og fagnaðarlæti þúsunda áhorf- enda íylgdu þeim. Júgóslavar höfðu góða á- stæðu til að vera gramir. Það er hulin ráðgáta, hvernig leikur þeirra gat farið svo gersamlega í mola seinustu 15 mínúturnar. Þeir léku skínandi vel framan af, voru langtum viðbragðs- fljótari en Rússar svo að vörn þeirra riðlaðist undan hinum mikla sóknarþungá Júgóslava. Á 28. mínútu settu Júgóslav- ar mark, og var það hinn frá- bæri innherji Mitic er það setti. 5 mínútum síðar fengu Rússar á sig annað mark með feiknar- skoti frá Rauti. Bobrov gerði ítrekaðar til- raunir til þess að skipuleggja leik liðs síns en allt kom fyrir ekki. — Einu sinni fékk hann ágætt tækifæri en spyrnti beint í fang marlcmannsins. Á sein- ustu mínútu fyrri hálfleiks braust vinstri útherji Júgóslava í gegn eftir miðjum velli og skoraði mark 3:0. 1 síðari hálf- leik bar allt að sama. brunni, Júgóslavar höfðu yfirhöndina. Hægri innherji Ognjanov skor- Nína Dúmbadse frá Sovétrikjunum þótti lílcleg til sigurs í kringlukastl ltvenna. Hun ræðir hér við annan þátttakanda í greininni, japönslcu stúlkuna Tojoko Jasjima. yfirbui'ðum Júgóslava'þótt Bob- rov tældst að skora fyrsta maiilc Rússanna á 8. mínútu, en þó var ekki laust við að þeim ykist nokkuð ásmegin við það. Ekki tókst þeim samt að hindra að Júgóslavar gerðu enn eitt maife á 14. mínútu. Tveir leikmenn Rússa vöktu einkum athygli. Annar var markmaðurinn Ivan- ov, sem stóð sig með ágætum þótt knötturinn lægi 5 sinnum aði óðar mark, 4:0. Ekki breytti { markinu hjá honum. Hann það neitt skoðun áhorfenda á var mjög öruggur og djarfui' og varði mörg hættuleg skot. Hinn var náttúrlega Bobrov, sem setti 3 mörk í þessum leik. Hann sýndi þó fyrst hvers hann var megnugur seinustu 15. mín- útumar, og var hann potturinn og pannan í öllum seinustu upp- hlaupum Rússanna. En í upphafi verður að viður- kenna að sovétliðið olli mJklum vonbrigðum og það fer ekki hjá því að Júgóslavar sýndu sem heild mestan og beztan leik. íslendingar bregðasí rmtsem Fréttabréf frá Helsingfors: Stórfenglegt 10 þúsund metra hlaup I fjórða riðli var búizt við sigri Þjóðverjans Futtener, sem í ár hafði hlaupið 100 m á 10,4 sek., en hann var að þessu sinni rekinn úr leik vegna þjóf- starts. Sigurvegari í þeim riðli varð svo Jack W. frá Englandi á 10,8 sek., og annað Sandse frá. Rússlandi. Gekk svo á ýmsu i riðlunum og margir afbragðsmenn reyndu þar saman getu sína í fyrsta. sinn, en sumir höfðu keppt saman fyrr. Pétur Sigurðsson var í 10. ri'ðli og keppti þar við sterka menn; má þar fremstan nefna sigurvegarann Bragg frá Banda ríkjimum. Pétur varð næstsíð- astur á 11,3 sek. Þar með voru allir Islendingarnir í 100 m hlaupinu slegnir út, því að aðeins 3 fyrstu menn komast í milliriðil. Helsingfors, 20. júlí 1952. ÍSLENDINGARNIR I 100 M I dag er fyrsti dagur frjáls- iþróttanna og var byrjað á 100 m hlaupinu kl. 3. Þá var einnig aðalkeppnin í hástökk- inu, en undankeppni var kl. 10 um morguninn. Það var sól og fagurt veður og útlitið því “-•'■•tJV - J' * '•**»*» M. a 1 * tuviliitv » u V.I I,WVf la . Ta ft ■ - aa\*,,, > , a^. (ft * ^ I ál hverj a :•:>, ög fylgjitór Suttdmaðurinn Rios frá Meadkó ræðir vlð bandarí.s a sumíuuiin.nn Sammy Isa (til vinstri) og 5 rússneska s’undmenn. betra en margir höfcu búizt við. öll sæti við hinn mikla leikvang voru því fullsetin og biðu menn í mikilli eftirvænt- ingn hinnar fyrstú hörðu keppni og fjTstu úrs’itanna á þessum leikum. Við íslending- amir vorum mest með hug- ann við landa okkar, Ásmund Höi-'ð og Pétur, sem fyrstir áttu að keppa fyrir okkar þjóð. Ásmundur var í fyrsta riðli á- samt Treioar frá Ástra’íu, Lill- ingtön frá Englandi, Horcic frá Téklcóslóvakíu, al’t sterkum m.önnum, en 6 voru alls í riðl- inum. Ásmundur náði sæmi- ,legu starti, en hlaupið var lé- 'ilegt, sncrpulauát og þunglama- Icgt, enda varð sætið eftir því, hann hljóp á 11,1 sek. og varð sá fimmti. Þetta virtist ekki vera liinn sami Ásmundur sem við þekkjum af vellinum heima. Þetta ur'ðu fyrstu von- brigði okkar með keppni okk- ar manna. Trel'oar var fyrstur í þessum riðíi á. 10,7 sek. Hörður keppti í 3. riðli og lenti þar með Bailey frá. Eng- landi, sem margir kaunast vel við, síðan han.n var heima og lceppti þa~. Hann virtist vera vel upp’asrður í þetta sk’pti og rann skeiði'ð á nýju vallarmeti, 10,4 sek. Hörður virtist ekki ná góðu starti, en miðhlaupið var gott og á tírna var eins og; hann væri að draga á Rúss- arin Katzansev. en hann komst i 3. sæti á 10,9 sek. Hörður virtist elcki hafa úthald og sást það greinilega í lok hlaups- ins. Þetta var sæmileg frammi- staða lijá honum að ná fjórða sæti. en svo sem kunnugt er var hann slæmur í fæti í vor og sumar. GRINDAHLAUPIÐ Ingi Þorsteinsson tók þátt í 400 m grindahlaupinu og átti við ramman reip að draga, svo að hann varð siðastur i riðlin- um. Hann hljóp þó vel, og ei' þetta næst bezti tími hans, 56,5 sek. Riðillinn vannst á 54,3 sek. af Lunev, Sovétríkin. Bandaríkjamaðurinn Charles Moore hafði bezta tíma í und- anrásum, 51,8 selc. Þetta or ljómandi hlaupari, h’eypur létt og fallega. Hanri liefði senrn- lega sett heimsmet, ef hann hefði ekki litið um öxl við markið, en það munáði brotinu, — metið kemur líklega seinna. GUÐMUNDUR LÁRUSSON 1 800 M í 800 m h’aupinu áttum við einn mann, Guðmund Lánisson, sem við gerðum okkur vonir um að komast mjmdi i milliriðil, Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.