Þjóðviljinn - 26.07.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 26.07.1952, Side 7
Laugaríiag'ar 26. júlí 1952 — ÞJÓÐVIL.JINN — (7 ffllW Stoíuskápar ^klæðaskápar, kommóður ogj Vfleiri húsgögn ávallt fyrir-i (liggjardi. — Húsgagna-*) (verzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn . Dívanar, stofuskápar,# ^klæðaskápar (sundurtekn-i «ir), borðstofuborð og stól-J )ar. — Á s b r ú, Grettis- ^götu 54. Daglega ný egg, ísoðin og hrá. — Kaffisal- fan Hafnarstræti 16. i -------------------------- Gull- og silíurmunir j Trúlofunarhringar, stein-, ^hringar, hálsmen, armbönd j3.fl. — Sendum gegn póst- (kröfu. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes Laugaveg 47. Stórfenglegt 10 000 m hl. Sendibílastöðin h.f., \ Ingólfsstræti 11. - Sími 5113.^ ,Opin frá kl. T,30—22. Helgi- Jdaga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: ) Áki Jakobsson og Kristján( > Eiríksson, Laugaveg 27. l.\ \ hæð. Sími 1453. Útvarpsviðgerðir > R A D I Ö, Veltusundi 1, >sími 80300. Innrömmum > málverk, ljósmyndir o. fl.] fÁ S B R t) , Grettisgötu 54. Nýja sendibílastöðin h.f. í'Aðalstræti 16. —■ Sími 1395. h Ragnar Ölafsson , )hæstaréttarlögmaður og lög-/, igiltur endurskoðandi: Lög-) ifræðistörf, endurskoðun og) \fasteignasala. Vonarstræti) (12. Sími 5999.__________ Munið kaffisöluna '1 í Hafnarstræti 16. Liósmyndastofa L o k a ð fvegna sumarleyfa frá 20. ( f júlí til 5. ágúst. S y 1 g j a , | Laufásveg 19. Viðgerðir á húsklukkum, nekjurum, nipsúrum o. fl. i Orsmíðastofa Skúla K. Ei-, ríkssouar, Blönduhlíð 10. - 3ími 81976. Framhald af 3. síðu en sú von brást hrapallega, því að hann var síðastur í riðl- inum á 1;56,5 mín. Það var eitthvað sem háði honum, svo að hann náði sér ekki fyllilega á hlið við keppinautana, Senni- lega hefur hann að þessu sinni brostið þrek' til þess að sýna sitt bezta, 10 KM HLAUPIÐ VAR SPENNANDI Þar voru mættir stórmeistar- amir Zatopek frá Tékkósló- vakiu, Mimoun frá Frakklandi, Posti frá Finnlandi, Stokken frá Noregi, Albertsson frá Sví- þjóð, Anovfriev frá Rússlandi og Sande frá Englandi. Kepp- endur voru 32 alls. Kristján Jóhannsson var meðal þeirra og keppti nú í þriðja skipti í þessari vegalengd og fær nú fyrst að vita hvað keppni er. Keppendum var nú raðað upp og var Kristján á allgóðum stað, framarlega. Þegar skotið reið af geistust allir fram til þess að komast á 1. braut og framarlega. Forystúna tók Ástralíumaðurinn Peary, en hélt henni ekki nema einn hring, þá tók við Rússinn Anovfriev og leiddi »hlaupið 3 hringi; þá var Zatopek 4. eða 5. Þamiig urðu nokkrar skiptingar, því að mest virtist ganga á í fyrstu hringunum; allt í þvælu, jafnvel olnboga- skot og lirindingar. Kristján var þá í miðjunni og æt'aði sér að halda i við Danann Tör- gersen og gerði það lengi. — Kristján hljóp vel, en er 8000 m voru búnir af lilaupinu tap- aði hann af Törgersen. Hélt liann þó vel uppi heiðri Is- lands og lauk hlaupinu með því að setja nýtt Islandsmet á 32 mínútum sléttiun, — bætti þar með gamla metið um 1 minútu og 3 sek. Þetta var alveg prýði- legt hlaup og velheppnað, svo að okkur íslendingunum var léttara i sinni , en fyrr. Milli- tímar Kristjáns þessir: 1500 m: 4,26 mín; 3000 m: 9;01,2 mín; 5000 m: 15;26,2 mín. sem er alveg ágætt á okkar mæli- kvarða. — Að öðru leyti var hlaupið ógurlega hart og tví sýnt fram á siðustu stund, svo að mannfjöldinn stóð á önd- inni af eftirvæntingu hver sigra myndi. Þegar 3000 m voru af hlaupinu reif tékkneska „eim- reiðin" sig áfram og tók for- ystuna af’ Anovfriev. Og upp fra þvf 'að 5000 m, voru áf hlaupinu má segja 'aö liin' • grimmilegasta . barátta, , -:háfi sta&ið milli Zatopeks og Mim- oun frá Frakklandi, sem hafði látið þau orð falla í vor, að hann ætlaði til Helsingfors til þess að sigra Zatopek. En Tékkinn virtist ósigrandi. Hann pínir sig áfram hring eftir hring og hleypur ekki beinlínis vel; hann hefur slæmar handa- hrejfingar, hendir til höfðinu, grettir sig eins og hann sé þá og þegai' að geíast upp. En dugnaðurinn og skapið er ó- bilandi, svo að Frakkinn verð- ur að láta sér nægja að sjá á öxl honum. Einvígið milli þess- ara stórmeistara var eins og á- reynsla upp á líf og dauða, og það var ekki fyrr en eftir 8000 m að Zatopek tókst loks að hrista Mimo'.ui af sér og hélt honum fyrir aftan sig eftir það. Seinni 5 þúsund metrarnir voru hraðar hlaupnir af þessum tveimur en fyrri hluti hlaups- ins. Zatopek lauk svo hlaupinu á 29;17,0 mín., nýju ólympíu- meti. Fagnaðarlætin voru svo mikil við þessi úrslit, að allt ætlaði um koll að keyra, en landar Zatopeks þutu inn á völlinn og báru sigurvegarann á gullstóli — fyrsta Ólympíu- meistara XV. Ólympíuleikanna. Og sigurvegarinn stóð á pallin- um meðan tékkneski þjóðsöng- urinn var leikinn. -—■ Annar i mark varð Mimoun á 29; 32,8 mín., og 3. Anovfriev á 29;48 mín., 4. Posti á 29; 51,8 mín. Millitímar Zatopeks voru þess- ir: 1000 m: 2,52; 2000 m: 5,51; 3000 m: 8,48; 4000 m: 11 ;45,6; 5000 m: 14;43,4; 6000 m: 17;39,2; 7000 m: 20;34; 8000 m: 23;31; 9000 m: 26;28 og loks ÓL-metið á 29; 17,0 mín. eins og fyr er sagt. I hlaupinu var Zatopek og þeir fremstu félagar búnir að fara 5 sinnum framhjá síðasta manni. Þetta hlaup er talið eitt harðasta einvigi, sem háð hefur verið á Ólympíuleikum og, raun öllum áhorfendum ó- gleymanlegt. Gylfi S. Gunnarsson. Hverjirgræða.. Framhald af 5. síðu. 9 eru jafnvel sjálfir bankaráðs- menn eða bankamálaráðherrar), — sem ráða olíuhringunum, eimskipafélögunum, og eru jafn vel sjálfir heildsalar, fiskút- flytjendur eða nánustu sam- starfsmenn, liluthafar eða um- boðsmenn erlendra auðhringa, er féfletta sjávarútveginn og Island allt. Og þá þarf heldur ekki lengi aÐ leita, til þess að sjá af hverju blöð aí'iurhaldsiiis eins og Vísir, Tíminn o. s. frv. rægja sjávarútveginn og telja fólkinu trú um að hann beri sig ekld. En á sama tín^a ha’.ila Fram- sókn og Ihaldið sjávarútvegin- um undir járngreipum þess ein- okunarvalds, sem íleytir af honum rjómann. Þessi blöð og þessir flokkar eru gerðir út af auðmannaklíkunni í landinu, til þess að blekkja þjóðina, meðan verið ier að rýja hamr, piná arað- inn af vinnu sjómanna, verka- nianna, verkakvenna og allrar a’þýðu tii sjávar og sveita. Úr „leiðara“ Vísls í gær: „Hinsvegar verður ekki í efa dregið að atvinnu- leysi kumii héreitt hvað að vera, en slíkt fyrirbrigði getur stafað af ýinsum sökuin, enda er gert ráð fyrir í lýðfrjáfsum löndum, að menn geti af eðiilegum orsökum skort verkefni um stuud, án þess að xun varanlegt atvinnuleysi sé að ræða í þvi sambandl". l»á hef- ur maður það. Elim liöfuðkost- ur hins vestræna lýðræðis er sem sagt sá að menn liaía frelsi til að vera atvinnulausir. .Já, er þetta ekki alveg dásamleg;t. Hvað segðu þeir Kristján og Kókakólabjörn imi aö reyna? Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Útför BJÖRNS BJÖRNSSONAR, veggfóðrara, anrlaðíst 23. júlí — fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 29. þ.m., kl. 2 e. h. Börn hins látna. ) Nýr hattur fyrir gamlan Framhald af 8. síðu. mismunandi, eftir því hversu mikið er gert, en er frá kr. 15.00 allt upp í kr. 90.00, en algengast mun vera kringum 40—50 krónur. Með því verðlagi sem nú er á sæmilegum höttum, eða um og yfir kr. 2C0.00, er talsverð- ur spamaður að því að fá gamla hattinn sinn endumýjað- an fyrir ca. 35 krónur. Settur inn 1. ágúst Framhald af 8. síðu. Ásgeirsson bankastjóri var kjörinn forseti Islands, um næsta kjörtímabil með 32 924 atkvæðum. Samkvæmt þvi gaf Hæstiréttur í gær út kjörbréf honum til handa, sem afhent verðnr 1. ágúst n.k., er hinn nýi forseti tekur við embætti sínu. Atkvæði við forsetakjör féllu að öðru le.yti svo, að Bjarni Jónsson vígslubiskup h’aut 31 045 atkvæði og Gísli Sveins- son f.v. sendiherra hlaut 4 255 atkvæði. Auðir seðlar voru 1 940 og ógildir seðíar 281. (Frá Hæstarétti). Rndge Yfirgefur AB Framhaid af 8. síðu. notaði hann þá tækifærið til að segja sig úr AB-flokknum. Það eru engin fyrirmæli til um það að forseti íslands megi eWki vera flokksbundinn. For- seti íslands hefur jafnvel fullt leyfi til að sitja I miðstjórn stjórnmálaflokks. En Ásgeir Ásgeirsson hefur sem sagt bú- ið í of ríkum mæli yfir téðu þreki til að hefja sig upp úr flokki; og hefur Þjóðviljinn að sjálfsögðu ekkert við það að at- huga. Hins vegar má vera að þeim AB-mþnnum þyki „þrek“ þessa manns í rífasta lagi að hann skuli kvéðja þá svona skyndilega og formálalaust — eftir allt sem á undan er geng- ið. Stefán Jóhann var meira að segja að halda ræður út af sigrinum núna rétt um daginn. En hvað hefur forseti, eining- artákn þjóðarinnar, að gera með flokk ? Húsbóndinn á Bessastöðum er vitaskuld laus allra mála við floklta og stjórn- málaeriur — enda er skömin að flokkspólitískum hug'sjónum í augum þeirra sem hafa til- einkað sór hið landsföðurlega sjónarmið. Auk þess er ekkert púður í að ferðast með sökkvandi skipi. Framhald af 8. síðu. Bridgesambandi Stokkhólms þykir bersýnilega mikið liggja við, því að sveit sú, er valin hefur verið, er skipuð sömu fjór um mönnunum, sem fóru til Bennuda, Þeim Kock og Wern- er, Lilliehöök og Wolilin. Þessi sveit er tvímælalaust einliver sterkasta bridgesveit í allri Evrópu. Fyrirliði og fararstjóri verður S. Grönlúnd. Sveit Reykjavíkur hefur einnig þegar verið valin og verður þannig skipuð: Árni M. Jónsson Benedikt Jóhannsson, Einar ' Þorfinnsson og Lárus Karlsson, Sveit okkar er skip- uð sigursælustu og snjöUpstu bridg'espilurum okkar- og voru állir þessir menn í sveitinni, sem sigraði landslið Breta hér fyri'- réttum 5 árum. Engu skal spáð um, hvernig fara muni, en hér verða hörð átök og spennandi keppni. Bæjarkeppnin verður háð í Þjóðleikhúskjallaranum laugar daginn 23. ágúst, þar sem ö!l- um áhugamömium í bridge verður gefinn kostur á að fylgj ast með keppninni. 'Eftir bæjarkeppnina verður Tiað sveífú'keppni og. taka þátt Hvernig ég tók haim Framhald af 3. síðu. staðar fáa metra undan strönd- inni, stefnið opnaðist, og lier- mennirnir óðu á land, en sjór- inn náði þeim í mitti. ,,Tóku“ þeir síðan stöðvar þær, sem þeim var ætlað. Æfingar þess- ar þóttu takast mjög vel. Þær fara fram daglega til 20. ágúst.“ „Upplýsingaþjónusila* jUþýÓÚsamkándsstjómar Aiþýðusamband íslands héf- úr farið þess á leit við þá oþin'- heru aðilja, sem eiga að hafa íhlutun um vinnu á Keflavíkur- flugvelii, að sambandið verði haft með í ráðum urn ráðningu til vinnunnar, og þá sérstak- lega með það í huga, að þess verði gætt, að teknir verði menn í vinnu frá stöðum þeim, sem atvinnuástandið er hvað alvarlegast og útlitið verst.“ Inattspymumenn Héðsns. í henni 5.-sveitir héðan ank Svíanna. Síðan verður háð 16 para keppni einnig með þátt- töku Svía. Þessi heimsókn Svía verður því einstæður viðburður í bridgesögu Reykjavkur, og allir bridgeunnendur hér bíða með óþreyju vikunnar 23. til 29. ágúst. en það er sá tími, er Svíar koma til með að dvelja hér. Þar sem all kostnaðarsamt verður fyrir Bridgefélag Rvík- ur að taka á móti þessum góðu gestum, mun það gangast fyrir firmakeppni nú á næstunni, og er þess vænzt, að menn sýni þessu máli skilning,- „Vér morðingjaz" Framhatd áf 8. síðu. og vár það þéttskipað áhorf- endum og leiknum framúrskar- andi vel tekið. I lok sýningar- innar voru leikendurnir kal)aðir fram og hylltir. Eru ísfirðingar sammála um að þetta sé með beztu leikheimsóknum sem bær- inn hefur fengið. Sérstaka at- liygli vakti hinn snilldarlegi leikur Gís'a Halldórssonar og E,rnu Sigurleifsdóttur. Leik- fiokkurinn sýndi í Bolungavík í gæiíM:1 ';nTo:-.i íiad uJ.f"' 'jrxi. ■■■■■■■••' Framhald a 8. siðu. manns. Gerðu Danir þar mark á fyrstu mínútu, sem e.t.v. tók nokkuð móðinn úr Héðinsmönn um en leiknum lauk með 2 : 1 fyrir Dani. Á leiðinni heim lðk flokkur- inn við úrval það í Þór-höfn, sem Víkingur, með styrktu lði, tapaði fyrir 3 : 2 og fóru leik- ar þar svo að Héðinsmenn töp- uðu með aðeins 2 : 1* og annað markið var sjálfsmark. Er þetta mjög góð frammistaða þegar þess er líka gætt að fjórir úr hinu fasta liði Héðins voru heima. Héðinsmenn lofa mjög allar mótttökur í Danmörku og látæ mjög vel yfir þessari kynn- is- og keppnisför sinni, sem mun sú fyrsta sem farin er af þessu tagi. Tsölkfoss vaitn Á sjómannadaginn í vor háðu Reykjafoss og Tröllafoss knatt- spyrnukappleik um bikar sem Sjclklæðagerðin gaf í tilefni dagsins. Varð þá jafntefli. 1 gær var síðán leiKíð’ til úrslita og vami' þá'TrÖllafoss með‘'2:l eJtiE. fr^mlengdan leik..

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.