Þjóðviljinn - 26.07.1952, Page 8

Þjóðviljinn - 26.07.1952, Page 8
ára afmæli endurreisiíar fær- eyska iögþingsins er 29. m. Lögþing' Færcyinga var endurreist 1852 og halda Fær- eyingar hátíðlegt hundrað ára afmæli endurreisnar þings síns á Ólafsvökudeginum 29. þ. m. Færeyingar hafa hoðið þing- laönnum frá Nor&urlöndunum á þessa hátíð síaa. Forseta Al- þingis, Jóni Pálmasyni var boð- ið en hann gat ekki farið og Viiiiian liefur ver- ið við togarana FáskrúðsfirSi. Frá fréttaritara l-’jóðviljans. Egill rauði landaði hér ný- 3ega 70 tonnum af karfa og hefur verið unnið við flökun og frystingu þess afla. Togararn- ir hafa landað hér öðruhvoru og þannig séð fýrir töluverðri atvimtu. Fáir bátar og smáir róa héð- an, aðeins trillubátar, en þeir hafa fengið talsvert góða Veiði undanfarið eftir því sem hér gerist. Forseinn settur í embætti 1. ágúst Hæstiréttur hefur samkvæmit 11. gr. laga nr. 36 1935 um framboð og kjör Forseta fs- lands farið yfir eftirrit gerða- bóka allra yfirkjörstjóma jandsins, og úrskurðað um gildi ágreiningsseðla. Hafa úrslit for setakjörs þess, er fram fór 29. júní s. 1. orðið þau, að Ásgeir Framhald á 7. síðu. Laus allra mála Ásgeir Ásgeirssen segir sig úr AB-fiokknum Það var ein af höfuðrök sejndum Ásgeirs Ásgeirssonar fyrir sjálfum sér, í útvarpsræðu iþeirri er hann flutti fyrir for- setakosningarnar, að forset- inn þyrfti að hafa þrek til að hefja sig upp yfir flokkana Sjálfur taldi hann sig búa yf- ir slíku þreki í ríkum mæli, enda talaði liann af nokkurri reynslu. Það kom lika á daginn í gær að Ásgeir Ásgeirsson hefur þekkt sjálfan sig alveg fullkomlega í þessu efni. Kjör- bréf hans var gefið út i gær, og Framhald á 7. siðu. fór Sigurður Bjarnason for- seti neðri deildar sem fulltrúi. ísl. aíþingismamra. Blaðamannafélági íslands var einnig boðið áð serida fulltrúa á hátíð þessa og fór ritari fé- lagsins, Ingólfur Kristjánsson. Þeir Sigurður og Ingólfur fóru til Færeyja með Drottn- ingunni í gær. Að aflokinni að- alhátíðinni, sem er á Ölafs-, vökudeginum mun gestunum boðið í ferðalag um eyjarnar og-.munu þeir dvelja þar í nokkra daga. Nýr hattur fyrir gainlan Nýja efnalaugin h. f., Höfða- túni 2, hefur fengið í sína þjón ustu (lanskan fagmann í hatta- gerð, og tekur nú að sér að hreinsa og gera upp gantla Iiatta. Ágúst Sæmundsson, framkv.- stjóri, sýndi fréttamönnum í gær, hvernig þessari starfsemi er iiáttað. Hattamót eru mörg, eftir stærð og gerð hattanna. Hægt er að venda þeim, svo að út snúi það sem áður vissi inn. Svo er hægt að fá nýtt fóður, svitaskinn og borða, allt eftir livað við á í hvert sinn. Þeir liattar, sem þarna voru, og höfðu verið gerðir upp, lit.u vel út. Verð á aðgerðum þ.essum er Ffamhald á 7. síðu. Enn engin sild Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Enn hefur sama og engin síldveiði verið. Á Siglufirði voru saltaöar aðeins 200 tunn- ur í gær og voru þær að mestu af einum 'báti, Einari Hálfdáns; Noklcur skip munu hafa feng- ið þetta 10—20 tunnur, nema Jörundur er fékk 100 tunnur er hann landaði í Hrísey. Véiðiveður var gott í gær, en hvergi sást sild. Laugardugur 26. júlí 1952 — 17. árgangur — 165. tölublað Nýtt hefti Landnemans kom út íyrir nokkrum dögum. Margra grasa kennir í þessu hefti, að venju, og er megin- efni blaðsins sem héf segir: Birt er ein ræða Finnboga R. Valdimarssonar í umræðum um „varnarsamningirm“ á Alþingi s.l. haust, í einu mikil ræða og merk. Thor Vilhjálmsson, rit- hofundur, á þarna tvær .stuttar sögur er nefnast Kvikmynd úr striðinu og Vestrænt frelsi og öskuhaugarnir. Óslcar B. Bjarna son ritar um rannsóknir líf- fræðinga í Sovétrikjunum varð andi þróun frumunnar. Þá er frásaga eftir Stefán Jónsson er nefnist Þegar karlmenn fyrir- gefa. Haraldur Jóhannsson skrifar um bréfaskriftir Marx og Engels. Þýdd grein eftjr Hermann Lippe nefnist Meðal brautryðjenda í Israel. — Einar Bragi hirtir kafla tJr sögu Benættarinnar. Þá eru Fylkingarfréttir, kvæði eftir Hauk, ýmsir smáþættir og gamansemi ,auk mynda. Brldgekeg»piil vi$ Svist 23* ág. Bridgefélag Reykjavíkur hefur boðið Bridgesambandi Stokk- hólmsborgar að senda hingað sveit bridgespilara til keppni við beztu bridgespilara Reykjavíkur. Er algengt, að slíkar tkeppnir séu háðar milli höfuðborga hinna ýmsu landa erlendig, og hef- ur þetta ekki hvað sízt stuðlað að hinni miklu framför í þessari iþrótt hin síðari árin — og befur þá um leið aukið kynningu og treyst enn betur vináttuböndin þjóða á milli. „Upplýsingaþjóiiusia'' stjórnar Alþýðusamkandsins Sér stjórn Alþýðusam- bandsins aðeins Keflavík? Hverju ræður stjérn Alþýðusambandsins um manna- ráðningar til kemámsliðsins á Kefiavíkurilugvelli? Stjórn Alþýðusambands I&lands liefur hafið ,,‘upplýsingáþjón- ustu“ og sendir fjölritað ,,iréttahlað“ til sanibaudsfélaganna. Eru komin út tvö blöð þessarar tegundar. Var fyrsta biaðið fof- söngur um Bandaríkin og í síðara blaðinu „upplýsa“ þeir sam- bandsíélögin urn að framkvænidir á Keflavíkurflugveili séu að liefjast 15. júlí! Þar sem stjórn A.S.Í. gefur félögunum úti á iamli í skyn að hún muiii einhverja ráða um mannaráðningar hjá köriumim er rétt að biðja hana að upplýsa live mikíu sambandsstjórniniii hafi verið lieitið’ um að fá að ráða mamivali til starfa hjá liernáms- liðinu á Keflavíkurflugvelli. __________________________ Blað Alþýðuflokksins á Ak- ureyri birti nýlega sýnishorn af Móttökunefndin, en í henni eru Eiríkur Baldvinsson, Árni M. Jónsson og Ragnar Jóhann- esson skýrði blaðamönnum í gær frá eftirfarandi: Sviar eru nú taldir sterkasta bridgeþjóð heimsins ásamt Ámeríkumönnum og Englend- ingum, og er þess skemmst að minnast, er þeir ásamt tveim íslendingum skipuðu sveit Evr- ópu á heimsmeistarakeppninni í Bermuda 1950, en þar .urðu þeir í 2. sæti. Framhaíd á 7. síðu. Sjónleikiirinn „Vér morðingjar64 vakti hriíningu á ísaíirði Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðv. Á miðvikudagskvöldið sýndi leikflokkur Gunnars Hansen sjónleikinn „Vér morðingjar" eftir Guðmund Kamban. Sýn- ingin fór fram í Alþýðuhúsinu Framhald á 7. síðu. „upplýsingaþjónustu" Alþýðu- sambandsstjórnarinnar og eru hér sýnishorn hennar, tekin í hinu fjölritaða ,,frétta“-blaði liennár sem út kom 15. þ.m.: „I N N L JE N T : Vinnuf ramkvæmdir á Keflavíkurflugvelli. Sökum þess hve atvinnu- ástand er víða erfitt og alvar- legt um þessar mundir, hefur þoss verið beðið með mikilli óþreyju, áð framkvæmdir þær, sem fyrirhugáðar eru á Kefla- víkurflugvelli á þessu sumri, hæfust sem fyrst. Miklar vonir standa til þess að framkvæmdir þessar séu nú um það bil að hefjast, en ekki er vitað með vissu, hversu um- fangsmiklar þessar framkvæmd ir verða að þessu sinni, eða hvað .margir menn munu verða teknir í vinnu í sambandi við þær. Framhald á 7. siðu. Hefur Vsslr gleymf yfirlýs- ingu Björns ÓiafssonQr á síáasfa Alþingi? Anli forustiígreinar -sinnar ver Iieihlsalablaðið Vísir rammagrein á áttundu síð'u í gær til að afsalta svik og aumingjaskap afturlialdsstjórnarinnar í atvinnumálun- um. Er greinilegt að frásögu Þjóðviljans af undirtelitum ráðherranna tveggja undir málaleitan átvinnumálanefiid- ar verkalýðsfélaganna um úrbætur á atvinnuleysinu lief- ur farið heldur betur I fínar taugar þeirra Kristjáns G'uðlaugssonar og KóluJióIa-Björns. Að vonum verður þó tátt um varnir enda er niálstaður xíkisstjórnarinriar í þessu máli óverjandi. Þó reynir Vís- ir.að afsáka aðgerðaleysi stjórnarhmar í lánsfjármálun- um með því að hún ráð; elilvi lánsfjárstefnu bankanna, þar geti Alþingi eitt skipað fyrir verkum. Samkvæmt þessu segir heildsalabiaðið að ekkert sé hægt að gera í niálinu fyrr en Alþingi komi saman í haust. Sannleikurinn í þessu máli er hinsvegar sá að það er rfkisstjórnin sjálf sem a sök á lánsfjárbanninu og liindr- ar þar með íbúðabyggingar og aðrar framkvænidir. Þetta kom ótvírætt í ljós þegar Einar Olgeirsson fluttj tillögu sína á síðasta Alþingi um að rílíisstjórnin hlutaðist til um að bankarnir ykju útlánastarfsemina til þess að auka framkvæmdir og örfa atvinnulífið. Það var ríkisstjórnin sem þá beitti meirihlutaaðstöðu sinni tili að hindra samþýkkl tillögunnar. EIGANDI VÍSIS, OG IIÚSBÓNDI KRISTJÁNS GUÐLAÚGSSONAK, BJÖKN ÓLÁFSSON BA NKAMÁLARÁÐHERRA LÍ STI ÞVÍ ÞA HIKLAUST VFIR Á ALÞINGI AÐ IIANN HEFÐI LAGT FYRIR BANKANA AÐ DRAGA ÚR ÚTLÁNUNÚM. Það er því alveg tilgangslaust fyrir Vísi að reyna að beita blekkingum í þessu efni. Játning Björus Ólafsson- ar liggur fyrir skjalfesf í þingtíðindunum og verður eklú véfengd. Og ástæðan til þess að ríkisstjórnin viðhehlur lánsf járbaiminu er einfaldlega sú að með því tekst henni að draga úr atvinnu og íramkvæmdum, skapa atvinnu- leysi hjá verkaiýðnuni. En atvinriuleysið og skortinn teiur hún be«tu bandamenn sína í ,,jaínvægis“-barátt- unni, þ.e. að koma lífskjörum fólksins niður á eymdar- stig hungurs og allsleysis. Og þegar svo er komið (telur hún sig eiga aliskostai við aíþýðuna og geta boðið henni hvað sem er. Sáuð þið hvecnig ég iéh hann piltari „Æfingar þessar þóttu takast !“t- Bjarni Ben. skipaði fyrir nokkru á sína ábyrgð þriggja manna svokallaða ,,varnarmálanefnd“, — sem eins og nafnið ber með sér á að íjalla um ,,varnir“ kuidsins. Hernámsliðið fór nýlega með þetta „herráð“ Bjarna Ben. upp í Hvalf jörð og sýndi því „hvernig þeir tóku hann piltar“ >— þ. e. Ilvalfjörðinn. Fannst „herráðinu“ mikið tii um. I „varnarmálanefnd“ þessari eru Ilans G. Andersen þjóðrótt- arfræðingur, Guðmundur I. Guðmundsson, sýslumaður og Agnar Kofoed Ilansen flug- vallastjóri ríkisins. Vísir lýsti í gær ferðalagi þeirra á þennan hátt: „Herflutningaskip lagði af stað frá Kefiavík snemma á mánudagsmorgun, hla'ðið mönn- um úr 278. hei’deild. Er skipið nálgaðist Hvalfjörð, fóru her- Spratt seiet og ilía Fáskrúðsfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljaris. Vond tið hefur verið hér til skamms tíma. Um tíma í vor var hlýrra og byrjaði þá að gróa, en síðan komu hörku- frost og eyðilögðu alla sprettu. Útlit er því fyrir að heyfengur verði lélegur, en sláttur er þó hafinn. mennirnir á kaðalstigum niður skipshliðina og í smærri báta, sem sérstaklega eru gerðir til þess að skipa mönnum á land á grynningum. Báturinn nam Framliald á 7. síðu. KnattsþyrnBmenn láta vei yíir Danmerkur- íörinni Knattspyrnuflokkur Héðins kom heiin úr för sinni til Dan- merkur sl. fimmtudag. Kepptu þeir þar í knatt- spymu við menn frá Burmeist- er & Wain og unnu þá eins og frá hefur verið skýrt. Næst léku þeir við Helsingör Skibs- verk en þar starfa 4—5 þúsund Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.