Þjóðviljinn - 02.08.1952, Síða 1

Þjóðviljinn - 02.08.1952, Síða 1
) Félagar! Gætið þess að giats ekki flokksrétttnduin vegna vanskUa. Greiflið þvi floklís- gjöldin skilvíslega í byrjun hvers mánaðar. Skrifstofan ee opin daglega' kL 10—12 f. h. og 1—1 e. h. StjémÍB. r r Asgeir Asgeirsson fekur við r embætti forsetá Islands Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi forsætisráðherra, al- þingismaður og bankastjóri, tók í gær við embætti for- seta íslands. Kjörtímabil hans rennur út 31. júlí áriö 1956. Embættistakan hófst með at- höfn í dómkirkjunni. Klukkan 15:30 gekk hinn nýkjömi for- seti í kirkju ásamt konu sinni, Dóru Þórhallsdóttur, er bar skautbúning, handhöfum for- setavalds, biskupi Islands, skrif- stofustjóra Alþingis og forseta- ritara. Forsetahjónin tóku sér sæti norðan kórdyra gegnt pré- dikunarstól. Kirkjan var þéttsetin, innstu bekkina skipuðu sendimenn er- lendra ríkja, alþingismenn og embættiismenn, kjólklæddir á einum mildasta degi, sem þetta hryssingslega sumar hefur gef- ið Reykvíkingum. Biskup Islands flutti ritning- arkafla ,ræðu og bæn fyrir altari. Dómkirkjukórinn söng og dr. Páll Isólfsson lék á orgelið. Að kirkjuathöfninni lokinni héldu forsetahjónin og fylgdarlið þeirra til Alþingis- hússins. Á eftir fylgdu aðrir gestir, með frú Georgíu Björ.ns- son, ekkju Sveins Bjömssonar forseta, í fararbroddi. I sal neðri deíidar Alþingis sat forseti inn af svölunum þar sem sæti þingforseta er vant að vera. Forsetafrúin sat hon- um 1á hægri hönd én handhafar forsetavalds á vinstri. Gegnt þeirh sátu gestir í hvirfingu, frú Georgía Björnsson og ráð- herrar næst forseta til hægri í fremstu sætaröð en sendi menn erlendra ríkja til vinstri. Af ráðherrum vantaði Ök’if Thors, sem er sagður sjúkur. Söngflokkur á þingpalli söng Rís, Islands fáni undir stjórn dr. Páis Isólfssonar. Síðan las Jón Ásbjörnsson, forseti Hæsta- réttar, kjörbréf forseta og eið- staf þann, er forseti vann ‘a'ð stjórnarskr. Er forseti hafði undirritað eiðstafinn ámaði for- seti Hæstaréttar honum heilla. Fólk hafði safnazt saman í Framhald !á 8. síðu. Ásgeir Ásgeirsson forseti vinnur embættiseið sinn. Til vinstri við hann á myndinni stendur forsetafrúin, Dóra Þórhallsdóttir. Egypsk krafa um stgornar- bóf Wafdflokkurinn egypzki, sem hafði mikinn meirihluta á þingi því, sem Farúk fyrrverandi konungur lét rjúfa í vetur, hef- ur sett fram ýmsar kröfur um bætt stjórnarfar í Egyptalandi. Krefst flokkurinn þess að pólit- ísk lögregla og ritskoðun verði afnumdar, að vald þjóðhöfð- ingjans til afskipta af lands- stjórninni verði skert og ví'ð- tækum félagslegum umbótum komið á. Fiokkurinn krefst þess að Bretar verði á brott með her sinn af Súessvæðinu og að Súdansbúar greiði atkvæði um það, hvort þeir vilja samein- ast Egyptalandi. íbúatala heimsins hefur aukizt um 1299 miHjónir á 166 árum Á síðastliðnum 100 árum hefur íbúatala heimsins aukizt um hvorki meira né minna en 1200 milljónir manna. Árið 1880 voru íbúar jarðarinnar 1171 milljón að tölu, en voru orðnir 2378 milljón árið 1949. Frá árinu 1650 hefur íbúatala heimsihs næst- um fjórfaldazt. Tölur þessar eru úr skýrslu, sem Heilbrigðis- málastofnun S.Þ. (WHO) hefur gefið út fyrir skömmu. í'gm r s*a-'‘ •; ~ < Hvar og hvernig varð þessi fólksf jölgun.... ? I ljós kemur, að Evrópu- mönnum og afkomendum þeirra í löndum utan álfunnar fjölg aði tiltölulega mest. Árið 1949 voru þeir átta sinnum fleiri en árið 1650, en á sama tíma var fjölgun íbúanna í öðrum hlutum heims aðeins þreföld. Hinsvegar var minnsta fólks- fjölgunin í Evrópu (að Ráð- stjórnarríkjunum undanskild- um) á tímabilinu 1900-1949, eða 36%, en var 'á sama tíma 112% í Ameriku. Samt sem áður hefur íbúatala Evrópu hækkað um 100 milljónir síð- astliðin 50 ár. Fólksfjölgunin hefur yerið mest í Hollandi og Belgíu (94%), Búlgariu (83%), Dan- mörku (63%) og Portúgal (55%). Á sama timabili hefur Breskt verkalýðssaiiiliand nióíiis.ælii* IiervæslÍBigiiiiiai Enn eitt fjölmennt, brezáct verkalýðssamband hefur rnótmælt hervæðingunni, ssm er að sliga Breta. íbúum Irlands fækkað um 7%. Við aldatnótiil bjó helmingur allra Evrópunianna í Ráðstjórn arríkjunum og á síðastliðnum 50 árum hefur þeim fjölgað um 74 milljónir, eða 57%. Árið 1900 voru íbúarnir álíka margir í Afríku og í Ameríku. Nú líta hlutföllin þannig út, að íbúar Ameríku eru þrisvar siunum fleiri en íbúar Afríku. Mest hefur fólksfjölgunin ver- ið í Argentínu eða 251%. Annars hefur fólksfjölgunin verið lang mest í Aústurlönd- um og nemur helmingi allrar fólksfjölgunar í heiminum. Þar Framhald á S. -síðu. Á þingi sambands brezkra rafvirkja, sem hefur 200,000 menn innan sinna vébanda, var samþykkt, ályktun, þar sem lýst er yfir að hervæðingin eigi meginsök á því, hvernig nú er komið kjörum brezks almenn- ings. Aðrar orsakir til við- skiptavandræða Br'eta ög versn- virkjarnir vera hráefnasöfnun Bandaríkjamanna til hernaðar- þarfa og pólitískar hömlur Bandaríkjastjórnar á viðskipt- um Breta við önnur iönd. Rafvirkjarnir mótmæla því í bréfi til sir Vincent Tewson, aðalritara Alþýðusamb. Bret- lands, að sambandi'ð skuli hafa léð hérvæðingarstefnu stjórn- andi lífskjara tejja þrezku raf- arvaldanna stuðning. •h T -!- 4* í • X Nýtt heimsmet Ungverja I gær var næstsíðasti keppn- isdagur á ÓL í Helsinki en þeim verður slitið á sunnudaginn. Keppt var til úrslita í 4x100 m sundi kvenna og unnu ung- versku stúlkumar það á nýju heimsmeti 4 mín 29.3 sek. • Bandaríkjamenn sigra í tveim greinum Bandaríkjamaður vann í gær 100 metra baksund karla á nýju ólympsku meti, 1 mín. 5,4 sek. Bandaríkjamaður vann einnig dýfingar karla af háum palli. Annar varð Mexíkómáður og þriðji Þjóðverji. Vesturþýzk hervæðin« oráðsflan, segir Ðalton'3 Uggur og ótti við fyrirhugaöa hervæöingu Vestur-Þýzka- lands setti svip sinn á umræöur á brezka þinginu í gær. Til umræðu var tillaga rík- isstjórnarinnar, um að þingið staðfesti samninginn um her- væðingu Vestur-Þýzkalands og tillaga Verkamannaflokksins um að ákvörðun um staðféht'- ingu yrði frestað. Hugh Dalton, fyrrverandi fjármálaráðherra, sem var að- alræðumaður af hálfu Vorka- mannaflokksins, varaði ein- dregið við þeim hættum, sem stöfuðu af því að endurreisa íþýzka herveldið. 'Hann bfsjð þingmenn minnast þess, að Þýzkaland befði hrundið af stað tVeimur heimsstyrjöldum það sem af er þessari öld. Lamlakröfur vesturþýzku stjdrnarinnar Dalton bað þingmenn einnig minnast þess, a'ð ef vesturþýska stjórnin yrði aðili að A-banda- laghiu, myndi hún verða eina ríkisskipin í þeim félagsskap,; sem hefði stórfelldar, ófull- nægðar landakröfur, kröfuna um yfirráð yfir Austur-Þýzka- landi og vesturhéruðum Pól- lands. Þeim sem til þekktu myndi ekki koma það á óvart ef vesturþýzk stjórnarvöld freistuðust til að nota þann herstyrk, sem Vesturveldin hygðust nú leggja þeim í hendur, til að vinna þau lönd, sem þau gera tilkall til. 1 Vest- ur-Þýzkalandi beri æ meira á kröfunni um nýja herferð á hendur slavnesku þjóðunum. — Daiton bað menn einnig gera sér ljóst áð því færi fjærri að sá möguleiki væri útilokaður að vesturþýzk stjörn, sem Vest- urveldin hefðu vopnað, venti 'allt í einu sínu kvæði í kross og gerði bandalag við Sovét- ríkin gegn VeSturveldmium. Flokksraðir riðluðust mjög við íumræðurnar. Til dæmis mælti íhaldsmaðurinn Hineh- ingbrooke markgreifi eindregið ‘gegn hervæðingu Vestur-Þýzká- lands en Verkamannaflokks- maðurinn Bellenger kvaðst styðja hana eindregið. M'álalok urðu þau að tillaga ríkisstjórn- arinnar var samþykkt með 40 atkvæða meirihluta. Hófst síð- an sumarfrí brezka þingsins. Enginn forseti Hin nýja stjómarskrá Pól- lands gekk í gildi á þjóðhátíð- ardegi Pólverja, þann 24. júlí. Samkvæmt henni yerður for- • setaembættið lagt niður, en nú- verandi forseti, Boleslaw Bier- ut, gegnir þó embættinu áfram í nokkra mánuði. Stjörnarskrá- in var samþ. 22. júlí. Ákveðið hefur verið, að þingkosningar skuli fara fram þann 4. nóvem- ber í haust. Að þeim kosning- um afstöðnum á þingið að kjósa. 15 manna. ríkisráð, serli á að bera ábýrgð á gerðum stjórnar.innar. Þriðjongiir starfsmanna utanríkis- ráðuneytis - Vestur-Þýzkalauds gamlir nazistar Nefndin sem Bonnþingið skipaði til þess að rannsaka hvað væri hæft í því, að utanríkisráðuneytið í Bonn léti fyrrverandi starfsmenn Hitlers í utanríkisráðuneyti Ribbentrops, sitja fyrir störfum í þjónustu sinni, hefur orðið að játa að „mistök hafi átt sér stað“ um mannaráðningar. Skýrsla nefndarinnar virðist þó vera til þess gerð að reyna að bjarga sem flestum nazistanna. Nokkrir fremur lágt settir embættismenn hafa verið gerðir að fórnardýrum, og látnir hverfa frá störfum, til þess að reyna að bæla niður almenna reiði. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu, að um ,,mistök“ sé að ræða í 21 tilfelli, þó að sann- að hafi verið, að af 542 em- bættismönnum ráðuneytisins séu 184 fyrrverandi nazistar. Nefndin leggur til að aðeins f jórir af þessum 21, sem verður að játa, að séu í embætti hjá utanríkisráðuneytinu, verði sett ir af. Tveir voru þegar hættir störfum, svo að það verða að- eins tveir, sem nefndin vill láta reka. Það eru þeir dr. Bargen, sem var ráðunautur Ribben- trops í Belgíu á hemámsárun- um, og stjórnaði Gyðingaof- sóknum, og dr. Hermann Ditt- man, sem var framarlega í naz- istaflokknum. Nefndin taldi óhætt að lofa hinum seytján að vera kyrrum. Meðal þcirra ei skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins, Blanken- horn, sem staðið hefur í samn- ingiun við Vesturveldin. Það er játað, að liann liafi verið naz- isti, en hafi tekið þátt í samsæri gegn Hitler, og það á að rétt- læta hann. Af öðrum nazistum, sem eiga að sitja áfram er deildarstjórinn barón Hans von Herwarth og nokkrir ráðherr- ar og sendiherrar. Fyrst þegar ákærurnar voru bornar fram — jafuvel af hálfu sósíaldemolírata — um nazist- ana í utanríkisráðuneytinu, af- sakaði stjárn'm sig með því, að nauðsynlegt væri „þiegar uían- ríkisþjónustan væri hafin að riýju að hafa reyndum miinmim á að skipa“, og Adenauer kemst svo að orí'á, að fólki blöskrg, ef hann skýrði frá frv'. livað biargir nazistar vær., j trúnaðarstöðum í ftokki sósíal- demo!:rata. Það er kavuski þess vegna, að svo vægt helur verið tekið á riazistunum í utatírikisþjónustuimi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.