Þjóðviljinn - 03.08.1952, Blaðsíða 3
- Sunnudagur 3. ágúst 1952 — ÞJÓÐVIUINN
HENNTI
Ur sovézkum bókmenntaheimi
1 Sovétríkjuniun eru bók-
ineniitir atkvæðameiri þáttur í
lífi fóíksins en annarstaðar í
hei’ninum. Þar er þjóðin sjáif
lietja. . skáldsögunnar, upp-
spretta ljóðsins, þungamiðja
sjónleiksins. Líf hversdags-
mannsins' er kjarni bókmennt-
anna, og þessi maður hefur á-
huga fyrír því hvernig starf
hans og ævi er túlkað í list-
inni. Aðsókn að leikhúsum er
miklu, meiri en hvarvetna nnn-
arstaðar, ekki fyrir tízku sak-
ir héldur af þvi að fólkið nýt-
ur þess að sjá sjálft sig. í
spegli leiksviðsins, ésamt von
sitmi og draumi; auk þess sem
manneskjan er í eðli sínu
hneigð-fyrir list og ráðstjómar-
skipuiagið hallkvæmt listnautn.
Skáldið er ráðsmaður þjóðfé-
lagsins., Undir .ráðstjóm eru
skáldsögur ræddar hvar sem
menn .hittast, ekki eingöngu í
háskólum og á stúdentafund-
um, heldur einnig í kaffistof-
um verksmiðjufólks og monn-
ingarhöllum þess, á heimilum
alþýðunnar, í fundarsölum sam-
yrkjubúa.nna, í sæluhúsum
hjarðmanna. Skáldið er verk-
fræ'ðingur sálarinnar, höfðingi
landsins.
í vetur vom liðin hundrað
ár frá dauða Gógóls, eins hinna
stóm rússnesku rithöfunda á 19.
öld. Af því tilefni var efnt til
stórlcostlegra hátiðahalda um
gjörvöll Ráðstjómarlýðveldin,
svonefndra Gógóldaga. 1 33 há-
skólum vom haldnir mimiing-
arfundir þar sem lærðustu
menn og fremstu leikarar
ræddu og flUttu verk þessa
höfundar. IJm 40000 áhugaleik-
flokkar sýndu leikrit hans, eða
þætti úr þeim, og sýnd voru
■ I
Einnig ég er Ameríka".
I iANG-STON HUGHES (f.
1002) er óumdeilanlega fremsi.-
ur ljóðskálda af negrakyni í
Kandaríkjum. Hann er raun-
sær og byltingarsinnaður. Ljóð
hans loga af tilfinningu, mann-
legum virðuleik og sjálfs-
öryggi, sem ýmsum af kyn-
bræðmm hans i skáldatölu
hcfur reyny.t erfitt að varð-
veita og mjög að vonum. Hann
er einn þeirra gæfumanna,
sem gefið hafa öilúm þjóðum
ævai-ahdi dýrgripi — og einn
þeirra sem trauðla fengi oð-
gang að Hótel Borg. — (l>ýð.)
Tvö ljóð
eftir
Langston Hughes
*
Einar Bragi þýddi
BLÖKKUMAÐUR TALAR UM FLJÖT
, Jté fþót:
»• Tftx>n on frarxr pnil pntn r>nrváv
Eg þekkl fljót eins forn og heimuriím,
eldri en fljótið rauða
sern remiur í mannamia æðurn.
Sál mín er orðin eins djúp og fljötin.
t árdaga gekk ég til laugar í Efrat.
Ég gerði mér kofa við Kongó, og fljótið
sönj^--
Ég horfði útyfir íííi og relsti píratnídana
á hakka heniuir. _____ ___ ... . .
Ég lrlýddi söngunt Missisippi, þegar Lineoín
lagðl af stað til New Orleans, 1
og ég hef séð leðjubrjóst fljótsins loga sem gull
• rið sólarlag.
Ég þeklsi fljót,
myrk ævaforn fljót.
Sál rnín er orðin eins og fljótin.
EINNIG EG
Éinrtjg ég syng Ameríka.
Ég er svarti bróðirinn,
seni þeir relca fram ! eldhús,
þegar ókumiugir koma.
En ég Iilæ að því
og ét af lyst:
og ég \erð stór og sterkur.
Á morgun
skal ég sitja við sama Vrorð og þeir,
þegar gesti ber aö garði.
Engirtn skal áræöa
;tð segja við mig:
„Farðu fram i eldhús“
franiar.
,'Og Jm:
Þeir skuiu fá að sjá, hve lallegur ég er.
og fyrirverða sig.
Einnig ég er Ameríka.
þar að auki um.-150 leikrit
er samin hafa. verið út af sög-
um hans, að ógleymdum mörg-
um kvikmyndum. Þá var haldin
sýning á hinum ýrnsu útgáfum
verka hans, bæði gamlar og
nýjar útgáfur á rússnesku og
öðrum timgiunálum ráðstjórn-
arþjóða; einnig fjöldi erlendra
útgáfna frá mörginn löndum
og ýmsum .tímum. Þár gaf einn
ig að líta frumhandrit hans
nokkur, ljósmyndir af höfund-
imun og , teikuingar. Þúsundir
fýrírlestra voru haldnir í verk-
smiðjum, skólum og samyrkju-
búum, stofnanir og stræti end-
urskírð í höfuð meistarans. Ó-
taklar eru allar þær ritgcrðir
sem birtust um skáldið, eða
þær styttur sem voru afhjúpáð-
a.r, að ekki sé minnzt á hinar
fjölmörgu útgáfur verka hans
sem birtust þessa daga vítt og
breitt um Ráðstjórnarlýðveldin.
Á minningarkvöldi um Gógól,
höldnu í Moskvu, héldu nokkrir
fremstu rithöfundar Ráðstjóm-
arlýðk’eldanna erindi og ávörp.
Framhald á 6. síðu.
Aitierfiskir sendflierrar
Það vakti mikla athygli
blaðamanna, ljósmyndara,
ferðaskrifstofustjóra og Ann-
arra opinberra aðila í Dan-
mörku um daginn, hvernig
Danny Kaye klifraðist upp í
styttu H. C. Andersens í Kaup-
mannahöfn og beit þar í nefið
á henni, hvemig hann kastaði
sér upp í hið foma rúm skálds-
ins í Odense og spretaði þar
löppunum upp í loftið með regn
hlíf- vfir hinu listfenga höfði
sínu, hvernig hann reif upp
hattöskju ævintýrahöfundarins
mikla og spurði hvar hclvítis
hatturirm væri er hann grcip
í tómt, hvemig hann sparkaði
sér svo kvað við í þiljunum, og
sér sv.o kvað við þiijUnum; og
hvernig hann skmmskældi sig
í framan. Hið danska föruneyti
ameríkanans liafði aldrei vitað
jafnfrjálslegan mann og féll í
stafi af stórri forundran. Loks-
ins liafði amerísk menning eign
azt vcrðugan sendiherra. Og
■forsætisráðherrann tók á móti
honum í eigin persónu.
Þegar litla stúlikan í ævin-
týri Andersens lýsti því yfir
í einfeldni hjarta síns að keis-
arinn væri í engum fötum, þá
fór það eins og eldur í sinu um
allan bæinn. Hvér einasti maður
sá eigin augum að þetta var
heilagur sannleikur. Það urðu
sömu endalokin í ævintýrinu
um Danny Kaye. Einhyer
sagði; við erum liöfð að fíflum,
og þetta er trúður. Og á samri
stundu sáu allir að maðurinn
var í engrum fötum, hann var
nakið skrípi. Nú hlæja öll
Norðurlönd að þessu fífli í
sendiherralíki. Ameríka verður
að gera betur. En heima fyrir
hefur hann fyrir iöngu verið
tekinn i guðatölu. Vanmat
dönsku þjóðarinnar á goði
þessu verður löndum hans enn
ein sönnun þess hve þjóðir
Vesturevrópu eru lítilsigldar,
ekki síður í menningu en morð-
gleði.
1 Þjóðviljanum á föstudag
birtist hörmulég lýsing á því
sam’lífi og ósóma sem dafnar
í skjóli bandarískra herstöðva
í Bretlandi. Skækjulifnaður,
svartimarlcaðiír, hverskyns
smygl og okur eru trúir fylgi-
fiskar bandarískrar hersetu
hvar í heimi sem hún viðgengst,
einnig hér á íslandi. Sá ráð-
herra amerískur sem „hefur
umsjón með flugbækistöðmm
Bandaríkjanna“ var á ferð á Is-
landi einmitt um sama leyti og
Danny Kaye í Danmörku. Hann
var liingað kominn til að kynn-
ast hermannalífinu á Hóteí
Borg, næturgleðskapnum ogeit-
urlyfjunum suður í Keflavík,
hinum þægilegu íbúðum sem
hermenn hans liafa tekið á
leigu hér í bænum og eru síðan
miðstöðvar einkennilegs menn- .
ingarlífs, einkum um nætur.
Hann var kominn til að leggja
blessun sína yfir þann árangur
sem soldátar hans hafa náð
í margvíslegum greinum þann
Framhald á 6. síðu.
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlausrsson
Stotkólympía í Helsingfars
Um aðra helgi hefjast ólymp-
íuleikar á ný í Helsingfors,
skákmenn 30 þjóða mætast til
kappleikja.. Fjögurra manna
sveitir keppa um farandgrip
Hamilton-Russels, sem Júgó-
slavar hafa geymt síðustu tvö
ár, eða frá skákólymþíunni í
Dobrovnik sumarið 1950. Þótt
sveitirnar'séu fjögurrá lúanna,
tír gert ráð fyrrr að hver þjóð-
sendi sex menn. Kappleikarnir
standa röskar þrjár vikur og
eru svo erfiðir að nauðsynlegt
er að geta skipt um menn.
Þótt einhverjar af þeim þjóð-
um, er boðað hafa þátttöku
sína, lieltist úr lestinni, má
gera ráð fyrir að þetta verði
fjö’mennasta skákólympía, sem
lia'din hefur verið. Til gamans
má nefna síðustu skákólympí-
urnar, fjölda þátttökuþjóða og
efstu þjóðir í hverri:
VARSJÁ 1935, 20 þjóðir.
Bandaríkin — Svíþjóð — Pól-
land — Ungverjaland.
MONCHEN 1936, 21 þjóð.
Ungverjaland — Pólland —
Þýzkaland — Júgóslavía. —
I Miinchen kepptu 8 manna
sveitir, og er það í eina skiptið,
sem það hefur verið reynt.
STOKKHÓLMUR 1937, 19
þjóðir. Bandaríkin — Ung-
verjaiand — Argentína — Pól-
land.
BUENOS AIRES 1939, 27
þjóðir. Vegna mikillar þátttöku
fóru fyrst fram undanrásir, en
síðan var teflt í tveimur flokk-
um:
A. -fl. Þýzkaland — Pólland
—- Eistland — Svíþjóð,
B. -fl. ísland — Kanada —
Noregur — Uruguay.
-DMBROVMK 1951, 16 þjóð-
ir. Júgóslavía — Argentína -
Vestiir-Þýzkalaiid — Bandarík-
in.
SÚ ólympia, er nú fer í hcuui,,
er að því leyti merkileg, að nú
senda Sovétríkin í fyrsta sinni
sveit til leikanna. Vonir standa
einnig til að Bandaríkin sendi
sitt sterkasta lið og verður
fróðlegt að sjá, hvernig þessar
sveitir standa sig. Mörg ríki
önnur senda sigurstranglegar
sveitir: Argentína Júgósiavía,
Vestur-Þýzkaland, svo að full-
víst er að keppnin vei'ður hörð
og spennandi.
Skaákþraut nr. 22.
Sjá lausn á 4. síðu.
A B C D E F G
H
00
Wxíí',
Wm;
m'
ÍÉÉ
|g|
'JL
! fM. í
|gj &
'fm' 'wm, '
fffl / //,
Éll
wllS km
m
iH
Iivítur á að máta í 2. leik.
sýna mismiminn greinilega, ör-
yggi Reshevskys er ótrúlejgt,
enda kallar Chess Review hann
„the miracle match player“.
Éeslievsky tefldi nokkru síðar
tvær skákir við Gligoric, hinn
viðkunna júgóslavneska skák-
meistara, er teflt hefur í Banda
ríkjimum og í Havanna að und
anförnu. Reshevsky vann fyrri
skákina, en hin síðari varð-
jafntefii. .... •
F>Tr á árinu fór Reshevsky
sýningarferð um Bandaríkin. Á
því ferðalagi tefldi hann iun;
600 skákir samtals og tapaði
ekki nema tveimur. Or þeirri
för er skákin, sem hér fer á
eftir. Hún er tefld sem hrað-
skák með 15 sek. umliugsun-
artíma á hvern leik, og Res-
hevsky teflir án þess að sjá
borðið og mennina, en ekki verð-
ur þess vart að það hafi nein
áhrif á taflmennsku hans.
Mmðskák - og blindskák
Það má kalla að Reshvsky
setti skákheiminn á annan end-
ann með sigri- sinum á Najdorf
í vor. Þessir tveir menn höfðu
skipzt á um að sigra á þeim
mótum, er báðir tóku þátt í og
almennt var talið nokkuð jafnt
á með þeim komið. Svo þegar
fyrstu skákunum í einvígi
þeirra lauk þannig að Reshev-
sky vann 6, 2 urðu jafntefli,
en Najdorf var ekki farinn að
vinna skák, voru fáir sem
trúðu sínum eigin augum. Naj-
dorf, rétti hlut sinn að vísu
nokkuð, en sigur. Reshevskys
að, en 6 jafntefli. Skákirnar 26. Dg4—f5 mát.
GRONFELDS
Reshevsky.
1. d2—d4
2. c2—c4
3. Rbl—cS
4. Rgl—13
5. Ddl—1)3
6. c4xd5
7. e2—c4
8. Bcl—e3
9. Hal—dl
10. Bfl—e2
11. Db3—c2
12. 0—0
13. b2—b3
14. a2—a4
15. Hdl—cl
16. Dc2xe2
17. a4—a5
18. Rc3—d5
19. Be3—f4
20. Hcl—al
21. Rd5xe7t
22. Rf3—g5
23. Hal—bl
24. Rg5xf7t
VÖRN.
Chappuis.
Rg8—f(»
g7—g6
d7—d5
B18—g7 .
c7—c6
Rf6xd5
Rd5—b6
0—0
Dd8—o7
Bc8—e6
Hf8—<18
Be,6—c4
Bc4—a6
Rb8—<17
Ba6xe2
Ha8—c8
Rb6—a8
Dc7—<16
Dd6—a3
Da3xb3
Kg8—h8
h7—h6
Db3—c3
Ivg8—h~>-;
tÖ. *'
i