Þjóðviljinn - 03.08.1952, Síða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. ágúst 1952
Sunnudagur 3. ágúst 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (5
þJÓÐVmiNN
Otgofandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurimi.
Ritstjórar: Magnús Kjartanason, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafason.
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skól&vörðustig
lt. — Sími 7500 (3 línur).
Aakriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
aanarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f..
Fyrsta ræða hins nýja forseta
1 Nýr forseti hefur tekið við völdum. í það embætti sest
nú maður ,sem kemur beint úr harðvitugri stjórnmála-
baráttu, maður, sem hingað til hefur ekki farið dult með
iskoðanir sínar og lýst þeim jafnt með orðum sem verkum.
Það fer ekki hjá því að með athygli sé fylgst meö því af
þjóöinni, sem hann segir og gerir.Því er eðlilegt að fyrsta
ráeða hans í þessu embætti valdi íhugun um hver stefna
hans verði sem forseta.
Þjóðin veitir forseta sínum hið æðsta vald í þjóðfélag-
inu. Hann er að vísu ábyrgðarlaus á stjómarathöfnum,
þar her ríkisstjórnin ábyrgð gagnvart Alþingi. En hann
ber með meirihluta Alþingis ábyrgð á öllum þeim lögum,
sem hann staðfestir, og á öllurn þeim aðgerðum meirihluta
Alþingis, sem undir hann koma að staðfesta.
1 Forsetinn hefur í stjómarskránni vald til þess að skjóta
undir þjóðardóm öllum lögum, sem hann heldur að meiri-
hluti Alþingis sé að samþykkja í andstöðu við meirihluta
þjóðarinnar eða sem hann vill af öðmm ástæðum ekki
staðfesta. Þessi málskotsréttur forseta til þjóðarinnar er
ihinn stjórnarfarslegi grundvöllur þess að forsetinn er
þjóðkjörinn, en ekki þingkjörinn. Þjóðin, sem setti lýð-
veldisstjórnarskrána, hugsaði sér þjóðkjörinn forseta sem
einskonar vörð þjóðarinnar gagnvart hugsanlegri mis-
beitingu meirihlutavalds á Alþingi gagnvart þjóðinni.
1 Ásgeir Ásgeirsson er fyrsti forseti, sem valinn er af
fólkinu. En það kom hvergi fram í ræðu hans, þótt margt
væri þar sagt um hlutverk forseta, að hann ætlaði áð
standa vörð um þann rétt þjóðarinnar að fá sjálf að dæma
um lög, ef ljóst þykir að meirihluti þings setji þau í and-
stöðu við meirihluta þjóðarinnar.
Hinn nýi forseti talaði allmikið um sættir og sáttastarf
forseta. Vissulega er það gott að heyra. En hverja ætlar
hann að reyna að sætta og um hvað á sættin að vera?
Ætlar hann að halda áfram „sáttastarfi“, sem hann hef-
ur stundum rekið sem stjórnmálamaður, — ætlar hann
sér t. d. fyrst og fremst að reyna að sætta Alþýðuflokkinn
og íhaldið, — eða ætlar hann að hefja sig upp yfir þau
sjónarmið, sem hann hefur takmarkað sig við fram áö
þessu og fara í reynd að Hta á þjóðina sem eina heiíd og
koma fram gagnvart henni þannig? Marga mun hafa
undrað hvaða ástæðu hann fann í þvi sambandi að koma
því við í fyrstu ræðu sinni að tala um „öryggi“ og ,hinar
engilsaxnesku þjóðir“.
Þjóð vor býr nú í hernumdu landi. Hún fær ekki að
ganga frjáls um fósturjörð sína. Spillandi návist erlendra
ofbeldisseggja eitrar líf ungu kynslóðarinnar. Lausung
og glæpiir fara hraðvaxandi. Menning og tilvera þjóðar-
innar er í meiri hættu en hún hefur verið í þau þúsund
ár, sem forfeður vorir hafa byggt þetta land. Lífskjör ís-1
lenzkrar alþýðu hafa farið hríðversnandi sfðustu fimm
ár. Þeir þrír flokkar, sem kallað hafa erlendan her inn í
landið á friðartímum og bundið landið erlendu stórveldi.
valda þeirri rýrnun lífskjaranna, bera ábyrgð á þeim
Kkorti, sem nú er á fjölda íslenzkra alþýðuheimila. Þing-
maðurinn Ásgeir Ásgeirsson átti sinn þátt í þeim verkum.
Ætlar nú forsetinn Ásgeir Ásgeirsson áð hjálpa þjóðinni í
þeirri baráttu, sem hún á í gegn vaxandi áþján, eða ætlar
hann að leggja útlendu og innlendu einokunarvaldi lið?
Það er þung ábyrgð, sem hvílir á þeim manhi, sem nú
hefur tekið við valdamesta embætti lýðveldisins. Þaö þarf
bæði forsetinn og þjóðin að gera sér Ijóst. LítiJ þjóð hefur
á örlaaastund lagt mestu völd, sem hún veitir nokkrum
einstaklingi, í hendur Ásgeirs Ásgeirssonar.
Það var fagurt mælt margt í ræðu forseta í gær, en það
var lítið af því, sem gæfi vinnandí stéttum landsins von
um að eiga þar hauk í horni sem forsetinn væri. Forseta-
embættið er ekki tildursstaða, eða á minnsta kosti ekki
aö vera þ*SteÖÖrþjóðin mun cjæma hvern sem í það sest
íiefttr. réti honktí^j£ítt4Í£$:M
að vinna henni vel. ; , [
Ríkisskip
Hekla er í Reykjavik. Esja er
á leið frá Austfjörðum til Akur-
eyrar. Herðubreið er á Breiðafirði.
Skjaldbreið fór frá Þórshöfn x
gær á vesturleið. Þyrill fór frá
Hvalfirði í gær vestur og norður.
Svona reynist mér að vakna í sólskini — Mætið
til skiáningar — Á læknabiðstofum
Næturvarzla í
—■ Sími 1618.
Laugavegsapóteki.
,ÉG VAR víst farin að brosa
áður en ég vaknaði og gleðin
gagntók mig alla nm leið og
ég opnaði augun. Og þó var
klukkan hálfátta, en venju-
lega vakna ég úrill um háif-
níuleytið og þá af nauðung.
En hvernig stóð þá á þessari
til atvinnuleysisskráningar, að
slíkt bæti lítið úr vandræðum
þeirra. En þetta er alrangt.
Hverjum einasta atvinnuleys-
ingja ber skylda til sjálfs sín
vegna og annarra að láta skrá
sig. Hitt er sljóleiki, sem gerir
hákörlunum kleift að Ijúga
því upp í opið geðið á ylkkur,
að það sé ekkert atvinnu-
leýsi.
★
Helgidagslæknir i dag Kjartan R.
Guðmundsson, Úthlíð 8. Sími 5351.
Helgidagslæknir á morgun
Pétursson. Simi 81277.
Esra
ÞAÐ ER ekki gaman að vera
veikur og þurfa að vitja lækn-
Timaritið Heima
er bezt hefur bor-
izt. Efni: Skips-
strandið i Innsta-
' landsskerjum, Yf-
irnáttúrleg fyrir-
bæri. Draumsýnir. Steinaldarbárn-
ið. Úr gömlum blöðum. Fegurð
öræfanna, grein með mörgvm
myndum. Upphaf hestavísna kveði-
skapar og þróun til vorra daga,
eftir Einar E. Sæmundsen. Grein
is, þegar það bætist ofan á UDV Vik í Mýrdai, eftir Ragn-
ar Þorsteinsson Höfðabrekku. —
Mormónar og mormónatrú. Þaan-
ig varð saumavélih, til eftir Sig-
dæmalaisu morgungleði? Ég
vár nokkrar mínútur áð átta
mig á því, en um leið og ég
var búin að því þaut ég með
fagnaðarópi fram úr. rúminu.
ÞAÐ VAR nefnilega sólskin og
heiður himinn, og ósjálfrátt
tengir hugurinn sólskinið við
blíðskaparveður og sumar-
dýrð. Já, í dag var loks komið
sólskin, ég átti frí til hádegjs
og ég ætláði svo sannarlega
að leggjast út eins fáklædd. og
velsæmið frekast ieyfðL og
drekka í mig dýrð sumars og
sólar. Hvílík dásemd!
ÉG SÖNG þegar ég setti yfir
ketiiinn og trallaði 'hástofuca
meðan; ég hellti upp á köaa-
pna og kaffiilmurinn uaaðs-
legi kitlaði sæl vit rnía. Og Sunnudagur 3. á-úst (Glafsmessa)
ég var að drekka úr þriðja 216. dagur ársíns — Tungi í há-
krankleika að lælknabiðstofur
eru einhverjif leiðinlegustu
dvalarStaðir í heimi. Engum urð Heig^onr'öriög, 7aga7 Hefnd
verður SVO hugsað til biðstofu huldukonunnar, ævintýri. Og ýmis-
að hann muni ekki eftir þrot- iegt smælki. —: Biáa ritið, júlí-
lansri ,bið og óskaplegum leið- hefti ársins, hefur. borizt. Efni:
indum . Hvort sem menn eru t*að skeði um nótt í Triest. Gurm-
ar Hansen: Á hjóli kringum
hnöttinn. Sigur að lokum, Hvar
er, að brenna?, Frakkinn og Póta-
tak í myrkrinu — allt sögui’.
mikið veikir' eða ekki verða
þeir stjárfír á svip af örvænt-
ingu. Það hefúr varla nokkur
hug á að tala við næsta mann.
Á biðstofu er jafnvel hægt að
lesa Vísi spjaldanna á milli
ásamt leiðara. Hvemig stend-
ur á því að læknabiðstofur
hafa yfirleitt ekkert að lesa.
Þegar bezt lætur eru 2—3 ára
gömul og þvæld tímarit á boð-
stólum o,g tæplega nóg af því.
Þetta á eflaust ekki við um
allar biðstofur en er mjög al-
geugt.
bollanum og sporðrenna suðri ki. 22:47 — Árdegisflóð
fjórðu brauðsneiðinni þegar 1V05 —- Síðdagisfióð ki. 13:45
lUárruna birtist. með ólýsanleg- Lágfjara ki. 7:12 og 19:57.
an undrunarsvip á andlittnu.
„Ertu komih á fætúr? Af
hverju?“ „Ég ætla í sólbað
strax og ég er búinn að
drekka.“ Svipurinn á, mömmu
varð eitthvað kvndugur en
hún sagði ekki ahhað en
.J'æja". Og ég lauk við kaffið
í þessu dásamlega hugar-
ástandi, hélt síðan til dyra
kl.
SkipadeUd StS
Hvassafell er væntanlegt tii
lafjarðar á morgun. Arnarfell er
væntanlegt til Reyðarfjarðar einn-
ig á morgun. Jökulfell er í 'Rvík.
Hjónunum Ásgerði
Búadóttur og Birni
Th. Björnssyni,
listfræðingi, Lang-
holtsveg 151. fædd-
föstudaginn 1. ágúst.
Rafmagustakmörkun í dag
Hlíðarnar, Norðurmýrl, Rauðar-
árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar-
hverfi við Laugarnesv. að Kleppa-
vegi og avæðið þar norðaustur af.
Bafmagnstakmörkun á morgun
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabrautar og Aðalstrætis,
Tjarnargötu, Bjarkargötu að vest-
an og Hringbraut að sunnan.
Rafmagnstakmörkun á þriðjud.
Vesturbærinn frá Aðalstræti,
Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel-
arnir, Grímsstaðaholtið með flug
vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með
örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn-
arnes fram eftir.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer
í skemmtiferð föstudaginn 7. ág.,
ki. 7, frá Borgartúni 7. — Farið
verður um Grafninginn og .Laug-
arvatn og víðar. —-. Upplýsingar
í símum 4442 og 81449.
Flugféláig ' tsiands :
Bólusetning gegn barnavelki.
Pöntunum um bólusetningu
gegn barnaveiki veitt móttaka
úaaír'yerðúr flogíð tiLAkúréyr-;*?5^1™ Þ' m‘ kU ^12 E‘
ár ^ATéatmanjiaHyja. —'í^címorg^o?*: 1 sxma
un láil j&ðáj i Ve.,; --------------------:--—
Og opnaði upp á gátt. En vei, kaupsfcaðar,. Isaf jarðar, .Wtneyrgr,,.-, j „
- ... j.__•• , . Kink-jubæjarklauaturs.. Fagurhole- ' Lausn a nr. 22.
o vei, vindurinn, hafði nær
feykt mér nm koll, ískaldur
og fullur af ryki og óþverra.
Og auðvitað var hann á norð-
austart. , _ - . ,
ÉG LÖTRAÐI þungum skrefum
inn í „skjólið" mitt, en hvergi
náði rdkið sér betur upp en j*
einmitt þar. Ég hafði mig aft-
ur í hús og brosið hvarf smám
saman af vörum mér og söng-
urinn úr huga mér og þegar
inn kom, var ég orðin venju-
leg morgunsúr heimasæta,
sem hafði fyrirgert sætum
klukkutíma svefni fyrir sakir
bráðlætis og fljótfærni. Því
að livað stoðar mig allt heims-
ins sólskin, þegar vindurinn
óskapast I „skjólinú' mínui?
—. Skrifað í skapillsku að
morgni hins sáðasta júlí 1952.
— Með kærri kveðju. é-- Á.K.
Kink-jubæjarklauaturo,.
mýrar, Hornafjarðar
fjarðar.
og
Siglu- (Óa2-
b4).
Da2—h2
-b2 strandar á Ba3—
Samanbnrðnr á iieilsufari
grænmetisæta og kptæía
Grænmetisætur og kjötsétur hafa löngutn deilt um
þaö, hvort mataræðiö sé heilsusamlegra. Nú hefur banda-
ríski læknirinn Mervyn G. Hardinge biirt niðurstöður
sínar af rannsóknum um það efni.
Hardinge skiptir grænmet-
isætum í tvo flokka. I öðrum
eru þeir sem ekki slá hen.dinni
á móti eggjurn og mjólk en í
hinum þeir harðsvíruðustu,
sem efkki láta inn fyrir sínar
varir nokkurn hlut úr dýrarík-
inu en fá eggjahvítuefni í við-
urværi sitt úr hnetum.
Þessar ofstækisfullu græn-
metisætur eru svo sjaldgæfar að
Hardinge tókst ekki að hafa
upp á nema 25 fullorðnum og
oinum ungling. Hann athugaði
„Við skulum sleppa öllu gamni —
- láttu mlg ná I töngina."
Olíuplágan á höf-
unum rannsökuð
nú heilsufar þeirra og bar nið-
urstöðurnar saman við rann-
sókn á heilsufari 86 eggja-
mjólkur- og grænmetisæta á
öllum aldri og 88 alæta.
Því fer fjarri að niðurstöður
Hardinge sýni neinn reginmun
á heilsufari grænmetisæta og
kjötæta. Helzti munurinn er sá
að í blóði grænmetisætanna er
minna af efnasambandinu chol-
esterol en í blóði kjötæta. Kom-
ið hafa fram getgátnr um að
samband sé milli sumra hjarta-
og æðasjúkdóma og mikils
cholesterols í blóðinu. Elkkert
hefur þó verið endanlega sann-
að í.iþví efni.
Kjötæturnar og mjólkur-
eggja- og grænmetisæturnar
ógu að meðaltaU sex kíló yfir
eðlilegan líkamsþunga en of-
stækisfullu grænmetisæturnar
fjögur kíló undir því, sem eðli-
legast er talið.
Fólk, sem frá blautu bams-
beini hefur nærzt á grænmeti
eingöngu, verðar jafn hávaxið
og kjötætur.
Þýzk kvikmynd um boráttu
við fýlungaveiki í Fœreyjum
Á kvikmyndahátíð í Kai lavy Vary (Carlsbad) í Tékkó-
slóvalcíu var í siðasta mánuöi frumsýnd þýzk kvikmynd,
sem gerist 1 Færeyjum.
með listasmekk
Eftir því sem dieselskipum
fjölgar ágerist sú plága, sem
fylgir þeim, úrgangsolia, sem
fleygt er úti á rúmsjó. Olíu-
brákina rekur ofb langar leið-
ir og er allt annað en geðslegt
að fá hana á fjöru. Þar að auki
er olían mesta skaðræði fyrir
sjófugla, komist olía í fiðrið á
iþeim blotnar bað og þeir vesl-
ast upp.
Brezkir vísindamenn hafa nú
fengið skip til nmráða og eru
lagðir af stað í tveggja mánaða
leiðangur til að rannsaka, hve
lengi olíubrákin getur haldizt
án þess að leysast upp og
hverfa. Brezkir útgerðarmenn
■bera kostnaðinn af leiðangrin-
um og alþjóðasamband s'kipveig
enda ýerður látið vita um nið-
urstöðurnar, sem leiðangurs-
menn komast að.
Siðan árið 1946 hafa 56 hall
ir og herragarðar í Frakklandi
verið . rænd dýrmætum lista
verkum og fornum dýrgripum
og ekki hefur hafzt upp á
tangri né tetri af þýfinu.
Franska lögreglan stendur uppi
ráðalaus gagnvart bófaflokiki
þeim, sem hún telur vera hér
að verki. Álitið er að þjófarn-
ir selji auðugum söfnurum
víðsvegar um heim feng sinn.
Síðasta hánið af þessu tagi
var framið um miðjan síðasta
mánuð í höll de Lujmes her-
toga -í París. Þjófarnir litu ek-ki-
við málverkum eftir Van Dyck,
Poussin og Ingres heldur birtu
aðeins tvö verðmætustu mál-
verkin í höllinni, helgiinyndir,
sem héngu sín hvoru megin
altarisins í hallarkapellunni og
éígnaðar eru Rúbens ,og RafaeJ.
Or leynihólfum : ,í kapeílunni
tókú- nþéir eirniig•> ^ýrindis
messúskrSStf • ^bg ? patínu úr
gullí; Pýfið ér nfetið^ yfiri'tvaer
* milljón- ' TsIehékJM'
og . hálfa
króna.
Þessi myndástytta er eftir Sig-
urjón Ölafsson og heitir Han-
sen frá Nýhöfn. Henni er ætl-
aður staður á veitingastoiunni
Café West í hafnarhverfi Kaup-
mannahafnar. Hansen hefur
áratugum saman Ufað þar á
ntigangi. Hann situr þarna og
er að taka upp bjórflösku.
Myndin birtist í danska blaðinu
Land og Fofk.
Ljósgeislasakka
nýtt veiðarfæri
Norðmaður einn hefur fengið
einkaleyfi á nýju veiðarfæri,
sem hann nefnir „ljósgeisla-
sökku“. Hann segir að bað hafi
reynzt mjög fiskisælt á siðustu
Lófót-vertíð, þar sem það kvað
hafa verið reynt í fyrsta skipti.
Hyggst uppfundingamaðurinn
nú hefja stórframleiðslu á
,, ljósgeislasökkunni1 ‘.
Myndin heitir Schatten iiber
den Inseln (Það dimmir yfir
eyjunum) og kvikmyndafélag-
ið DEFA hefur gert hana.
Kvikmyndatökustjóri var Otto
Meyer.
Atburðir frá 1932.
Myndin fjallar um atburði,
sem gerðust á Færeyjum 1932.
I upphafi er sýnd hörð lífs-
barátta Færeyinga við fiskiveið-
ar og fuglatekju. Næm drep-
sótt kemur upp og áhorfendur
sjá rannsóknir amtslæknisins
sem kemst að raun um að
bjargmenn hafa smitazt af fýl-
ungaveiki af bjargfuglinum,
Hann veit ekkert ráð til að
hindra útbreiðslu veikinnár
annað en að fuglatekjunni sé
hætt.
Álaborg
var iðnaðarborg
á steinöld
Á Skovbakken við Árósa 1
Danmörku hafa fundizt 3000
ára gamlar námur og menjar
um útflutningsiðnað Steinaldar
Dana, sem rekinn var þar.
Steinaldarroenn í Danmörku
unnu þarna tinnu í vopn og
önnur áhöld. Þau voru smíðuö
í grenndinni og sannað hefur
verið að tinnuverkfæri frá Árós
um voru flutt út til Noregs og
Danmerkur. Þetta er í fyrsta
skipti, sem steinaldarnámur
finnast á Norðurlöndum, en
þær hafa áður fundizt í Bret-
landi og Belgíu.
Öpum og músum skofið út í
kiminhvólfiS i eldflaugum
Eldflaugasmiðir þykjast vissir um aö ef þeir fengju ó-
takmarkað fé til umráða gætu íþeir smíðað eldflaug, sem
komast myndi til tunglsins. Hinsvegar er ekkert enn vit-
að um það hvernig menn geti farið að því að lifa slíkt
ferðalag af.
Tveir læknisfræðingar banda-
ríslka flughersins, . Henry og
Ballinger, eru byrjaðir tilraun-
ir tii að komast að. raun um
~* hvaða áhrif ferðaiag með eld-
flaug út í geiminn hefur á lif-
andi verur. Við tilraunimar
hafa þeir notað mýs og apa.
Fyrst komu þeir þrem hvít-
'**
s HfRwuiiiíuxviittsnGiii Kftíi' skálásogu Lsosúds bsib eftír Heige Katm-JNíe!sea
Gróðinn og mannslífiu.
Én nú hefst barátta milli
læknisins og þeirra, sem græða
á fuglatekjunni án þess að
koma nærri henni sjáifir, og
yfirvaldanna, er styðja þá.
Amtmaðurinn bannar læknin-
um að skýra frá vitneskju
sinni, hann geti ekki sahnað
að sóttin stafi frá bjargfugiin-
um. Læknirinn hefur hannið að
engu, hann boðar eyjarskeggjá
til, fundar og leysir frá skjóð-
unni. Honum hefur verið bann-
að að tala sem lækni en sam
maðui- getur hann ekki þagað.
Baráttan harðnar milli þeirra
mörgu, sem hætta lífi sínu. í
fuglabjörgunum, og þeirra fáu,
sem hirða arðinn af striti
þeirra. 1 næstu kosningum koi-
falla þeir, sem hafa gert sig
hera að því að meta peninga
meira en mannslíf.
Þessari Færeyjakvikmynd
var ágætlega tekið í Karlavy
Vary. Vonandi hafa ísienzkxr
kvikmyndahúsaeigendur fram-
tak til að útvega haúa-
um nýlendim
Frönsk blöð hafa birt Ijós-
mynd af kvittun,. sem sannar
að mansal viðgengst enn í
Afrikunýlendum Frakka. Kvitt-
unin leiðir í ljós að fyrirtækið
„Produit agricols tropicaux“
hefur selt fyrirtækinu „Cóm-
pagnie nosybenne d’industrie
agricole“ 49 Madagaskarbúa. 1
þrælahópnmn voru 35 'karlar
og 14 konur og fyrir hann voru
greiddir 367 000 frankar eða
7 500 frankar fyrir hvera ein-.
stakling.
ÞAD ER kaonski von að at-
i vinnulausum verkamöœuuiín
finnist það til lítils að mæta
Talaðu, skipaði emírinn Arslanbekk, er
reis á fætur og" skotraði augunum til
Baktíars reiðilegur á svip. Hann dró and-
ann djúp og svart atskegg hans bylgjað-
■ÚJfit' átýrjústinu. Emírinn þekkir vérðskúld-
un mína, byrjaði ■ hatin'. '
Er lcaninn í Kívu fór með hernaði á hend-
ur Búkhöru var hver bærv og- hvert þorp
á leið hans lagt í eyðpog, rúst; svo kauihn
sagði við sjálfan sig: . Ég \kemSt :ekki til
Búkhöru, því þáð er ékkt'ii8egt-að„fá- pgitt
að éta. . ; .■ .vá-.
Kaninn í Kívu sneri við og hélt heimieiðis,
sótbðl'Vandú Þannig sigraði ég hamn og
hyski hans. Þar að auki hef ég, spunoið
öflugah njósnayefum alla Búkhöru. Ég
hef þúsundir njósnara um alia bo.egina.
U'Jé''é'.t '' ' ' •
t
Þégiðu, þinn montrass, hrópaði emírinn.
Hv.ersvegna hefur þá enginn allra þinna
njósnara enn ttað í hnakkadrambið á
Hodsja Nasrvddin? Arslanbekk. þagði lengi,
en sagði að lokum: Ö herra, leiturn ráða
■hjá'vHringáuvCilö. ni >'iiv
flÓÓ MÍtórýCl ÍUXÍKI ,1UI V.’ ,-j Jgjfi.r“I
um músum fyrir í lofbþéttum
klefa í eldflaug. Jafnvægisskyn-
færin í eyrnaholum einnar
voru eyðilögð. Sjálfvirkar
kvikmyndavélar fylgdust með
þvi, hvernig iriýsnar höguðu
sér á ferðalaginu.
Héilbrigðu mýsnar hentust
úm klefa sína þá stuiid, sem eld-
flaugin var fjærst jörðinni og
þungi þeirra var næstum eng-
inn. Þær róuðust þó aftur strax
og kom það nálægt jörðinni að
þyngdaraflið tók að segja véru-
lega til sín. Sú músin, sem
vantaði jafnvægisskynið, lét
hinsvegar ferðina ekkert á sig
fá. Hún lá kyrr í einu klefa-
horninu alla leiðina.
Næst lögðu fimm apar af
staiS út í geiminn. Þeir voru
deyfðir fyrir ferðalagið en út-
varpað var til jarðar frá tækj-
um, sem sýndu breytingar á
hjartslætti þeirra, blóðþrýst-
ingi og öðrum líkamsstörfum.
Eldflaugin með apana. innan-
borðs komst 120 km frá vfir-
borði jarðar. Útvarpið frá tækj-
unum gaf ekk; til kvnna, að
neinar verulegar truflanir
hefðu orðið á störfum líffæra
þeirra. Én við lendinguna tókst
svo til að fallhlífar fjögurra
dýra opnuðust ekki. Það 5.
komst niður heilu og hÖldnu en
var enn í morfíndái. og sólar-
hitinn i eyðimörk Nýja Mexíkó- i^inv, óy.
„Ekkl hafið þér iíkJoga aét
strokugír&£fa?“
Malaria
skœSust
siúkdóma
Visindamaðurinn dr. R. EIs-
don í Suður-Afriku hefur kom-
izt að þeirri niðurstöðú að
hitabeltissjúkdómurinn malaría
sé skæðasti kviili, sem þjáir
mannkynið. Hann hefur safnað
skýrs’um, sem leiða í íjós að
á ári hverju dáyr á þriðju
milljón manna úr tnalaríu og
enn fleiri verða fyrir varan-
!egu- heilsutjóni af vöi-dum.
sjúkdómsins.
im-jm