Þjóðviljinn - 03.08.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 03.08.1952, Síða 7
Sunnudagur 3. ágúst 1952 ÞJ ÖÐ'VTLJIN N (7- %v Stoíuskápar ^klæðaskápar, kommóður ogj .fleiri húsgögn ávallt fyriro ’liggjardi. — Ilúsgagna^ 'verzhinin Þórsgötu 1. \ Húsgögn ) Dívanar, stofuskápar,, ^klæðaskápar (sundurtekn-L )ir), borðstofuborð og stól-í »ar. — ,götu 54. Á s b r ú, Grettis-J Daglega ný egg, 'soðin og hrá. — Kaffisal- 'an Hafnarstræti 16. I Gull- og silíurmunir Trúlofunarhringar, stein-1 hringar, hálsmen, armböndj o.fL — Sendum gegn póst-j feröfu. Gnllsmiðir Steinþór og Jóhannes Laugaveg 47. ' Minningarspjöld 'dvalarheimilis aldraðra sjó- * manna fást á eftirtöjdum ) stöðum í Reykjavík: skrif-, ) stofu Sjómannadagsráðs, )Grófinni 1, sími 6710 (geng- jið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómannafélags1 Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, Tóbáks- verzlunimii Boston, Lauga- veg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifsgötu 4, verzluninni Laugateigur,' Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guð- mundi Andréssyni, Lauga-, yeg 50, og í verzl. Vprðandi, Mjolkurfélagshúsinu. '' — í Hafnarfirði hjá V. Long. , Málvjerk,...,^ (litáðar ljÓ'smýhdir og vatns-J ^litamyndir til tækifærisgjafa.' Asbrú. Grettisgötu 54. VINNA Raítækjavinnustofan Laufásveg 13. Sendibílastöðin h.f., 'Ingólfsstræti IJ.. - Sími 5113. ÍOpin frá kl. ?,30—22. Helgi- )daga frá kl. 9—20. Kranabílar [aftaní-vagnar dag og nótt.í [Húsflutningur, bátaflutning-| 'ur. — VAKA, sínú 81850j Útvarpsviðgerðir ÍR A D t ö, Veltusundi 1,( fsími 80300. Innrömmum |málverk, ljósmyndir o. fl. )A. S B R ÍJ , Grettisgötu 54. Ragnar Ólafsson “Staréttarlögmaður og lög-/ itur endursköðandi: Lög-'S æðistörf, endurskoðun ogi steignasala. Vonarstræti) I. Simi 5999,______ Ljósmyndastofa & Viðgerðir á húsklukkum, Ivekjurum, nipsúrum o. fl. (úrsmiðastofa Skúla K. Ei- (ríkssonar, Blönduhlið 10. - (Sími 81976. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Nýja sendibílastöðin h.f. [ Aðalstræti 16. — Sírni 1395: < Munið kaffisöluna f Hafnarstí'æti 16. L 0 k a ð wegna sumarleyfa frá 20.' [ júlí til 5. ágúst. S y I g j a ,1 Laufásveg 19. SSSSSSSSæSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Meira en þrír fjóðru hlutar salt- fisksins fluttur út éverkaður En verMð helmingi minna Fisíkafli á öllu landinu frá síðustu áramótum t.il maíloka var 174 532 tonn, þar af togarafiskur 72 754 toim. Af þessu fisk- magni fór til söltunar 61 353 toim, til frýstingar 77 384, í herzlu 13 553, til niðursuðu 207 tonn. fólk ganga atvinnulaust, en út- lendinga hirða gróðann af þvi að Verka fiskinn. í nýútkomnu hefti Hagtáð- inda sést, að útfluttur saltfisk- úr hefur verið,- frá ársbyrjun 1952 til júníloka 13 566 tonn, og fyrir hann hafa fengizt 54,8 milljónir króna. Þar af hefur verkaður fiskur verið -2538 tomi og verðmæti hans hefur verið 15,3 milljónir, en óverkaði fiskurinn hefur verið 11028 tonn og fyrir hann hafafengizt 39,5 millj. króna. Fyrir verk- aða fiskinn hefur því fengizt í gjaldeyri um 6000 krónur fyrir tonnið, én tæplega 3500 krónur fyrir óverkaða fiskinn. Þetta er munurinn í gjaldeyri. Hitt er óreiknað, hve mikið tjón er að því, að láta íslenzkt verka- •SSSSiSSSSSSSSSSSSSSSgSSSSS2SS?5i.'SSg2S2SSSSS2SSS2SSS2?í2SSSSS2SSS2SSS£SSS2S282SSSSS£5SSSS2*SS2S2S2 Heyskaparhorfur lagast Neskauþstað. Prá fréttaritara Þjóðviljaas. Heyskapur er byrjaður hér og í sveitinni. Spretta er lé- leg en- hefur þó nokkuð rætzt úr sl. hálfan mánuð, þar sem tíð hefur verið hlý og nokkrum simium komið hellirigning um nætur. Heyþurrkun hefur geng- ið vel. Sf S’ Ferðaíélag Islands |ráðgerir að fara 4 daga.** |skemmtiferð austur á Síðuþ |9. þ. m. Ekið verður austurj* |að Kirkjubæjarklaustri og, ♦ferðast um endil.anga Vest-! |ur-Sfeaftafelissýslu að Núps-^§ |stað meðk viðkomu á öllum'ý ímerkustu stöðum. Koniið»J iierður við í Fljótshlíð í baka fleið. Gist í Vík og Éirkju-|| fbæjarklanstri. Upplýsingar íp fskrifstofu félagsins, Túngötu^* S5. Farmiðar séu teknir fyriijij |kll 12 á föstudag. p WÓÐVIUðNN vantar unglinga til að leysa | •8 af í sumarleyíum við útburð blaðsins í nokkr- I; um hveríum bæjarins. Talið við afgreiðsluna | í dag. ------------------- ÞJÖÐVILJINN, sími 7500. | •J »q»Q'»o«c>#ci«:)«ij»p«o*o*o*o*o*o*o*o«c>*GiQ#g«fj*o#o#o#o#o»o#o»o«o«o«o»o*o*o#o«o#y*C5»o»o*o#o»o«o*o*o«c '>iðéo«oéo*oÍo*o*o»o«o*o*o«o*o«o*o»c>iroéoéo«o*Q*o«o*o*o«o«oéo*o*o*o*o«o*o*o*o#o«r>*o«o»o*o«o«o«o*c>éf Fni Begtrup heimsækir Norðfjörð Neskaupstað. Prá fréttaritara Þjóðviljans. Fyrsti semliherra erlends rík- is sem heiðrar Neskaupstað með heimsókn er danski sendi- lierrann, frn Bodil Begtrup, er kom hingað 24. þ.m., ásamt manni sínum Bolt Jörgensen fyrrmn sendiherra. Ræðismaður Dana hér, Kárl Ivarlsson kaupmaður, tók á móti þeim. Bæjarstjóm Nes- kaupstaöar bauð sendiherra- hjónunum til hádegisverðar á Hótel Grænuborg sl. föstudag, en kvenfélögin í bænum sýndu hjónunum bæinn og sveitina og buðu þeim síðan til kaffi- drykkju að Hótel Grænuborg. Eiimig hafði danski ræðismað- urinni boð inni að heimili sínu fyrir þau hjón og formenn kvenfélaganna. Hér í bæ er einn amiar ræð- ismaður, Guðmmidur Sigfússon, sem er franskur konsúll. Eng- inn ræðismaður hefur verið fyr- ir Breta hin síðari ár né ann- arstaðar á Austfjörðum. Virð- ist þó fara vel á því að brezk- ur ræðismaður sitji áfram hér í Neskaupstáð, þa.r sem brezkir togárár. leita hingað mikið með allskonar fyrirgreiðslu.______• Neskaupstað. Frá fréttáritárá Þjóðviljans. Bv. Goðanes landaði hér 23. júlí sl. 240 tonnum af fiski til frystingar. Fór togarinn síðan á veiðar við Grænland, fiskar í salt. Egill rauði veiðir fyrir innlendan markað. Hjénalíf Bidstrup (eiknaði. Qýííf vV\ LANDSMÓT II. flokks áefst fimmtudaginn 7. ágúst 3n. k. — Þátttökutilkynning- 55 ,ar sendist Knattspyrnuráð | ÍReykjavi'kur fyrir 6. ágúst * & KRI |§SSSSSa5SSSSS8SSS88SSSSSSSSSSSSS2S8SS5SÍSSíSifc^S Kominn heim 1.5 .-(HjJilOíl Öfe exmil 8b íiíié'íÍ io\ íaæ lóhaimes Björnsson, læknir. Laagaveg 12. ssssssssssssssssssssssssssssSSSSS2SSSSSSSSSSSS3 Næstu vikur gegnir Gunnar J. Cortes læknisstörfum fyrir mig. Krístiim Björnsson. læknir. S82SSSSSSSSS28SSS8SSSSSSSS8SSSSSSS2SS8SSSS2SS5S £2SS8SSSSSS28282SSSSSS825SS2Si5i8282S28SS2SS£í Qtbreiðið Þjóðviljann SSSSSSSSSSSTiSSSSSS'SSoSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS J 'WW tr«4 ^ "V-r X > ,'VV íC'-'T) mms.g r mxs (W IX //m < tsZSai) 1 VV ' \\ -Jv i 1 /^7 “ - -*>. \/Ijí/ >' \'\ fr vs A '\f nií gt

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.