Þjóðviljinn - 07.08.1952, Síða 3
Fimmtudagiir 7. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Konan í bragganum
Mig hefur lengi langað til
að flytja ykkur fréttir af kon-
unni í bragganum, enda þótt
þið þekkið hana eflaust ma'g-
ar ykkar. Það var hér um ag-
inn að ég tók mér skrLfæri
í hönd og lagði leið mina gegn
um eitt braggahverfið til að fá
viðtal yið vinkonu mína, sem
þar býr. I þi-aggahverfinu úir
og grúir af bömum, þáu hverfi
eru sem kunnugt er hverfi
„hinna útskúfuðu“ þeirra sem
liafa eignazt svo mörg böm,
að þeir hafa ekki haft tök
á áð fá sæmilegt liúsnæði, ekki
haft efni á að byggja yfir sig
eða leigja, dýrar íbúðir og fólk
vill heizt. ekki bammargar fjöb
skyldur í hús sín, svo áð þegar
bömunum fjölgar um of á fá-
um árum eru þáu dæmd til - að
alast upp í bröggum eða öðr-
um húakyrtnum ekki .betri,
nema fyriivinna sé þvi hærra
laimuð. Þéssi börn í bröggun-
itm verka jafnan á mig eins
og blóm, sem vaxa norðan í
móti og ekki. njóta sólar, ekki
endilega af þyi áð. ég álíti
braggana syo mikið verra hús-
næði en margt annað, sem
böm eru dætnd til að alast
í hér í þessum þæ, þar
neðanjarðarkjallararnir sjálf-
sagt verri, heldur af hinu, að
mami .hlýtur að svíðá það
sárt að sjá l>öra álast úpp
því ' brá ðabi rgða húsnæði
erleiidur her hefur skilið eft-
ir í landinu..
Nú er ég einmitt komin að
braggánum hennar •
minnár og hún kemur út
dymar, ung, snyrtileg kona
með vel hirt og hreinleg
við hlið sér, íbúðin hennar
bónuð og fægð út úr dyrum
manni verður á að hugsa.
hún ætti skiiið betri íbúð
LítiJ telpa í rósótium
sumarkjól.
bragga. — Ég veifa framan í
hana skriffærunum. „Ég er
komin til að hafa viðtal við
þig“, segi ég. ,,Ég sem hef ekk-
ert að segja“, segir hún. —
„Við : sjáum það nú“, segi ég
og sezt niður og fer að spyrja
hana:
— Eigið þið þennan bragga?
— Já, það er að segja inn-
réttinguna; við fluttum hingað
fyrir tæpum fimm árum, og
innréttuðum hann þá ?
— Hvað er hann mörg her-
bergi?
— Þrjú herbergi og eldhús.
— Hvað eruð þið mörg í
heimili ?
— Atta; • við -hjónin, fjögur
börn og foreldrar mínir, en þau
eru nú á förum á elliheimili.
: —Hvað, em bömin gömul ?
-- Það elzta er sex ára, en
það yngsta er nokkurra mán-
aða.
— Hvað þarf mikil kol til
kyndingar svona. bragga, svo
að líft sé í honum á vetuma?
— liátt í tomi á mánuði,
svo að íbúðin verður ekki eins
ódýr og. í fljótu bragði mætti
virðast, þó. að við þurfum ekki
að borga húsaleigu..
— En hvemig er það, hafið
þið. ekki öll venjuleg þægindi,
í bæ í bragg-
amím ?
O, ekki alveg. Hér eru bók-
engin þægindi, nema ef
það getur talizt tjl þæginda að
hafa rafmagnsljós. Hér er ekki
einú sinni 'skóipleiðsla, við þurf-
um áð hella út öllu skólpi
ekki er vatnið heldur inni, það
þurfum við að sækja í úti-
krana hér í grenndinni.
— Ég hélt í einfeldni minni
að bærinn. sæi um að allir, sem
búa innan lögsagnarumdæmis
Reykjavíkur hefðu þessa hluti.
— Ekki hef ég orðið vör við
það, þeir sem fengið hafa vatn
og frárennsli inn í hús sín
hér í braggahverfinu hafa
orðið að kosta það sjálfir, og
hér er erfitt um yik vegna þess
hve langar leiðslur þarf. Svo
vonast maður .nú eftir að þurfa
ekki að vera hér alla sína asfi.
— Hvaða atvinnu hefur mað-
ur’ þinn núna ?
— Hann vinnur við Sogs-
virkjunina í sumar, annars var
hann atvinnulaus 4 vetur.
— Erfitt hefur það verið með
svona stóra fjölskyldu?
— Ójá, ekki var það nú létt.
Við urðum auðvitað að fá styrk
frá bænum.
- — Hvað háa upphæð ætlar
bæriim sex mamia fjölskyldr
til áð , lifa af þegar engin er
atvinnan ?
— Það er nú enginn obbi;
þeir létu okkur hafa þrjúhundr-
uð krónur um vikuna. Það varð
að nægja sex, okkur, hjónun-
um og bömunum fjómm, fyrir
mat, upphitun, rafmagni og
í stuttu máli sagt öllu sem við
þurftum til lífsframfæris í yet-
tu*. Raunar veit ég ekki hvort
því hefur verið ætlað að end-
ast fyrir fötum líka, við fórum
Sigurvegararir í 100 m. sundi kvenna, frjálfe aðferð á Ol.
sjást hér á myndinni með verðlaun sín það eru þær Katalin
Szoke frá Ungverjalandi og Johanne Termeulen frá Hollandi.
Szoke, sem vann gullið, er til hægri.
Brauð og fiskur
Sumir viljá halda því fram
að heilsufar þjóðanna fari að
leytr efti- -þri-fevejmig
brauðmatur -þoirra . ,erJivarf
sem ]:að er rétt eða ekki þá
er það víst, að það er menning-
arauki að þvi að sjá svo um
að matur sá sem borðaður er
oft á dag sé bragðgóður og
uæringarríkur. Hvemig cr svo
ástandið í þessum málum hjá
Reykvíkingum í dag? Jú, við
eigmn fjölda smærri brauð-
gerðarhúsa og eina stóra. rúg-
brauðsgerð, en brauðin sem
kom?' frá mörgum þessara
brauðgerða eru súr og bragð-
vond; af þeim er hvorki hið
rétt brauðabragð né hinn góði
ilmur, sem á aS vera af ný-
bökuðu brauði úr nýju mjöH;
einnig finnst mér a.llt of lítil
fjö'breytm i brauðgerðinni, í
mörgum brauðaútsölum fást
aðeins þrjár til fimm brauða-
tegundir.
Hjá nágrannaþjóðum okkar
eru brauðin miklu betri en
hjá okkur og sömuleiðis fást
fleiri tegundir. í Gautabo”g í
Svíþjóð þar sem ég dvaldi fyrir
tveimur ’árum, sá ég 15 brauð-
tegundir út í g’ugga hjá brauð-
gerðarhúsi; einnig reyndi ég
þæ aí'ar og vora þær hver ann-
arri ljúfengari.
Eins og fyrr. er $agt, köma
vond bnluð frá iaörgum brauð-
gerðarhúsum í Reykja\úk, en
ekki öllum. Bemhöftsbakarí
hefur lengi leitazt við að baka
góð brauð. Þar eni nú bökuð
ágæt seydd rúgbrauð. Brauð-.
gerðarliús KRON bakar góð
brauðgerðarhúsi Sveins Hjart-
arsonar og góð franskbrauð frá
brauðgerðarhúsi Jóns Símon-.
baki góð brauð, en það er samt
ekki nóg þegar ómögulegt er
að fá æt brauð í stómm bæj-
arhlutum.
héyrt getið um góí brauð frá
í fisksölumálum okkar Reyk-
vikinga er ástandið ekki. betra,
að vísu hafa fiskbúðimar sjálf-
ar hatnað mikið hvað þrifnað
snertir en það er alltaf áð
verða erfiðara og erfiðara að
fá góðan nýjan fisk. Ný ýsa
sést aldrei og nýr þorskur
sjaldan. Aðallega er það flak-
aður þorskur sem sem er á boð-
stólum og ems og allir vita er
hann miklu dýrari þannig, og
oft úldinn, þvi það er ógern-
ingur a.ð geyma flakaðan fisk
öðruvísi en ísvarinn eða ísað-
an uppi á búðarborði um há-
sumarið. Sem sagt, við hús-
mæðu'Tiar viljum ekki þennan
hálfúldna flakaða þorsk. Við
viljum fá nýja ýsu, nýjan þorsk
óflakaðan, nýja smálúðu, nýja
rauðsprettu og roðflettan ís-
varinn steinbít. Hvers vegna
getum við ekki fengið þetta
þegar við búum við ein beztu
fiskimið heims ?
Svo að lokum þetta:
Konur,verurn samtaka rneð
að láta lréyra til okkar’ þógar
við erum óánægðar með mst-
væli eða annað sem við kaupum
þ\ú ]iað er ekki von. um að
framleiðandinn bæti framleiðsl-
una- fyrr en hánn veit að neit-
ándlnn ér óánægður.
ekki fram á neina viðbót til
þeirra hluta, en bjuggum að
fötum sem við áttum fyrir.
Enda skil ég ekki að nokkur
leið sé til að láta þessa upphæð
endast nema rétt til að dragá
fram lífið af, þótt fötum sé
sleppt.
— Jæja, svo þú hefur lifað
eftir Morg-unblaðsmatseðli i all-
an vetur; hvemig líkaði þér
þa ð? .
:.. I>að vár sannarlega ,ekk-
ért lúxuslíf og vona ég fast-
lega að éitthvað rætist fram
úr atvinnumálunum með haust-
inu, svo að við þurfiun þess
ekki næsta.vetur.
— Hvar eru bömin; mér
finnst eitthvað svo fátt í kring-
um þig núna?
—- Við sendum tvö þau elztu
í sveit til tengdamóðu- minnar;
ég á tengdamóður í sveitinni,
svo ég er ekki alveg heillum
horfin, fremur en matseðlarit-
arinn í Mogganum, sem fékk
fisk til söltunar hjá kumiingja
sínuin við sjóinn.
Ég þakka svo vinkonu minni
arsonar. Trúlegt er að fleiri,, sýnf henni að_ orðið er greina-
að henni fyndist hún ekkert
hafa að segja. Síðan kveð ég
lia,na og fer heim, gegnum
braggahverfið sem úir og grúir
afj bömum sem leika sér í
s^Jskininu.
I --------------
'Ég vil að endingu bæta því
lí Framhald á 6. síðu.
G. í*
Þetta gerir mönnum fjölkvænið
auðvelt og ábyrgðarlítið. Kon-
an er yfirleitt eign, sem gengur
frá föður til eiginmanns.
Brezka heimsveldið
I brezku samveldislöndimum
eru réttindi kvenna með mjög
mismunandi hætti, og skiptir
þar mestu hvort um hvítar eða
blakkar kohur er að ræðá. í
sumum landanna hafa hvítar
konur nær algert jafnrétti, svo
er t. d. í Kanada. Þótt blökk-
um konum hafi viða verið veitt-
ar nokkrar réttarbætur að lög-
um, eru kringumstaáður oft í
þannig. að érfitt er um fram-
kvæmdir laganna.
I Bretlandi sjálfu er ýmis-
iegt, er á skortir fuilt jafn-
rétti, t. d. hafa konur ekki
rét til þingsetu í lávarðadeild-
inni, svo er einnig um öldunga-
deildir sumra. annarra samveld-
islandanna. I Bretlandi er á-
berandi misrétti þar, sem
í bragganum viðtalið, sem ég kennslukonur verða að sætta
sig við. Hafá þær að jafnáði
goða" ~ iippTysfntár, ’þTáTt"fyn' hrftðart og ”bamfleiri bekki til
að kenna en karikennarar, og
eiga þær auk þess að vinna að
matgjöfum skólanna í miðdegis-
hléinu. Laun ]>eirra em mim
lægri en laun karlmanna, er
stunda kennslustörf. Um langt
skeið hafa þær barizt fyrir
jafnrétti í launamálum og var
á striðsárunum frumvarp þar
um í brezka þinginu. Það náði
ekki fram að ganga, m. a.
vegna þess að Churchill hótaði
að segja af sér, ef að lögum
yrði.
Sfðastliðið ár sendu brezkar
kennslukonur rikisstjóminni
ýtarlega greinargerð með kröf-
um sínum um réttarbætur.
Utan úr heimi
Indland
I fyrrahaust var borið upp
á þingi Indlands fmmvarp af
stjórninni, er fer fram á mikl-
ar breytingar á réttindum
kvenna. Nehm er einn af öfl-
ugustu formælendum frum-
varpsins. Lagafrumvarpið ætl-
ast til að -konur njóti sömu
réttinda og karlmenn hvað
eignir snertir og að einkvæni
verði tekið upp. Þetta mun
þsim, er fjölkvæni iðlia þykja
athugaverðast \nð fmmvarpið.
Var óttast uppþot, ef fmmvarp-
ið yrði samþykkt.
Indónesía
í Indónesíu er menningaiTnáK
tim kvenna mjög skainmt á veg
komið. Fjölkvæni er þar al-
gengt. Faðirinn hefur engai*
framleiðsluskyldur gagnvart
heilhvc4tíbrwi@t''«imig>*’hí«f'áí&# il»8iöíum; :;síímÉa4í«þær;;: eniáufc jatifcfi ivsmwií c áíá
Sameinuðu þjóðirnar
Samkv. skýrslu frá Trygve
Lie framkvæmdastjóra Samein-
uðu þjóðanna hafa tvö lönd
veitt konum kosningarrétt á
síðast liðnu ári. Það em E1
Salvador og Haiti. Frá þvi að
SÞ hófu starf sitt, liafa 22
þjóðir veitt konum stjórnmála-
legt jafnrétti og alls niunu nú
vera 56 lönd« í heiminum, þar
sem konur Itafa kosningarrétt
og kjörgengi.
Á alþjóðí%innumálaþinginu i
G.enf í júnimánuöi síðastliðnum
var samþykkt krafan um sömu
laun, en með orðalagsbreytingu
og er hún nú orðuð þannig: yj
herðum fjölskyldu konunnai-.1 sama verðmæti“.
Ritstjóri: Mnria Þorsteinsdóttir