Þjóðviljinn - 07.08.1952, Side 5

Þjóðviljinn - 07.08.1952, Side 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. ágúst 1952 Fimmtudagur 7. ágúst 1952 — JÞJÓÐVILJINN — (5 þlÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur a’.þýí5u — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsso*. Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rttatjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 1». — Sími 7500 (3 línur). Áakriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. lð á iandinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sigurinn er verkaiýðsins ef hann stendur saman Ungur verkamaður skrifar í Alþýðublaðiö í gær hug- leiðingar út af ástandinu við höfnina og túlkar tilfinn- ingar ýmissa verkamanna af ýmsum flokkum. ,,,.í>aö verður að gera byltingu11, sagði Heimdeilingur- inn“, — segir greinarhöfundur og svo ritar hann frá eigin brjósti: „Það er vissulega kominn tími fyrir alþýðu þessa lands að spyrna við feeti. Það þarf að riaka íhaldið frá völdum á íslandi fyrir fullt og ailt. Alþýðan þarf sjálf að fá völdin“. Það er engum vafa bundið að það hriktir í máttar- stólpum íslenzka aúðvaldsins nú. Alþýðan lætur ekki bjóða sér það ófremdarástand atvinnuleysis og skorts, sem valdhafamir nú eru áð leiða yfir hana. Hin eldri .kynslóð, sem háð hefur nú baráttu verkamannastéttar innar í heilan mannsaldur og unnið þá miklu sigra, sem þá hafa unnizt, ætlar sér ekki að láta afturhaldið 'hrifsa til sín árangurinn af striti allrar æfi sinnar. Og unga kynslóðin, sú fegursta kjmslóð á íslandi, sem lengst af befur fengið að borða sig sadda í uppvextinum, og er þessvegna líkamlega svo hávaxin og fönguleg, — sú kynslóð ætlar sér ekki að láta leiða yfir sig skortinn á ný án þess að berjast eins og kraftar leyfa gegn því. Og kraftamir eru í kögglum verkamannanna sjálfra, í hug þeirra og höndum, hvort sem þeir fylgja Sósíalista- flokk eða Alþýðuflokk, íhaldi eða Framsókn, ef þeir að- eins skilja að verkalýðurinn, stéttin sem slík, verður áð standa saman gegn auðvaldi og afturhaldi, gegn atvinnu- leysi og kúgun. Atvinnuleysið lýstur þá jafnt, hvort sem þeir eru sósíalistar eða alþýðuflokksmenn. Fátæktin og neyðin er jafn sar, hvar sem þeir hafa kosið. En valdið er líka verkalýðsins, ef hann aðeins stendur saman um stéttarhagsmuni sína og lætur ekki auðvald- inu takast að sundra stéttarkrafti sínum. Sá, sem segir: Verkamenn mega ekki vinna saman, berjast saman, ef þeh’ eru ekki sömu stjórnmálaskoðunar, er vargur í véum. Prófsteinninn á einlægnína í baráttu verkalýðs- ins fæst aðeins í baráttunni sjálfri. • ....•>-,>*•>■ .. Um þetta leyti fyrir 20 árum var atvinnuleysið og neyðin í Reykjavík enn sárari en nú. Atvinnuleysisbar- áttan varð harðvítugri en nokkru sinni fyrr eða síðar. 7. júlí 1932 va.rð bardagi milli atvinnulausra verkamanna og lögreglu, er bæjarstjórn íhald^ijns h.eitaði um at- vinnubætur. í júlílok voru fjórir ; yerkalyðssimiar er komið höfðu við sögu í bardaganum, settir . í fapgelsiö upp á vatn og brauð, en óróinn óx í bænum og þeim var sleppt. Um haustið versnaði enn ástandið. Og þá gerðust hinir sögulegu atburðir 9. nóvember 1932. Það er hollt að minna íhaldið á að þessir atbiírðir hafa gerzt. Það verður enginn íslenzkur verkamaður dæmdur til hungurs án þess hann berjist fyrir mat handa börnum sínum. En verkalýðsstéttin hefur vald til þess að knýja fram hagsmunamál sín nú, án þess að til slíkra atburða komi, ef hún aðeins stendur saman öll. Yfirstéttin myndi nú ekki þorá að beita atvinnulausa verkamenn ofbeldi, ef sameinuð verkalýðsstétt, öll verkalýðsfélögin einhuga stæði að baki kröfunum með fullri festu. En skilyrðin til þess að sigra í þessari daglegu hags munabaráttu er full eining í verkalýðsfélögunum um harðvítuga, afsláttarlausa hagsmunabaráttu gegn at- vinnuleysinu, fátæktinni og kúguninni. Það er verkefni, sem ungir verkamenn sem gamlir hvar í fiokki sem þeir standa eiga aö taka höndum saman um. Til þess að sigra fyrir fullt og allt, þarf hinsvegar verkalýðurinn meira. Hann þarf pólitíska einingu í eigin röðum, ©úiingu um afnám auðvaldsskipulagsins og sigur sósíalismans. Og hann þarf samstarf við aðrar vinnandi stéttir: bændur, fiskimann, handverksmenn og aðrar jnillistéttir. Verka^enn!, Byrjum •áð',1s|(tííðá-eininguna í. dægurban- tunni/Samneldni stétterinhair ér þár skáþast ér 'ei'fet' Hvað er oístæki? — Skemmdur matur sem amerískur læknir gerði á heilsufari manna, eftir því hvort þeir borðuðu allan venjulegan mat eða lifðu ein- göngu á jurtafæðu (án mjólk- ur og eggja). Eini verulegi munurinn var sá, að jurtaæt- umar voru um 4 kg. fyrir neðan meðalþyngd og höfðu óvenjulega lítið cholesterol í blóðinu. Þessi tvö atriði, þyngdar- munurinn og cholesteroi- magrnið í blóðinu, eru mikils- sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjalarnes, Ámes- og Rangárvaílasýslur. » j ^ Hjónunum Guð- ríði Einarsdóttur og Herði Ólafssyni bifreiðastj-., Eystri Leirárgörðum Leir- SUNNUD. 3. ÁGÚST skýrði hefur borizt hefur yfirleitt ' . ársveit, fæddist 16 Þjóðviljinn frá samanburði, verið úrval af hvalkjöti að marka dottl1 - aHUSt S1 astliðinn. vera. En siðustu daga hafa Rannsóknarlögreglan óskar að margir kvartað undan því, að hafa tal af þeim er teldu sig þeim hafi verið selt Úldið geta gefið einhverjar upplýsing- hvalkjöt, Og það er Stað- ar varðandi rósturnar utan við reynd, að svo hefur verið. Tívóli aðfaranótt sl. sunnudags. Ekkert skal fullyrt um það Sérstaklega væri lögreglunni kært hvort það hafi komið skemmt að fá uPP>ýsingar um það hvern- „ * , . ig upptokin voru; og væntir hun ofanað, en þo er senntlegra . * . . „ .. ’ f , ° þess að þeir sem bua yfir em- að það uldni t buðunum. Að hverri vitneskju um það gefi sig selja fóiki skemmdan mat eru fram hið ailra fyrsta, . þar sem svik. Slíkt ætti að vera refsi- rannsókn máisins stendur nú vert, því að skemmdur matur yfir. getur verið hættuiegur. Fólk ætti óðar að fara aftur til O r4, þ . I'riáfs verzlun, kaupmanns síns ef það hefur tlmarit VR-. 5-'6- orðið fyrir slíkum kaupum, í _Æ !*etti ,arga,ng®/3’. , v. , _ _ , /V* hefur borizt. Efnx stað þess að fleygia matnum ,, .1 ... .» _ , 9 er sem her segir: Og sætta Slg Vlð tjomð. Það Hölters-bræður, - ikpmur lfka þó nokkuð oft minningar eftir Oscar Clausen. fyrir, að fólki er seldur úldinh Grein um ferðaskrifstofuna Orlof. fiskur, ef það gætir þess ekki Greinin Hvert skal halda! Ingvar að athuga hvað það er að N- Pálsson ritar um Lífeyrissjóð kaupa. Vörusvik eru því mið- verzlunarmanna, og grein er um ur alltof útbreidd 1 Reykja- Frjáisræði 5 viðskiptum. Sagt er vík. Það hættir mörgum við frauÞr°Un GeVaert VW***** verð einkenni sem gefa til að láta hiutina dankf. kynna, að jurtaæturnar seu a , _ þátturinn úr viðskiptaheiminum réttri leið, eins Og Sjá ma a og annar um Gluggasýningar. Og eftirfarandi: / \ \ að lokum Verzlunartíðindi — auk 1. Amerísk líftryggingafé- margra mynda. lög, 43 að tölu, létu fara | fram sameiginlega athugun á C L., I Happdrætti Háskóia ísiands. tíðleika sjúkdóma í mismun- \ Athygli skal vakin á aus'ýs: andi þyngdarftokkum manna. ingu happdrættisins ‘ das' ,Dre.fð veröur a manudag. Aðeins 3 solu- Til samanburðarins voru dagar eru eftir, og skai á það valdir menn yfir 45 aldri Og Fimmtudagur 7. ágúst (Donatus). bent, að flest umboð verða lok- þeir flokkaðir í þrennt eftir 220, dagur ársins — Hefst 18. uð eftir hádegi á laxigardaginn.. þyngd. Voru allir flokkamir vika sumars — Tungl í hásuðri jafnfjölrnennir. I flokki hinna k!- 1:43 —. Árdegisflóð kl. 5:10 Næturvar/.la i Laugavegsapóteki. mögru var aðeins 1 — einn Síðdegisfióð ki. 17:35 — Lágfjara Sími 1618. — með sykursýki, 5 á meðai kl; 11,22 °s 23:4, hinna meðalþungu ení flokki sulpaútgerð "vXr- hinna fe.ltu voru 227 sykur- Hekla fór frá Reykjavík í fregnir, 12:10 Há- sýkissjúklingar. Svipuð gærkvöldi áleiðis til Glásgrow. L degisútvarp. 15:30 hlutföil fundust fyrir krabba- Esja fer frá Reykjavxk annað 7 ~\ \ • Miðdegisútvarp. — rnein Og nokkra aðra „hrorn- kvöld til Vestmannaeyja. Herðu- ' 16:30 Veðurfregnir. unarsjúkdóma". 2. Þess er breið er á leið til Austfjarða. 19:30 Tónleikar: Ðanslög (pl.) getið í umræddri frétt, að Skja'dbreið fer frá Reykjavík á 19:40 Lesin dagskrá næstu viku. grunur leiki á, að mikið chol- m0r5un,U1 Breiðafjarðar og Vest- Framhald á 7. síðu. _ fjarða. Þyrxll er 1 Hvalfirði. Skaft- esterol i bloðinu standi 1 sam- , c , -—------------------------------- , • u feUmgur fer fra Reykjavik 1 dag bandi við sjukdoma a hjarta tli vestmannaeyja. r . ^ ^ og æðum^ Þetta hefur máske t ramDOO IjUlinarS ekki venð sannað, en likurn- Skipadeild SIS ar eru taldar ttijög- sterkar. Hvassafeli fec £rá Isafirði í dag. jll' jVf ocrmicc Auk þess er talið líklegt, að A.rnarfell losar sement i Keflavík. Ifl. illdgllUðð þetta efni standi í beinu sam- Jökulfe11 lestar frosinn fisk á bandi við krabbametnið. ÞESSAR Akranesi. áttunni, ekilyrði varanlegs sigurs alþýðunnar. 1 greininni um framboð Gunnars M. Magnúss, sem koin. Flugfélag tslands. í blaðinu í gær, var misritun ★ 1 dag verður flogið til Akur- í einni málsgrein, ■ átti að vera eyrar Vestmannaeyja, Blöndóss, svo: — Árin 193&—1937 var Sauðarkróks, Reyðarfjarðar og hailn j Kennaraháskólanum í VIÐBOTARupplýs- Fáskrúðsfjarðar. Kaupmannahöfn. Sem efni í Lng vildi ég biðja Bæjarpóst- . _ próffyrirlestur í bÓkmenntum inn birta lesendum sínum. Og Rafmagnstakmorkimln x da„ Ditte Menneske ___ . - , ;A■ , Nagrenni Rvikur, umhverfl Ell- valdi hann ser Ditte Menneske um leið vil eg biðja hann lðaánna vestur að markaunu fra ibam, eitt höfuðskáldrit sósíal- að svara einni spuraingu 1 til- Fiugskáiavegí við Viðeyjarsund, íska rithöf. Martin Andersen- efni þess, að ofangreindar vestur að Hlíðarfæti og þaðan til Nexö o. s. frv. grænmetisætur (Sem nota ekki mjólk) eru aðgreindar frá mjólkur- og jurtaætum með orðinu ,,ofstækisfulIur“.., Ég sfkal taka það fram, að hér á landi munu ekki vera neinir hreinir jurtaneytend- ■ ur, en erlendis eru þeir all- ^ margir og hafa stofnað sam- ^ tök og gefa út rit. Og um- rædd rannsókn bendir til ígj þess, að þeir hafi rnikið til síns máls. En spurningin er -ú? þessi: Hvað er ofstæki? Björn L. tfónsson SKALKURiNN FRÁ BÚKHARA ■Mm w*> ---------- --- rl i • • Oldurót um hin nálægari Austurlðnd ,,-EfTIR nokkur ár verða aðeins fimm kóngar við lýði í heiminum, Englandskóngur, hjartakóngur, tígulkóngur, laufakóngur og spaðakóngur. Þessi spámannyegu orð urðu Farúk frv. Egyptalandskon- ungi af munni eitt sinn er vel lá á honum við spilaborð- ið í Cannes á Riveraströnd- inni. Fyrir rúmri viku sörtn- uðust þau eftirminnilega á honum sjálfum, er hann stóð grátandi á hafnarbakkanum í Alexandríu og beið þess að stíga á skipsfjöl og fara í útlegð. Þessi hrokafulli sæl- lífisseggur, sem skipti um forsætisráðherra eins og hjá- konur og tapaði eitt sinn 2.400.000 krónum í spilum á einni nóttu, var hrakinn frá völdum með samblæstri nokkurra liðsforingja. Þegar fréttin um valdaafsal hans barst út föðmuðust vegfar- endur á götunum í stórborg- um Egyptalands. Sömu dag- ana og þetta var að gerast í hinu forna ríki við Nílarósa fór mannfjöldi mikill um götur Teheran, höfuðborgar Irans. annars höfuðríkis mú- hameðstrúarmanna í hinum nálægari Austurlöndum, og hrópaði „Niður með keisar- ann!“ Iranskeisari, fyrrver- andi mágur Farúks, lafir að visu enn við völd, en hefur að heita má fyrirgert áhrif- um sínum. Samtímis og gæð- ingar Farúks eru hnepptir í fangelsi í Kairó og Alex- andríu flýja ættingjar og vjldarvinir Iranskeisara land hópum sarnan. • FaLL Farúks og valda- missir Iranskeisara eru hvorttveggja hlekkir í sömu atburðakeðju. Ættir beggja hófust tii valda í skjóli Breta, er þeir voru að leggja hin nálægari Austurlönd • undir áhrif sín eða beina stjóm,- Sól þeirra lækkar á lofti eftir því sem áhrif Breta á þessum slóðum réna. Fólkið, sem formælti Irans- keisara, hóf til valda Múha- með Mossadegh, hinn grát- gjaraa, svimasjúka öldung, sem braut tangarhald Anglo Iranian, oiíuhrings brezka ríkisins, af Iran. Farúk missti síðustu leyfarnar af fyrri lýðhylli sinni þegar bann svipti völdum þá rík- isstjórn, sem stuðlað hafði •m að skæruheraaði Egypta gegn setuliði Breta á Súes- eiði. Um aldaraðir hafa þjóð- ir hinna nálægari Austur- landa verið leiksoppar í höndum valdagírugra höfð- ingja. Enn lifa tugir millj. manna í þessum löndum við eymd og arðrán sem ekki hefur þekkst í Evrópu síðan í myrkustu miðöldum. En þess sjást nú merki, að þessi langþjáði fjöldi er að vakna tii meðvitundar um að mönn- um voru ekki sköpuð slík kjör af allah, áhrifanna af byltingu nútímans í tækni og vísindum er tekið að gæta i afskekktum þorpum Egyptalands og meðal hirð- Mxxhameð Mossadegh Farúks. Þá þrjá daga, sem Gavam es Sultaneh var for- gætisráðherra í Iran sendi hann skriðdrekalið gegn fólkinu, sem krafðist þess að Mossadegh tæki aftur við völdum, en fólkið varð yfir- sterkara. liJÓST er af atburðunum í Egyptalandi og Iran, að nýr þáttur í sögu hinna ná- lægari Austurlanda er að hefjast. Hingað til hafa það verið klíkur hirðgæðinga og stórjarðeigenda, sem sett hafa svip sinn á allt stjóm- málalíf þessara landa. — Stjóraum hefur verið velt af duttlungum þjóðhöfð- ingjanna einum saman. En nú er það þrýstingurinn að neðan, frá hinum glejundu milljónum, fólkinu sjálfu, sem ljær atburðarásinni lit sinn. Ekki var fyrr búið að reka Farúk úr landi á lysti- snekkju hans með 204 kof- fort innanborðs, en háværar kröfur um stjórnarbót og félagslegar umbætur kváðu við í Egyptalandi. Kröfun- um að allir pólitískir fang- ar verði látnir lausir og stjórnmálalögreglan og leyni- lögreglan leystar upp hefur þegar verið fullnægt. Brott- för Farúks, konungsins, sem var tákn alls hins rotna og úrelta í Egyptalandi, sem dró sér svo taumlaust fé að eignir hans eru metnar á þrjú til fjögur þúsund millj. króna, er tekin sem merki þess, að nú sé tími til kom- inn að hreinsa til svo um muni. Það er tákn tímanna að Vafdistar, stærsti stjórn- málaflokkur Egyptalands, birti skömmu eftir valdaaf- sal Farúks stefnuskrá, þar sem teknar eru upp þær kröfur, sem hæst hefur bor- ið í heillaskeytum verkalýðs- félaga og stúdentasarntaka til Naguib hershöfðingja og felaga hans. Þar er krafizt féiagslegra umbóta til handa alþýðu manna, fullkomins þingræðis í stað konungs- veldis og einbeittrar stefnu í utanríkismálum. Hafnað er þátttöku í fyrirhuguðu hern- aðarbandalagi Vesturveld- anna við ríki fyrir botni Miðjarðarhafs en krafizt brottfarar brezka setuliðsins frá Súes og samstarfs við önnur Araba- og Asíuríki, sem á alþjóðavettvangi hafa snúizt gegn hinum vestrænu nýlenduveldum. Stefnuyfir- lýsing þessi fer ekki vel í munni Vafdistaforingjanna, sem margir eru í hópi auð- ugustu landeigenda og kaup- sýslumanna Egyptalands, en það er talandi tímanna tákn að þeir skuli finna sig knúða til að gefa hana. tTr sam- ingjanna á hásléttum Irans. Fyrstu fjöidahreyfingar með ' ' _1 LU 1 1,1 r þessum þjóðum hafa snúizt ’ um kröfuna um lausn af klafa erlendra yfirdrottnara. Innlendir ráðamenn hafa neyðzt til að drattast með í sjálfstæðisbaráttunni enda þótt þeir eigi valdaaðstöðu . sina að miklu leyti undir ... bandalagi við erlent vald,sem Á síðastliðnum vetri séð hefur herjum þeirra fyrir ’þykkti Alþingi að ráðstafa af vopnum til að ægja með tekjuafgangi ríkissjóðs 4 millj- almenningi. En þegar á hef- ónum króna til að lána til ur reynt hafa jafnvel her- þeirra sem leyfi hafa fengið imir brugðizt. Reiði yngri til ag relsa sér smáíbúðir. Það liðsforingja í egypzka hem- var þegar vitað að þessar fjór- um yfir því að Farúk hélt ar milljónir færu skammt til hlífiskildi yfir hirðgæðing- þess að jétta undir með þeim um, sem grætt höfðu of fjár mörgU( sem lagt hafa útí fyrr- á að selja hernum svikin og 'hefndar byggingarframkvæmd- gömul skotfæri, sem. urðu ir_ Enda hefur það nú komið hermönnum að bana er þeir fram því að á annað þúsund áttu að nota þau í Palestínu- manng sóttu um smáíbúðalán, styrjöldinni, var undirrót en aðeins 177 hafa fengið út- þess samblásturs undir for- hlutað lánum, að því er eitt ystu Naguib hershöfðingja, laf aðalmálgögnum ríkisstjórn- ... ,. - , ,, arinnar hefur upplyst. Þetta sem batt end, a konungdom málgagn ríkisstjórnarinnal, JR Iran er svipaða sögu að segja og frá Egyptalandi. Naguib hershöfðingi Þar gengu fylgismenn hins bannaða Tudehflokks og bar- áttusveitir trúarleiðtogans Kashani hlið við hlið í hóp- göngunum, sem veltu úr sessi Sultaneh, fulltrúa auð- kýfinganna, sem vilja semja við Breta og fá stuðning þeirra tii að halda almenn- ingi í skefjum. Ekki hafði alda þessarar fjöldaþreyfing- ar fyrr borið Mossadegh í forsætisráðherrastólinn á ný en 'hann sendi þinginu bréf, þar sem hann heitir þvi að koma á lýðræðislegu kosn- ingafyrirkomulagi, bæta rétt- arfarið, koma upp skólakerfi og bæta heilsugæzluna. Fé til þessara umbóta verður fengið með því að skera niður framlög til hersins, sem Mossadegh lýsir yfir að_ sé langtum of stór í ríki, sem hyggst lifa í friði og Framhald á 6. síðu. i'H Eftir hverju vor farið um út- hlutun Eftir skálÁsögu Leowids Solovjoífs ★ Teikaiiigar eftir Helge Koim-Nielsen 171. dagur ÞAÐ MÁ SEGJA, að hæstum ^ sé sjálfsagt að gerast græn- metisæta um þessar. mundir, \ 0 hvort sem fólkl finnst það g ill nauðsyn eða ekki. Þeir eru , , A . . A Eg ætla, o tigni herra, að pao beri að Emírinn hlustaði. með ■ athygli á mál vitr- svipta téðarv uppreistarsegg Hodsja Nas- ingsins og kallaði siðan 'þann næsta fram, réddin blóðinu, því þá hlyti hann að en hann einkenndist at glsesL og .mikilleik <ðeyja — og. skilyrðislaust ber að gera vetjarhattdr síns. Hann. vár svo .. jstór að margir sem ekki geta hugsað sér að neyta hvalkjöts, aðrir l1Stá‘ sig liafa" það< heidur .en ekkert, StfttSfí^^ÚitthiSfc cþa«ibt>j»tófc;ineð því' að skiija höfuð - háns frá gott. Það kjöt sem hiugað boinum Ó, mikli herra, ég get ekki fallizt á þessa aðferð við aftöku Hodsja Nasreddíns; því það er alkunna að sé hálsi manns þrýst sarrian með reipi deyr hann alveg óhjá- ,nn hafði -Rsört 'háls -manitóina.vv/j. -g^mi'og mun aidrei að eilífu- rísa Já, greip emirinn fram i fyrir vitringn- um lágri röddu. Þið hafið algjörlega rétt fyrir ykkur, þið miklu vitringar, og ráð- legglngar ykkar eru mjög þýðingarmiklar. Hyersrig muitd.um.. við' Tíminn, sem fyrir síðustu kosn- ingar marglofaði háttvirtum kjósendum að Framsóknar- flokkurinn s’kyldi losa Islend- inga við allt húsnæðisleysi, aU- ir skyldu fá mannsæmandi vistarverur, öll húsnæðisvand- ræði skyldu úr sögunni, skýrði frá því að útlit værj fyrjr að fjöldinn allur 'af þeim sem ekki fengju lán yrðu jafnvel að hætta frekari framkvæmd- tun — eins og, afturhaldið kall- ar það:, þetta íþlk gefst upp. 'lJi.'"j j ’Vi^ iv — En afturhaldið. véit í hverju þessi upþgjöf er fólgin, það veit áð það er ékki fólkið sjálft, heldur sú ríkisstjórn sem allt hefur svikið og hún er farin að reka sig á það að óðum styttist að því að hún. verður sjálf að viðurkenna upp- gjöf sína. Og uppgjöf ríkis-- stjórnar Framsókhar-Qg Sjálf- stæðisflokksins er ekki ein- göngu fajin í svikum hennar í húsnæðismálunum, heldur í einu og öllu. I sambandi við úthlutun smá- íbúðarlánanna er rétt að taka til athugunar á hvern veg sú úthlutun hefur farið fram. Engar upplýsingar hafa verið gefnar eftir hverju hefur ver- ið úthlutað, eða á hvaða grund- velli úthlutunin var fram- kvæmd. Það er því ekki úr vegi að spyrja um þessa hluti. Var þessi úthlutun framkvæmd á þann hátt að þar réði mestu klíkuskapur — kunningi fyrir kunningja — eða fengu þeir lánin, sem helzt þurftu þeirra með, þeir af þeim er sóttu og við mestu h.úsnæðisvand- t því að skilja höfuð Jhána frá Hann'hafði-fœrt 'háls*mattnsins..vú«; SíÖimi'?S mun a5drei að rísa Hyonpig munduroó vi3(. ygfc Hofpja rœðin . hafa _átt ,;að stríða^: ,b^ja. ,JU jj^ .- . því 'Ufið flýfur burt með blóðinu'.'*' ^ Hann1ÍÉtáfiíeatírHUJia.;ó|í€S3Í^ií:,ií,ci(.j LrÉWJ?i'S*aœarV L „V10*1 r'Ö. ’-.(fNásrtddih éjn súteíftjspeking^?. ' f_ , , _ /fcek isem . flest. bpm' þa&ir ,á_ , r '1 ' Umsækjaadi j . * urtfjfl4 i)HÍI .•»»> :«■ -h. i • ■»*.••. ' ’ !' r>j . r>. - ■ ~ — framfæri ?— Voru máske þeir látnir ganga fyrir, sem lögðu inn. með umsökn vottorð frá læknum um að 'það húsnæði sem þeir búa í -sé skaðlegt heiísu þeirra og bama þeirra? Ekki væri úr Vegi að upplýst yrði opinberlega hve margir af þeim sem fengu úthlutaÁ lánum búa í heilsuspillandi hús- næði og að einnig fylgdi með hve margir slíkir hefðu sótt um þessi lán. Það mætti líka fylgja með hvað margir eru á framfæri þeirra er lán fengu og um leið hvað margir eru á framfæri þeirra er um lán sóttu. Þá er rétt að óska eftir upplýsingum um það hvort fé- lagsmálaráðuneytið ætli að humma það fram af sér að svara þeim, sem um lánin sóttu. Veigra þessir herrar sér við að svara' fólkinu? Vil'ja þeir að fólkið sæki svarið til þeirra? Þeir mega vera vissir um það að fólkið sem sótti um lánin og ékkert svar hefur fengið viil fá svar við um- sóknum sínum. Og valdhafarn- ir mega einnig vera vissir um það að þeir mörgu, sem nú hafa hafið starf til framkvæmda á hinum margsviknu loforðum afturhaldsins í húsnæðismálun- um munu ekki gefp.st upp og það þýðir ekki fyrir þá að sénda þeim mörg nei í sam- bandi við umeóknir þeirra um að það opinbera aðstoði við að. bæta úr því eýmaaróstandi, sem . nú lákir i' húsnæðismáluin íslendinga. I þessu máli stendur ekki á almenningi, heldur á þvi opin-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.