Þjóðviljinn - 14.08.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.08.1952, Qupperneq 3
Fimmtudágur Í4. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN (3 vin við að etja á Siglofirðivelta því fyrir sér. hvort ekki þótt ekki sé þar una baráttu við ríkisvaldið að ræða. Is- lenzka þjóðin á þar forvígi í frelsisbaráttu sinni, sem þó er 'ekki véríidað með tollum né éinkaréttindum. Það er verka- lýðúr Siglufjarðar.“ „Skapaður af fátækt, knú- inn fram af neyð, þjakaður af atvinnuleysi meiri hluta árs og kúgaður til að svelta vegna ógreidds kaups, — hlaðinn öll- um þeim byrðum, er fátækum brautryðjendum leggjast á herðar, — hefur verkalýður- inn á Siglufirði nú á síðustu árum vaknað til meðvitimdar um mátt og rétt sinnar stéttar og slcapað ágæt samtök.“ „Erlent. auðvald og þjónar Jæss þurfa að sjá, að íslenzki verkalýðurinn, sem er for- vörður allrar þjóðarinnar, mun sækja það hart að fá að njóta íslenzkra auðlinda sem frekast er hægt, því að ekki mun honum af veita.“ Þessi meistaralega túlkun á tengslum félagslegrar og þjóðlegrar baráttu íslendinga úndir forustu verkalýðsins geymir í raun og veru kjam- ann í þeifri stefnuskrá, er Einar Olgeirsson viidi letra á herkumbl íslenzks verka- mannaflokks. Um sama leyti tók hann að kynna sér nánar eitt mesta atvinnuvandamál Islendinga, en þó einkum Norð lendinga: síldarútgerðina. At- vinnuvegur þessi var markað- ur leppmennsku og fullkomnu stjómleysi, og Einari blöskr- aði ráðleysið, sem ríkti í jþinu íslenzka síldarauðvaldi, sem auk þess féfletti verkamenn og sjómenn sína á hinn blygð- unarlausasta hátt með því að bregðast þeim um umsamið kaup. í sama mund og traust hans óx á íslenzkum verka- mönnum, þvarr virðing hans fyrir hinni íslenzku borgara- stétt: „Islenzka auðvaldið er ennþá ungt og gæti átt fram- tíð framundan sér, ef það hefði gáfur og samtök, til að þroska skipulag sitt. En það hefur væði verið heimskt og samtakalaust og því legið við að kollsigla sig á þeim skerj- um, sem auðvaldið erlendis hefur með léttu móti komizt hjá“ — segir Einar í Rétti ár- ið 1929. Þegar árið 1926 var Einar Olgeirsson farinn að mundi mega skipuleggja síld- arútveginn á þá lund, að verkamönnum og sjómömium yrðú tryggð Hfvænleg kjör og leppmennskunni' yrði útrýmt. Prá Ihaldsflokknum var lítils framtaks að vænta í þessu efni. Einar skrifaði í Verka- manninn 2. nóv. 1926 greinina íhald og ófrelsi og vandaði því ekki kveðjumar: „Sinnuleysið um ástandið, þróttleysið til framkvæmda og vantraustið á úi'ræðunum virðast gagn- taka mikinn hluta þjóðarinn- or, og þótt hörmulegt sé, þá ala stærstu blöð landsins á þessum eldgömlu andlegu meinsemdum þjóðarinnar og telja óiijákvæmilegt að láta allt hjakka í sama farinu.“ SuMARIÐ 1927 var kosið til alþingis og lauk þeim kosning- um með miklum sigri Fram- sóknarflokksins, er myndaði ríkisstjóm, svo sem kumiugt er. Erlingur Friðjónsson var í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn á Akureyri, og barðist Einar eins og ljón fyrir kosningu hans. Erlingur komst á þing og Alþýðuflokkurinn var nú sterkasti flokkur Akureyrar. Þetta var fyrsti stórsigur norðlenzkrar verkalýðs- hreyfingar, og mun enginn, sem til þekkir, efast um þátt Einars Olgeirssonar í þeim sigri. Fyrir atbeina Einars þetta sama sumar opnaðist markað- ur fyrir íslenzka síld í Rúss- landi. Á pæsta alþjngi var Sildareinkasalan stofnuð og Einar ráðinn framkvæmdastj. hennar. Það var sumra von, að eldmóður hins unga verka- lýðsforingja mundi kólna nokkuð í hinu vellaimaða embætti. En sú von brást. Ein- ar Olgeirsson flutti stéttabar- áttuna inn í síldareinkasöluna og gætti hagsmuna verka- manna og sjómanna eins og frekast var kostur. Það þótti furðuleg sjón að sjá foi'stjóra Síldareinkasölunnar meðal leiðtoganna i Krossanesverk- fallinu 1930. En Einar 01- geirsson hafði ekki tekið við forstjórastöðu Síidareinkasöl- unnar sem mútu, þótt sú hafi verið hugmyndin hjá þeim, sem veitti hana. 1 grein, sem Einar Olgeirsson skrifaði um einkasöluna 15. des. 1931 lýsti hann ástæðunni til þess, að hann tók að sér þetta starf: „Eg áleit, að nú væri tími til kominn að láta reynsluna skera úr, hvort ríkisrekin fyrirtæki og einkasölur innan auðvaldsskipulagsins gætu orðið verkalýðnum til hags- bóta eða ekki.“ En þegar þessi orð voru skrifuð var Einar kominn frá Síldareinkasöl- unni. 1 árslok 1930 var hon- um vikið frá störfum af póli- tískum ástæðum. Þá höfðu mikil tíðindi gerzt í sögu ís- lenzkrar verkalýðshreyfingar. Haustið 1930 höfðu vinstri menn í Alþýðuf lokknum stof n að Kommúnistaflokk Islands. Elftír sjö ára starfsemi Einars Olgeirssonar norðanlands var hin vinstrisinnaða hreyfing felld í svo traust mót, að hún fékk nú komizt af án hans. En í Reykjavík Klaut hríðin að verða hörðust og átökin mest um áhrif hins nýja flokks í verkalýðshreyfingunni. Sum- arið 1931 fluttí Einar Olgeirs- son þvi alfari til Reykjavíkur. Tæplega þrítugur var hann þá orðinn einn af kunnustu verka lýðsleiðtogum landsins. Og nú I nafni Sósíalistafélags Akureyrar sendum viö í dag Einari Olgeirssvni hugheilar afmæiiskveðjur um leið' og við mimmmst hins glæsilega og árangursríka starfs lians fyrir alla islenzka alþýðu og íslenzku þjóðina í heild. Einnig minnumst við með scrstöku þakklæti og aðdáun hins ómetanlega starfs hans fyrir verkalýðshreyfinguna hér á Akureyri. Það verður ávaii bjart yfir nafni þessa ágæta sönar íslands hér í fæðingarbæ lians. Sigtsrpnr Róbertsson, formaSnr. Asgrimstr Albertsson, varaformaðw. Til hamingju með fimmtugsafmælið! Þökkum þér trausta fórustu og heillaríkt' starf í þágu Lslenzkrar alþýðu. Þaö cr von okkar að íslenzka þjóðin megi sem lengst njóta þinna starfskráfta og hinna glæsilegu forustuhæfileika þinna. Sósialistafélag Ncskáupstaðar. Einar Olgeiirsson viö sla'iftir 1944 hófst nýr þáttxrr í hinni stormasömu ævi hans. Árið 1927 kvæntíst Einar Sigríði Þoi'varðardóttur, himii ágætustu ltonu, og eiga þau tvö börn. Hefur hún búið hon- um hið fegursta heimili. Ást. hennar, drenglund og tryggð, sem aldrei hefur brugðist, hefur verið ómetanlegur styrkur manni hennar í hinu sviptingasama Mfi hans. Flokkur og foringi y,VlÐ harða baráttu gegn jbömin bezt, þá virðist flokkur örðugri náttúru hafa myndazt jokkar hafa staðfest þá kenn- skapgerð vorri tvær aðal- jingu. Kommúnistaflokkur Is- andstæður, karlmannslund og j lands þoldi allar þjáningar is- kveifarlund, önnur er brestur, lenzks verkafólks á árum en bognar eigi, en berst sífellt kreppunnar. Hann svalt með til hlítar, stefnir hátt og stefn- ir þeint, það er lund sú, er sigrar náttúnma, hin, sern sí- fellt slakar til, stefnir ekkert eða lágt, það er sú, sem lýtur náttúrunni, beygir sig fyrir erf iðleikunum. “ Þessi orð skrifaði Einar 01- geirsson í Rétt árið 1926. Þau lýsa ekki aðeins höfundi sín- um. Þau lýsa einnig flokki þeim, sem Einar Olgeirsson hefur helgað allt sitt starf — Kommúnistaflokknum og Sós- íalistaflokknúm. En í þá rúma tvo tugi ára, sem liðin eru síð- an Kommúnistaflokkur Is- lands var stofnaður hefur saga Einar Olgeirssonar verið saga lokksins, bæði fyrir og eftir sameiningu kommúnista og vinstrimanna Alþýðu- flokkfsins. * Kommúnistaflokkur Islands var yngstur bræðra sinna í Evrópu. Hann var stofnaður í aðvífandi heimskreppu og hann varð að berjast sér til lífs í fárviðri hennar, flokks- mennirnir allir snauðir og flestir atvinnulausir, ofsóttir af ríkisvaldinu, atvinnurek- endum og stærilátum, öflug- um Alþýðuflokki. Ætla mætti, að slík þjóðfélagsvöld mundu hafa líf þessa fáliðaða og um- komulitla flokks í hendi sér. En hann harðnaði við hverja raun og jafnvel barnasjúk- dómai' hans virtust gefa hon- um aukinn þroska. Ef einhver sannleikur , ,er fólginn í þeirri gömlu uppeld- hinum fyrirlitnu kommúnist- um og ræða við þá um sam- einingu beggja flokka. Þótt ekki yrði úr sáttum leið þó ekki meira en ár, er Alþýðu- flokkurinn klofnaði og vinstri menn hans sameinuðust kommimistum í Sameiningar- flokki alþýðu — Sósíalista- flokknum. I NEMMA árs 1937 skrifaði Einar Olgeirsson merkileg- ustu stjómmálagrein síha: Leið íslenzku þjóðarinnar úr gjaldþroti auðvaldsins til vel- megunar sósíalisinans. Þar boðaði hann samfylkingu hinna rfnnandi stétta íslands til sjávar og sveita, verkar, manna, bænda og mennta- manna, undir forustu vinstri flokkanna. Einar túlkaði í grein sinni stórfellda stefnu- skrá slikrar samfylkingar, en gat þess um leið, að skilyrðið f yrir f ramkvæmd hennar væri myndun sameinaðs verlja- mannaflokks. Hann segir svo; „Til þess að framkvæma tii fullnustu þá pólitik, sem ég nú hef lýst, þarf sameinaðan verkalýðsflokk, ;sem í senn kunni stjómlist þá, sem marx- isminn er grundvþllur að, íjafi djörfung þá, sem aðeins heil- steyptur, markviss flokkur getur öðlazt, og þá stefnu- festu og þá samningslipurð. sameinaða, sem þarf til að hafa stöðugt samband við aðrár stéttir um stjórnmál, án þess að hvika frá því rnarki, sem verkalýðsstéttin setur, sér, sósíalismanum.“ Túlkun Einars Olgeii’ssonar honum. Hann þoldi með hon- um kylfuhöggin, sem hon- um vom greidd af vel- öldum lögreglumönnum. —- Hann fylgdi verkamönnum inn í tukthúsið og tók út refs- ingarnar, sem þeir vom dæmdir í. Hvar sem íslenzkir verkamenn áttu í báráttu fyr- ir brauði sínu og lífi, hvar sem þeir vörðu kjör sín og lífsrétt- indi — þar var einnig Komm- únistafiokkur íslands. Og þar var einnig Einar Olgeirsson. Á þessum frumbýlisámm flokksins kynntist •: Einar hetjuskap hins seintekna, sjó- kalda íslenzka 'verkamanns, og hann hefur síðar í riti vott- að honum virðingu sína, sem af þeim kynnum var sprottin. Á þessum árum tvinnuðust þræðir gagnkvæms trúnaðar- trausts með Einar Olgeirssyni og verkamönnum íslands. Og á samfylkingarstefnu flokks- flokkurinn, sem hafði sósial- ismann og valdatöku verka- lýðsins á stefnuskrá sinni, efldi jafnt og þétt áhrif sín ins fór eldi um íslenzka alþýðu og varð grundvöllur hins mikla kosningasigurs vorið 1937, er Einar var kosinn á meðal verkamanna, í verka-:þing í Reykjavík og flokkur- lýðsfélögunum, á vinnustöðv- Jinn fékk 3 fulltrúa á Alþingi. um, í hinum fjölmenna hópi |Þá var einnig völlurinn hasl- atvinnuleysingjanna. I verk- Jaður þeirri pólitísku samein- föllum og vinnudeilum hafði flokkurinn oftast forustu, flestir sigrar íslenzkra verka- manna á þessum árum voru honum að þakka, í sókn og í vörn fór hann fyrir verka- mönnum. Að lokum voru áhrif hans orðin svo rík meðal verkalýðsins, að Alþýðuflokk- urinn varð árið 1937 að setj- isskoðim, að á misjöfnu þrífist ast við samningaborð með ingu, er varð að veruleika haustið 1938. Stofnun SósialistafI okksins var spor í þá átt, að pójitísk konungshugsjón Einafs Ol- geirssonar mætti rætast eán- liuga víðfaðma verkalýðs- ur, er gæti siglt allan sjó á haf i-,þjóðmálanna.: T$a}r meg- inhættur hafa jafnan steðjað Framhald á 4. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.