Þjóðviljinn - 14.08.1952, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 14.08.1952, Qupperneq 8
Frábær kennari Þó að það sé máski að bera í bakkafullan lækinn, finn ég mig samt knúinn til að senda Einari Olgeirssyni litla kveðju á þessu merkisafmæli hans. Afmæliskveðju þessa sendi ég ekki vegna persónulegra kynna, þau eru því miður lítil, heldur vil ég með henni tjá honum þa'kkir mínar fyrir frá- bæra kennslu í pólitískum fræðum; ég vil þakka fyrir þann mikla fróðleik sem hann hefur miðlað okkur nemend- um af óþrjótandi þekkingu sinni. Þeir eru áreiðanlega margir sósialistarnir orðnir sem E. O. hefur leitt inn á brautir hinnar vísindalegu fé- iagshyggju, sósíalismans, og hafa þá fyrst undir hans leið- sögn öðlazt réttan skilning á þessu þjóðfélagskerfi. Svo gott vald hefur Einar á þessu víðfeðma viðfangsefni, svo lif- andi verður verkefnið og kennslan í höndum hans, að unun er á að hlýða. Þegar þjóðfélagsfræði þessi eru numin hjá Einari skynjar maður sannindi þeirra svo auðveldlega, að allt annaðsýn- ist hjóm. Kennsla hans verður svo einstaklega lífræn, dæmi tekin frá líðandi stund þjóð- málabaráttunnar, innanlands sem utan, málstaðnum til staðfestingar. Sambandið milli Einars og nemandanna er svo óþvingað og alúð- legt; framkoma hans ber merki hins gagnmenntaða manns; þurrleika á hann ekki til; fyrir honum er sósíalism- inn lifandi sannindi, er þjóð- in mun fyrr eða síðar fá rétt- an skilning á. Þá er komið er að lokum hverrar kennslustundar Ein- ars finnst manni varla trúan- legt að timinn skuli vera lið- inn, — slík eru tök hans á námsefninu; svo ljóslifandi orkar það á mann — að aðeins er hægt að bíða í tilhlökkun eftir næstu kennslustund í þeirri von að fá að sjá Einar birtast glaðan og reifan, til- búinn að miðla okkur nemend- um sínum af sínum mikla fróðleik. Það er f jarri tilviljun að E. O. skuli vera forystumaður flokks sósíalista á Islandi dag. Sósíalistísk sannfæring hans jafnframt menntun og trú á íslenzkri alþýðu og landi hennar, — hvílir á svo traust- um grundvelli, að glæsilegri maður verður vart fundinn til að veita Sósíalistaflokknum forystu, og er þó innan vé banda hans úr miklum f jölda mætra manna að velja. Það er því engin furða þó að um E. O. leiki ljómi í hugum ísl. sósíalista. I öðru ljósi er ekki mögulegt að sjá fortíð og nútíð Einars í stjórnmálunum, sístarfandi mann í þágu ísl. verkalýðs, ætíð reiðuöúinn að veita þeim loddurum sem þessu landi stjórna, — og allt troða í svaðið, efnahag sem sjálfstæði landsins, — þá á- drepu sem Undan svíður; ætíð reiðubúinn að boða ísl. alþýðu þann sannleik sem mestu skiptir, — sannleikann um vitjunartíma alþýðumannsins í baráttunni fyrir lifsafkomu sinni og frelsi, baráttunni gegn hatursmönnum lífsins á jörðinni. Þessvegna er þessi afmælis- dagur E. O. hátíðisdagur isl. alþýðu, þvi að hann og alþýða lands okkar eru tengd órjúf- andi böndum, sem aldrei verða slitin. Samherjar E. O. munu í dag minnast liðins tíma, hinnar erfiðu baráttu ísl. þjóðarinnar fyrir mannsæmandi lífskjör- um gegn innlendu sem erlendu auðvaldi og afturhaldi, en í Deirri baráttu hefur E. O. staðið fremstur í fylkingu síðustu tvo áratugina og vegið af einurð — gegn grímulausu íhaldi og dulbúnumþ jónum þess og falsspámönnum, kröt- unum, sem undir yfirskyni al- þýðunafnsins sitja á launráð- um við verkalýðshreyfinguna og neyta hvers tækifæris til þess að svíkja hana í hendur auðvaldinu með fyrirlitlegu makki sínu við þennan höfuð- óvin vinnandi fólks. Ég veit að margs er að minnast og vafalaust hlýnar mörgum samherjanum um hjartarætur við umhugsun þeirra endurminninga, sem tengdar eru E. O. á liðnum ár- um; hvort sem það eru ingar um verkalýðsbaráttuna norðanlands fyrrum, hina ör- uggu baráttu Kommúnista- flokksins á árunum eftir 1930, baráttuna 9. nóvember 1932, stofnun Sameiningarf lokks al- þýðu — Sósíalistaflokksins 1938, handtöku Einars og þeirra félaga af brezka herlið- inu 1941 — og ótal fleiri at- burði sem óþarfi er að þylja hér. Ég veit að ég mæli fyrir munn allra nemenda Einars Olgeirssonar í sósíalistiskum fræðum, þegar ég færi honum innilegustu þakkir mínar fyrir frábæra kennslu, — um leið og ég óska honum til ham- ingju með fimmtugsafmælið ásamt þeirri von að alþýða Is- lands megi njóta traustra starfskrafta hans um langan aldur enn. E. K. L Fimmtudagur 14. ágúst 1952 — 17. árgangur — 180. tölublað Ylnnitnfii sté'ttip SmitrÍMÍKÍ jfeyti thslili Straamhvörf í spí»«»sk*B íiirjiii }i|8iÉtií }jítfflJi8s.;l»«rgarastýrjeldlMn!? ALZ íSÍTSÍ 1 ZOS22 i *air r«. * «n„» *t*4A /rWU«W*'W«»,KiwA; _ f • . ;k . „ ^ í »V!a rúðnra nú yrír tolduaura hrrnaÖar- kw/.a'* ««• ■■.MVit. . .•»> «:>xíxi •' ««>. :xt: ' tHDntlVrö <«*»>,/V.-X >•>•, >.t*. ' tf*<t <•»>»•«•» ®T *•«•! >«•. j h*&. «<*o« «», jor: «•<> -jK'-íiV,* •.yv?. ; ríjo. 'M&p: *í »;■**• : (**>•••> trí SfMÍnt frj •JfcKða ; M<k <x MSf> W<-t» • r., -»:-*<<» trV.T flrW. r- > ••>»/» o». : <vr» fc*j><N<»- ■ bx-:»x ý;v* : «x<oó>. oo » ><••» } W *».♦» •■»> < »•*'•>»’<* frHno ' b<*4. ■íoi lM'jo- •'.1 h'o'- ? r.S, yktrr.lor* tx 1 v<» t»í>yx' f >*:•. íOoonv jpr*;. j ffa.tc.iXiA tiJM'.a 't 4 AVcWtyoV ’lx . >£o» ' <(^*e<.:t íy:<it<<r-:<xs N *>■'-' ; SMt. .<* ■;.<•/&**& tor.vtf MSRit f. fvM&K <..*»;> i ní.i; lit *4 )>*.•». í: :-**• £.<*>•*<;*>,}(*k ;*yy . t *>..<*• >*» «* »'->«'*:< > í n»o<<w<>: >-<»> t»»\- >•■• : '.<»*.:«>.•.«• **<■/• 4+WAÍ. ; M/»y.< j ,< m > Hx>y .‘ <4«- . .•' {■: ' U-'-ih '-noíÖWc ': lx«. SSW'tw í >0 »«» •>» t f.i-.i' HMÍfc tUi ’c+H* X> : /strt *»:» • otW» <«<3*-*>:M fc-** ; iJíO* 4 : >x *>■» •» [ »<*> Wir iw/MVod'lM:-- . ':.>»■.<>■>>> í.'-.••.•:• V.:. **•<•:*■ ; >.::>.:• itw fc>í j :*.<(?• «4 : >x<'y>.:•>.», -,<-« /fc* <-*fc : VAity Ui»: :■ * ■tr.yn^ yx ;.tv*.t« owU m ! .þ'M víá- .'.o'/íw V>í< -/.<f<j*>: > í*lo»: < ,* *•-( : > Sonijí Wí Wci<<>>:;w^ CVo-.>«- | *»•:'. •• • •«.". Js-XvífíW «&Í4»--.HoI'-Xm W:'-. sV/í.nN« AiHýöuBa!»bamlsj>!ngið selt ’ i:?3 fultlrúm frá i<>rki)»)sfáfog»im 02 Kf futUrtúr frá 9 þifnaðafrmmfwféktgmri, ,i»K.y4ov»irt>o<<«< '«>- .: (■‘rt rmt -»n ||j4 ^.npp... ! ■mjWh^'í Mst o *(j<Vn»ft^r*M0s r*ÍxJt<-ro *oo4'< ( sU« 4*. <rmr|i *U VMJ v.-t4»<u nó *8 ccxtg- j ObbU »»<» V*8 <44u»> 0» yf«<- roitinffuœ fcrctv *"ýf *->»r<eVJao>. ífcM4» or I<r»o4f«t». J>*»»o<bM» •óibtM. Ko t>*A <H« »y*>x »4<«8ogoI» <W< þ>«V*r oR *4knioi»l eíilr. H*<)akf>t njak f-oift IR nVrrxr f>a«o «'««'«■ VKfkrrt-M ______. . ......t'/ >>«.••>*•> : lírfti ioíííð roeö tígrl í V«J4:Ó9V>jco. íy.»'<vy.-r -«■ ■. ■ ■ 'fJAA ■MA'jrÍM/lJ »0 vfcwoo ; m/ní S! t«M l»( *<'-*•>!»*»- x*> ; r.pkíity.ttKÍ < í»:»*i»W4,: : {*:-->»<•* . . < «■ fow.. SVirtýr •Mfctór.oiíoo. i A>-/.|>y >Vi*o*-/-», a-.-osfcrK* : 'MóttÁ5> .»* £»««*::jSÓjUrÓMn í . ----------------------------Hann alaakar Eidrvnðí á 8eyðú :: ajk- *ioor-vv. 1« W.siflíwi. ojðfcaír ohahrlnganna. fíxði. * kyr og 1 <** ■ heúur br<enna Tnni V Jou-'o : ! »K «»«* > I *..; JýKxOnvnW/ f >tín4'.*» >m< • "«* >• í kortV; Moíftöé H JoooXBt. «. j Xi**0y «• : «#■.*■ •«SMrt*ú.K«il!wr?á!0' : 1 <- j !«»». JvkovíiJx' fksojfcj:#*. ,j <*><> «•/*>, “ • • K.rto;<»: IWvfjWl 0»4», WiO' ; ***1» “•'*« *■ « ; hyKtv. i>< J**)»of, j ' ! X-;ýy*',.<v*ri*i»/»< SafHÖMW I •«*»' • ' <*vo. n*x :f M«n j ‘X * i :»r fcifrvi'itMOi. íttvrþím 4 t *«*«» *■ : i >•(**:<■/• •« ; mo)> >.<-> •*< i>. o, (>. v r.». *• > --l® vl-lí* *»/•> I í/ -vti-iBfaxt'tAoM 4*B*< •> j !*»< n«4t b«fc* »&!««« « : ,(Vííl>»r •.■codjyXi</**< »:•»- “• < otio&rtjxOMw •,*«:. ( bpa'ot *rn. • • «4iUf ■JU’fr J *•« -<»r> Jvbws **»x baajór- >-4 »*:•>. S/»oio' «o »n>*ibrt »R ••>.,: -■-'boli v-N' K- btk*' * <«*> *«»'■ /-!•> «.rí l.nojr-Ayio *<> »*• /4 »«wx1y/». «.k >Xr /-««< , í-o»»a f ti'Jpk y.;y-A,./<<-* sina Undir ritstjórn Einars Olgeirssonar hóf Þjóðviljinn göngu 11. október 1936. — Þetta er fremsta síða fyrsta tölublaðsins. Einar Olgeirs- SOIl liiYiin- íugur Framhald af 4. síðu. svik síðustu ára, hið nýja her- nám og landsalan. Þar var snert á viðkvæmasta strengn- um í sál hans. Lífshugsjón Einars Olgeirssonar, þjóðfé- lagslegt og þjóðlegt frelsi ís- lenzkrar alþýðu, var selt í er- lendar hendur. En ef nokkur skyldi halda, að Einar Olgeirs son láti æðrast, þótt nú syrti að, þá ættu menn að lesa þessi orð, sem hann skrifaði fyrir skömmu: „íslenzk alþýða mun varðveita lífsafkomu og atvinnuöryggi sitt, eins og það bezt hefur orðið, meðan þjóðin réð ein landi sínu, — og þótt um tíma takist að ræna atvinnu, káupi og eignum af alþýðu manna með sameinaðri árás amerísks og íslenzks auð- valds, þá skal barizt fyrir aö afla þess aftur og meira en glataðist, — og meðan barizt er af fullum kjarki og heilum hug, er enn ekkert glatað að fullu.“ Um leið og ég óska Einari Olgeirssyni til hamingju og þakka honum fyrir allt starf hans og stríð, vil ég kveðja hann með orðum norska verkamannaskáldsins Rudolf Nielsen. Þau gætu verið ort Einar Olgeirsson heldur ræðu 16. maí 1951 á mót- mælafundinum gegn bandaríska hernáminu. Fimmtugskveðja til Einars Olgeirssoear Nótt leysir lykil tungls Ber hann viS brtin af belti sér, f>ar er bjarmadauf lœtur opin hlið skima kviknar að heimi drauma yfir klungurásum, og vil og dul lotinn, langþreyttan, á vald seldan leiSbrjólanda — einn á krossgólum öldung aS einu óskasvein. og allra tima barn. Vtðar hillir firrðirnar Veit f>aS ósagt fram í grcnnd, er hann vildi tjáS: skœrum skiptandi Einn á örSugkleift skuggsjármyndum, OvarSur grunnr, seiði kli'ðandi lýSa harma sœlum viS eyra: sá er lyftir byrSum Alls áttu kostar; fryngstum á för — kjóstu mig! ■ .' Aíœla svo rómi til hins þreySa lands. En af þeim dreyra, hins rauSa máíms er f>ar draup í spor, hefS og hrós, veit sér óskasveinn allt er h'órund lystir, örlög kjörin; glýja og. glaumsœld og af f)tim sveini á gótum rósa — sorgagestur eiga þœr aS hjórtum lífs og giftu auStrylldan leik. liSsemdar von. Lita má f>ó skýrt Kennir og öld, gegnum leiSsludóf sií er ægum slær fangi furSu, leifturrooa, fÓlva sleginn, risin yfh dröngum, alls andvari, sinna sólar, ills óndverSur, silfurháran, gest hiS nœsta; björgum byltandi ginning f>okar fjær. á brautu fram. fyrir munn íslenzkrar alþýðu: Gi mig de brendende hjerter, som aldrig gir tapt for tvil, som aldrig kan kues af mismot Þorsteinn Vaidimarsson.) og trues af sorger til hvil, men möter hver seier, hvert nederlag með det samme usárlige smil. Sverrir Kristjánsson.'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.