Þjóðviljinn - 22.08.1952, Síða 4

Þjóðviljinn - 22.08.1952, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. ágúst 1952 I Föstudagur 22. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 27364 fslendingar kreijast sakar uppgjafar Ósk 27 000 íslendinga um sakaruppgjöf þeirra, er dæmdir voru í hæstarétti út af 30. marz, hefur verið send rétta boðleiö' til forseta lýðveldisins. Verki þeirrar ágætu nefndar, sem stofnuð var til að gangast fyrir þessari und- irskriftasöfnun er lokið. Árangur þessa starfs er með eindæmum góður. Aldrei í sögu landsins hefur svo víðtæk undirskriftasöfnun farið fram, aldrei náðst svo mikill á- rangur. Og samt er víst að ekki hefur náðst til allra, er skrifað hefðu undir óskina um sakaruppgjöf, ef til þeirra hefði, verið komið. íslenzka þjóðin hefur aldrei með eiginhandar undir- skrift látið vilja sinn í ljós í ríkara mæli en um þetta mál. Hvatir hinna 27 000 íslendinga, sem undirritað hafa ósk- ina, eru vafalaust mismunandi,, allt frá vilja til skarpra mótmæla gegn ranglátum dómum til frómra óska um mannúð og réttlæti. En um eitt eru þessir 27 000 íslend- ingar sammála: Þessum dómum hæstaréttar ber eklci að fullnægja. Þessi viljatjáning 27 000 íslendinga er einstæður at- burður í sögu íslenzks lýðveldis. Allir þessir einstaklingar undirrita persónulega viljayfirlýsingu án nokkurs þrýst- jngs frá nokkrum þeim samtökum, sem í kosningum og öðrum slíkum lögformlegum tjáningum á vilja fólksins móta og skipuleggja aðgerðir einstaklinganna oft meira en góðu hófi! gegnir. Hér ákveöur hver einstaklingur sína afstöðu einn og óháður.-Og þaö sýnir sig að að þessu verki standa margfalt fleiri einstaklingar á grundvelli frjálsrar sjálfsákvörðunar en í nokkru öðru samsvarandi verki. Þess ber nú að vænta að yfirvöld landsins láti að vilja þessara 27 000 íslendinga, sem svo ótvírætt og persónulega hafa látið í ljós ósk sína. ' í þessari eindregnu ósk sameinast tugþúsundirnar úr alþýðu landsins, forustumenn þeir, er nefndina skipa, úr öllum stjórnmálaflokkum og prestar Reykjavíkur og ým- issa annara sókna með biskup lands í broddi fylkingar. Það mun óhætt að fullyrða aö síðan lýðveldið var stofn- að hefur vart önnur ósk átt einlægara og almennara fylgi að fagna en sú, sem birtist í þessum sögulegu undir- skriftum: óskin um fulla sakaruppgjöf og veitingu mann- réttinda til allra þeirra, er dæmdir voru í hæstarétti út af atburðunum 30. marz. Hér hafa menn látið sig engu skipta pólitískt viðhorf, né nein önnur persónuleg sjón- armið. Þvert yfir alla flokka hafá menn skrifað undir óskina um sakaruppgjöf af því þeir vildu að réttlæti mætti verða, að mannúð skyldi ríkja. Þessir 27 000 menn eru vitni þess hve íslenzkt fólk er heilbrigt og sterkt í réttlætisvitund sinni, öruggt í siðferðilegu mati sínu. Hafi öll þau er þessu verki veittu forstöðu, og öll þau 27 000 íslenzkra kvenna og karla, sem undirskrifuðu, þakkir fyrir drengilegt starf fýrir réttlátu máli. ★ Þær 27 000 undirskriftir, sem nú hafa verið afhentar forseta íslands eftir réttum leiðum, eru samtímis því að vera slík viljatjáning sem hér hefur verið rætt einnig mjög merkilegt menningarsögulegt skjal íslandssögunn- ar. Það eru ekki margar þjóöir, sem eiga slíkar eigin- handar undirskriftir um þriðjungs þjóðarinnar miðað við við fullcrðiö fólk. Slíkar undirskriftir e:ga aö geymast á Þjóðskjalasafninu. fyrir síðari tíma. Það er oft dáðst aó því hve vel íslendingar skrifa, ekki sist eldri kynslóðin og hvað sérstaklega í sveituhum. Og aldrei hafa svo margar eiginhandar úrtdirskriftir íslendinga verið á einum stað sém undir þessárí ósk um réttlæti. Þegar henni er full- nægt ættu hin 21 bindi,. sem undirskriftirnar eru í, að varöveitast á Þjóðskjalasafninu. Vantar skáld — Mesta villidýrið Lyfjabúðinni til Kotka. Gullfoss kom til K.J hafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fór frá Rvík 18.8. til N.Y. Reykja- foss fór frá Kotka 20.8. til Akur- eyrar og Rvíkur. Selfoss fór frá Gautaborg 18.8. til Rvíkur. Trölla- foss fór frá N.Y. 13.8. til Rvíkur. Flugfélag Islands. 1 dag verður flogrið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Kirkjubœjar- I REYKJAVÍK er vaxin upp sem þarna var og geta allir klausturs, Fagurhóismýrar, Horna kynslóð sem ber með réttu gert sér i hugarlund, hvers fjar ar’ Vatneyi ai °s lsafiarðar- nafnið borgarbúar. Þeir eru konar uppeldísáhrif svona Nœturvarzla að mörgu leyti frábrugðnir myndir hafa. Þau höfðu líka jðunni Sími 7911. þeim sem eiga uppruna sinn mjög hátt og voru æst, af áhrifum myndarinnar. Börn Læknavarðstofan Austurbæjarskól- og unglingar sem alast upp anum. Sími 5030. Kvöldvörður og við svona myndir og hliðstæð- næturvörður. af bókmenntir, eru beinlínis Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Jú, ég hafði séð þarna dýra- 0SÆ20.K: myndir, fíla, apa, slöngur og 7 \ \ varpssagan: Úr meira að segja konungur dýr- • Ævintýrum góða anna rak höfuðið Út Úr skóg- dátans Svejks, eftir Jaroslav Has- arþykkninu ,en mesta og leið- ek; m. (Kari Isfeld rithofundur). iegasta viílidýrið í myndinni 2100 Einsöngur: Erna Sack syng- var maðurinn sjálfur, af því, ur P1- 21-25 Frá útiöndum: Fjár- að hann er gerður það, en hags\ °fx félagsmálaþing Samein- Knrf ekki að vera bað And- uðu Þj°ðanna (Ivar Guðmunds- part ekki að vera paö. Ana gon blaðafuUtrúi) 21.45 Tónleik- legir yfirburðir manna eru ar pl. -0ktett fyrir biásturshljóð- stórum meiri en dýra, þess færi eftir stravinsky (Hljóðfæra- vegna hvíjir mikil siðferðis- leikarar undir stjórn höfundar skylda á herðum mannanna íeika). 22.10 Dans- og dæguriög: að verða meiri og betri en Art Mooney og hijómsveit hans dýr merkurinnar; vérja viti og ieika pi. 22.30 Dagskráriok. tækni í þágu góðra málefna og fyrst og fremst til þess að skapa nýtt og betra þjóð- félag, því þá fyrst, er hægt að ala manninn upp sém mann, en ekki dýr. •Jóh. Ás. í sveit. Þeir eiga ekíki endur- minningu frá bernsku um fjall og bæjarlæk eða lömb á vorin. Og það er ekki laust við að stundum grípi borgar- . gerð að villidýrum, þótt gerð- búann svolítil minnimáttar- in sé góð. kennd gagnvart þeim sem eiga læk og fjall og sveit til að tala um með söknuði. Bæjarlækur hans var götu- ræsi, þar sem hann lék sér með skóflu. Hann lærði að þekkja bíla á hljóðinu áður en hann lærði að þekkja grös. Kennileitin voru hús. Hann man kannske þegar hann sá ófreskjuna í kaupmannsporti og skeifinguna þegar ófreskj- an sleit sig lausa og kom æðandi út á götu og hann vissi ekki fyrr en á eftir að mjólkin sem hann drakk kom úr ófreskjunni. Seinna lærði hann að þekkja grös og land og fjall, en tengsli hans við sveit verða aldrei eins náin því að uppruninn Föstudagur 22. ágúst (Symphór- arnir, Grímsstaðaholtið ’með flug:- see-ir nlltnf til «ín oo- bnn íanumessa). 235. dagur• ársins — vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með áhrif rU. Zö í-rir á X,- 13.47 - Ar- örfhi.ey. K,r„.k,ó, oy Se„,.r„. barnsaldri. Kynslóð malarinn- ar fer að vanta skáld og rithöfund úr sínum hóp. Ein- skipaútgerð ríkislns: hvern sem skynjar borgina og verkamanninn jafnvel og Kilj- Tíminn segir í gær að hermennirnir „eru hingað komn- ir vegna þess eins, að þeim hefur ver ið fyrirskipað að vinna hér skyldustörf'*. Rétt á eftir bætir hann við: „ . . þeir, sem raunverulega bera ábyrgð á hersetunni, eru engir aðrir en vaidhafarnir í Kreml“. Má ég spyrja: eru kanuski kanarnlr að vinna „skyldustörf** fyrir þá Stal- ín og Vishinsky?! Rafmagnstakmörkunln. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- 12.27. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Páli Þor- leifss. á Skinna- st. ungfrú Svan að GENGISSKR ANTNG. 1 £ kr. 45.70 100 norskar kr. kr. 228.50 1 $ USA kr. 16.32 100 danskar kr. kr. 238,30 100 tékkn. kr. kr. 32.84 100 gyllini kr. 429.90 100 svissn.fr. kr. 373.70 100 sænskar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.00 100 belsk. frankar kr. 32.67 1000 fr. frankar kr 48.83 SKÁLKURINN FRÁ BUKHARA Hekla fer frá Glasgow síðdegis í dag áleiðis til Rvíkur. Esja fer an hefur skynjað sveitina og frá Rvík ki. 20.00 í kvöid austur bóndann. Þó að borgarbúinn um Iand 1 hringferð. Herðubreið eigi enga sveit er ekki laust er a Austfjörðum á suðurleið. hildur Árnadóttir, Sólvallagötu 6 við að einnig honum þyki Skíaldbreið er a Vestfjörðum á Reykjavík, og Kristján Benedikts^ ,,m * lA_________suðurleið. Þyrill er norðanlands. ,sön, bóndi Þverá Öxarfirði. Heim- vænt um bernskuminnmgu _ 1 ... _ * , , . . , Skaftfelhngur a að fara fra R- ili ungu hionanna verður sma um bæjarlæk sem var vik siðdefe„is j dag til yestmanna- Þverá. göturæsi og fjöll sem voru eyja_ húsaburstir. Skipadeild S.t.S. Hvassafell fór frá Stettin 18. þm., áleiðis til Akureyrar. Arnar- JÓH. ÁS SKRIFAR: Þetta er fel1 er ‘ Reykjavík. Jökulfeli fór gott fyrir þig, þú getur gert frá Rvík 14‘ Þm“ áleiðis fii N'Y- þér hiat úr þessu, sagði karl- eimskip- inn við gestinn, þegar hann Brúarfoss fór frá Grimsby 20.8. spurði frétta og karlinn sagði til London. Dettifoss kom til Rott- honurn að 5 kettir væru dauð- erdam 19.8. frá Hamborg. Goða- ir á bænum. Ég hafði ekki foss fór frá Áiaborg 19.8. farið i kvikmyndahús svo mánuðum skipti, þegar ég sá í blöðunum að verið var að sýna mynd í Trípólibíó, sem heitir: Á fílaveiðum, en hefði eins vel getað heitið: Á. i8k ciat!UI' mannaveiðum, eða manndráp. Mér datt þvi í hug áð þarnaj1 væri mynd fyrir mig. Ég hef^ alltaf gaman af því að sjá dýramyndir og gerði því ráð fyrir að þessi mynd væri girnileg til fróðieiks ogj skemmtunar. En ég varð þari mjög fyrir vonbrigðum. Þetta var þá ein af þeim svoköll- uðu ,,hasar“myndum ,sem mikið eru sýndar hér nú orð- j ið. Hún var smækkuð útgáfa, én spegiil um leið, af þeim anda og verkum' sem eru ríkj- andi i kapita'isku ■ þjóðfélagi. Það er, að ná auði og eign- Oýúi um annarra á rangan hátt með klækjurn Og blekkingum Rödd okrarana baral gegnum dyrnar: - * u ís a 1 „4- bi Hvorki síakalinn ne falkinn fengu kirsu- og ef að það tekst ekki, þa . . , , t; 1 , benð — l.ionið naoi þvi. \ið skuhim sja, að drepa og aftur repa .sag,ði u0<isja Nasreddín, og taktu eftir (samanb. stríð). Alltaf var „orðum m'num: ég sver að drekkja þér byssan á lofti í mvndinni. í stimu hlandforinni og ég dró þig upp Á ÞETTA hörfði hópur báma úr. llviniwleysið magnast - Sjómenn koma siyppir heim af síidveiðum ■ HraðSrystingin siöðvuð - Gjaldeyriskerfi ríkisstjórnarinnar að brotna saman - Markaðir Marshailbandalagsins bresta Vinnandi stéitir Islands þurfa oð reka af höndum sér þessa rikisst]6rn ein- okunar, skriffinnsku og ónytjungsháttar Um allt ísland þræla vinnandi stéttirnar baki brotnu við að reyna að afla lífsnauðsynja handa sér og sínum, handa þjóðinni allri. Sjómennirnir leitast við dag og nótt að draga auð úr skauti sjávarins. Verkamenn 5 landi, þllir þeir sem vinnu fá, starfa látlaust að sköpun verðmætanna á dagiun og reyna margir að halda áfram því skapandi starfi með byggingum, ræktun og öðfu framleiðslustarfi á kvöldin. Bændur og búalið trja myrkranna á imilfi og vimia nú stórairki í ræktun lands vors. Og millistéttirnar í bæjunum leggja fram sinn stóra skerf í framleiðslu- og menningarstarf þjóðarinnar. En í Reykjavík situr lítill hópur valdamanna: einokunar- herrarnir sem ráða ríkisstjóm og þríflokkunum, læsa klóm sín- um um atvinnu- og viðskiptalífið, stjórna lánveitingapólitík bankanna og verzlunarpólitík landsins og samræma alla efna- hagsstarfsemi fslands eftár þörfum og fyrirskipunum amerísku rlkisstjórnarinnar. Það eru þessir einokunarherrar, sem bera á- byrgð á því hvernig |nú er komið ölíum útflutningi þjóðarinnar. Það eru þeir, sem ráða lánveitingastefnu bankanna. Það eni þeir, sem skipuleggja atvinnuleysið og neyðina. Og valdatækin, sem gera þeim mögulegt að gera þetta eru þeir flokkar, sem mótað hafa og ráðið allri núverandi atrínnu- og viðskiptapólitík: fhaldið og Framsókn og dindiU þerra, sem eltir þá í hvívetna: Stefánsjóhannsflokkurinn. Þessir einokunarherrar þrí- flokkanna eru ekki að hugsa um velferð þeirra vinnandi manna, sem skapa öll verðmæti þjóðarinnar. Þeirra áhugamál virðist vera það eitt að þjarma þannig að vinnandi stéttunum að lífskjör þeirra verði sem rýrust. Enginn vinnandi maður ■á Islandi fær að hreyfa sig nema sþyrja þessa drottna og „ráð“ þeirra um leyfi. Verkamaðurinn fær ekki að reisa þak yfir höfuð sér án leyfis þessara skriffinna einokunarvaldsins. Sjómaðurinn fær ekki að salta síldina, sem hann veið- ir, nema spyrja crindreka einokunarvaldsins um leyfi. Fiskimenn fá ekki að vinna úr fiski sínum, af því einokunar- og lánsf járvald valdhafanna bannar það. Og bóndinn sér fram á stöðvun framfaranna í bú- skapnum af því einokunar- valdið er að brjóta niður grundvöll aukinnar ræktun- ar: aukinn markað í bæjun- um sakir aukinnar kaupgetu aiþýðunnar. Atvinnuleysið magn- ast og horfurnar versna Atvinnuleysið hefur farið versnandi um allt land. Á ýms- um stöðum er orðið algert nej'ðarástand. Ríkisstjómin stuðlar að því að skapa þetta neyðarástand með því að hindra að staðimir fái þau framleiðslutæki, sem þeir þurfa. Og séu framleiðslutæki frá nýsköpunartímabilinu til, þá hefur ríkisstjórninni með lánsfjárpólitík sinni sumstað- ar tekizt að stöðva þau. Dæmi þessara aðfara eru deg- inum ljósari. Bæir, sem A!- þingi fól ríkisstjórninni að hjálpa til öflunar hraðfrysti- húsa, hafa enn enga aðstoð fengið. Og hraðfrystihús í Reykjavik og víða annarsstað- ar hafa verið stöðvuð. Ber rik- isstjórnin því við að ekki sé hægt að selja afurðirnar, en um leið bannar rikisstjórnin mönnum að verzla með þær! Það er einvörðunga viðskipta- pólitík ríkisstjórnarinnar sjálfr- ar, sem sölutregðunni veldur af því hún hefur eyðilagt mark aðinn á Islandi með þvi að draga úr kaupgetunni hér og kippt þannig grundvellinum undan heilbrigðri vöruskipta- verzlun. Við þetta bætist svo að ríkisstjórnin stöðvar með láns- fjárpólitík sinni nýsköpunar- togara, sem ella gætu fram- leitt mikil verðmæti. Svo slæmt sem þetta sumar er, lélegasta atvinnusumar. sem íslenzk alþýða hefur lifað um langt skeið, þá eru þó horf- urnar framundan enn lakari. Það veitir því ekki af, að alþýða manna horfist í augu við staðreyndirnar og valdhaf- ana af fullri djörfung. Sjómenn koma slyppir af síldveiðunum. Skipin eru nú mörg hætt síldveiðum. Sjómenn koma slyppir heim. Og hér bíður þeirra atvinnuleysið, sem vald- hafarnir skipuleggja: íhald og Framsókn með aðstoð Alþýðu- flokksins. Ríkisstjórnin og bankarnir knúðu síldarskipin á veiðar að þessu sinni, með því að neita þeim um lán til annarrar út- gerðar. Það var uggur í mörg- um við sildveiðarnar, en vald- hafarnir höfðu sitt fram. Er á síldveiðarnar var komið og vandræðin komu í ljós, hefði verið hægt að bjarga nokkru með því, að ýmsir bát- anna hefðu farið á reknet og leyft hefði verið að salta um borð. Þá gat og söltun Faxa- sildar hjálpað ýmsum, er heim snéru. En krumla ein- okunarvalds ríkisstjórnarinnar bannaði allar bjargir. Ofan á síldarleysið við íslandsstrend- ur, bættist það gæfuleysi að hafa ríkisstjórn, sem íþyngdi þeim, sem fyrir bjargarskortin- um urðu, með skriffinnsku og banni á bann ofan. Öll hraðfrystihús eru að heita má full. Hvað ætlast svo rikisstjómin til að sjómenn og útvegsmenn geri? Ríkis stjórnin meinar þeim allt við- skiptafrelsi. Ætlar hún þá bara að láta ganga að þeim? Og sjómennirnir standa uppi allslausir með atvinnuleysið framundan. En coca-cola-ráð- herrarnir raka saman auði á einokunarstarfsemi, skipta milli sín að græða á saltfisk- sölunni til útlanda og einoka undir sig viðskipti þjóðarinn- ar og lánsfé bankanna. Það er auðséð að „samvizka“ þessara valdhafa rumskar ekki, hvað sem á gengur. Þeirra hlutverk er að arðræna hiðtísku orsakir til þess hvernig . vinnandi fólk. Og þeir hætta ekki fyrr en fólkið rís upp gegn þeim og flokkum þeirra: Ihaldi, Framsókn og Alþýðu- flokknum, — þessum krumlum, sem þeir nota til að læsa um stjórnmá'.alíf landsmanna. Og það er það, sem þarf að gerast. Gjaldeyriskerfi ríkis- stjórnarinnar og við- skiptastefna hennar öll eru hrunin. Öll sú viðskiptastefna, sem Marshallríkin fyrirskipuðu Is- landi, er nú hrunin í rúst. Hún byggðist á þeirri forsendu að Is- land ætti að selja alla sina framleiðslu gegn „frjálsum11 gjaldeyri, þ. e. gegn dollurum og pundum, og kaupa allt, sem Island þyrfti í „frjálsum“ gjaldeyri. Reynslan hefur orð- ið sú að ísland getur ekki selt Marshallríkjum Evrópu nema lítið af framleiðslu sinni eins og sósíalistar strax sýndu frám á. Fyrri hluta þessa árs er, samkvæmt útreikningi þeirra Elíasar Þorsteinssonar og Finnboga Guðmundssonar í Morgunblaðinu 20. ág. s.l. óhagstæður viðskiptajöfnuður Islands við 8 Marshalllönd (Danm., Noreg, Svíþjóð, Belg- íu, Bretland, Holland, V.-Þl. og Kanada) alls 152 milljóu- ir króna, þar af við Bretland eitt 65 milljónir króna. Og eru þó ekki öll kurl komin til graf-n ar. því raunverulega ætti að bætast við þennan reikning mik ið af andvirði olíunnar, sem flutt er inn frá „holl. nýl. í Ameríku" en er raunverulega frá engilsaxneskum auðhring- um. Siðnn hélt. Hodsla Nasreddín áfram án pess að biða svars —• og sneiddi fram hjá húsi Níiasar því hánn óttaðist að okrar- inn lægi í leyni og ljöstraði upp um þann gamla. Er hann sá að enginn fylgdi hon- um eftir sneri hann við og . stökk inn- ytfir múrinn. , Sá gamli lá enn á jörðunni, og við hlið- ina á honum glampaði á silfurpeningana stm Arslanbekk hafði skilið eftir. Hann lyfti höfðinu er Hodsja Nasreddín kom, andlit hans var tárvott; síðan lamdi hann er nina við grassvörðinn og reif skegg ,! Æt. Hodsja Nasreddín kom þeim gamla fyrir á bekk. Þú ert ekki einn ■ um að syrgja, sagði hann. Veiztu að við Gullsjana höfð- um ákveðið að gifta okkur og ég beið bara eftir að eignast nóga peninga til að geta borgað þér brúðarsjóðinn. komið er. En þær þarf alþýða manna að gera sér ljósar, til þess að geta breytt ástandinu. Við- skiptastefna Marshallflokkanna á Islandi hefur verið einn þátt- urinn í því að leiða atvinnu- leysið og fátæktina aftur yfir íslenzka alþýðu. Þessi viðskipta- stefna var af sama toga spunn- in og allar aðrar ráðstafanir Mrshallflokkanna. Þær voru framkvæmdar samkvæmt þeim Marshallsamningi, sem Ihald og Framsókn gerðu undir forsæti Alþýðuflokksins 1948. Og i þeim samningi var Island skuldbundið til þeirrar gengis- lækkunar, sem gerð var 20. marz 1950, — til að draga úr byggingum og úr lánveiting- um, eins og gert hefur verið, og til að framkvæma þá við- skiptastefnu, sem fjötrar við- skipti Islands við Marshall- löndin. Allar launalækkanirnar, sem. verkamenn hafa orðið að þola, og atvinnuleysið, sem skipulagt hefur verið yfir alþýðuna af valdhöfunum eru þættir í á- rásum lepstjórnar og 'lepp- flokka ameríska auðvaldsins á Islandi á lífskjör alþýðu. Ör- yggisleysið, sem almenningur nú býr við, á rót sína að rekja til þess öryggisleysis ,sem at- vinnulífið er undirorpið, síðan. Framhald á 7. siðu. Hinsvegar hafa stóriðjufyrir- tæki þessara Marshalllanda verið reiðubúin að selja Is- lendingum ýmsar vörur sínar, sérstaklega þær óþörfustu, og 'ér íslahd nú komið í stórskuld við Marshalllöndin fyrir að kaupa inn á uppsprengdu verði vörur, sem nú liggja í geymsl- um kaupendanna og væru marg- a ar hverjar óseljanlegar á upp- runalegu verði, ef nýjum vör- um væri hleypt inn. Ástandið er því nú orðið þannig að bankarnir eru hætt- ir að selja gjaldeyri eins og ákveðið var að þeir gerðu. Við- skiptakerfi rikisstjórnarinnar, fyrirskipað af amerísku auð- valdi, útfært af Benjamín og Co. á ábyrgð Framsóknar og Ihalds er hrunið saman. En þeir pólitísku flokkar, sem að öllu Marshallkerfinu standa og bera ábyrgð á því að það hefur verið leitt yfir Island: Ihald, Framsókn og Al- þýðuflokkur, neita enn að horf- ast í augu við þessar staðreynd ir og orsakir þeirra. Fulltrúar þeirra atvinnurek- enda, sem sjáifir standa í út- flutningsstarfseminni og bera ábyrgð á því, að framleiðslan gangi, sjá hinsvegar g'.'einilega hvernig komið er. Þ.essvegna var grein sú, sem þeir ‘Elias Þorsteir.ssön og Finnbogi Guð- mundsson, tveir af helztu for- ystumönnum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, • rituðu í Morgunblaðið 20. ág. svo eftir- tektarverð. Þessir fulltrúar út- flutningsins finna hvar skórinn kreppir og segja það. En hins- vegar er ekki hægt að búast við því að þeir reki hinar vpóli- .) rvarcft^ A Vísir er að bollaleggja í leiðara í gær um hernámið og kemst að þeirri vísdómslegu niðurstöðu einu sinni enn að Bjarni Ben. og kumpánar hafi kalliað hernám yfir þjóðina „vegna ofbcldisstefnu ráðstjórn- arríkjanna og leppríkja þeirra í Evrópu og Asíu“. Að vonum eru engar tilra'unir gerðar til að sýna fram á að sósíölsku þjóð- irnar hafi svo mikið sem sýnt Islendingum nokkurn óvildar- hug hvað þá heldur að þær liafi á nokkurn hátt gert sig liklcgar til að fara með ófrið á hendur þjóðinni. ir Og þegar Vísir fer að ræða „sambúðina“ miíli íslend- inga og hersins er greinllegt hvar hugur ritstjóranna er. Segir Vísir að „engir teljandi árekstrar hafi átt sér stað, sem þakka má skilningi herstjórnar- innar á Islenzkum högum og þ jóðmenningu" ( !!) Og svo bætir heildsalablaðið við: „Vafalaust hefur umgengni sumra íslendinga við hið er- lenda herlið verið þjóðinni lítt til sóma“. Að lokum hótar Vísir skerðingu ritfre'sisins hætti ís- lenzk blöð ekki gagnrýni á framkomu irnrásarliðsins og frásöginn af glæpum þess. Vr Þessi forustugrein Vísis þarfnast ekkí sJkýringa. En Vísir hefur með henni minnt á að gamla erindið er enn í fullu gildi: „Þrælslund aldrei þrýiur mann, þar er að taka af r ógu, hann gerði allt sem hundúr kaifin, hefði hann aðéins rófu.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.