Þjóðviljinn - 24.08.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.08.1952, Blaðsíða 1
Suiuiudagur 24. ágúst 1952 — 17. árgangur — 189. tölublað. IflDkki: Félagar! Gætið þess gl&tm ekki flokksróttindum vegni vanskUa. Greiðið því /lokks- gjöldin skilvíslega í öyrjuD hvers mánaðar Skrifstofan e* opin daglega ki 10—12 t. h. og 1—7 e. h. BtjómiSi Þekktir Norðmenn fordœma ógnarárósirnar á Kóreu Hryllilegt, alveg eftir þýzkri fyrirmynd >> Ýmsir þekktir Norðmenn liafa mótmælt ógnarárásum Bandaríkjamanna á bæi og þorp í Kóreu. Formaður norska rithöf undafélagsins Hans Heiberg segir: „Tortíming kóreskra bæja, þarsem friðsamir borgarar dveljast .me'ðan allt er kyrrt á vígstöðvunum, vekur hryll Krupp-skaðabæt- ur fordæmdar Tvö vikublöð brezka Verka- mannaflokksins, New States- man and Nation og Tribune, hafa fordæmt þá ákvörðun að veita vopnaframleiðandanum Krupp 30 millj. sterlingspunda skaðabætur fyrir eignir hans sem gerðar voru upptækar i Niirnbergdómnum. Statesman segir, að með þessu sé komm- únistum gefið gott vopn í hend- ur. Sonur Thorez fsRgeSsaður Sonur Maurice Thorez, for- manns franskra kommúnista, hefur verið handtekinn af lögreglunni í París ásakað- ur fyrir þátttöku í hinu svo- nefnda „samsæri gegn franska iíkinu,“ með öðrum orðum mótmælafundunum gegn komu sýklahershöfðingjans Ridgways til Parísar í maímánuði, eh Thorez yngri hefur síðan farið huldu höfði. Nazisti kemur nazista í stað Stjórnarvöldin í Bonn urðu að láta undan kröfunni um brottrekstur nazista úr utan- ríkisráðuneytinu, þar sem „fyrr verandi“ nazistar liafa komið sér íyrir í flestum ábyrgðar- stöðum. Aðeins þeir alræmd- nstu fengu „lausn í náð“. Meðal þeirra var Herbert Dittmann, forstöðumaður starfs mannadeildar ráðuneytisins. I hans stað var ráðin Peter Pfeiffer. Svo undarlega vill til að Pfeiffer þessi er líka „fyrr- verandi" nazisti, hann var að- alræðismaður Þýzkalands í Alsír, þegar Bandamenn gengu á land, og síðasta skeyti sitt til Þýzkalands undirskrifaði hann: „Sieg lieil Fiihrer und Deutschland". «< ingu hjá manni sem ekki kann skil á hermennsku. það er meiningarlaus villi- mennska". Ragnar Forbech, prestur við Oslóardómkirkju: „Ég á eugin orð til að ]ýsa skelfingu minni. Ég álít það vanvirðu fyrir okk- ur að vera bendlaðir við slíkt“. Hans Jacob Nielsen, einn þekktasti leikhúsmaður Nor'ð- manna segir: „Þetta er hryllilegt, al- veg eftir þýzkri fyrirmvnd, ekki satt? Ausradieren hét það þá. Þáð er skelfilegt til þess að vita að við eig- um hlut að máli — sem að- ilar að SÞ — og ég vona og óska að norska ríkis- stjómin mótmæli". Þingmaður Verkamanna- flokksins norska Jacob Friis: „Ég get ekki annað sagt en að ]ietta er grimmdarlegt. En ann- ars verð ég að viðurkenna að ég er hættur að verða hissa á fréttum sem berast af vrlli- mennsku Bandaríkjamanna í Kóreu“. Churchití nóg boðið Einsog áður hefur verið skýrt frá í blaðinu ráðgera At- lantsríkin stórfelldar flotaæf- ingar í næsta mánuði á Norð- ur-Atlantshafi og í Eystrasalti. Meðal annars munu bandarísk- ar flotadeildir hafa aðsetur á Borgundarliólmi. Samkvæmt New York Times er þó jafnvel Churehill þeirrar skoðunar, að þarna sé gengið of langt og geti ekki hjá því farið, að Sovétríkin telji slíkar aðgerðir rétt við landsteina þeirra gerðar í ögrunarskyni, og gæti svo farið að þau gerðu gagnráðstafanir. Einokunarhrlngar Bandarlkjanna á- kærðir fyrir að halda uppi olíuverðinu HvaS liSur málshöfSuninni gegn umboSs- félagi Standard Oil, Oliufélagsins h.f. Það var tilkynnt í gær í Washington, að Tnunan for- seti hefði fyrirskipað málshöfðun gegn fjórum olíufélögum sem haft hafa ólögmætan hagnað af olíusölu frá Austur- löndtum til Evrópu, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Málshöfðunin er fyrirskipuð á grundvelli rannsóknar .sem þingnefnd öldungadeildarinnar hefur gert á viðskiptum þessara fyrirtækja, en þau eru: Socony Vacuum, Standard Oil of New Jersey, Standard Oil of California og Texas Oil Co. Það hefur komið í Ijós við rannsóknina, að félögin hafa dregið til sín 67 millj. dollara eða um 1080 millj. króna. Þegar fyrstu fréttimar bárust af mál- inu var rætt um 50 milljónir dollara ólögmætan liagnað. Ákærð fyrir einokun Félögin verða einnig ákærð fyrir samtök um að halda uppi verðlagi á olíu og skiptingu Gróði auðhringanna aldrei meiri, - vigbúnaðurinn sér fyrir Jví Olíuhringarnir eru þar efstir á blaði Bandaríska tímaritiö Business Week hefur birt yfirlit yfir greiddan arð af hlutabréfum í 1057 stórum banda- rískum fyrirtækjum. Gröði hluthafanna á fyrsta árs- fjórðungi 1952 er meiri en nokkru sinni fyrr, segir tímaritiö. Þessi 1057 fyrirtæki hafa greitt hluthöfum samtals 1273 milljónir dollara í arð, eða sem næst 20.370.000.000 ísl. kr., og það aðeins fyrir fyrstu þrjá FELAG verkamanna á handa - rískum skipasmíðastöðvúm hef- ur lýst yfir verkfalli við átta skipasmiðastöðvar Bethlehem Steel félagsins. Nær það til 32.000 verkamanna. Verðbciga í BandaríkjuRiim Verðlag fer nú ört hækkandi í Bandaríkjunum og er þegar orðið hærra en nokkru sinni fyrr og nálgast visitala fram- færslukostnaðar þar óðum 200 stig miðað við 100 að meðal- tali 1935—1939. Matvæli hafa ein'kum hækk- að í verði síðustu vikurnar, og hafa egg t. d. hækkað um 33% en kjöt um 10—15%. JAFNTEFLI varð 'á skák- ólympíunni í Helsinki milli Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna 2:2. AÐEINS helmingur svert- ingja á kosningaaldri eru á 'kjörskrám til forsetakosning- anna sem fram fara í haust í Bandarikjunum, eða aðeins fjórar milljónir af níu. Démur fallinn i Dynskógafjörumáimu: ;Lögbanninu létt af athöfnumj Kerlingadalsbœnda Kl. 3 í gær kvað Jón Kjartansson, sýslumaður > Vík upp dóm í máíi því, er reis fyrir nokkru milli Klausturs- bræðra, Erlends Einarssonar og Björns B. Björnssonar annarsvegar og Kerlingadalsbænda í Mýrdal hinsvegar um rétt til að bjarga og hagnýta sér jáTngóss úr Dyn- skógafjöru. En eins og áður hefur verið skýrt frá fengn hinir fyrmefndu sett lögbann gegn ]»ví þann 4. ágúst s.I. að Kerlingadalsbændur fengju að lialda áfram tiiraunum sem þeir höfðu liafið til að ná járngóssinu. Dómur sýslumanns féll þannig að lögbanninu var af- létt og Kerlingadalsbændur sýknaðir að öðru leyti. Máls- kostnaður var felldur niður. Málflutningsskrifstifa Ólafs Þorgrímssonar flutti málið fyrir Kcrlingadalsbændur, Kristján Guðlaugsson hrl. fyrir Klaustursbræður, og Vilhjálmur Jónsson lögfr S.I.S. fyrir Erlend Einarsson og Bjöm B. BjörUsson. Búizt er við að dómhum verði áfrýjað til Hjestaréttar. mánuði þessa árs. Arður til hluthafa fyrstu þrjá mánuði ársins í fyrra var í sömu fé- lögum 1194 millj. dollara, svo hér er um að ræða verulega hækkun. Olíuhringarnir eru greinilega efst á blaði. Þeir greiða sam- tals 221 millj. dollara í arð (um 3590 millj. ísl. kr.) fyrstu þrjá mánuði ársins í stað 175 millj. dollara fyrir sama tíma ífyrra. Þessi stórkostlegi gróði á rætur sínar að rekja til Kóreu- striðsins og hins tryllta víg- búnaðar. Það þarf engiun blöð- um um það að fletta, liverjir það eru sem hagnast á styrj- öldum og undirbúningi þeirra. Þannig hof Hitler feril sinn Brotizt var inn í skrifstofur 'kommimistaflokksins í Bonn á þriðjudagsnóttina og allt brotið og bramlað. Þingmaður flokksins, Heinz Renner, sagði við blaðamenn, a ð embættismenn í lögreglunni hefðu sagt, að innbrotið hefði verið framið af meðlimum í fé- lagsskapnum iBund Deutscher Jugend. Allar skúffur liöfðu verið opnaðar, bækur rifnar í sundur og dreift um skrifstof- urnar, prentsvertu klesst á veggi og borð, og myndir af Lenin og Marx rifnar. Renner sagði: „Það er enginn vafi á því að þetta er framið af mönnum í þjónustu stjórnar- innar. Þannig var það þegar Hitler kom til valda 1933. Hann lióf feril sinn með slíkum árás- markaða sín á milli, en hvort tveggja kemur í bág við ein- okunarlöggjöf Bandaríkjanna. Þetta mál hefur eiimig hlið sem snýr að Istendingum. ís- lendingar flytja allt sitt elds- neyti inn og það félag sem flyt- ur inn langmestan liluta allrar olíu er 'umboðsfélag Standard Oil í New Jersey, sem er stærsta olíufélag heims og að ölium lík- indum það sem mestan hlut á í þessum svikum. lslei:zkir olíu- neytendur hafa orðið að greiða okurverð fyrir olíuna vegna eÍH- o'kunaraðstöðu og lögbrota hms baiídaríska auðhrings. Það er nú liðið me'ira en hálft annað ár síðan Þjóð- viljinn Ijóstraði upp um hin stórkosllegu svik Ohufélags- ins í sambandi við gengis- lækkunina 1950, en þau svik hafa kostað þjóðina milljón- ir króna. Dómsmálaráðherra íslands, Bjarni Benedikts- son, þrjóskaðist lengi við að fyrirskipa rannsókn á þess- um svikum, og enn hefur hann ekki fengizt til þess að höfða mál gegn félaginu. Það eru aðeins liðnir rúmir þrír mánuðir síðan upp komst um svikin í Bandaríkjunum og málshöfðun hefur þegar verið ákveðin þar. Það er að vona að dómsmálaráðherra taki í þetta skipti röggsemi bandárískra stjórnarvalda sér til fyrir- myndar. fir m •s-:' b $ i. Segja eitt, - gera annað Á fundi afvopnunarnefndar SÞ í fyrradag sýndi Jakob Malik, fulltrúi Sovétríkjanna, fram á það misræmi sem er milli yfirlýsingar Bandaríkja- stjórnar um að hún sé fús til samkomulags um bann við kjarnorkusprengjum og sýkla- vopnum og þess kapps sem hún leggur á framleiðslu slíkra múg- morðstækja. Hann minnti í því sambandi á, að Bandaríkin liafa nú í ald- arfjórðung þrjózkast við að undirrita Genfarsamþykktina um algert bann við notkun sýklavopna. Ennfremur vitnaði hann í ummæli Armstrongs yfir læknis Bandaríkjahers í febrú- ar s.l. um að sérstakar sveitir herlækna og sérfræðinga hefðu verið sédar til Kóreu til að kynna sér áhrifamátt sýkla- um á skrifstofur ikommúnista.“ vopna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.