Þjóðviljinn - 24.08.1952, Page 8
Framkvæmd fjárskiptanna:
Flutt yerður fé á svæðið frá Hvalfirði
að Ytrirangá í liaust
24000 lömb verða flufii að vestan og noiðan
í fyrra var slátrað öllu fé á svæðinu milli Hvalfjarðar og
Ytrirangár. Hefur það svæði, að lögum staðið fjárlaust síðan,
en í ihaust fá bændur fé að nýju.
þfÓÐVlUINN
Sunnudagur 24. ágúst 1952 — 17. árgangur — 189. tölublað.
Alþýðusamhandssfijóin úiskniðai:
Fyrirskipar að veita utanstéttar-
nönnum réftindi í Verkamannafélagi
Akureyrarkaupstaðar!
Á síðasta fundi í Verkamannafélagi Akureyrarkaupstaðar var
lagt fram bréf frá stjórn Alþýðusambands Islands, er hafði inni
að halda úrskurð í deilumáli því sem reis í vetur sem leið út
af því að félagið samþykkti að svifta nokkra menn félagsrétt-
indum, en menn þessir hafa um lengri tíma unnið utan starfs-
greina félagsins. Lét stjórn svartfylikingarinnar. í A.S.I. sig
ekki muna um að úrskurða að mönnum þessum skyldu á ný
veitt full félagsréttindi!
•GIMBRAR, AF TVEIMUR
SVÆÐUM
Þjóðviljinn hafði í gær tal af
Sæmundi Friðrikssyni, fram-
kvæmdastjóra sauðfjárveiki-
vamanna og fjárskiptanna, og
spurði hann frét.ta af fjárskipt-
unum í haust. Ekki er enn vitað
með vissu hve margar gimbrar
kunna að fást til skiptanna,
sagði Sæmundur, en þó er gert
ráð fyrir að á svæðinu milli
Jökulsár á Fjöllum og Eyja-
fjarðargirðingar, sem svo er
nefnd, muni fást um 150C0
gimbrar; og á Vestfjörðum, á
svæðinu vestan Eollafjarðar og
Isafjarðar, um 9000 gimbrar —
■eða samtals um 24000.
EIGA KÉTT A HÁLFRI
FJÁRTÖLU
Norðuriandsféð verður flutt
á bílum vestur sýsiur og suður
um Uxahryggi til Þingvalla. En
vera má að Vesturlandsféð
verði flutt með skipum suður ú
höfn við Faxaflóa, og flutt það-
an á bílum austur. Mun það
verða flutt á tvo eða þrjá staði
sunnanlands, og skipt þaðan
milli bænda. Vera má að ekki
fái allir bændur á svæðinu fé
í haust, vegna þess að ekki
munu fást nógu margar gimbr-
ar. Til þess að allir fengju það
®em þeim ber þyrfti 29000
gimbrar, eða 5000 fleiri en gert
■er ráð fyrir að fáist. Ré,tt eiga
ibændur á helmingi þeirrar bóta-
skyldu fjártölu, sem þeir slátr-
iiðu eða áttu tveim árum áður
en niðurskurður fór fram.
UÝKUR- NÆSTA HAUST
Þessi fjárskipti hafa nú
staðið yfir nokkur ár, og. er það
allt orðið geisimi'kið verk og
dýrt. Ftest hefur verið flutt á
einu ári um 35000 fjár, og er
Bæjartogararnir
Á sunnudaginn 17- ágúst
kom B.v. Pétur Halldórsson frá
Grænlandi og lagði af stað til
Esbjerg um miðnætti. Þriðju-
daginn 19. ágúst kom b.v. Hall-
veig Fróðadóttir af veiðum og
landaði afla sínum í Reykjavík
Var það 229,2 tonn af ísfiski.
Sama dag kom b.v. Jón Þor-
láksson af síldveiðum. Er skip-
ið nú að búa sig undir ísfisk-
veiðar. B.v- Jón Baldvinsson fór
á saltfiskveiðar til Græniands-
miða miðvikudaginn 20. ágúst.
I fiskverkunarstöðiiini unnu
um 120 manns si&astliðna viku.
(Frá Bæjarútgerð Rvíkur).
$500 mál í bræðslu
2000 tuimr í salf
á Ssyðisfirði
Seýðisfirði í gær- Frá
fréttarítara Þjóðviljans.
Heildarbræðslusíldaraflinn hér
er nú um 6500 mál, og er búið
að bræða það al!t. Um 2000
tunnur hafa verið saltaðar.
Nokkrir trillubátar, 4—6,
stunda handfæraveiðar og hafa
fiskað vel að undanförnu. Jón
Sigfússon og Halldór Lárusson
ícaupa fiskinn blautan.
það enginn snfáræðis vamingur.
Næsta haust lýkur síðan fjár-
skiptum. Verður í haust lógað
öllu fé milli Ytrirangár og Mýr-
dalssands, og stendur það svæði
síðan f járlaust til næst hausts,
en austur fyrir Mýrdalssand
hefur mæðiveikin ekki borizt,
svo vitað sé.
AÐEINS KOMIÐ UPP A
EINUM STAÐ
Sæmundur Friðsiksson kvað
þessa fjárflutninga hafa gengið
misfellulítið, . og hvergi hefur
mæðiveikin komið upp þar sem
fjárskipti hafa farið fram nema
á Hólmavík í fyrra-haust. Var
öllu fé í Hólmavíkurhreppi þeg-
ar slátrað, og hefur veikinnar
ekki orðið vart neinsstaðar ann-
ars á Ströndum. Munu bændur
40ð tmtnnr í salt
Seyðisfirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Á föstudagsnóttina komu
þrjú skip hingað með síld.
Hvanney með 112 tunnur upp-
saltáðar. Fanney með 250 tunn-
ur uppsaltaðar og Víðir, Akra-
nesi með 76 tunnur uppsaltað-
ar. Auk þess höfðu skipin ein-
hvern úrgang, sem fór í bræðslu
Síld þessi veiddist um 60 míl-
ur suðaustur af Dalatanga.
Er síldin að nálgast Iandið?
Fyrir nokkrum dögum fékk
eitt norska síldveiðiskipanna
400 tunnur um 50 mílur und-
an landi, og heyrzt hefur um
önnur norsk skip, sem hafi
fengið síld enn nær landi, en
ekki liafa þær fregnir fengizt
staðfestar- I dag liggja erlendu
veiðiskipin hér inni. Veður er
ekki gott úti fyrir.
Keppnin í 'kvöld hefst kl. 20
og keppt verður í þessum grein-
um:
100 m hlaup. 1 liópi fimm
keppenda eru Ásmundur Bjarna
son, Pétur Friðrik Sigurðsson
og Einar Frímannsson frá Sel-
fissi.
Stangarsíökk. Þar keppa
Torfi Bryngeirsson, Kolbeinn
Kristinsson, Valbjörn Þorláks-
son frá Keflavík og tveir menn
aðrir.
Kringlukast. Keppendur eru
sex, þar á meðal Þorsteinn
Löve, Friðrik Guðmundsson og
Guðmundur Hermannsson úr
Herði á Isafirði.
1500 m hlaup. Þar eru kepp-
endur fjórir, meðal þeirra
Kristján Jóhamisson og Einar
Gunnlaugsson frá Keflavík.
Þrístökk. Þátttakendur eru
fjórir, þeirra á meðal Kári
Sólmundarson og Vilhjálmur
Einarsson frá U.I.A., sem þykir
mjög efnilegur og hefur stokk-
ið yfir 14 m í sumar.
hugsa gott til þess ef veiki
þessari verður útrýmt, þvílíkar
búsifjar sem hún hefur valdið
þeim um fjölda ára.
Lítil bókaútgáfa
Þjóðviljinn hafði í gær tal
af tveimur bókaútgefendum
og spurði þá um væntan-
lega útgáfu þeirra í haust. Voru
þeir báðir mjög sagnafáir, og
sögðu að allar útgáfufyrirætl-
anir þeirra í haust lékju enn
mjög í lausu lofti. Bókaútgáfa
afardýr enn sem fyrr, þó*
pappírsverð hefði lækkað ofur-
lítið, kaupgeta af skornum
skammti, o.s.frv- Var að heyra
á báðurn að þeir neyddust til
að draga saman seglin, og
kemur það alveg náitvæmlega
heim við önnur tíðindi í landi
nú til dags.
Og þegar maður fer að hugsa
sig um minnist hann þess ekki
að hafa heyrt ávæning af
neinum stórum bókmenntavið-
burðum í liaust —- þegar saga
Kiljans er undanskilin.
I vor var stofnað á Egilsstöð-
um merkilegt samvinnufélag
150 börn í skóla-
göiðunum
Börn sem vinna í Skólagörð-
um Reykjavíkur mega bjóða
foreldrum sínum einu sinni á
sumri upp í garðana að líta þar
á vinnubrögð og tilhögun. Heit-
ir sá dagur foreldradagur í
skólagörðum, og var sá dagur
einmitt í gær. 1 skólagörðunum
eru í sumar um 150 börn, eða
f leiri en nokkru sinni fyrr.
Þetta er fimmta sumarið sem
þeir starfa- Hafa vinsæidir
þeirra aukizt með hverju ári.
110 m griiulahlaup. Keppend-
ur eru fjórir.
Sleggjukast. Af átta keppend
um eru fjórir utan af landi.
Búast má við mjög harðri
keppni.
400 m hlaup. Þar er Hörður
Haraldsson meðal keppenda og
þykir líklegur til að ná góðum
árangri.
Á morgun hefst keppnin kl.
20. Þá verður keppt í boðhlaup-
unum og hindrunarlilaupi.
Valur til Færeyja
I gærmorgun fóru 20 manns
úr knattspyrnufélagi Vals til
Færeyja með Drottningunni,
Iþróttasamband Færeyja stend-
ur áð boðinu-
Valur mun leika 3—4 leiki
við færeysk knattspyrnufélög,
og mun ferðin standa röskan
hálfan mánuð. Eíns og kunn-
ugt er fór Víkingur fyrr í sum-
ar til Færeyja og keppti þar.
Er vel að samskipti milli þess-
ara tveggja eylanda aukast.
Ut af þessum ofbeldisúrskurði
Alþýðusambandsstjórnar sam-
þykkti fundur Verkamannafé-
lagsins eftirfarandi ályktun:
,,Fundurinn mótmælir úr-
skurði miðstjóraar A.S.Í. frá
28. f. m. þar sem mönnum utan
starfsgreina félagsins em dæmd
full réttindi innan þess. Telur
búlausra manna í því skyni að
afla félagsmönnum mjólkur.
Félag þetta nefnist Samvinnu-
félagið Búbót.
Stjórn þess skipa:
Einar Stefánsson, formaður,
Árni Pétursson, Guðmundur
Magnússon, Osvald Nilsen og
Stefán Einarsson.
. Félagið. hefur í sumar haft
með höndum allmikla ræktun
og byggingarframkvæmdir- Hef
ur það tekið til ræktunar 30
dagsláttur af. landi, brotið það
og sáð í það höfrum og gras-
fræi. Þá hefur það í smíðum
20 kúa fjós, tvo votheysturna
og hlöðu. Er gert ráð fyrir, að
byggingar þessarar verði tilbún
ar til notkunar í septemberlok.
Munu þá félagsmenn leggja
búinu til sína kúna hver.
Bústjóri er Björgvin Hrólfs-
son. Hann hefur lokið námi við
bændaskólann á Hólum.
Vonandi tekst þessi merkilega
tilraun vel og gæti hún þá orð-
ið upphaf þýðingarmikillar
lireyfingar.
Síldar vart hér
og þar
Ilinni eiginlegu síldarvertíð
fyrir Norðurlandi er lokið að
þessu sinni, og heí'ur aldrei
nokkurntínia verið önnur eins
ördeyða í sjó og í sumar. Eru
bátar flestir koimiir til heima-
hafna, eða dveljast þar sem af
einhverjum ástæðum þykir síld-
arlegt.
Eru bátar nú á reknetaveið-
um í Faxaflóa, á Breiðafirði og
fyrir Austui'l. Stykkishólmsbát-
ar liafa fengið nokkra veiði við
Önúverðarnes. Til dæmis fengu
tveir bátar frá Akranesi um
hálft þriðja liundrað tunnur af
góðri síld í fyrrinótt-
Djúpt úti af Austfjörðum
þykir sjómönnum einnig mjög
síldarlegt, og hafa bátar jafn-
vel fengið allt að 4CQ tunnum
í kasti. En langt er að fara á
miðin, eða hátt á annað hundr-
að mílur.
Við Suðurnes hefur lítið
veiðst að undanförau.
fundurinn að úrskurður þessi
eigi sér enga stoð í lögum eða
hefðbundnmn starfsvenjum
verkalýðssamtakanna og sé því
hreint ofbehlj gegn félaginu og
sjálísákvörðunarrétti þess um
sín innri mál. Féiagið áfrýjar
því úrsk'urði þessum til næsta
Alþýðúsambandsþings, en á-
kveður, til læss að hindra frek-
ar{ ofbeldisverlc af liálfu mið-
stjórnar A.S.Í. gegn félaginu,
að hlíta úrskurði hennar.“
Má vissulega segja að skörin
só farin að færast upp í bekkinn
þegar stéttarfélögin eru neydd
til að hlíta marklausum ofbeldis
úrskurðum sem þessum, um
innri félagsmál sín, til þess að
vernda rétt sinn og tilveru iim-
an heildarsamtakanna.
Fjöldi bæjarbúa
vatnslaus í gær
Um tvöleytið í gær var
vatnið tekið af öllum suð-
vesfurbænum. IVIun vatnið
hafa verið tekið af í sam-
bandi við breytingar sem
verið er að gera á lögninni
í Melatorgi og Ilringbraut.
Þessi bæjarliluti fær ekki
vátn aftur fyrr en eirJivem-
tíma í dag. Tilkynning um
þetta var aðeins birt í há-»
degisútvarpi í gær og fór
fram hjá ýmsum, því margir
hringdu til Þjóðviljans og
báru sig illa yfir því að
standa uppi vatnslausir yfir
lielgina.
Er það að sjálfsögðu
skyilda vatnsveitunnar undir
kringumstæðum eins og þass-
um að tryggja eins og föng
eru á að íbúar í viðkomandi
hverfi fái atlir, og í tírna,
vitneskju 'um að loka eigi
íyrir vatnið, svo að þeim
reynist mögulegt að birgja
sig upp til nauðsynlegustu
þarl'a. Er þess að vænta að
mistök svipuð þessu emlur-
taki sig ekki af hálfu for-
ráðama nna vatnsveitunnar.
Reykjavík, 23./8. 1952.
Vegna leiðinlegra dylgna og
slúðursagna, sem ganga liér
meðal manna í bænum, vill
stjórn Frjálsíþróttadeildar K.R.
óska þess eindregið, að ^FRÍ
birti á opinberum vettvangi
dómsforsendur í máli hinna
tveggja KR-inga, Inga Þor-
steinssonar og Þorsteins I.öve,
sem dæmdir voru af FRÍ, og
áminntir fyrir framkomu sína í
Helsingfors.
Virðingarfyllst
f.h. Frjálsiþróttadeildar KR.
Gunnar Sigurðsson
form.
Hsisíaramétið í frjálsnm íþróttum
beldur áfram í dag og á morgun
Meistaranióti íslands í frjálsum íþróttum, sem hófst
í gær, veróur haldið áfram á íþróttavellinum f kvöld og
annað kvöld.
Mjólkurkaupafélag báleysingja
Undanfarin ár hefur verið að skapast sveitaþorp hjá Egils-
stöðum á Fljótsdalshéraði, og er þar nú orðinn allfjölmenn
byggð. Þéttbýli gerir alltaf sánar sérstöku kröfur, og hefur sú
raun orðið á þar eystra.