Þjóðviljinn - 28.08.1952, Blaðsíða 8
Landbúnaðarvörur hækka
um 12.3% í byrjun sept.
í - Hœkkunin afleiðing dýrtíðarstefnu
rikisstjórnarinnar
Verðlagsgrundvöllur landbúnaðaraíurða heíur nú
verið reiknaður út að nýju samkvæmt gildandi lög-
um, og reyndist hann 12,3% hærri en í fyrra. Munu
því allar landbúnaðarafurðir hækka sem þessu
nemur í byrjun september. Að þessu sinni var verð-
lagsgrundvellinum hvorki sagt upp af fulltrúum
bænda né neytenda og er hann því óbreyttur frá
því í fyrra.
Búast má við að hin nýja
hækkun á mjólk og mjólkuraf-
urðum komi til framkvæmda
þegar um mánaðamót. Hins-
vegar getur framleiðsluráð
iandbúnaðarins haldið svo-
nefndu sumarverði á dilkakjöti
fram til 15. sept. en það hefur
nú verið ákveðið kr. 29.00 pr.
kg. í stað kr. 25.60 í fyrra.
Er það ákveðið þetta hærra
en endanlegt haustverð með
tilliti til þess að dilkar sem
slátrað er á þessum tíma hafa
ekki náð fullum haustþunga.
Kættan fyrir
bændur.
Þessi hækkun verðlagsgrund-
vallarins þýðir a. m. k. 37
aura hækkun á lítra af ný-
mjólk og ca. 2 kr. hækkun á
kílói af súpukjöti. Eins og nú
er komið hag almennings í
kaupstöðunum býður þessi nýja
hækkun þeirri hættu óhjá-
kvæmilega heim að neyzlan á
landbúnaðarafurðum fari enn
minnkandi En eins og kunn-
ugt er hefur sala mjóikuraf-
urða mjög dregizt saman að
undanfömu vegna kaupgetu-
leysis alþýðunnar 1 kaupstöð-
unum. Þannig er dýrtíðin, sem
ríkisstjórnin skipuleggur yfir
fólkið og hið sívaxandi at-
vinnuleysi ekki aðeins böl fyrir
verkalýðinn og alþýðuna, í bæj-
unum, heldur hefur það jafn-
framt geisileg áhrif á lífskjör
og afkomu bænda og annarrar
sveitaalþýðu.
Byr|a síld-
veiði á ný
Fréttirnar af síldarafla þeirra
Akureyrarskipa ,sem fóru með
reknet austur í haf og þar
sem saltað hefur verið um
borð, hafa orðið til þess að
skip ,sem hætt voru síldveið-
um, hafa verið búin á veið-
ar á ný. Súlan og Stjarnan
eru þegar farin út á veiðar
frá Akureyri og fleiri munu
á förum þaðan og frá Húsa-
vik.
Afleiðing vaxandi
dýrtíðar.
Sú mikla hækkun á landbún-
aðarafurðum sem þannig skell-
ur yfir neytendur í september-
byrjun er bein afleiðing af
dýrtíðarstefnu ríkisstjórnarinn-
ar, sem hefur orsakað mikla
hækkun á rekstrarvörum iand-
búnaðarins alveg á sama hátt
og hún hefur hækkað allar
nauðsynjavörur neytenda stór-
lega í verði.
Biiidindismálafundur í Keflavík
Þann. 14. september í haust gengst stúkan Frón í Reykjavík
og stúkan Vík í Keflaví'k fyrir almennum fundi um bindindis-
mál. Er hann aðallega ætlaður fólki á Suðurnesjum. Fundur-
inn verður haldinn í Keflavík. Hann er tilraun til að spyrna
fótum við því ófremdar ástandi sem nú er og vekja þá er vilja
í raun og veru skipa sér í raðir raunhæfrar bindindisstarfsemi,
en hafa ekki gert það.
Sovéthermenn draga rauða fánann að hún á Rikisþinghúsinu í
Rerlín að unninni orustunni um borgina.
Fall Berlínar, sovéfstórmynd
Sumarslátr-
un halln
Súpukjötskílóið kostar
29 krónur
I gær hófst slátrun dilka frá
þessu sumri og er búizt við
kjöti frá Hellu hingað til bæj-
arins í dag. Verð á nýja kjöt-
inu hefur verið auglýst og er
það kr. 29,00 kg. af súpukjöti í
smásölu en kr. 24,60 í heild-
sölu.
Sauðlaust er nú vegna fjár-
skipta á svæðinu frá Hvaif jarð-
arbotni austur að Rangá og má
ekki flytja þangað fé af sýkt-
um svæðum. Verður því engin
slátrun hér í Reykjavík í
haust.
Fundurinn hefst klukkan 4
sd. en áður er guðsþjónusta í
Keflavíkurkirkju sem hefst
klukkan 1.30. Á fundinum verð-
ur haldið fræðsluerindi um á-
Verkamaðar bráð-
kvaddurvið vinnu
sína
Guðbrandur Jakobsson verka
maður, Bröttugötu 6 varð
bráðlcvaddur kl. 16.30 í fyrra-
dag þar sem hann var að
störfum í vöruskemmu Eim-
skipafélags Islands á hafnar-
bakkanum. Guðbrandur var
tæpra 63 ára að aldri. Hann
hafði lengi stundað farmennsku
á skipum Eimskipafélagsins en
unnið í landi síðustu árin.
Verður loks leitt heitt vatn í Bjarn-
arborg og bæjarhúsin við Bergþóru-
götu og Barónsstíg?
Á fundi bæjarráðs sl. þriðjudag var rætt um lagningu hita-
veituvatns í iBjarnarborg og bæjarhúsin við Bergþórugötu og
Barónsstíg. Lágu fyrir fundinum frumdrög að kostnaðaráætlun
en ákveðið var að láta endurskoða hana og leggja síðan aftur
fyrir bæjarráð.
Afli tregur lijá
Eyjabátum
Vestmannaeyjum. Frá
fréttar. Þjóðviljans
Nok'krir bátar voru í dag á
reknetaveiðum austan við Eyj-
arnir og fengu lítilsháttar veiði,
hæsti báturinn 70—S0 tunnur.
Síldin Or misjöfn að stærð en
Framhald á 7. síðu.
Sósíalistar í bæjarstjórn hafa
árum saman barizt fyrir því
að íbúar þessara húsa yrðu að-
njótandi þeirra þæginda að fá
heita vatnið leitt i húsin. í-
haldið hefur þvælzt fyrir mál-
inu ár eftir ár og tafið af-
greiðslu þess en virðist nú loks
komið að þeirri niðurstöðu að
það sé bænum vart sæmandi
að hindra lengur að leigjendur
hans sjálfs fái heitt vatn til
upphitunar húsanna ag annarr-
ar notkunar.
í litum, sýnd í dag
í dag verður á vegum MÍR sýning í Stjörnubíói á
sovét-stórmyndinni Fall Berlínar.
fengismál og annað um bind-
indi, síðan verða flutt þar á-
vörp ýmissa manna, allt er
þetta til fræðslu og kynningar.
Svo um kvöldið verður skemmt
un í samkomuhúsinu, þar sem
fram koma hinir beztu
skemmtikraftar sem völ verður
á. Verður sem sagt vandað eft-
ir föngum til alls þess er fram
fer þennan dag í Keflavík á
vegum þeirra er fyrir þessum
fundi standa.
Reykvíksl
appelsínutré
Þetta er litmynd í tveim
hlutum og verða báðir hlutarn-
ir sýndir saman. Enginn texti
er með myndinni og því afar á-
ríðandi fyrir áhorfendur að
lesa hina ýtarlegu leikskrá áð-
ur en sýning hefst.
Páll Zóponiasson skýrði blað-
inn frá því í gær að gras-
spretta hefði verið hæg fram
eftir öllu i vor, vegna kulda,
og á það við um alla Iands-
hluta. Að lokum hefði þó rætzt
vel úr sprettu, og mundi hey-
skapur víðast ná meðallagi í
Ótölusettir aðgöngumiðar
verða seldir í Stjörnubíói á
venjulegum miðasölutíma en
sýningin á Fall Berlínar hefst
klukkan 18.15.
Sá sem stjórnaði töku Falls
Berlínar heitir Tsjiáreli en
sjálfur Sjostakóvitsj samdi tón
listina í myndinni.
Myndin er að mestu leikin
og gerist bæði í Kreml, her-
stjórnarstöðvum Hitlers, Yalta,
og á vígvöllunum. Að nokkru
eru notaðar myndir, sem kvik-
myndatökumenn sovéthersins
töku af sjálfum bardögunum
um Berlín.
Fall Berlínar hefur verið
sýnd víða um lönd og hvar-
vetna þótt meðal tilkomumestu
mynda, sem gerðar hafa verið
í Sovétríkjunum á síðari ánun.
Heyskapuriim í sumar
Muit verða í meðallagi að magni, en nýting ágæt
Er sjö ára gamalt og nær
írá gólfi til lofts
Töluvert hefur verið rætt
um appelsínutré, sem banda-
ríski kvikmyndatökumaðurinn
Hal Linker hefur sent hingað
frá Kaliforníu. 1 gær var Þjóð-
viljanum skýrt frá því, að hér
í Reykjaví'k er til appelsínutré,
sem hér hefur alið allan aldur
sinn og er komið langt á sjö-
unda ár.
Um jólin 1945 gróðursetti
Herdís dóttir Helga Jónssonar
á Grettisgötu 43 appelsínu-
kjarna úr Palestinuappclsínu i
bíómsturpotti. Kjarninn spíraði
og plantan hefur dafnað svo
að einu sinni hefur orðið að
flytja hana búferlum og nú er
svo komið að hún er að verða
óalandi lengur í mannahíbýlum.
Af Grettisgötunni var tróð
flutt 1950 vegna þrengsla og
Framhald á 7. síðu.
sumar.
Heyskapur byrjaði hvarvetna
seint, og þó einna. síðast á
Austurlandi þar sem vorkuld-
arnir voru mestir og langstæð-
astir. En sumarið hefur veriö
þurrkasamt svo hirðing hefur
gengið vel, án þess þurrkar
hafi valdið tjóni nema þá einna
helzt í Austurskaftafellssýslu.
Rekjur liafa verið mestar á
Vestfjörðum, en hafa ekki
spillt heyjum né tafið þurrk-
un að ráði .Nokkurt kal var
í túnum sumstaðar, en búnað-
armálastjóri sagði að það hefði
jafnað sig furðanlega.
Ræktun í sveitunum færist
sífeilt í betra horf, og á síð-
astliðnu ári nam töðufengur
bænda um 1.600.000 hestum,
en útheysmagii var um 600.000
hestar. Kvaíst búnaðarmála-
stjóri ekki gera ráð fyrir því
að útheyskapur minnkaði' úr
þessu, þó ræktun ykist enn
stórlega.
ISigvaldi Þor-
steinsson látinn
Sigvahli Þorsteinsson, búk-
sali, Hjallaveg 38 lézt sl. laug
ardagskvöld. Banameiu hans
var hjartabilun.
Sigvaldi var fæddur að Ufs-
um í Svarfaðardal 22. febríjar
1898. Hann stundaði lengi sjó-
mennsku á Norðurlandi og tók
jafnan mikinn þátt í starfi
verkalýðshreyfingarinnar þar.
Hann var m.a. um langt skeið
varaformaður Sjómannafélags
Akureyrar og átti giftudrjúgan
þátt í þeim sigrum er unnust í
hagsmunamálum akureyrskra
sjómanna.
Sigvaidi fluttist hingað til
Reýkjavíkur árið 1948 og
stofnaði þá þegar bókaverzlun
Framhald á 7. síðu.