Þjóðviljinn - 16.09.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.09.1952, Blaðsíða 7
Þriðju.dagur 16. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Nýsviðnar lappir (til sölu daglega í smiðju vio ] (Skúlagötu (jmóti Nóa). Verð kr. 1.75 gangurinn. Minningarspjöld jdvalarheimilis aldraðra sjó- Amanna fást á eftirtöldum fstöðum í Reykjavík: skrif- (stofu Sjómannadagsráðs, /Grófinni 1, simi 6710 (geng- )ið inn frá Tryggvagötu), /skrifstofu Sjómannafélags 1 iReykjavíkur, Alþýðuhúsinu, 1 iHverfisgötu 8-10, Tóbaks-, werzluninni Boston, Lauga- i Cveg 8, bókaverzluninni Fróðá" (Leifsgötu 4, verzluninni rLaugateigur, Laugateig 41, rNesbúðinni, Nesveg 39, Guð- ímundi Andréssyni, Lauga- )veg 50, og í verzl. Verðandi, JMjólkurfélagshúsinu. — 1/ jHafnarfirði hjá V. Longý Tiúlofnnarhringar { (ateinhringar, hálsmen, arih-1 ’ bönd o. fl. — Sendum gegnl (póstkröfu. j Gullsmiðir i Steinþór og Jóhannes, \ Laugaveg 47. Vönduð húsgögn igeta allir eignast með því aði vnotfæra sér hin hagkvæmu,' (afborgunarkjör hjá okkur.; Bólsturgerðin, ( Brautarholti 22, sími 80388.] Húsgögn ^Dívanar, stofuskápar, klæða-' ^skápar (sundurteknir), rúm-', ifata'kassar, borðstofuborð og( stólar. — ASBRÚ, Grettisgötu 54. 14K 925S ; Trúlcfuaashrmgar (Gull- og silfurmunir í fjöl- ) breyttu úrvali. - Gerum \ við og gyllum. i — Sendum gegn póstkrðfu — VALUR FANNAR Gullsmiður. — Laugayeg 15. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, (.soðin og hrá. — Kaffisalan) Hafnarstræti 16. Stofuskápar, fklæðaskápar, kommóður og^ f'fleiri húsgögn ávallt fyrir-\ piiggjandi. — tHúsgagnaverzlunín Þórsg. 1.' Svar frá Knattspyrnusamhandinu íannast alla ljósmyndavinnu.^ /Einnig myndatökur í heima- (húsum og samkomum. Gerir^ igamlar myndir sem nýjar. Sendibílastöðin h.f. ) Ingólfsstræti 11.—Sími 5113.] ) Opin fré kl. 7.30—22; Helgi-] idaga frá kl. 9—20. Kranahílar faftaní-vagnar dag og nótt.( fHúsflutningur, bátaflutning- \ ur. — VAKA, simi 81859 Lögíræðingar:. ^Aki Jakobsson og Kristján] iEiríksson, Laugarveg 27 1.^ Jhæð. Sími 1453. Útvarpsviðgerðir A D í Ó, Veltusundi 1, jjsjmi 80300. Innrömmun fmálverk, Ijósmyndir o. fl.í f A S B R Ú. Grettisgötu 54 ( Nýja sendibílastöðin h.f. [Aðalstræti 16. — Sími 1395.'! Herbergi til leigu Afnot af síma gæti komið kil greina. — Upplýsingar í ( /sima 80057, 12—1 og 6—7 í < |dag. 2—3 herbergi og eld’nús )óskast til leigu. Tilboð, ^merkt „Iðnaðarmaður—52“, sendist afgr. Þjóðviljans, KENNSLA Sendibílastöðin Þór SlMI 81148 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA fLaufásveg 19. — Sfmi 2656.' Ragnar Ólafsson isestaréttarlögmaður og lög-] fgáltur endurskoðandi: Lög- ffræðistðrf, endurskoðun og\ Jfastdgnasala, Vonarstræti\ »12. StínS 5999. Ensku- og dönsku- kennsla Einungis talæfingar ef ósk- 1 að er. Les einnig með skóla-^ fólki. 1 Kristín ðladóttir, sími 4263] Fundur í Skóguiii Framh. af 5. síðu anum að Skógum undir Eyja- f jöllum, hinn 7. september 1952, Kaupféiagi Þingeyinga s— vegna brautryðjendastaarfs þess og ötuls starfs um 70 ára skeið í þágu samvinnunnar á íslandi—og Sambandi íslenskra samvinnufélaga — vegna 50 ára starfsemi þess og forystu í sam- vinnusamtökum landsmanna, samfara ómetanlegri aðstoð og fyrirgreiðslu við hin dreifðu sambandsfólög út um byggðir landsins. — sínar hugheilustu kveðjur, þakklæti og heillaósk- ir. Sú er ósk vor, að eldur sam- vinnuhugsjónarinnar megi á komandi tímum, svo sem liingað til, viðhalda vexti og heilbrigðri þróun samvinnusamtakanna á sem flestum sviðum þjóðlífsins, til blessunar fyrir alda og ó- borna. Á eftir voru sýndar kvikmynd- ir og dans stiginn fram á nótt. Skemmti fólk sér hið bezta. Er þetta langfjölmennasta sam- koma, sem háldin hefur verið á Skógum; talsvert á annað þús- und raanns, , . Framhald af 3. síðu. ur, sem og aðrir þeir, er lík- legir voru til að veljast í lands- liðið, og vart munu þeir telja að styrkbeiðnin hafi haft úr- slitaþýðingu um, hvort liðið yrði sent á leikina eða ekki. 5. Greinarhöfundar telja mjög vítavert, að KSI hafi vog- að sér að leyfa Iþróttabanda- lagi Akraness utanför i sumar og hafi sú ráðstöfun m.a. drep- ið möguleika til að fará á Olympíuleikana. Í.A. hafði verið boðið til Nor- egsfarar á sl. sumri og KSÍ leyft þá för, en sú för brást á síðustu stundu. Nú i vor var þeim enn boðið til Nor- egs og sóttu fast að leyfið yrði endumýjað og varð KSÍ við óskinni. Hefði OKTnpíuför verið ákveð in hefði KSÍ ekki leyft þeim einstaklingum úr liði Í.A. utan- för, sem til greina hefðu komið í landsliðið, eins og formanni Í.A. var manna bezt kunnugt, SKIPAUTGCRB RIKISINS Herliikei austur am land til Raufarhafn- ar liinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. stjórn þýzka sambandsins. — Stjórn KSÍ taldi bréf þetta fullnægjandi, eins og sakir stóðu, og bjóst við að Þjcð- verjarnir mjmdu láta sitt áíit í ljósi á málíriu; eftir að þeir hefðu fengið þetta svar. Hnn 11.. febrúar 1952 ritar svo stjórn KSÍ annað bréf. þar sem ákveðið var tilkynnt, að íslendingar væru fúsir til að leika landsleik 1 Þýzkalandi í september 1952. Þar sem KSÍ barst ekkert svar frá Þjóðverjunium viö þessum 3 bréfum sínum, sneri hún sér til Gísla Sigurbjörns- sonar, forstjóra, í aprílbyrjun, en hann var þá einmitt staddur í Þýzkalandi, og bað hann að athuga hvað því ylli, að Þjóð- verjarnir hefðu aldrei svarað okkur. Gísli átti þá tal við for- mann og framkivæmdastjóra þýzka sambandsins, og eftir viðræður við þá, sendi hann KSÍ svohljóðandi' skeyti 11. apríl: „Landskeppni líklega byrjun október. Bréf sent. Gísli“. Við heimkomu sína skýrði Gísli svo frá, að þýzká knattspymusambandið myndi senda KSÍ bréf og staðfestingu i knattspyrnu í jinnan fárra daga Það bréf hef- október 1. ár í Frankfurt amlur.ekkl b°,rizt ^SI Main. Stjórn KSl tók að hugsa áSust sk for st;)0ra KSI þeSS þar sem hann á sæti í stjórn KSI. 6. Greinarhöfundar telja að Ragnar Lárusson einn allra ,að- ila úr stjórn KSl hafi verið því fylgjandi að senda knattspyrnu- lið á Olympíuleikana. Á fundi sínum 14. júní 1951 ákvað 01yrr(píunefnd íslands að tilkynna þátttöku knatt- spyrnumanna á Olympíuleikjun- um 1952, eftir ósk fulltrua KSI í nefndinni. Á fundi KSI 8. okt. 1951, var samþykkt að tilkynna nefndinni bréflega, að stjómin hefði fullan hug á þátttöku í leikjunum og var það gert með bréfi til nefnd- arinnar 10. okt. 1951. Hinn 11. júní sl. mótmælir stjórn KSl þeirri ákvörðun Olympíunefnd- ar, að senda ekki knattspymu- lið á leikina. Þessar óskir um þátttöku, svo og mótmælin, sýna fylli- lega, að hér var ekki vilji eins mánns á ferðinni, heldur var hér framfylgt stjórnar- samþykktum KSl. 7. Greinarhöfundar segja: „Þjóðverjar buðu Islendingum til iandsleiks í knattspyrnu málið. Hún hugsað ákaft. Henni tókst að hugsa í 7 mánuði, — í 7 mánuði drógu þeir að svara Þjóðverjunum. Þegar loks var svarað, þá önzuðu Þjóðverjarnir þeim ekki. Þeir þekkja ekki á leit við Gísla Sigurhjörasson, að hann rannsakaði hversvegna bréfið hefði ekki verið sent, en svar við þeirri málaleitun er einng ókomið. ' Slík eru þá afskipti KSl af til Salthólmavíkur, Króksfjarð- arness og Skarðsstöðvar í kvöld. Vömmóttaka árdegis í dag. þessi vinnubrögð. Landsleikur->essu ^áli og aUskostar ólík inn íórst fvrir” ^Þvi, «r greinarhofundar telja.- ‘ ^ ‘ jKSÍ hefur ritað 3 bréf og gert Stjórn KSÍ fékk bréf frá jsendimann á fund Þjóðverjanna þýzka knattspymusambandimi <en ekki fengið staf frá þeim í dagsett 2. júlí 1951, þar sem jsvarsskyni. Grundvöilur var stungið var upp á því, að sam- .þessvegna til umræðna, ef Þjóð vinna hæfist um landsleilí milli verjarnir hefðu á annað borð Þýzkalands og Islands. I bréf- inu var ekki stungið upp á hvar fyrsti leikurinn ætti fram aö fara og eigi heldur hveriær. Það er því algjörlega úr lausu loft gripið, að hann hafi átt að fara fram í Frankfurt am Ma- in í október í ár, að minnsta kosri hefur,. stjóm KSt ekki haft fullan hug á að bjóða ís- lendingum til landsleiks í Þýzka landi. 8. Greina'höfundar telja ór afsakanlegt af stjóm KSl að hafa engan landsleik í knatt- spyrnu nú í ár. Formaður KSÍ átti tal við formann norska og danska fengið biéf þaraðlútandi, e*ns knattspymusambandsins síðast til Vestmannaeyja í kvöld VorumÖtítaÉa-Tðág.'’" CLftfiSI II Skíðaíólk Jí Áríðandi fundur að Kaffi% pl-löll í kvöldkl. 9.00. — Af-| ^hent verðlaun frá innanfé-/ Slagsmótum í vetur, rætt um| vetrarstarfið o. m. fl.. Fjöl-*| í| mennið. ' p | Skíðadeild í. R. | og fram kemur síðar í þessari grein. Bréfi þessu svaraði st.j. KSl strax og það barst, eða 11. jú!í s. á., og skýrði frá því, að þar sem flestir úr stjórn.KSÍ vse’ár í. sumarUyfuni mynái ekltí vera hægt að svara bréfinu cnáanie'ga áð' "svo stöddu. Hinn 4. september- ritar KS.I annað bréf til þýzka sambands- ins, þar sem sagt var að KSl hefði mikinn áhuga fyri*-, að hægt væri áð stofna til leikja milli landanna, og tók skýrt § fram, að ef fyrsti leikurinn ætti a'ð fara fram í Þýzkalandi, gæti ekki komið tii mála annar tími en september 1952. Ef taka ætti bréf Þjóðverjanna sem boð um landsleik í Þýzkalancli, þá bað stjórn KSÍ um frest til að taka fullnaðarákvörðun, þar til að knattspymuþinginu lokr.u, ef það vffiri ekki bagalegt fyrir Systir mín HaRnveig Krsstjánsdétiír Hallberg lézt í Gautaborg 14. þ. m. Eggert Kristjánsson Konan mín, móðir oltkar og tengdamóðir, Makel Ólöí Pétursdétfir, verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. september 1952 klukkan 2.30 e. h. Jón Þorleifsson, Kolbnxn Jónsdóttir, Jarl Jónsson, Bergur P. Jónsson Elísabet Pálsdóttir. liðið sumar, um möguleika á landsleik í Reykjavík nú í sumar. Kváðu þeir útilokað að hægt væri að ferðast til Is- lands -á sama ári og Olympiu- leikarnir væru háðir. Stjórn KSl sneri sér þá til skozku og írsku sambandanna mcð mála- leitun um leik í Reykjavík, en fékk neikvæð svör hjá þeim. Það er ákaflega erfitt að fá erlend landslið til að koma hingáð, vegna þess hve ferð- in tekur larigan tíma (dvöl í Reykjavík kringum 12 dagar), sem orsa.kast af því, að óger- legt væri að bjóða hingað lands lið-i, án þess að fá það til að leika hér aukaleikí, til fjár- öflunar á greiðslu hins mikla •ferða- og dvalarkostnaðar. — Landsliðsmenn i nágrannalönd- unum verða oft að fá frí til ferðalaga frá vinnu sinni og því erfitt, að útvega þeim 2-3 vikna frí til Islandsfarar. Hvort við leikum landsleiki erlendis er ekki á vaidi KSÍ, vegna þess að slíkir leikir eru því áðeins mögu'egir, að okkur sé boðið til fararinnar, okkur að kostnaðarlausu, cins og er við bjóðum öðrum til landsleikja í Reykýivík. KSÍ hefur heldur ekki fjárhagslegt bolmagn til.að kosta slíkar ut- anfarir, — cg ef enginn býðnr okkur til keppni, verðum við einfaldlega að sitja lieima. Það býðir þnú lítið að slá fram þeirri fullyrðingu að „KSl ætti að hafa 4-5 landsleiki á ári hverju“. Þótt konungur vilji sigla, verður byr að ráða. Reykjavik, 26. ágúst 1952. Stjórn Knattspyrnusam- . bsinds Islands. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.