Þjóðviljinn - 16.09.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.09.1952, Blaðsíða 5
Á) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. sept. 1952 Þriðjudagur 16. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5, JllÓflVllrllNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokurinn. Hitstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Préttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Olafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöiuverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ISnaSurinn og atviiiniiofsókgiirnar íslenzkur iðnaður hefur átt í vök að verjast á undanförnum misserum. Orsökin er framar öðru sú að ríkisstjórn íhalds og Framsóknar hefur hagað stefnu og starfsaðferður í þeim málum <;r iðnaðmn varða á þann veg, að ekki verður annað séð en beinlínis hafi vvrið að því stefnt að leggja hinn unga iðnað lyndsmanna í rust. Gg árangurinn sem rikisstjórnin hefur náð <?r slíkur að þrátt fyrir öflugt viðnám iðnaðarir.s eru framleiðslu- möguleikar iðnfyrirt jekjanna ekki hagnýttir nema að litlu leyti og mikill hluti þess fóllks sem við hann hefur unnið verið sviptur atvinnu sinni. Á sama tíma er hrúgað inn í landið ógrynni af ■erlendum iðnaðarvörum, þrátt fyrir gjaldeyrisskort og sívaxandi 'halla á viðskiptunum við útlönd. Hin glæsilega sýning á framleiðslu og getu íslenzka iðnaðarins, sem allir dást að þessa dagana með réttu, er ekki aðeins minn- ingarsýning um framtak Skúla fógeta og innréttingar hans fyrir 200 árum. Hún er um leið svar iðnaðarins til þeirra stjórnarvalda sem unnið hafa markvisst að því að eyðileggja þennan nauðsyn- lega atvinnuveg þjóðarinnar. Iðnsýningin er af hálfu iðnaðarins framlag til þeirrar baráttu sem í dag er háð fyrir lífsrétti, heil- brigðri þróun og eflingu íslenzkrar iðnaðarframleiðslu. I þeirri ströngu baráttu. sem íslenzk iðnfyrirtæki hafa háð fyrir oðlilegum starfsskilyrðum iðnaðarins hafa þau jafnan notið íyllsta stuðnings verkalýðsins og verkalýðssamtakanna. Örðug- leikar síðustu ára, hafa þjappað þeim fastar saman sem að þess- ari atvinnugrein hafa unnið og ekki er of mælt þótt sagt só að hvergi hafi hagsmunir og málstaður iðnaðarins mætt jafn ríkum skilningi og velvild og einmitt hjá verkalýðssamtö'kunum. Þau hafa vissulega sýnt í verki að þau vilja veita íslenzkum iðnaði allt það lið sem í þeirra valdi stendur í baráttunni sem háð er fyrir starfsskilyrðum hans og tilveru. Það getur því ekki hjá því farið að verkalýðurinn og samtök hans undrist stórum þá óvenjulegu og fruntalegu árás sem eitt af reyndustu verkalýðsfélögum höfuðstaðarins hefur nú orðið fyrir af hálfu eins af forustumönnum iðnaðarins og það meira að segja sjálfs formanns framkvæmdanefndar iðnsýningarinnar. En forstjóri Héðins og formaður framkvæmdanefndar iðnsýningar- innar hefur sem kunnugt er vikið úr atvinnu hjá fyrirtæki sínu þremur af forustumönnum Félags járniðnaðarmanna án hinna minnstu saka. Uppsögnin er lubbaleg tilraun til að níðast á for- yigismönnum járniðnaðarmanna fyrir það eitt að þeir gegna trún- y.ðarstörfum fyrir stéttarbræður sína. Ofsóknin í Héðni er árás iðnrekandans Sveins Guðmundssonar á samtakafrelsi verkalýðs- stéttarinnar og hún verður dæmd samkvæmt því af hverjum ein- asta alþýðumanni og öllum þeim sem viðurkenna samtakarétt yinnandi fólíks. Forstjóri Héðins hefur með framkomu sinrii gagnvart Félagi járniðnaðarmanna sett smánarblett á skjöld þess fyrirtækis sem hann veitir forstöðu. Hann hefur einnig óvirt íslenzkan iðnað og þau samtök sem iðnrekendur hafa byggt upp og nú þurftu Jramar öllu á stuðningi og virðingu ahnennings að halda. At- vinnuofsóknirnar í Héðni snerta því ekki aðeins samtök verka- lýðsins og eru ósvífin ógnun í hans garð. Þær eru einnig mál Eem iðnaðinn og iðnre'kendur almennt varðar, svo framarlega sem þeir æskja eftir framhaldi þeirrar góðu og vaxandi sam- vinnu sem verið hefur milli iðnaðarins og verkalýðssamtakanna -é. undanförnum árum. Vissulega þurftu wmdamál iðnaðarins nú annars fremur víð en efnt væri af hálfu eins umfangsmesta iðnfyrirtækis bæjarins lil fjandskapar óg styrjaldar við verkalýðssamtökin. Og þótt ekkert bendi til þess að iðnrekendur almennt eða samtök þeirra eigi neinn hlut að fólskulegri árás forstjóra Héðins á stéttarsam-, tc'k járniðnaðarmanna, fer ekki hjá því að sú hætta sé fyrir ihrndi að iðnaðurinn gjaldi frumhlaups hans ó einn eða annan hátt, eins og til þess er stofnað. Verkalýðurinn- og verkalýðs- samtökin eru upp úr því vaxin ^ð láta bjóða sér hvað sem er. Þau munu leita allra ráða til að hnekkja ofbeldisárás forstjóra Héðins og hafa það eitt í huga að vernda réttindi sín og at- vinnufrelsi þeirra manna sem þau hafa falið trúnaðarstörf í eamtökunum. Ekkert annað er viðhlítandi þegar litið er til þeir.rar hættu sem við blasir fyrir samtök vinnandi fólks sé látið amdan síga fyrir atvinnuofsóknunum. Leiðrétt vísa — Meinað um salerni I 196. TÖLUBLAÐI Þjóðviljans leggið þið Stefáni prúða í munn vísu, sem þið teljið víst að sé rétt með farin, eins og þið birtið hana, en það er nú öðru nær. — Af því ég lærði vísuna fyrir um það bil 20 ár- um, og er fremur vel við hana, eins og ég þykist geta fullyrt að hún sé rétt, þá langar mig til þess að láta ykkur sjá hana þannig. anum. Sími 5030. Kvöldvörður og næturvörður. Rafmagnstakmörkunin í dag Hafnarfjörður og nágrenni. — Reykjanes. 1 tilefni af opnun listsýningar Iðnnemar ^er®ar Helgadóttur hefur Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri Hand- ÞÁ ÞEKKIST það, að iðnnem- ,íða', og myndlistaskólans afhent . , . listakonunm 1000 kr. verðlaun úr ínn er rekmn jafnskjott og VerðIauna. utanfararsjóði skói- hann hefur lokið svemsprofi anSi en Gerður var eitt sinn nem. og á að fá mannsæmandi kaup andi hans. ' Áður hefur Sverrir Haraldsson hlotið þessi sömu verð- laun. að launum fyrir 4 ára þrælk- un. Það er ódýrara að ná í nýjan þræl. Að afloknum 8 stunda vinnudegi verður iðn- neminn að fara í Iðnskólann og þar er hann oftast til 10 eða 11 að kvöldi. Þar á eftir er honum svo ætlað að lesa. Á dauða mínum átti ég von en ekki J>ví að bann- ið vlð landvist í Bandarikjunum fengi svo á Stef- „Góðverk vann ég eitt sinn eitt, aðeins eitt, — betra er eitt en ekki neitt — endur fyrir löngu. Um sannfæring hef ég síðan breytt, sáran iðrast, djúpt og heitt, en það vill ekki ganga greitt, að gera það að öngu — til þess allrar orku neytt, öllu viti og kænsku beitt, til þess hálfri æfi eytt, yfirleitt með röngu.“ — G.Ó. Það segir sig sjálft að námið án IYtursson að hann missti ai- verður ekki annað en kák til ve& glóruna. En ]iað hljóta að að sýnast. Allar tilraunir nem- hafa átt sér stað aivarieg skamm- anna til þess að fá skólatím- h,oup * holliuuIU, a wuu , , , . lætur blað sitt birta annað eins anum breytt og hann dregmn ()„. AIþý3ublaðið serðl f fyrradag. fra dagvinnu liafa orðið ár- j»ar er það birt sem stói*frétt, angurslausar. Iðnnemar hafa á íremstu síðu, feltletrað og inn- ekki verkfallsrétt. Fjárakomið rammað, að í enskum grínpésa, að það sé hægt að kalla að almanaki Old Moore, sé spáð þeir hafi mannréttindi. hruni kommúnismans. á næsta ári! Fer nú ekki að verða tímabært að sameina Alþýðublaðið og Dagrenn- ingu úr því að ritstjórarnir eru báðir komnir á sama vitmuna- stig? MAÐUR hefur látið í ljós gremju sína við Bæjarpóstinn vegna þess að honum var neitað um afnot af salerni í veitingastofu einni í miðbæn- um. Sagði sá að staðurinn hafi verið fullur af hermönnum og að hann hefði séð þá ganga þar inn að vild eins og vera ber. Það var ekki fyrr en hann bað leyfis að fá afnot af því að hann var spurður þeirri fáránlegu spurningar til hvers hann ætlaði að nota það, og er vöflur komu á hann fékk hann þvert nei. MAÐUR þessi spyr, hvort það sé leyfilegt að meina aðgang að salerni á opinberum stað. Ég hef ekki lögreglusamþykkt- ina við hendina en það mun undir engum kringumstæðum heimilt að neita manni um af- not af Salerni, jafnvel þótt ekki sé opinbert. ÞAÐ má furðu gegna, hversu hljótt er um þrælahald það sem tíðkast á íslandi í dag. Eru þar iðnnemarnir okkar. Ég hef heyrt álit eins iðnnema og sá var ekki myrkur í máli um iðnnemalöggjöfina. Það þykir alveg sjálfsagt að laun iðnnema séu svo lág að þeir geti ekki með nokkru móti komizt hjá að lifa á bónbjörg- um eða stofna sér í stórskuld- ir þau 4 ár, sem námið stendur. MEISTARANUM cr frjálst e nota þá til hverra verka < þeim sýnist og fer það efti siðgæði meistarans hvern: hann notar sér aðstöðu sír gagnvart iðnnemanum. Mjö algengt er að nemar eru látni vinna til ágóða meistaranur og ekki látnir læra. neitt a ráði er að iðn þeirra Iýtu unz oft að þeir eru látnir byrj' á að búa sig undir að siriíð sveinsstykki kannske tvcir mánuðum fyrir próf. Það e venjulega séð um að þej slampist í gegn. sem einskon- ar hundsbætur fyrir svikin við kennsluna. Oft byrja þeir ekki að læra fyrir alvöru fyrr en þeir eru orðnir sveinar og læra þá af reynslunni. 19.30 Tónleikar: Ó- perettulög'. 20.30 Erindi: Hansa- kaupmenn, II: Lý- Þriðjudagur 16. september (Eup- J \ \ bi,ka og Norí)Ur- hemis). 260. dagur ársins — Tungl ' * ]önd (Skúli Þórðar í hásuðri kl. 10:25 — Ardegisflóð sagnfræðingur). 20.55 Undir kl 3:40 — Síðdegisflóð kl. 15:58 —■ Jjúfum lögum: Carl Billich o. fl. Lágfjara kl. 9:25 og 22:10. Eimskip Brúarfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Rvíkur. Dettifoss er í Grimsby. Goðafoss er á Vest- fjörðum. Gullfoss fór frá Rvík 13. þm. til Léith og Khafnar. Lagarfoss er i Rvík. Reykjafoss sveit brezka útvaipsins leikur). er a Siglufirði; fer þaðan til Lyse- 22 35 Dagskrárlok. kil, Gautaborgar, Álaborgar og Finnlands. Selfoss fór frá Sigloi- g0 ára er j dag Valgerður G. firði 9. þm. til Gautaborgar, Sarps- Norðdahl> Hólmi við Suðurlands- borg og Kristiansand. Tröllafoss braut Hún dye]st . dag að heim. er í New York. jU dóttur sinnar, Stórhoiti 17. flytja létt hljómsveitanlög. 21.25 Upplestur: Kafli úr óprentaðri skáldsögu eftir Hugrúnu (höfund- ur les). 21.45 Einsöngur: Vietoria de los Angeles. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Frá iðnsýningunni. 22.20 Tónleikar: Arthur konungur, lagaflokkur eftir Purcell (Hljóm- SkipadeUd SIS Hvassafell losar síld í Stokk- hólmi. Arnarfell lestar salt í Ibiza. Jökulfell átti að fara frá Akureyri í gærkvöldi til Hornafjarðar. Rílfisskip KJÖRORÍJIÖ ER: EULLKOMIÐ HREINLÆTI Mjólkureftirlit rfklsins. Matreiðsl unámskeið verður á veg- um -Mæðrafélagsins dagana 18.— Nánar augl. í blaðinu Reykjavík. fa- /ík- CA5 Hekla liggur í Pásajes. Esjá er Þ-m á leið frá Austfj. til Akureyrar. ‘ das’ Herðubreið ,er á Austfj. á suður- leið. Skjaldbreið er í Þyril'l kemur væntanlega til Rvík ur i dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík siðdegis í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Rvík í dag til Gilsfjarðarhafna. Jiví þó jafnframt yfir að meiui séu S. ÍOURner, bókbindari, er að brosa að sýndarmennskuiini fimmtug'ur í dag. hjá útvarpinu. Eg vil láta í ljós Jiá skoðun mína að menn hirosi Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. ellma stífast að menntamála- — Sími 1330. ráðherranimi sem liélt að ekki væri liægt að auglýsa dansléiki Læknavarðstofan Austurbsejarskól- ef orðið „dans“ væri bannfært! Tíminn er óánægð- ur yfir þvi live niikið menn lirosa að danslcikjatil- kymiingum út- varpsins, en lýsr Það er mála sannast að ýms- um hefur oft veitzt erfitt að greina skil á réttu og röngu, þegar aðiljar hafa deilt innan verkalýðssamtakanna, — og er þaö ýmsum vorkunn. Fyrir það fyrsta hefur sá að- ilinn, sem vill óbreytt ástand í veikalýðsmálunum og talsmenn lians, margfallt meiri áróðurs- kosti á að skipa en sá aðilinn, sem æskir breytingar. — Þetta má bezt sjá á því, að annars vegar standa saman fjögur dag- blöð, Morgunblaðið, Vísir, Tím- inn og A B.-blaðið, en hins vegar Þjóðviljinn einn, svo dæmið sé tekið úr höfuðstaðn- um. „. . . . Og svo þegar báðir að- iljar tala af jafn miklum fjálg- leik um einingu, — hvernig i ósköpunum á maður þá í fljótu bragði að úrskurða hvor hafi á réttu að standa ?“ Þannig spyrja sumir í stökustu vandræðum, því vel flestir gera sér ljóst, að á þessum úrskurði geta oltið örlagaríkir hlutir. I fylgd með góðum mönnum, sem svona er ástatt um, mundi ég vilja benda á skemmstu leið- ina til lausnar þessari gátu, eins og hún kemur mér fyrir sjónir: Við göngum út frá því, að báðum sé alvara um það, að skapa einingu, hvorum á sína vísu. Og þá athugum við fyrst livað það er sem hvor um sig vill skapa einingu um, síðan hversu hún hefur tekizt, þessi eining, og loks hverjir ávextir hennar eru, — og byggjum ekki á neinu úrskurð okkaS- nema staðreyndum. F J ÓRBL AÐAEININ GIN Tökum Morgunblaðið, Vísi, Tímann og A.B.-blaðið og at- thugum hvað þessi fjórblaða eining innan verkalýðssamtak- anna á að leysa af höndum. Jú, þeim ber öllum saman: það er aðeins eitt mál, stórmál: „eining lýðræðisaflanna í verka- lýðssamtökunum gegn komm- únistum“. Jón Sigurðsson framkvæmda- stjóri Alþýðusambands Islands skrifar 2. þ. m. í A.B.-blaðið grein þar sem „einingin gegn kommúnistum“ gengur eins og viðlag með stuttu millibili gegn um allt hans mál. Hann lætur mikið af reynslunni sem fengin sé af þessari einingu á s.l. fjór- um árum, og orðar það svo, að „sjálfsagt sé að henni verði haldið áfram á líkan hátt og verið hefur“. Hér höfum við vitnisburð frá fyrstu hendi um það, að hin fjórblaðaeiningin hefur tekizt að óskum, og hennj muni verða haldið áfram “á svipaðan hátt og vérið hefur“. Jón Hafnsson: V. grein Tvenns konar sféttareining Andlegf sjálfsfœSi verkafólksins er grund- vallarskilyrSi og aSalsmerki hinnar stéffarlegu samheldni þess Og þá er að líta í kringum sig eftir staðreyndum er leiða í ljcS það sem þessi eining ,,lýð- ræðisaflanna“ í verkalýðssam- tökunum hefur til vegar komið og hvað það er sém halda skal „áfram á svipaðan hátt og verið liefur“. Og sjá: Það hafa gerzt miklir hlutir í hagsmunamálum alþýðu undir kjörorðum hinnar fjór- blaða einingar á s.l. fjórum ár- um. Og takið nú bara eftir: Strax og þessi eining náði forystu fyrir Alþýðusambandi Islands um liáustið 1948 tókst að koma í veg fyrir að verka- lýðssamtökin brygðust til varn- ar gegn vísitölubindingunni, í líkingu við það þegar Aljiýðu- sambandið liratt tollaárásinni, árið áður, undir forustu sam- einingarmanna. Þar með náði auðstéttin um 50 millj. kr. fúlgu af kaupí verkamanna á einu ári og ]>að með samþykki meiri hluta Alþýðusambandsþings og stormandi lófataki lians, eir.s og ívrr er frá sagt í grein nr. III. Það tókst að koma á gengis- fellingu, er jafngilti um 20% henni verði „áfram haldið á svipaðan hátt og verið hefur“! STÉTTAREINING VERKA- I.ÝÐSINS Þá er að athuga hvað hinir róttæku og sameiningarmenn yfirleitt vilja að sameinazt sé um í verkalýðssamtökunum. Vér viljum sameiningu verka- fólks allra stjórnmálaflokka og utanflokka, gegn áhrifum at- vinnurekenda og auðstéttar- manna innan stéttarsamtaka verkalýðsins, alveg eins og sam- tök atvinnurekenda mjndu ekki kæra sig um átroðning verka- fólks og fulltrúa þess t. d. i Vinnuveitendasambandi Islands. Vér viljum að allt verkafólk, hvar sem það telur sig í stjórn- málaflokki hafi með sér einingu um kaup og kjör í svo víðtækum skilningi sem unt er, að það standi saman gegn lauiiaráni í hvaða mynd sem er, gegn at- vinnuleysi og dýrtíð o. s. frv. — fyrir bættum hag, öryggi og róttindum alþýðu á öllum svið- um. — Þetta er það, sem við meinum með orðunum stéttar- eining verkalýðsins' í liagsmuna- hauplækkun fyrir alþýðu, ekki baráttunni. aðeins með iúllu samþykki A1 þýðusambaiidsins lieldur eiunig með áskorun ]>ess um ..vir.sam- lega framkvæmd“ {æssarar launalækkunar. Samanber bréf núverandi sambandsstjórnar sumarið 1950. í tákni marglofaðrar efna- hagssamvinnu Marshallkerfisins hefur tekizt að koma á ískyggi- legu atvinnuleysi og ná ineti í dýrtíð. Það hefur tekizt að snúa hagsækl og vaxandi velgengni alþýðu í meiri fátækt og ömur- leik en nokkurn gat órað fyrir, — og allt er Jietta gert í nánu opinberu samstarfi við ráðandi öfl í Alþýðusambandnu. Það verður sannarlega ekki annað sagt en mikill árangur hafi náðst undir kjörorðunum um „einingu lýðræðisaflanna gegn kommúnistum í verkalýðs- samtökunum“ á s.l. fjórum ár- *um og ekki að kynja þótt nafni minn Sigurðsson og Co. vilji að Og þá er að athuga hvað hægt er að finna meðál stað- reynda, sem gefur frekari hug- mjmd um gildi þessarar cining- ar. Fyrst skal þó tekið fram, að enn er hin stéttarlega eining verkalýðsins á voru landi ung og ágæti hennar ekki komið í ljós nema að litlu leyti miðað við þá miklu möguleika, sem hún býr yfir. En hér skulu nú rifjuð upp nokkur alkunn dæmi: Frá og með sigri sameining- armanna í stærsta verkalýðsfé- lagi landsins, Verkamannafélag- inu Dagsbrún í byrjun ársins 1942 og til haustsins 1948 þegar sameiningaröflin eftir sex ái*a forustu fyrir Alþýðusamband- inu misstu þar völd í hendur nú- verandi sambandsstjórnar, ein- mitt á því tímabili skeðu at- hyglisverðir lilutir m. a. það, sem hér skal greina: Eitt mesta ástfóstur þeirra Béjge Kiihh 'Nielscn afla, sem nú kenna sig mest við lýðræði í verkalýðssamtökunum, gerðardómslögin — öðru nafni þrælalögin — voru brotin á bak aftur með sameinuöu átaki verkafólks úr öllum stjórninála flokkum og samningafrelsið endurheimt fyrir verkalýðsfé- lögin. Þá er knúið fram orlofið verkamönnum til handa. Og það voru ekkj aðeins samnings- bundiu lriðindi fyrir meðlimi viðkoniandi félaga á kostnað viðkomandi atvinnurekanda. — Atvinnurekendur voru með sanmingsákvæði knúðir til að veita verkalýðnum atfylgi sitt gagnvart alþingi um lögfestingu orlofsréttarins. Þá fyrst næst átta stunda vinnudagurinn fram, fyrir verka meun atmennt meö samningum. I>á er grunnkaup, sem staðið hafði nærrj í stað hátt á annan áratug í liöfuðstaðnuin, tvöfald- að eða þ\á sein næst, og hækkar mun meira víða út mn land ]>ar sem kaup \ar lægra fyrir. Þá fyrst næst almennt frarn með samningum sá háttur, sem nú gildir um greiðslu eftirvinnu, nætur- og helgidagaviilnu. Þá fyrst næst fram, almennt, forgangsréttur félagsbundinna nianna til vinnu o. m. fl. Síðast en ekki sízt urðu stéttarsamtök verkalýðsins þá fyrst það þjóðfélagsafl, er mestu réði um ]>að, að tekin var í ]>jóðarbúskapmmi stefna ný- sköpunar og velgengni í stað hruns og öngþveitis sem hin fjórblaða. eining allt frá Vísi og Mogga til Alþýðubíaðsins og Tímans boðuðu þjóðinm, stra.v 1944. Til eru menn, sem hafa viljað gefa í skyn, að hin mikla sókn verkalýðs og verkalýðssamtaka á tímabilinu 1942—1948 sé að þakka stríðinu. Þetta er vissu- lega hin mesta fásinna og blekk- ing, því þegar einingaröflin náðu forystunni snemma á ár- inu 1942 hafði stríðið staðið yfir hálft þriðja ár, en verka- lýðurinn orðið að búa við hin versfu kjör, án minnstu aðgerða. af hálfu Alþýðusambandsins m. a. lögin mn gengisskráningu. er sett voru af þjóðstjórninni sællar minningar þar sem nú- verandi , lýðræðissamsteypa'' A.B.-blaðsins, Mogga, Vísis og' Tímans liöfðu lagt saman krafta sína og myndað efnahagssam- vinnu eins og nú. Með þessum lögum þríflokkanna var ekki að- eins stórum lækkað kaup verka- íólks, með þeim var meira að segja verkalýðssamtökunum bannað að bera hönd fyrir höf- uð sér í hagsmunamálunum þ- e. heyja kaupgjaldsbaráttu. Þessi lög um gengisskráningu og afnám athafnafrelsis verka- lýðsfélaganna voru eins og fyrr- nefnd þrælalög, ekkert annað di ráðstöfun svonefndra „lýð- ræðisafla“, scm þá eins og nú stjórnuðu A.S.I., ráðstöfun til að varðveita stríðsgróða sinn. ótrufluð af kjarabótanauðí vinnandi fólks. TVENNSKONAR EINING Það dylst vissulega engum. sem íhugar þessi mál í alvöru. að hér er um að ræða tvenns konar einingu, nafn, sem felur í sér gagnstæða merkingu, ýtr- ustu andstæður, eftir því hvor- um megin frá málið er skoðað: hagsmunahlið auðsté'ttarinnar eða alþýðunnar. Hver er þá í raun og veru „eining lýðræðisaflanna. í verka- lýðssamtökunum" á máli A.B.- blaðsins, Moggans, Vísis og Tímans? Það er eining þeirra, sem hafa á sínum tíma svipt verkalýðssamtö'kin athaína- og: Framhald á 6. síðu. Samkoma samvinnumanna í Sképm V .a'infiurinn gapti, ranfrhvolfdi augun- um, og fói' að hiksta af ótta: Égr. muldi- aði hann, að ráðast inn í kvennabúr? — Það hefur verið sagt að þú hafir svarið þið við Alja, og-.það. á að handtaka. þig og' hálshöggva þegar í stað. Vitringurinn stundi i vanmegnan, og fór að lirjóta heilann um hvef óvina hans hefði fundið upp á Jiessari svívirðu. Hann efaði elcki orð Hodsja Nasreddíns — sjálfur hafði hann ofbsinnis komið óvinum sínum á knc með svipuðum aðierðum. Njósnararnir hafa sagt emirnum að þú sért kominn, verðirnir ]>utu á markaðinn nð leita þín. Þeir handtóku mann sem líktist þér og tóku hann af lífi á staðnum — og það varð rnikið uppnám. er fólk sá að þetta var meinlaus prestlingur.... Slagsmálunum hafði nú Jiokað nær haliar- portinu, og hver vörðurinn af öðrum smaug inn um það, rifinn, barinn og afvopnaður. Smátt og smátt lægði hávaðann og atgang- inn á marJtaðssvæðinu. Sunnudaginn 7. sept. s.l. efndu Kaupfélág Rangæinga og Kaupfélag Skaptfellinga til mik- il^ mannfagnaðar að Skógum undir Eyjaf jöllum, í héraðsskól- anum þar. Var til hennar boðað að tilefni 50 ára afmælis Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga og 70 ára afmælis elzta sam- bandsfélagsins, Kaupfélags Þingeyinga. Ólafur Ólafsson, Hvolsvelli, félagsmálafulltrúi Kaupfélags Rangæinga, setti samkomuna og stjórnaði henni. Ávarp flutti Óskar Jónsson, Vík í Mýrdal, félagsmálafulltrúi Kaupfélags Skaptfellinga. Sigurþór Ólafs- son, oddviti, Kollabæ - formað- ur Kaupfélags Rangæinga var fyrsti ræðumaðui. Rakti hann einkum sögu samvinnu- samtaka í Rangárvallasýslu frá í'yrstu tíð. Þá talaði Jón Gísla- rin, cddviti, Norðurhjáleigu — þingmaður Vestur-Skaptfell- inga. Minntist hann þátta úr sögu KaupfcJags Skaptfellinga og nefndi margt *af ljelztu for- ystumönnum þess og starfs mönnum. Báöir ræðumenn kaup- félaganna viku að þýðingu starfs fyrsta kaupfélagsins og Sambandsins og fóru viðurkenn- ingamrðum um forystuhlutverk beggja. Baldvin Þ. Kristjánsson.. forstöðumaður Fræðslu- og fé- lagsmáladeildar SlS, flutti ræðu á samkomunni. Þakkaði hann. báðum félögunum þetta- myncl- arlega samkomuhald og benti síðan á með skýrum rökum. hvem þátt islenzk samvinnu- samtök hafa átt í því að skapa. alþýðu manna hér á landi að- stöðu til áhrifa og stórra verka. — Skólastjórahjónin á Skógurn. Britta og Magnús Gíslason. skemmtu með einsöng, og lékr frúin sjálf undir. •— Karl Guð- mundsson, leikari úr Reýkjavík, las upp pg hermdi eftir ýmsum þjóðkunnum mönnum. 1 lok samkomunnar var sam- þykkt með lófataki svohjóðandi orðsending: í tilefni af hinum merku tímamótum frumherja sarn- vinnusamtakanna í landinu, og með virðingu og þakklæti hinna mörgu, cr notið lrafa reynslu og baráttu þeirra, er kjark höfðu til að reisa merlci samvinnunnar á Islandi og bera það fram til sig'urs, senda samvinnumenn í Vestnr-Skapta- fellssýslu og Itangárvallasýslu, samankomnir á minningar- og fagnaðarsamkomu í héraðsskól- Framhald á 7. síðu. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.