Þjóðviljinn - 28.09.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 28.09.1952, Qupperneq 3
Sunnudagur 28. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN (3 ÞAU tíðindi hafa spurzt, að brezkir togaraeigendur hafi ákveðið að banna ís- lenzkiun togurum löndunar- tæki og kaup á ís, kolum og olíu- Nær bann þetta til þriggja hafna brezkra, Hull, Grimsby og Aberdeen, en þar ei-u höfuðlendingarstaðir ís- lenzka togaraflotans á Eng- landi. Það fylgdi fréttinni, að þessar aðgerðirværu svar togaraeigenda Bretlands við vílckun íslenzkrar landhelgi. — Hlutlaus áhorfandi, sem h'éfUr rannsakað ósjálfráðar lífshræringar og krampa- teygjur hins hálfgjaldþrota brezka stórveldis, mun ef til vill talca þessum bolabrögð- um eriska auðvaldsins með jafnaðargéði. Slíkum áhorf- ænda mundi ekki dyljast, að Eiigland hefur síðan heims- styrjöldinni lauk reynt að græða það tjón, sem því hef- ur að höndum borið í ný- lendunum, með því aö ! þrengja ikosti hinna smærri : viðskiptalanda sinna í Evr- ópu, ekki sízt matvælafram- : leiðslulanda, svo sem Dan- j merkur —- og nú síðast ís- lands. ísland er í hópi þeirra gömlu viðskiptavina í Evr- ; ópu, sem brezka ljónið er nú ! að þakka samskiptin á liðn- i um áratugum. FRAMKOMA brezka tog- araáuðvaidsins gagnvart íslendingum er með slíkum eindæmum og lubbamennsku, að líkast er því sem England :etti í höggi við grimman og . hættulegan vcrzlunarkeppi- naut' er ríða þyrfti niður ' með skefjalausu viðskipta- : stríði. -Ef 'leita ætti fordæmis l i Englandssögu um þessar : ráðstáfanir brezkra togara- ' eigenda gagnvart tslending- um, þá vrðj að hverfa allar götur áftur til aldamótanna 1600,. .er brezka stjórnin lét loka „StálgarðLnum“, verzl- . ímarhverfi Hansakaupmanna , í Luridurium, og kæfði Eng ■ landsverzlun þeirra. IBaim Breta við löndun á íslenzk um tögarafiski er áþekkast því, að enskir bændur fengju því framgengt, að sinjör egg og flesk Dana yrði ekkl flutt með jámbrautum eða vijríBjíTifjhgfrá hafnarbæ.iun- ■m til neytenda í ötrum Ixj^uin-landsins. ÞAÐ er auðvitað tilgangs- laust að miima England | á það, að íslenzkir sjómenn j lögðu líf sitt í hættu á striðs- |: árunum til að fæða ensku i þjóðina, þegar hún átti fátt ‘-mmað sér til viðurvræris en ¥ rnupnvatn sitt og guðshless- gun. En því syrgja nú efickjur g! íslands og munaðarlaus börn sEmenn sína og feður, að sjó- í?menn vorir sigldu óhræddir S íslandsála og firrtu ensku ít þjóðina hungurdauða. Án gefa munu þetbi þykja létt- í~ væg rök við hið græna borð iá.brezkra viðskiptasamninga. :;;. En það væri ekk-i úr vegi að tvminna Breta á þetta um leið 'i'Og þeir eru kvaddir og þeirii gfþakkað fjTrir liðin viðskipti: Ú Hafðn nú Akrahreppur, gre.v ^heila þöklí fyrir meðferðina! fi f,;: f>AÐ er eitt einkenni is- if. ” lenzlcra borgarablaða, að ,3þau eru oft æði djarfmælt um það, sem gerist eða sagt t'T. að gerist í útlöndum. Til dæmis er það alveg aðdáun- arvert, hve hugprúðir og djarfir íslenzkir blaðamenn eru, þegar þeir geysast fram gegn Rússum og Kínverjum og öðrum austrænum þjóð- um. Ilvergi á byggðu bóli getur slíkar hetjur og blaða- menn þessarar nonrænu smá- þjóðar, sem vilja fyrir hvern mun frelsa stórþjóðir undan ánauðarokinu, einkum þær þjóðir, sem liggja þeim fjarst á hnettinum, þjóðir sem þeir þekkja minnst, þjóðir, sem aldrei hafa gert neitt á hluta Islendinga, nema þá helzt það, að ikaupa stundum af þeim fisk fyrir gott verð og jafnvel greiða hann í dollurum. Þessar þjóðir gefa íslenzkum blaða- mönnum jafnan gott tæki- færi til að sýna það öllum heimi, að hcr á íslandi lifa niðjar fornlietjanna og vík- inganna. En þessum dáð- röldcu blaðamönnum gleym- ist stundum, að þeir eru einnig niðjar íslenzks skálds, sem var hirðmaður erlends þjóðhöfðingja, en orti Ber- söglisvisur til konungs síns. Það hefur aldrei þótt dyggð á íslandi að yrkja nið nm fjarlæga menn, að senda fólki götustrákstóninn í ör- uggum fjarska, en súpa hverja andstyggð í botn á salarbelckjum húsbónda síns. En íslenzkir blaðamenn eru tákn þeirrar siðgæðishnign- unar, sem orðið hefur með kynstofninum siðan Sighvat skáld leið. ÞEGAR granni okkar og viðskiptavinur, Bretland, heggur á líftaug íslenzks at- vhmulífs og bannar okkur alla björg, þá héfði mátt ætla, að blöðum ríkisstjórn- arinnar. og blaði hinnar for- setalegu stjórnarandstöðu hefði runnið í skap, að heyrzt hefði ofurlítið kurt- eislegt reiði- og angistaróp. Jafnvel grísii- hrína ef þeir eru klipnir á viðkvæman stað. En ritstjórar borgara- blaðanna íslenzku létu sér hvergi bregða. Þeir' æmtu hvorki né skræmtu. Þeir báru harm sinn í hljóði eins og hetjumar, forfeður þeirra. Hins vegar ráku þeir út úr sér tunguna framan í Rúss- land. Þeir eru allir komnir af Agli Skallagrímssyni í 30. lið. BLÖÐIN birtu fregnina af löndimarbanninu athuga- semda- og reiðilaust. Morgun blaðið faldi fregnina á af- viknum stað undir fyrirsögn, sem þannig var stíluð, að al- menningur mundi hlaupa yf- ir hana. Það mátti ekki móðga ,,viðskiptavininn“. Það mátti ekki styggja vígs- naut okkar í Atlanzhafs- bandalaginu, félaga okkar í Greiðslubandalagi Evrópu, sessunaut okkar hjá Sam- einuðu þjóðunum, stallbróð- ur okkar á Marsjallbásnum. Ritstjórar íslenzku borgara- blaðanna kunna vel að vera með tignum mönnum. Þeir láta þá hýða sig með því kristilega jafnaðargeði og þeirri langlund, sem nú er tízka með vestrænni menn- ingu. Þá skortir ekkert, sem dyggan þjón herra síns má prýða — ekki einu simii róf- / una! SKiK Riístj.: Guðmunaur Arnlaugsson 99T ráiœsi n ef* Engar myllur mala öruggleg- ar en svikamyllan, það munu allir játa, sem einhvern tíma hafa lent i henni. Skákin á'sér ýmislegt, er minnir á svika- myllu, brögð sem mega heita óbrigðul, og sem orka á áhorf- andann með síungum töfra- mætti. Af þessu tæi má fyrst nefna fráskákir, þar sem kóng- urinn á ekki nema um tvo reiti að velja og verður sífellt að hörfa úr annarri skákinni í hina. Annað dæmi af sama tæi er það, sem hér að ofan hefur verið nefnt . tvílæsing. Sumir munu kannast við hana úr skák þrautum, en hún getur einnig komið fyrir í tefldu tafli, eins og dæmin tvö hér á eftir sýna. Þa.u eru bæði tekin að láni frá Schachkavalkade Richters. PRAG 1942. Kostal JíðluiÍP ABCDBFGH Rada (á leikinn) 1. Hblxb2 Hb8xb2 2. Dd3—d4 Nú vofir bæði hrókstap og mát yfir svarti, en hann á varn- arleik: 3. . . . Ikiö—e5 4. Hf 1—cl!! Nú tvílæsti hvítur. Svarta * Um BÆKUR og annað * NÖFNIN: Shakespeare, Bacon, Marlowe, Saroy an, Hemingway, Schroeder, Höffman Kuriosa Oteljandi eru þær bækur, sem skrifaðar hafa verið til að afsanna að Shakespeare hafi skrifað þau veik, sem við hann eru kennd, það hafa jafn- vel verið bomar brigður á að hann hafi noklcurn tíma verið til. En flestir fræðimenn hafa nú lengi yerið sammála um að enginn fótur sé fyrir slíkum efasemdum. áS tmði saman Það var einkum á síðustu öld, að þetta var í tízku. Þá voru skrifaðar margar bækur, sem áttu að sanna það, að Francis Bacon værf höfundur Hamlets etc. Nú hefur banda- rískur ,„fræðimaður“ reynt að færa líkur fyrir því, að Hamlet. etc. hafi verið skrifaður af samtímamanni Shakespeares, skáldinu Cristopher Marlowe. Hingaðtil hafa menn þótzt mega halda, að Marlówfe hafi verið drepinn í áflogum í knæp- unni Dame Eleanor iBull í Dept- ford, þá 29 ára að aldri. Nú segir Bandaríkjamaðunnn, sem heitir Hoffmnn, að Marlowe hafi sloppið lifandi og flúið til Frakkiands, og þar sem hann vildi láta umheiminn halda að hann væri dauður, fékk hann leikarann W. Shalke- speare til að leggja nafn sitt við leikrit sín. Þetta segir H., og það e'kki selt dýrara en það er keypt. En hér gefst nú tilefni að rifja upp aðra sögu, sem Marlowe, þá löngu dauður, kom við. Htrnum var nefnilega fyrir nokkrum árum stefnt fyrir eina óamerísku nefndina í Banda- ríkjunum. Hún hafði heyrt get- ið um skáld sem bæri rússa- legt nafn (sbr.- Molotoff) og þóttist þurfa að tala við það. M. var löglega afsakaður. Sýnd í fjögur kvöld ,anski leikhússtjórinn Erl- ing Schroeder reyndi ný- lega að taka upp þá nýjimg, sem reyndar er gömul, að koma leiksviðinu fyrir í miðjum saln- stað fylltar, er ékki aðeins um nýj- ung að ræða, heldur endur- nýjun. Schroeder hafði valið leik Saroyans Meðan við lifum, en hann er beinlínis saminn fyrir slíkt leiksvið. En það virðist er ekki hafa nægt, því að sýning- um var hætt eftir fjögur kvöld. Öll Kaupmannahafnarblöðin, utan Land og Folk, tóku þess- ari nýbreytni illa. Gagnrýnend- urnir höfðu mætt á „general- prufu“, sem hafði tekizt illa, og enginn nema sá frá LoF liafð komið á frumsýninguna, sem hann og Schi'oder segja báðir að hafi tekizt vel. Virðist hér sannast gömul hjátrú leikhúss- manna að frumsýningin heppn- ist því betur scm „generaþjruf- an“ gengur verr. Enn um Hemingway Nýja bók Hemingways, sem sagt var frá á þessum fyrradag, hefur verið um með áhorfendasætin allt í kring, Þetta getur og hefur gefið góða raun, þar sem leik- húsin eru lítil. Með þessu móti komast áhorfendur í miklu nánara samband við lelkendur og komizt er hjá öllum óþarfa leilitjöldum og sjónhverfingum. En jafnframt eru gerðar strang ari kröfur til leiksins, leikenda og áhorfenda. Séu þær upp- drottningin þarf bæði að valda e8 og g7 og það er meira en unnt er. Svartur gafst upp. í síðara dæminu leið hið gullna augnablik hjá án þess að svartur yrði þess var. Poschauko (Graz 1941) (Kbl—Da6—Hhl—Bcl, fl—Pa 2, b2, c3, f2, g2, h2. Kg8—Ðe7—-Hb8—Ba3. e6—Pd 6, f7, g7, h7). Halosar Svartur átti leik og lék Bxb2 ? Skákinni lauk nokkru síðar í jafntefli. í stað þess að fórna biskupnum gat svartur bundið skákinni skjótan endi með tví- læsingu. 1.. .. Be6—I5t! 2. Bíl—d3 Eða Kal, Bxb2f!, Bxb2, Del+ og vinnur. 2.. ... De7—e2!! og hvítur getur gefizt upp. keypt af bandaríska tímaritinu LIFE til birtingar. Hún kemur öll í einu blaði, — 27.000 orð. Hemingway fær 30.000 dollara fyrir birtingarróttinn, eða rúm- a.n dollar á orðið, citthvað ná- lægt 18 ísl. kr. Þetta er í fyrsta skipti, sem bandarískt vikublað birtir heila skáldsögu i einu lagi. LIFE kemur út í rúmlega 5 millj. eintökum. 29. SKAKI'IíAUT A. Senft. ABCDBFGH W.W W-aw WM. wm. Mát í öðrum leik. — Lausn á öðrum stað í blaðinu. ★ Á hvaða vitsmunastigi er ætlazt til, að þær verur séu, sem AB-blaðið erskrifað fyrir? — í gær ver blaðið leiðara sín- um til þess að skamma stjórn- arflokkana, blöð þeirra og for- ingjalið, og segir m.a.: „Báðir voru stjórnarflokkarnir svo hjartanlega sammála um stjóm arstefnuna — dýrtiðarskrúfuna og kjaraskerðinguna . . . báta- gjaldeyrisbraskið, verzlunar- olcrið, hinn hugsunarlausa og ábyrgðarlausa innflutning á er- íendum iðnaðarvöram eða at- vinnuleysið sem af honum staf- ar“. A Svona leyfir AB sér að skrifa á sama tíma og kosning- ar til Alþýðnsambandsþings standa yfir, en í þeim lcosning- um leggur AB og aðstandendur {jess mesta áherzlu á sem nán- ast samstarf við þessa sömu stjórua.rflokka. Og meira en það. AB-liðið er hreykið af samstjórn sinni og stjórnar- flokkanna á Alþýðusambandinu undanfaxin ár og hælist yfir þeim árangri sem náðzt hafi í hindrun kjaraskerðinga; bætt- uiii hag verkamanna; að ó- gleymdu því sem samstjóm kjaraskerðingardýrtíðarskrúfu- flokkanna hct'ur unnið kapp- samlega að útrýmingu atvinnu- leysis. -á Er þetta eklci of mildð álag á dómgreind venjulcgramanna? Að segja samtímis og á sama stað, að heildarsamtökum al- þýðunnar sé bezt borgið í sam- stjórn við þá flokka, og undir handleiðslu þeirra braskara, sem standa að „dýrtíðarskrúf- Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.