Þjóðviljinn - 28.09.1952, Side 5

Þjóðviljinn - 28.09.1952, Side 5
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. sept.' 1952 Sunnudagur 28. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 flJÓHVRUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús. Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússpn. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. V— ----------—------------------------- Hvorum skyldi ríkisstjórnin óská sigurs, núverandi sambandsstjórn eða andstæðingum hennar Verkafólkinu er nú að verða sú staðreynd æ augljósari, að núverandi stjóm heildarsamtaka verkalýðsins hefur stjórnað þeim í anda ríkisstjórnarinnar. Hvernig hefði það líka öðruvisi átt að vera? Þegar núverandi sambandsstjórn komst til valda fyrir fjór- um árum, stóð að henni samningur núverandi ríkisstjórnar- flökka og Alþýðuflokksbroddanna. Og það má með sttnni segja, að sambandsstjómin hefur haldið vel þann samning. I skjóli hennar hefur dýrtíð og atvinnuleysi magnazt um allan helming, samtökunum verið sundrað með brottrekstri Iðju, en samtímis hefur sambandsstjómin skattpínt verkalýðsfélögin svo gegndar- laust, að fjárhagur margra þeirra rís alls ekki undir. Nú standa yfir kosningar á fulltrúum til Alþýðusambands- þings, en þessir fulltrúar eiga siðan að kjósa sambandsstjórn. Sú spurning, sem er í rauninni leiðbeinandi fyrir alla verka- menn og verkakonur í kosningunum, er þessi: Hvaða f'ulltrúa heldur þú, að ríkisstjórnin óski fremur kosna á AJjþýðusambandsþing, þá sem fylgja núverandi sambar.ds- stjórn, eða þá, sem eru andstæðingar hennar og krefjast nýrrar forystu fyrir heildarsamtökin. Svarið lætur auðvitað eklti standa á sér. Itíkisstjómin vill fyrir hvern mun, að núverandi liðsmenn hennar í stjórn Alþýðusambandsins haldi völdum, því að þá veit hún, að heildarsamtökunum verður ekki beitt gegn árásum hennar á lífskjör alþýðunnar. Kosningar eru nú í fullum gangi, og það sem af er sýnir greinilega, að verkalýðurinn er að skilja betur nauðsyn þess að hrinda frá völdum rikisstjórnarliðinu í Alþýðusambandsstjórn. En þessu þarf að fylgja miklu fastar eftir. Enginn verkamaður eða verkakona getur með góðri samvizku íkosið þá menn, sem ríkisstjómin og flokkar hennar standa að. Verkafólkið þarf að sameinast í öllum þeim félögum, sem eftir er að kjósa fulltrúa í, um það að fella alla fulltrúa ríkis- stjórnarliðsins, að reka öfuga aftur allá þá, sem bjóða sig fram á vegum þess. Verkafólkið þarf nú í kosningunum að sýna ríkisstjórninni að það sættir sig ekki lengur við hinar gegndarlausu verðhækk- anir hennar, atvinnuleysi og óstjórn, ög að það ætlar sér að gefa erindrekum hennar í heildarsamtökunum endanlegt frí. Verkamenn, verkakonur! Áfram til sigurs yfir ríkisstjórnar- öflunum! Alþýðusambandið úr höndum ríkisstjórnarinnar! Alþýðusambandið fyrir alþýðuna! Fyrirbrigðið Sveinn í Héðni Forstjóri Héðins virðist ráðinn í að gera nafn sitt ógleyman- legt í sögu íslenzkrar verkalýðshreyfingar. Fólsleg árás þessa •umsvifamikla atvinnurekanda á forustumenn Félags járniðnað- armanna með brottrekstri þeirra úr vinnu eftir 14—19 ára starf í þágu fyrirtækis hans var vissulega ekki líkleg til að falla í gieymsku. Brottreksturinn lýsti á svo ótvíræðan hátt gorgeir og yfirlæti peningavaldsins sem engan rétt viðurkennir og treð- ur af fullkominni fyrirlitningu á öllum viðurkenndum siðgæðis- reglum í viðskiptum verkamanna og atvinnurekenda. En nú er Sveinn í Héðni að bæta nýjum kapítula í sögu við- skipta sinna og verkalýðsins sem áreiðanlega tryggir honum sess sem ekki verður frá honum tekinn. Þessi hrokafulli atvinnukúg- ari hyggst að nota þá aðstöðu sem hann hefur sem einn af stærstu atvinnurekendum landsins og það vald sem þessi aðstaða gefur honum yfir lífsafkomu fjölmenns hóps vinnandi manna til þess að fá undirritað af starfsmönnum Héðins siðferðisvottorð sér til handa og ávítur á Þjóðviljann fyrir skrif hans um at- vinnuofsóknirnar! Haldi þessi skósveinn amerísks kúgunarvalds að siðferðisvott- orð og ávitur sem aflað er með atvinnukúgunarsvipuna á lofti sé teikið hátiðlega af nokkrum skynbærum manni skjátlast hon- uiu hrapalega, þeir munu teljandi «téttarbræður hans í hópi atvinnurekenda sem hefðu látið sér koma slikt tiltæki til hugar. En þetta sýnir að Sveinn í Héðni er næsta fágætt fyrirbrigði. Reykvíkingafélagið - Hafnarf jörður — Iðnsýningarmerkið ER Reykvíkingafélagið var stofnað mátti gera sér vonir um að þar væri á ferðinni sam tök, sem gætu komið mörgu góðu til leiðar. Þvi miður hef- ur þessi góði félagsskapur ekki orðið jafn framkvæmda- samur og hann er vígreifur á samkomum. Þegar átti að rífa Árbæ var félaginu fenginn hann til varðveizlu. Hann hefur grotnað niður í höndum þess Og er svo illa farinn að honum er tæplega viðbjarg- andi. Þeir skýra frá því blá- kaldir að einn maður hafi unn ið að því að lagfæra hann í tómstundum sínum, en geta þess ekki að það sem hann hefur gert er unnið fyrir gýg, enda á einskis manns meðfæri að halda honum við, í tóm- stundum sínum. Þá tala þeir um að byggja upp gamlar menjar, semsé byggja eftir- líkingar af þessum menjum. Þetta er fals, eftirlíkingar, verða aldrei annað en hjóm. Á meðan þeir tala og gera fundarsamþykktir eru sein- ustu leifar af gömlum bæjum að grotna niður um allt land. I Engey liggja liggja til dæm- is leifarnar af seinasta skipinu með lagi því sem kennt er við eyna, en látum það bara róa, það er alltaf hægt að gera eftirlíkingu einhverntím- an seinna, setja á það skilti og halda ræður. Það verður ekki annað skilið en að Reykvík- ingafélagið hafi bara einn til- gang, að varðveita eitthvað af því sem gamalt er. Við skulum láta ráðin um nýbygg- ingarnar. Gosbnmnar eða frek ari skemmdir á tjörninni eru langt fyrir utan verkahring þess og ætti það að láta hvort tveggja eiga sig. ★ er að fara í ferðalag annað en norður í land t. d. til Hafn- arfjarðar, þangað sem okkur dettur sjaldnast í hug að fara nema við eigum brýnt erindi. Þótt. Hafnarfjörður hafi látið í minni pokann fyrir Reykja- vík um marga hluti eiga þeir þó sitt hvað í pokahorninu sem ekki er hægt að tapa til Reykjavíkur. Má þar t. d. nefna Hellisgerði, og varð ég undrandi hversu garðinum hef ur fleygt fram síðan ég sá hann seinast. Barrtrén eru þar orðin jafnhá hinum gamla reynivið á skömmum tíma. Garðurinn er ekki nema að hálfu leyti skipulagður af mannahöndum, náttúran hef- ur séð um hinn helminginn. Þar er hægt að ímynda sér að langt sé til mannabyggða. SÁ VAR tíminn,- að legði mað- í það ofboðsferðalag að hjóla til Hafnarfjarðar, gerðu strák ar óðar aðsúg að komumönn- um: ,,Reykjavíkurrauðmagar“. Og stundum endaði allt í slag að það var Kamizt við illan leik inn í bæinn. Nú þekkir engjnn Reykjavikurrauðmaga lengur, enda finnst víst strák- um enginn slægur í því orðið að hjóla til Hafnarfjarðar. En það er hreint ekki svo vitlaust að fara þangað á góðviðris- degi án þess að eiga nokkuð erindi og týnast út úr Strand- götu. BÆJARPÓSTURINN vill hér með leyfa sér að éta ofan í sig það sem hann sagði í gær um merki Iðnsýningarinnar. Merkið er sem sé alls ekki út- Framhald á 8. síðu Sunnudagur 38. sept. (Vinces- laus). 270. dagur ársins — Tungl í hásuðri kl. 20.17 — Háflæði kl. 12.45 — Lágfjara kl. 18.57. Skipaútgerð rfldslns. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Akureyri í gær austur um land. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið var á Skagaströnd í gær. Þyrill er i Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. Næturvarzla í Laugavegsanóteki. Sirni 1618. Helgidagslæknir er Ól. Tryggva- son,Mávahlíð 2, sími 6866. Garðyrkjusýningin verður opin aðeins í 10 daga. I dag opin frá kl. 8—22.30 — Virka daga klukk- an 10—22.30. Stuðningsmenn séra Gunnars Ariiasonar hafa skrifstofur: í Bú- staðasókn í Bjárkáhiíð við Bú- staðaveg, sími 3000 og í Kópavogs- sókn á Kópavogsbraut 80,.. sími 5636 en ekki 5536 einsog! fljispfent- azt hafði í auglýsingu í fyrrádag. Heimillsbiaðið, •7.—8. - tbi" 41: * ár- gangs, hefur bor- izt. ECni:, .Eyþór Erlendsson skrjfar um Urtdraf jáilið Heklu-. Kvæði e’ftir séra Jónmund Halldórsson: Á Ne- bótindi ellinnar. Saga eftir .André Maurois, og önnur eftir O’Henry. Ljóð eftir Tennyson; bridgeþáttur, skákþáttur og Blaðað í gömium biöðum. Ritstjóri er Brynjólfur Jónsson. Hlutvelta. Það er i dag kl. 2 sem hlutavelta Bræðrafélags ' Oháða fríkirkjusafnaðarin's byfjár',-enhún er að Röðli, Laugaveg 89. NesprestakalL Börn, sem feigá að fermast i haust komi til vjðta's í Melaskólann n. k. þriðjudag kl. 4. Sóknarpresturinn. 1 gæt' vðru gefin saráaá í hjónaband, ,:. af sr. Emil Björns sy.ni, Þorgerður Sveinsdóttir og Guðm. Benja- mínsson, klæðskerameistari. Heim- ili þeirra er að Hringbraut "88. — Nýlega voru gefin saman í hjóna- band, af sr. 'Emil Björnssyni, Ól- afía Á. Sigurðardóttir fvá Kéfla- vík og Ragnar Jónsson, -bóndi. Heimili þeirra er að Laugárdals- hólum í Laugardai. — Einnig gaf sami prestur nýlega saman í hjóna band Ástriði Lárusdóttir’og Fríð- rik Júlíus Knudsen. Heimili þeifra er að Lönguhlíð 21. 11.00 Möt^úiítðn- leikar: a) Iývartett í C-dúi op.' ‘70 nr. 3 eftir Haydn b) Píanókvartett í g- móll eftir' Mozart. 14.00 Messa ;í Hall- grímskirkju (séra Jakob Jónsson). 15.15 Miðdegistónleikar: a.) barna- lög fyrir píanó op. 39 eftir Tschái- kowsky. b) Sigauriasönguf eftir Brahms. c) 15.45 Lúðrasveit Rví-k- ur leikur. 18.30 Barnatimi: a) ,Frá- söguþáttur: Haustdagar og réttir. b) Ingibjörg Þofbergs syngur barnalög. c) Lög úr Ævintýri .á gönguför. d) Tómstundaþáttur barnatímans. 20.20 F.rá Þjóðleik- húsinu: Atriði úr óperettuppi Leðurblakan eftir Johánn Strauss. 20.40 Erindi: Heimsókn norrænu kirkjutónlistarmannanna í su'mar (Páll Isólfsson). 21.05 Tórileikar frá 5. móti norrænna kirkjutón- Framhald á 7. , síðu. Lausn á nr. 29: 1. 0—0 Fólkinu fjölgar í bænum — en tala nýrra íbúða lækkar ár frá ári nOkurleiga hinn daglegi viðburSur sem engar skýrslur munu nokkru sinni ná yfir" Viðtai við Krisiján Sfjaltason, for- mann Leigjendaféiags Reykjavíkur Nýlega hitti ég Kristján Hjaltason formann Leigjenda- félags Reykjavíkur og ræddi við hann um húsnæðismál. Fyrst spurði ég hann um áhrif- in af niðurfellingu bindingará- . kvæðá húsaleigulaganna. — Þegar niðurfelling binding- arákvæðanna hófst var svo ákv. að segja megi upp í húsum þar sem eigandinn býr í sjálf- ur, svaraði Kristján. 300 fjölskyldur leituðu aðstoðar — Áfleiðing þessa er flestum í fersku minni: Yfir 300 fjöl- i skyldur leituðu aðstoðar, þ;. e. -•létú skrá sig. — Og þær fengu húsnæði? — Þáð voru tiltölulega fáar fjölskylduf sem fengu húsnæði með þeim hætti. Þetta fólk hef- ur að sjálfsögðu farið til vina og kunningja sem margir hverj- ir höfðu yfirfullt fyrir. Margir hafa tekið íbúðir á leigu um stundarsakir og eru því raunverulega alltaf í sömu húsnæðisvandræðunum. Fyrirsjáanlegt enn erfið- ara öngþveiti — Þegar leið fram á s. 1. vetur var öllum hugsandi mönn um Ijóst að ef haldið yrði á- fram á sömu braut, þ. e. að segja einnig upp húsnæði í hús- um þar sem eigandi býr ekki sjálfur, myndi skapast enn erfiðara öngþveiti en áður. Rétt fýrir miðjan febr. s. 1. sam þykkti Alþingi því að fram- Íengja um eitt ár þau binding- arákvæði sem enn voru í gildi. Þkð hefur dregið úr því að sama öngþveitið endurtæki sig s. 1- vor í enn átakanlegri mynd éh ‘vórið 1951. Hinsvegar er sýnilegt áð í haust verða erfiðleikamir ógur- legir enda þótt ekki séu tölur fyrir hendi, þar sem fólk hefur ekki látið skrá sig, því slíkt má heita þýðingariaust. aaspur Fasteignaeigenda félagsins er þagnað -— Ætlaði ekki Fasteignaeig- endafélagið í fyrra að koma öll- um húsnæðisleysingjum í íbúðir ef þeir létu skrá sig? — Jú, í fyrravor tók Fast- eignaeigendafélagið upp á skýrslu hve margir gáfu sig fram vegna húsnæðisleysis, til þess að því er þeir sögðu, að greiða úr húsnæðisvandræðum fólksins. Sjálfsagt hafa ein- hverjir þeirra er létu skrá sig komizt í húsnæði, en vitanlega ekki nema hverfandi lítill hluti þess sem þurft hefði. Síðan hefur Fasteignaeigenda félagið ekki gert neina opinbera ráðstöfun í þessum efnum, a. m. k. ekki svo ég viti. Nær 2 þúsund manns í hermannabröggum — Hvað búa margir nú í her- mannabröggum ? — Það eru ekki ljósar skýrsl- ur fyrir hendi um það, mun vera dálítið breytilegt, en því fólki heíur þó ekki fækkað á árinu sem býr í bröggum. Það hefur ekki verið flutt úr öðr- um bröggum en þeim sem rifnir hafa verið/en sumu af fólkinu mun hafa verið bætt í bragga er voru yfirfullir fyrir. Siðustu tölur um fólksf jölda í bröggum voru um 1700 manns. Það líður ekki sa dagur. . .. — Hvernig eru horfurnar i húsnæðismálunum nú í haust? — Horfumar eru nú mjög slæmar. Það líður ekki sá dag- ur að ég inæti ekki fólki á götunni, — auk Jieirra sem koma heim tlj mín eða hitti í húsaleiguneíndinni sem hef- það eigi énga von um húsnæði. Enda er það ekkert undarlegt þegar tekið er tillit til þess hve lítið hefur verið byggt á und- anfömum árum. 1946 byggðar 634 íbuð- ir - 1951 byggðar 280 íbúðir — Fyrir 5 árum var talið að byggja þyrfti 600—700 íbúðir árlega til þess að fullnægja íbúðarþörfinni. Frá þeim tíma hefur þessi tala hækkað þar sem fólkinu hefur fjölgað en tala byggðra íbúða árlega hef- ur lækkáð. Árið 1946 voru byggðar 634 nýjar íbúðir en árið 1951 voru þær að því mig mumir aðeins 280. Það miðar ekki mikið að við- skiptajöfnúði á þessu sviði. Nær tnö þúsund Reykvíkingar búa nú í hermanna- bröggum sem enn hanga nppi frá síðasta heimsstríði. Hvar stjórnarvöidin, íhöldin öli, — stóra íhaldið, litla íhaldið og Rannveigaríhaldið, — hefðu ætlað að geyma þá þegna þjóðfélagsins ef ekki hefðú verið þessi ryðg- uðu braggahró erlendra stríðsmanna ,er óráðin gáta. Heimsstyrjöldinní síðustu lauk 1945. Stríði óbreyttra Reykvíkinga fyrir því að búa í húsum er enn ekki lokið. Það stendur máske sem hæst nú. Það stríð er vonlaust fyrir reykvíska alþýðu svo lengi sem hún gengur að kjörborðinu til að Ijá þeim smjaðrandi hræsnurum og mjúkmálu mannhöturum er ráða íhaldsflokkimum þrem atkvæði sín og þar með vald yfir lífi og velferð fá- tækra manna, kvenna og barna í þessum bse. ur þá sorgarsögu að segja að TAN ÞESSARA orða um Reykvíkingafélagið langar mig að geta þess að fyrir nokkr- um árum kom ég að Hólum í Hjaltadal. Þar eru kjánar líka búnir að skemma ýmislegt af klaufaskap eða hirðuleysi. Gamli torfbærinn að Hólum mundi ef til vill einhverntím- ann verða talinn merkari forn menjar en sjálf Hólakirkja. Hann var í megnustu niður- níðslu og átti ekki langt eftir með sömu umhirðu. Ekki hef ég síðar frétt um hvernig hon um hefur reitt af. M-enn meta stundum meira aí reisa turna ijálfum sér til dýrða- en að parðveita það sem er raun- rerulega einhvers virði. ÞÓTT Hafnarf jörður sé svo nærri Reykjavik er mikill hluti Reykvíkinga þar alls ó- kunnugur. Þeir týnast ef þeir fara út úr Strandgötu. Hægt SK.ÁLKURINN F Stoi-vesírinn Baktíar sá aðstöðu sinni ógn- að, og hugleiddi hvernig hann ætti að mola keppinautinn, en hirðmennirnir hugsuðu um hvernig þeir ættu að afneita Baktíar til að vinna hylli hins. nýja vitr- ings. Emjrinn spurði um heilsu kalífans,- frétta frá Bagdad, hvernig ferðin. hefði gengið. Hodsja Nasreddín. rsvaraðí öllu. • skilmeiki- lega. Emírinn var þreyttur og'hafði gefið *kipun um að reiða- steng sína er ■ mikill hávaði heyrðist fyrir utan.............. Umsjónarmaður hallarinnar kom þjótandi inn, og öll athyglin beindist að honum. Hann geislaði af gleði og hrópaði: Það gefst hinum mikla emír til vitundar að uppreisnarmaðurinn og guðleysinglnn Hodsja Nasreddín er tekinn til fanga. Og verðirnir leiddu gráskegginn gamla með bjúgnefið, dulbúinn sem konu, inn í sal- inn, og létu braka í vopnum sínum í sig- urgleðirini. Þeir vörpuðu honum fyrir há- sætið — en Hodsja Nasreddín stirðnaði iraii. 02- vegairnir bylgjuðust fyrir augum Okurleiga hinn hvers- dagslegi viðburður — Afleiðing þessa ósamræmis í byggingum og fjölgun fóiks- ins hlýtur eðiilega að valda því að verðlagið hækkar í hlutfalli við það sem eftirspurnin eftir húsnæði eykst, enda er okurleiga hinn dag- legi viðburður sem engar skýrslur munu nokkru sinni ná yfir. Þagnarheitin um duldar greiðslur virðast mjög vel haldin — Kemst þú ekki í kynni við okurleiguna í starfi þínu í húsa leigunefndinni ? — Jú, maður fær dálítið að kynnast okurleigunni í sam- handi við möt húsaleigunefnd- ar, en aðeins í sárfáum tilfell- um, því það er ekkért vinsælt fyrir leigjandann að krefjast mats á húsnæðinu. Þagnarheit- in um duldar greiðslur virðast vera mjög vel haldin. Að sjálf- sögðu ber þó að minnast þess að ýmsir húseigendur hafa leigt á viðunandi verði, jafnvel kem- ur fyrir að maður og maður óskar eftir mati til að vita fyr- ir hvaða verð hann megi leigja. Það vantar löggilt skyldumat — Vegna okursins hef ég og Leigendafélagið alltaf haldið því fram, að nauðsjmlegt sé að löggilt verði skv'ldumat á öllu leiguhúsnæði, sem sé undan- bragðalaust framkvæmt. Enníremur vantar leigumiðstöð — Þá höfum við líka haldið því fram, segir Kristján Hjalta- son ennfremur, að nauðsynlegt eé að koma upp leigumiðstöð. Kristján Hjaltason ^ lögbundinni, því auglýsinga- starfsemi um húsnæði, eins og hún er nú rekin, er vitanlega fyrir neðan allar hellur. Því hefur verið haldið fram af hálfu húseigenda að það væri takmörkun á umráðarétt- inum, en slíkt er mesti mis- skilningur, því við höfum margra ára reynslu af vimiu- miðlunarskrifstofum sem hafa virkað báðum aðilum til hags- bóta. íbúðum haldið auðum —- Eitt af því sem eykur á erfiðleikana er það, að á öllum tímum er meira og minna af lausum íbúðum hingað og þangað um bæinn. Nokkrar eru. að sjálfsögðu í viðgerð, en hitt er líka æði víða að íbúðum er haldið auðum svo mánuðum skiptir til að bíða eftir sem hæstri sölu eða leigu. Kemur harðast niður á barnaíjölskyldum og einstæðingskonum — Þá er og að sjálfsögðu nokkur aðfiutningur í bæinn af Framhald á 6. síðu. Alþýðusambandsstjðruin sksiiir skuidinni á þá er létu ú viija hennar ,,VINNAN“ heitir blaðsnepill á nafni núverandi Alþýðu- sambandsstjórnar. Þetta rit sór sig strax í fyrsta tbl. í hóp þeirra sorprita, er amer- ískir auðhringir kosta út- gáfu á víðsvegar um heim, í nafni „frjálsra verkalýðe- félaga“, sem kalla sig. til að skipuleggja sundrungu og lömun í stéttarsamtökum vinnandi fólks. I nýjasta tölublaði þessa fjarstýrða sorprits birtir nú- verandi sambandsstjóm grein arstúf þar sem reynt er að skýra með áferðargóðum hætti neitun ASÍ um það að veita Félagi járniðnaðar- manna aðstoð þegar ráðizt var á það af forstjóra Héð- ins nú á dögum með brottvikningu forystumanna þess félags úr atvinnu. Og hver er þá meginskýringin á þessu? Hún er látin heita sú, að „ekki hefði tekizt samtök innan þeirra eigln félags (þ. e. Fél. járniðnað- armanna) um virkar mót- mælaaðgerðir“. Leturbr. hér. Hér er ekki um það a& vill- ast, að núverandi sambands- stjórn, þ.e. Sigurjón Jóns- son járnsm. ofl. eru að reyna að skella skuldinni á þá járnsmiði, sem ekki lögðu niður vinnu í Héðni til mót- mæla með þeim sem það gerðu, og þvo sjálfa sig á þeim. Vitað var fyrir löngu að hetjurnar í núverandi sam- bandsstjóm eru ekki allt í sómanum, en svona takt markalausum ómanneskju- hætti munu ýmsir ekki hafa búizt við af henni. sízt járn- smiðimir, sem fyrir tilhlut- an Sigurjóns Jónssonar o. fl. sambandsstjórnarmanna, létu tilleiðast að skerast ár leik, þegar aðrir vinnufé- lagar þeirra lögðu niður vinnu til að verja félag sitt og þá alla fyrir hatursdrás Héðinsforstjórans. Með öðrum orðum: fyrst fær núverandi sambandsstj. afstýrt því með persónu- áhrifum, að járnsmiðimir bregðist við árásinni sem einn maður, á þann hátt sem vera ber og tíðkast í öll- um löndum, undir svona krÍRgumstæðum. Síðan, þeg- ar hún hefur á þennan hátt skipúia.gt mistök með tilætl- uðum á”angri, þá snýr þún sér að hneykcluðum almenn- ingi með helgisvip og segir: Hér var ekki neitt hægt að gera þar eð ekki hafði ,.tek- izt samtök innan þeirra eig- in félags (þ.e. járnsm.ðanna) um virkar aðgerðir”. Þetta er sannarlega læraóms ríkt, ekki sizt fyrir jára- smiðina, sem í góðri trú urðu við óskum sambandsstjórn- armanná.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.