Þjóðviljinn - 28.09.1952, Síða 6
6)
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 28. sept. 1952
lK «■
m
Fólkinu f jölgar
__ Framhald af 5. síðu
fólki utan af landi, þó a'ð það
sé minna en var fyrir nokkrum
árum, en flutningar út úr bæn-
um eru hverfandi iitlir á hús-
næðismælikvarða.
Orsökina til aðflutninga fólks
í bæinn er vafalaust að finna í
at’/innuleysinu í þorpunum á
Vestfjörðum og Norðurlandi,
og myndi erfitt að koma í
veg fyrir þá flutninga, þótt
lögin mæli svo fyrir.
Að sjálfsögðu kemur hús-
næðisskorturinn harðast nið-
ur á barnafjölskyldum og
einstæðingskonum.
Þríþætt starf
— Hvað viltu segja mér um
störf húsaleigunefndar?
— Störf húsaleigunefndar
eru í raun og veru þrennskon-
ar.
1. Að meta íbúðir sem ósk-
að er eftir mati á, en til
þess hafa bæði húseigend-
ur og leigjendur rétt.
2. Að .úrskurða ágreining
sem verður út af skilningi
á samningum og lögum o,
ýmsu sem á miili getur
borið. — Yfirleitt fer nú
ágreiningsmálum fækk
andi, a. m. k. þeim sem
koma til afskipta nefndar-
innar.
Leitið upplýsinga
— Þriðji þáttur stárfsins er
að veita upplýsingar og leiö-
beiningar, og í því sambandi vil
ég benda leigjendum á að leita
til húsaleigunefndarinnar um
leiðbeiningar, ef þeir telja vafa
á hvernig þeir eigi að snúast
gegn húseigendum, — það hef-
ur oft komið í veg fyrir leið-
indi og aukna erfiðleika.
Þeir munu síðastir allra
— Hefur ekkert borið á því
að húseigendur þi-engdu að
sér?
— Jú, það hefur sýnt sig að
vaxandi fjárhagsörðugleikar
húseigenda hafa stutt að því að
menn hafa þrengt að sér, en þó
efast ég ekki um að margir
geti sér að meinfangalausii leigt
eitthvað af húsnæði, en þeir
sem ráða yfir mestu húsnæði
til einkaaí'nota munu síðastir
allra leigja frá sér.
Hógvær skilaboð
— Að lokum vil ég segja
þetta, sagði Kristján Hjaltason.
Húseigendur ])á er ráð eiga á
húsnæði er þeir gætu leigt vil
ég biðja að liugsa sér að þeir
væru í sporum fólks sem hefur
börn og gamalmeimi um að
annast, og, á elíkert húsnæði
framundan á miðvikudaginn
kemur.
J. B.
BANDARtSK IIAHMSAfiA
Íkrvaroddnr
Framliald af 3. síðu.
unni og kjaraskerðingunni".
'jr I»að er vandasamt hlutverk
að láta ekki verða árekstra,
þegar tungur tvær í sama
kjafti æpa hástöium, önnur
segir hvltt og hin svart og þú
átt að trúa báðum jafnt.
Bæiarpósturinn
lent eins og þar var haldið
fram, heldur er það gert af
Málmsteypu Ámunda Sigurés-
sonar hér í bænum. Það var
einhver bannsettur spraðbassi
sem kom þessari hugmynd inn
i kollinn á oss, og fögnum vér
því að geta nú hnekkt þessari
vitlevsu á svona skilmerkileg-
an hátt.
268. DAGUR
,,Já, þessari ungfrú X. Við vitum það. Þér urðuð óstjómlega
ástfanginn af henni, vax það ekki?“
„Jú.“
„Og hvað svo?“
„Já — og svo — gat ég ekki haldið tilfinningum mínum ó-
breyttum í garð ungfni Alden.“ Svitadropar spmttu fram á enni
og kinnum Clydes um leið og hann sagði þetta.
„Ég skil, ég skil“, hélt Jephson áfram hátt og skýrt og var
að hugsa um áheyrendur og kviðdómendur. „Arabísku í.ætumar
rétt einu sinni.“
„Ég skil yður víst ekki,“ sagði Clyde.
„Þér vomð töfraður, vesalings drengur — töfraður af fegurð,
ást, auði, öllu þvi sem hugur okkar gimist en við getum ekki
öðlazt — það er það sem ég á við og á því byggist ástin svo
oft og iðulega."
„Já,“ svaraði Clyde sakleysislega og dró<réttilega þá ályktun
að Jephson væri að beita mælsku sinni.
„En það sem mig langar til að vita er þetta: — hvemig stóð
á því, þegar þér höfðið elskað ungfrú Alden svo héitt og þið
höfðuð lifað saman eíns og hjón, — hvemig stóð á því að þér
voruð ekkert skuldbundiim henni og gátuð hugsað yður að yfir-
gefa hana vegna ungfrú X. Hvernig stóð á því. Mér þætti fróð-
legt að vita það og kviðdómendum sennilega líka. Hvar var þakk-
lætiskennd yðar? Tilfinning yðar fjrrir veisæmi og siðgæði? Þér
ætlið þó ekki að segja að þér hafið ekki slíka tilfinningu? Við
viljum fá svar við því.
Þetta var sannkölluð yfirheyrsla — árás á eigið ritni. En
Jephson var í fullum rétti og Mason. Iagði ekki orð í belg.
„Ja—a....“ og nú hikaði Clyde og varð orðfall alveg eins
og hann heyrði þessa spurningu nú í fyrsta skipti og væri nú
að brjóta heilann um svarið. Og þótt hann kynni svarið utanað,
þá vafðist honum tunga um tönn þegar sjálf spumingin var
lögð fyrir hann í réttinum, og liann átti bágt með að hugsa
skýrt. Loks sagði hann:
t :
Opin í dag, sunnudag frá kl. 8 f. h.
til kl. 10,30 e. h.
Aðra daga kl. 10 f. h. til
kl. 10,30 e. h.
A t h ii g i ð :
Svningin stendur yfir í
aðeirts örfáa daga.
„Satt að segja hugsaði ég ekki mjög mikið um það. Ég gat
það ekki eftir að ég hitti hana. Ég reyndi það stundum, en ég
gat það ekki. Ég þráði ekki annað en hana og gat ekki lengur
hugsað um ungfrú Alden á sama hátt. Ég vissi að ég breytti
ékki rétt — og ég vorkenndi Róbertu — en samt sem áður var
eins og ég gæti ekkert aðhafzt. Ég hugsaði ékki um annað en
ungfrú X og ég gat ekki hugsað um Róbertu eins og áður.
hversú mjög sem éjf reyndi.“
„Eigið þér við að þér hafið engar sálarkvalir liðið vegna '
þess arna?“
„Jú, mór leið illa,“ svaraði Clyde. „Ég vissi að ég breytti
ekki rétt og ég hafði áhyggjur af henui og sjálfum mér, en
samt var eins og ég gæti ekki að þessu gert.“ (Þessi orð hafði
Jephson skrifað fyrir liann, og í fyreta sinni sem hann las þau.;
fannst honum jiau vera heilagiu- sanuleikur. Honimi hafði liðið
dálítið illa.)
„Og hvað svo?"
„Svo fór hún að kvarta um, að ég kæmi ekki eins oft til
hennar og áður.“
„Þér hafið með öðrum orðum farið að vanrækja hana.“
„Já, að nokkru leyti — en ekki aigerlega- — nei, alls ekki.“ ■
„Jæja, hvað gerðuð þér, þegar yður varð ljóst að þér voruð
svona heillaður af ungfrú X? Fóruð þér til ungfrú Alden og
sögðuð henni að þér væruð ekki lengur ástfanginn af henni
heldur af anarri stúlku?“
„Nei, það gerði ég ekki. Ekki þá.“
„Hvers vegna ekki? Fannst yður sanngjarnt og heiðarlegt að
segja tveim stúlkum í einu að yður þætti vænt um þær?
„Nei.þetta var ekki svona. Ég var rétt að byrja að kynnasi
ungfrú X og ég var ekki farinn að segja neitt við hana. Hún
Ieyfði mér það ekki. En ég vissi samt, að ég gat ekki lengur
elskað ungfrú Alden.“
—oOo— —oOo— ——oOo~—■ - oOo • —oOo— ——0O0—— —-oOi i
BARNASAGAN
Abú Hassan hinn shrýtni eða
sofandi vakinn
51. DAGUR
við erum öll dauðleg og begar drottinn heimtar, þá
verðum við að skila aítur lííi því, sem bann hefur
fengið oss að láni. Hin trygga ambátt þín, hún
Núshatúlavadat, var makleg elsku þinnar og þykir
mér öll von á, að þú einnig sýnir þess merki efíir
andlát hennar. En gæt þess, að harmur þinn fær
ekki vakið hana upp frá dauðum. Bið ég þig því,
svo framarlega sem þú elskar mig og vilt láta að
orðum mínum, að þú huggist eftir missi þenna og
hlífir því lífi, sem mér er svo ástíólgið. og veitir
mér alla sælu lífs míns". Þó nú Sobeide væri hinn
mesti fögnuður að þessum blíðmælum kalífans, þá ■
brá henni samt ógurlega við hin óvæntu tíðindi, að,
Núshatúlavadat væri dáin, og með því þeim með <
engu móti varð komið heim við það, er hún hafði
heyrt af hennar eigin munni, þá sat hún nokkra p
síund orðlaus. Loksins tók hún þannig til máls,
eins og utan við sig af undrun: „Drottinn rétttrú-
I
8
Dansskoli SigríSar Ármaim
Kennsla hefst miðvikudaginn
1. okt. að Brautarholti 22. —
Kennt verður ballet fyrir börn
og fullorðna og samkvæmis-
dansar fyrir börn.
Kennarar:
Sígríður Annann,
Guðný PétursdótiM
I
»
I
g
s
Innritun og upplýsingar í sima 80509 kl. 10—i. dagleg&C
k
VVV
sssssjíssssísíííí