Þjóðviljinn - 05.10.1952, Side 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. október 1952
Loítleiðir
. , VÖRUR, SEM
Fylgizt xned timanum fluttar eru
FlytjiB vörurnar loftleiSis
LOFTLEIÐIS
FLJÚGA ÚT!
Sími 81440
Haukur Mortens syngur nýjustu danslögín
Aögöng'umiöar 'seidii' frá'kl. 6 30. — Sími 3355.
■»tf* v-.# '-■'f’ MMIMMOÍDM ___«. * - -_______
-—~ 1 rípóiiblc
Raiazzo
Hin stórfallega ítalska stór-
mynd gerð eftir hinni heims-
irægu óperu ,,Pagliaci“ eft-
ir Leoncavallo. Sungin af
hcimsfrægum listamönnum.
Tito Gobbi,
Gina Lollobrigida,
Afro Poli.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gissur gerisi Cowboy
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd um GLssur gull-
rass og Rasmínu í hinu
vilta vestri.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 1.
Ötbreiðið
Þjéðviijann
Dansíeikur
1 G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Evesmaíkgarimi
(Hr. Petit)
Eftirtektarverð og efnis-
mikil dönsk stórmynd, byggð
á sögu eftir ALICA GULD-
BRANDSEN, en bók þessi
hefur vakið feikna mikla
athhygli.
Sigfred Johansen,
Grethe Holmer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ftljóIkurpósiuniM
Sprenghlægileg ný ame-
rísk músik- og gamanmynd.
Ábyggilega fjörugasta grín-
mynd haustsins.
Donald Q’Connor,
Jimmy Durante,
Sýnd kl. 3 og 6.
Aðgöngumiöasala hefst kl. 1
II Trovatore
(Ilefnd Zigeunakonunnar)
Itölsk óperukvikmynd byggð
á samnefndri óperu eftir G.
Verdi. — Aðalhlutverkin
syngja frægir ítalsskir óperu
söngvarar ásamt kór og
hljómsveit frá óperunni í
Róm.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ICouungur flðkkaraima
Hin fjöruga grínmynd með
CHARLIE CHAPLIN, litli
apinn sem kúreki og fl.
sýnt kl. 3
Sala hefst klukkan 11 f.h.
WlWII* ■ Wl
Kvennalangeisið
Mjög áhrifarík og athyglis-
verð ný amerísk kvikmynd.
— Aðalhlutverkið leikur ein
efnilegasta leikkona, sem nú
er uppi,
Eleanor Parker,
og hefur hún hlotið mjög
mikla viðurkenningu fyrir
leik sinn í þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Red Ryder
Hin spennandi ameríska kú-
rekamynd, byggð á mynda-
sögmium úr hasarblöðunum.
Sýnd kl. 3
Sala hefst klukkan 11 f.h.
&m}>
þjódleikhOsid
Leihflokkur
a Gunnars Hansen
I.
I
:jVér morðingjar
P eftir Guðmund Kamban
J* Leikstjóri: Gunnar Ilansen ^
S Sýiúng í kvöld kl. 8
:< . s
jÍAðgöngumiðar seldir í Iðno%
p. •-
‘Jeftir kl. 2 í dag. — Sími 3191$
Bannað fyrir börn. »
i
„Tyrhía-Gudda"
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Síðasta sinn.
„lúnó og Páfuglinn"
eftir Sean O’Casey
Þýð.: Lárus Sigurbjömsson
Leikstjóri: Lárus Pálsson
FRUMStNING
þriðjudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 11 til 20.00. Tekið á móti
pöntunum. Sími 80000.
KSSSSSSS2SSS»SSSISÍSSSSSSSSÍSS»S£5ÍSÍS2SSSSSSS!
Barnasýning kl. 3:
Fjög'ur æfintýri. Hinar vin-
sælu teiknimyndir í Agfa-
litum.
Captain Blood
Afburða spennandi og glæsi-
leg mynd eftir sögu Rafael
Sabatini ..Fortunes of Cap-
tain Blood“, sem er ein glæsi
legasta og skemmtilegasta af
sögum hans. Þessi saga hef-
ur aldrei verið kvikmyndúð
áður.
Aðalhlutverk:
Louise Hastvard,
Patricia Medina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Til selu, ódýrt:
Nýtt boröstofusett, gólf-
teppi, útvarpstæki, ferða-
grammofónn og tvö reiðhjól
á trésmíðavinnustofunni
Laugaveg 55, bakhúsi. Einn-
ig sófasett, borð og bóka-
skápur á Hjallaveg 22.
V________________________—-
mfím
Förin iil mánans
(Destination Moon)
Heimsfræg brezk litmynd um
fyrstu förina til tunglsins.
Draumurinn um ferðalag til
amiarra hnatta hefur rætzt.
Hver vill ekki vera með í
fyrstu ferðina.
John Archer,
Warner Anderson,
Tom Powers.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst klukkan 11 f.h.
GAMLA í|
Dóttir sæhonnngsins
(Neptune’s Daug-hter)
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngva- og gamanmynd í litum.
Ester Williams
Red Skelton
Rlcardo Montalban
Xavier Cugat og hljómsveit.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst klúkkan 11 f.h.
Kveuadeild
Slysavarnafélagsins í Reykjavik
heldur íund í Sjálfstæðishúsinu raánudaginn
6. október kl. R,30
SKEMMTI ATRIÐI :
Sigfús Halldórsson syngur og Ieikur á píanó.
D a n s .
Konur í hlutaveltunefndinni eru vinsamlega beðn-
ar að mæta á þessum fundi.
Fjölmennið á fyrsta fund haustsins.
STJÓRNIN.
Guðmundur
Baldvinsson
Söngskemmíuzi
)í Gamla bíó fimmtudaginn 9. október kl. 7.15 e.h.<
Við hljóðfærið dr. V. Urbancic.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymimdssyni,
Lárusi Blöndal, Bókum og ritföngum og
Ferðaskrifsíofunni OÍÍÍ/OF