Þjóðviljinn - 05.10.1952, Síða 8
Sésíaíisí&s ílytja frumvaíp um aS
orlof verði þrjár vikur
Magnús Kjartansson og Steingrímur Aðalsteinsson flytja í
efri deild Alþingis frumvarp um breytingu á orlofslögunum.
Samkvænit því er lagt til að lögbundið orlof verði þrjár vikur
í stað tveggja og orlofsfé hækki því í 6y2% af ltaupi. Einnig er
lagt til að allir sjómenn hafi ótvíræðan rétt til orlofs að öllu
leyti á kostnað útgerðarmanns og að kröfur um orlofsfó fyrnist
eftir sömu reglum og kaupkröfur.
Sunnudagur 5. október 1952 — 17. árgangur — 224. tölublað
I* r ó 1t a rfél a ar !
Sameinizt um B-listann
Kosningunum lýkur kl. 9 í kvöld
Allsherjatatkvæðagreiðsla 'um fulltrúakjör í Þrótti
heídur áfram í dag og stendur yfir frá kl. 1—9 eftir
hádegi og er þá lokið.
I dag er því tækifærið til að vinna ötullega að sigri
B-listans og tryggja honum sigur í fulltrúakosningunuin.
Þróttarfélagar! hvar í flokki sem þið standið. Sameinizt
nú um að gefa Friðteifi frí og senda á Alþýðusambands-
þingið menn sem þið getið treyst til að istanda á verði um
hagsmuni vörubilstjórastéttarinnar og verða henni til
sóma á þingi heildarsamtakanna.
Þið gerið það með því að fylkja ykkur um B-Iistann
í dag Gg vinna að sigri hans. X B
Berklavarnardagurion
Frumvarp samhljóða þessu
var flutt af Hermanni Guð-
mundssyni og Sigurði Guðna-
syni á þinginu 1948—’49, en
fékk ekki undirtektir.
1 greinargerð er vakin athygli
á því að Norðmenn ákváðu með
Jögum þriggja vikna orlof 1947
og síðan hefur það réttindamál
verið knúið fram af verkalýðs-
félögunum bæði í Svíþjóð og
Danmörku. Islendingar eru
þannig komnir afturúr hinum
Norðurlöndunum á þessu sviði.
I ldk greinargerðar segja flutn-
ingsmenn: ,,Innan alþýðusam-
takanna hér er alger eining um
að bera þetta mál fram til sig-
urs, og það var ein helzta krafa
samtakanna 1. maí s.l. Það er
engum efa bundið að gegn þessu
Nú vilja />e/r
hafa samvinnu
1 bandarískum blöðum í gær var
enn lögð áherzla á, að Bandaríkin
yrðu nú að létta af þeirri algerðu
■leynd, sem hvilir yfir framleiðslu
kjarnorkuvopna og leita samvinnu
við Bretland. Óstaðfest fregn
hermdi, að sendiherra Bretlands
í Washington, sir Oliver Franks,
hefði verið falið að ræða þetta
við Bandaríkjastjórn. Ljósmyndir
af kjarnorkusprengingunni á Mon,-
tebelloeyjum sýna, að vatnsgufu-
mökkurinn af sprengingunni hef-
ur verið um 130 km að þvermáli.
Bandarískt
áróSursrit
Komi'ð er út á bjagaðri ís-
■lenzku bandarískt áróoursrit,
sem nefnist Þrælabúðir Stalíns.
Dtgefandi er sagður „Fræðslu-
nefnd frjátera verkalýðsfélaga
á Islandi“, sem aldrei hefur
heyrzt nefnd fyrr, en það er
siður bandarískra ' áróðurs-
stjóra að leppa rit sín þannig.
Þegar rit þetta kom út í Dan-
mörku var látið heita að bóka-
útgáfa sósíaldemókrata gæfi
það út, en játað var á þingi að
útgáfukostnaðurinn væri greidd
ur úr bandariskum áróðurs-
sjóði. Sama máli gegnir vafa-
laust hér. tílfseyrun gægjast
líka undan sauðargærunni, því
að kort eitt mikið, sem nær
yfir mestalla kápuna, er prent-
að á ensku! En fróðlegt væri
a'5 vita, hverjir eru í „Fræðslu-
nefnd frjálsra verkalýðssam-
taka á Islandi“. Þýðanda er
líka hvergi getið. Hver skyldi
hann vera?
Einhverntíma síðdegis í gær
valt fólksbþl útaf veginum inni
hjá Múla og lenti niður í skurð
svo h.jólin sneru upp.
Þjóðviljanum er ókunnugt um
með hvaða hætti þetta hefur
orðið og lögreglan kvaðst ekk-
ert u.m þetta vita, en hjá hand-
lækningadeild Landspítalans
fékk Þjóðviljinn þær upplýsing-
ar að enginn hefði komið þangað
síðdegis í gær sem hefði meiðzt
í bílslysi, og má því telja líklegt
að ekki hafi orðið slys á mönn-
um þegar umræddur bíll valt.
máh verður ekki staðizt, en auð-
vitað er það hagsmunamál þjóð-
arinnar, að ekki komi til vinnu-
stöðvana og kostnaðarsamra á-
taka út af því, en á því er aug-
Ijós hætta, ef þetta frumvarp
nær ekki fram að ganga á þessu
þingi.“
Blóm fyrir
næturvinno
Forstjóri Héðins virðist
hafa einsett sér að gera nafn
sitt ógleymanlegt í sambandi
við brottrekstur járnsniið-
anna þriggja.
Það hefur t. d. sýnt sig,
að liann kunni á smekkvís-
an hátt að launa þeim, er
hjálpuðu honum til að brjóta
niður samtök járliiðnaðar-
manna í Héðni.
Nóttina eftir að járnsmið-
irnir í fyrirtækinu höfðu á-
kveðið að leggja niður vinnu,
var cinn helzti erindreki for-
stjórans, Sigurður nokkur
Steinsson, sendur út af örk-
inni í næturheimsókn til ým-
issa járnsmiða og látinn
leggja fast að þeim að mæta
morguninn eftir.
Þetta andstyggilega og
ódrengilega bragð vakti
strax fyrirlitningu allra sið-
aðéa manna.
En Sveinn í Héðni Iagði
annan mælikvarða á verkn-
aðinn. Daginn eftir var dýr
og vönduð blómakarfa kom-
in heim til Sigurðar Steins-
sonar.
Hún var gjöf frá Sveini
í Héðni.
Síðan fundur var haldinn
í Starfsstúlknafélaginu Sókn
eru um það bil fimm mán-
uðir, svo að segja má með
sanni áð tími sé til kominn
að kalla saman fund í fé-
laginu.
Þótt ekki sé allt fengið
með mörgum fundum er aug-
ljóst áS stéttarfélag, sem
ekki heldur fleiri fundi en
þetta, á slíkum tímum sem
nú, getur varla talizt með
lífsmarki.
Síðan þrífylkingin náði
völdum og innleidd var
flokkapólitík í félaginu hef-
ur í rauninni allt félagslegt
starf að hagsmunamálum
starfsstúlkna á spítölum
lagzt niður.
Eins og að líkum lætur
hefur þetta leitt til ýmis
konar glundroða og óreiðu á
starfssvæði félagsins. Fjöldi
stúlkna hefur unnið þar
mánuðum saman, án þess að
hafa fengið félagssréttindi,
margar hafa kvartað um að
fá ekki að vita hvort þær
teljast í félaginu eða ekki,
hver réttindi þeirra séu og
skyldur. Þess er því að
vænta áð fundurinn annað
kvöld bæti úr þessu að
nokkru.
Nýkominn er til iandsins ung-
ur íslenzkur söngvari, Ólafur
Jakobsson, en hann hefur í þrjú
og hálft ár dvalið við söngnám
í Mílanó hjá ágætum kennurum.
Áður en hann fór til ítalíu hafði
har.-n lítilsháttar stundað söng-
nám hér heima.
Það er ailtaf ánægjulegt þeg-
ar ungur listamaður kemur
heim að loknu námi. Þjóðviljinn
býður Ölaf Jakobsson velkom-
inn í söngvarahópinn. Reykvík-
ingum gefst væntanlega í byrj-
un næsta mánaðar kostur á að
lilusta á söng hans.
S v ar.a-ð-
á II. stmulu
Sendiherrar Bretlands og Banda-
rikjanna í Teheran, afhentu í
gær irönsku stjórninni samhljóða
svör ríkisstjórna, sinna við síðustu
orðsendingu trans.
1 gærkvóld var enn ekki vitað
um innihald svarsins. 1 orðsend-
ingu írans var þess krafizt að
öllum tilboðum hennar yrði að
vera tekið fyrir kl. 18 i gær, að
öðrum kosti mundi hún gera gagn
ráðstafanir, og talið er víst, enda
hefur þvi verið hótað, að hún
muni siita stjórnmálasambandi við
Bretland, ef tilboðunum er hafn-
að. 1 Kaupmannahafnarfréttum
var sagt í gær, að færi svo, mundi
Iransstjórn fela annaðhvort Xnd-
iandi, Pakistan eða Sovétríkjun-
um að gæta hagsmuna sinna í
Bretlandi.
En fyrir starfsstúlkur á
spítölum skiptir það megin-
máli að stéttarfélag þeirra
rísi úr núverandi dauðamóki
og taki aftur til starfa að
hagsmunamálum þeirra.
Til þess að svo megi verða
er nauðsynlegt að starfstúlk-
ur vísi á bug hinum flokks-
pólitísku ýfingum þrífylking-
arinnar og safni sér um þau
öfl í félaginu, er vinna að
stéttarlegri einingu innan
félagsins í starfi að hags-
munamálum þeirra, eins og
áður var, meðan sameining-
arkonur fóru þar með völd.
Þær fulltrúakosningar, sem
nú standa fyrir dyrum,
reynir þrífylkingin að nota
til flokkadráttar og sundr-
ungar, til að viðhalda starfs-
og getuleysi félagsins í hags-
munamálum. Þess vegna ber
starfsstúlkunum að hagnýta
þessar kosningar til að efla
einingu sína og styðja við-
leitni þeirra félagskvenna, er
beita sér fyrir því að flokka-
drætti verði byggt út i fé-
laginu, að sátt og samkomu-
lag megi rikja um val full-
trúa á sambandsþing, því
það mundi greiða fyrir sátt
og einingu á öðrum sviðum
félagsstarfsins í framtíðinni.
Framhald af 1. síðu.
urs vinnuheimilisins, það fer
all-t til bygginga, vinnuheimilið
og rekstur þess er sjálfstæð
stofnun. S.l. vor var byrjað á
byggingu fyrsta vinnuskálans af
4. Hver þeirra verður um 600
fermetrar. Hann mun kosta um
1 millj. kr. Nauðsynlegt er að
geta byrjað byggingu þess
næsta á vori komandi.
AÐ ENDURHEIMTA
STARFSORKU
Tilgangurinn með vinnuheim-
ilinu að Reykjalundi er sá að
sjá fólki, sem úts'krifazt hefur
af -berklahæli og þolir ekki
hvaða vinnu sem er, fyrir vinnu
við sitt hæfi. Það hefur verið
gert með ýmiskonar iðnaðar-
vinnu og er vinnutími fáar
stundir á dag.
FJÖDBREYTT FRAM-
LEIÐSLA
Að Reykjalundi eru fram-
leiddir vinnuvettlingar, vinnu-
sloppar, náttföt, herrasloppar,
barnasloppar, vasaklútar, lampa
skermar, liúsgagnafjaðrir, leik-
föng, barnagrindur, barnarúm,
kroeketáhöld, stálhúsgögn og
sjúkrarúm og er Reykjalundur
eini framleiðandinn að sjú-kra-
rúmum hér á landi, en nú er
verið að smíða þar 240 sjúkra-
rúm sem loftvarnanefnd, elli-
heimilið í Hafnarfirði, elliheim-
ilið Grund og fávitahælð í Kópa-
vogi eiga að fá.
Ágreiningur
um Saar
Samningar Vestur-Þýzkalands og
Frakklands um Saar ganga erfið-
lega, og sagt, að Schuman utan-
ríkisráðherra Frakklands hafi orð-
ið fyrir vonbrigðum af síðustu
tillögu Adenauers um lausi» má!s-
ins. Adenauer vill leggja Saar
undir stjórn sexveldaráðsins, scm
stendur að kola- og stálsamsteyp-
unni, en aðeins til bráðabirgða.
Strandaði vid
i«ræiftland
Enskur togari strandaði í gær
á skeri við suðurströnd Græn-
lands. Skipið sendi frá sér neyð-
arskeyti, en öil áhöfnin bjargaðist
upp á skerið. Danskt skip er nú á
leiðinni henni til björgunar, en ó-
víst hvenær það kemur á staðinn,
því að leiðin er bæði löng og tor-
farin vegna skerja og grynninga.
232 KOMU — 148 FÓRU
' Reyikjalundur er ekki hæli
þar sem menn dvelja ævilangt
heldur fyrst og fremst meðan
þeir eru að endurheimta starfs-
krafta. Á árunum 1945—1951
komu þangað 232 vistmenn, en
148 fóru þaðan. — Á þessum
árum hafa vistmenn að Reykja-
lundi unnið samtals 444830
vinnustundir.
FUNDIÐ FÉ
Þessar vinnustundir — starf
þessa fólks — er fundið fé fyrir
þjóðfélagið. Hefði því ekki verið
sköpuð vinnuskilyrði að Reyk'ja-
lundi myndi það ekki hafa getað
unnið annarsstaðar. — Og það
er engum óviðkomandi að það
verður enn að vinna í gömlum
hermannabröggum er reistir
voru í síðasta stríði. Minnizt
þess í dag þegar ykkur verða
boðin berklavarnamerkið o g
tímaritið Reykjalundur.
Þreiin
verdlaun
Reykjalundur, 6. árgangur
rits S.I.B.S. verður seldur á göt
unum í dag. Reykjalúndur flyt-
ur nú margt ágætt efni, þ. á.
m. grein eftir Jónas Þorbergs>-
son útvarpsstjóra um Kristnes-
hæli og stofnun þess, Kvæði
eftir Vilhjálm frá Skáholti,
sögu eftir Halldór Stefánsson,
Þjóðsögur skráðár af sr. Jóni
Thorarensen. Frásögn af þingi
S.I.B.S., Italíuför Odds Ólafs-
sonar yfirlæknis, er hann fór
til að kynna sér nýja berklályf-
iö. Þá er loks þátturinn Brostn-
ir hlekkir.
Sú algera nýlunda er í beft-
inu að 15 myndum hefur verið
dreift á auglýsingasíðurnar og
verða veitt þrenn verðlaun: 100
kr., 75 kr. og 50 kr. þeim er
senda rétt nöfn staðanna sem
myndirnar eru af.
5 lesta Iiákarl
vSð fsland
Þýzk fréttastofa skýrir frá
því, að þýzkur togari hafi veitt
9 metra langan hákarl undan
suðvesturströnd Islands. Hann
vóg um 5000 kg og var þungi
hans fvo mikill að lestarhlerar
tveir brotnuðu undan honum.
Reiknað er út, að 720 kg lýsis
vinnist úr hákarlinum.
Munið fundinn í SÓKN
annað kvöld kl. 9 í áðals*ræ!i 12 —- Einmgu og
og sfarí í sfað sundrungar cg starfsieysis