Þjóðviljinn - 14.10.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.10.1952, Blaðsíða 1
Beildarfimdir á morgun Annað kvöld (miðvikudag) veroa fundir í öllum deildum Sósíalistaíélags Reyikjavikur á venjulegum stöðum og tfma. Á l'undunum verða rædd áríðandi mál og eru flokssrnenn beðnir að fjöl- menna. Stjórnin. Kosmngarnar einkennast af vaxandi sfétf arsamheldni og sókn einingaraflanna Hinn auglýsfi frestur til fulltrúakjörs á Aíþýðu- sambandsþing var útrunninn í gærkvöld. Munu mörg félög hafa kosið fulltrúa sína um helgina, en þé em Iíkur fil að allmörg féiög hafi ekki lokið kosningu á hinum ákvoðna kosningatíma. Á snnnndagskvöld lauk þriggja daga allsherjar- atkvæðagreiðslu í Sveinafélagi húsgagnahólstrara í Heykjavíh og urðu úrslit þau að lisii sameiningar- manna var kjörinn með 16:14 atkv. Einnig lauk falnlngu atkvæða í Samhandi mafrelðslu- og fram- reiðslumanna í gær og voru fulltrúar afturhalásins kjörnir þar. Er þá Iekið kosningu í öllum samhands- félögum í Reykjcwík nema Félagi íslenzkra hljéð- færaleikara, sem hefur fengið undanþágu til að kjósa í dag og á morgun. Heildarúrslit fulltrúakosninganna í Reykjavík hafa orðið mikill sigur fyrir einingaröflin í verka- Iýðshreyfingunni. Hafa sameiningarmenn unnið hvern sigurinn á fæfur öðrum og fengið að nýju ömggan meirihluta í Fuliirúaráði verkalýðsfékg- anna s Reykjavík, sem verið hefur í höndum þrí- fylkingarinnar síðustn tvö ár, til ómefanlegs tjóns fyrir verkaiýð bæjarins. Auk nnnins meirihluta í núverandi fulitrúaráði eru svo 9 íulltrúar Iðju, félags verksmiðjufólks, sem afturhaldið hefur eins og kunnugf er haldið utan heildarsamlahanna og þar með fullfrúaráðsins. Glæsilegur sigur sarnein- mffarmanna á Dalvík o Unnu báða fulltrúana af þrífylkingunni í allsherjaratkvæðagreíðslu Samelningarmenn í Verkalýðsfélagi Dalvikur unnu glæsilegan sigur í allsherjaratkvæðagreiðslu sem í'ram fór intian félagsins um fulltrúakjör á Alþýðusambandsþing s.l. Iaugardag og sunnu- tlag. Var listi þeirra kjörinn með miklum yfirburðtim og unnu þeir báða fulltrúana af þrífylkingunni. En það er víðar en í Reykjavík sem einingar- öflin hafa sýnt það í þessum fulltrúakosning- um að þau eru í öruggri og markvissri sókn innan verkalýðsfélaganna. — Einnig úti um land hafa sameiningarmenn unnið marga þýðingarmikla og athyglisverða sigra og nú síðast um helgina í verka lýðsfélaginu á Dalvík þar sem þrífylkingin missti báða fulltrúana í alls- herjaratkvæðagreiðslu í félaginu. Eftir því sem næst verður komizt mun nú heildarfulltrúatala sameiningarmanna a þinginu vera orðin nokk- uð á annað hundrað. t heild bera kosningarnar það greinilega með sér að verkalýðurinn er að snúa ba,k- inu við sundrungaröflum þrí- fylkingarinnar og þjappa sér betur saman en verið hefur um langt skeið undir merkjum stéttarlegrar samheldni urn hagsmuna- og velferðamál sín. Slgur x Svemafélagi húsgagnabélsirara Úrslit þriggja daga allsherj- aratkvæðagreiðslu í Sveinafé- lagi húsgagnabólstrara um full- trúa'kjör á sambandsþing urðu þau að listi sameiningarmanna sigraði. Fékk hann 16 atkv. en þrífylkingarlistinn 14. Karl Jónsson var kosinn aðalfulltrúi og Þorsteinn Þórðarson vara- fulltrúi. Þrífylkingin kom því þannig fyrir að kosið var í þessu fé- lagi, sem aðeins telur 31 með- lim, í þrjá daga. Hugðist aftur- haldið þannig taka fulltrúa fé- lagsins þótt öðruvísi færi. Er það augljóst dæmi um hvernig ákvæðið um allsherjaratkvæða- greiðslu er herfilega misnotað af þrífylkingunni, að þrjátíu manna félag skuli neytt til að framkvæma þriggja daga kosn- ingu í stað þess að-kjósa hrein- lega á félagsfundi sem hver fé- lagsmaður á auðvelt með að sækja. Hins vegar sýnir það sam- kvæmnina hjá afturhaldinu að engin ástæða þótti til að við- hafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Sjómannafélagi Reykjavíkur, þótt vitað væri að allir starf- andi sjómenn innan félagsins Framhald a 8. síðu. Brezka stjórnin hafnar þann- ig þeirri kröfu Iransstjórnar, að henni væru greiddar 20 millj. sterlingspunda áður en samningar hæfust, en þetta fé skyldi vera fyrsta greiðsla af þeirri 49 millj. punda skuld, sem íransstjóm telur sig eiga hjá Anglo-Iranian Co. í van- goldnum afgjöldum. I orðsendingu Iransstjórnar var þess ennfremur krafizt, ao Anglo-Iranian sendi samninga- nefnd til íran innan viku með 200 I>ús. námuverkamenn í kola- námum í Japan hófu i gær 48 stunda verkfall til að knýja fram kröfu sína um hækkað kaup. Tveir listar voru í 'kjöri, listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs, studdur af sameiningarmönnum skipaður Kristni Jónssyni og Sveini Jóhannssyni, og listi.þrí- fylkingarinnar skipaður Lárusi Frímannssyni og Aoalsteini Óskarssyni. Lagði afturhaldið feikna kapp á að vinna kosn- inguna og halda fulltrúum fé- lagsins sem það hefur haft að undanförnu. Var Jón Hjálmars- son erindreki A.S.Í. sendur til Dalvíkur (og eins og að venju fullt umboð. 1 svari sínu seg- ir brezk.a stjórnin, að ekki komi til mála að hefja samninga um einstök atriði fyrr en Irans- stjórn hefur viðurkennt kröfu Anglo- Iranian um 500 millj. punda skaðabætur fyrir þann tekjumissi, sem olíu- félagið telnr sig hafa orðið fyr- ir vegna þjóðnýtingarinnar. Ir- X^ramhald á 7. eíðu. með bifreið sambandsins) en ekki hafði hann neitt tal af stjórn félagsins þar fremur en annars staðar, en var í þess stað á snuddi í 'kringum aftur- haldið. Úrslit kosninganna urðn mikill sigur fyrir sameiningar- menn, var listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs kosinn með 49 atkv. en þrííylkingarlistinn fékk aðeins 36 atkv. Erimdi Bfamrs hyrja í faröid Erindaflokkur Einars Ol- geirssonar er fluttur verffur í sambandi við flokksskóla Sósíalistaflokksins í vetur hefst í kvöld kl. 8.30 a« Þórsgötu 1. Fyrirlestrar Ein- ars fjalla uni ættaþjóðfélag- ið og upphat' riltisvaldsins. Ættu sem allra flestir flokks menn að sækja erindin þegar frá byrjun þannig að ekkert faili úr. Bretctr haíncg skil- Yrðusn Mossadeghs VerBur stjórnmálasamband- jnu við Brefland slitið? Svar brezku stjórnarinnar við síðustu orösending-u íransstjórnar verður afhent í dag. Það var haft eftir áreiðanlegum heimildum í gær, að í svarinu haf-naði brezka stjórnin þeim samningsgrundvelli, sem fólst í orðsendingu írans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.