Þjóðviljinn - 16.10.1952, Page 6

Þjóðviljinn - 16.10.1952, Page 6
6) _ ÞJÓÐVILJINN - Fimmtudag'ur 16. október 1652 r (i . 6' ráðuneytið Framhald af 5. síðu. New York Times, í apríl í ár: „Enginn embættismaður vill kann- ast við það, en við erum að þjálfa menn í að gerast njósnarar, skemmdarverkamenn, sérfræðingar í grófari tegundum sálræns hern- aðar." 1 kosningabaráttunni fyrir for.setakosningarnar í Bandaríkjun- um í haust hefur komið j ljós, að ýmsum ráðamönnum þar í Jandi þykir of lítið að gert á þessu sviði. Eisenhower hershöfð- ingi og Dulles, tilvonandi utan- ríkisráðhena lians, hafa krafizt þess að skemmdarverk og undir- róðursstarfsemi í öðrum löndum verði ekki lengur rekin á laun heldur lýst yfir opinberiega að Bandarikjastjórn sé staðráðin í að beita þeim aðferðum til að reyna að kollvarpa öllum þeim ríkis- stjórnum í heiminum, sem ekki finna náð fyrir augum hennar. M. T. Ó. BAjVBARlSK HARMÍ " " . ; . " )g; mm 281. DAGUR Húsgagnaverzlun Framhald af 8. síðu. hefur hún verið á þeim stað, sem hún er enn. Það sem mesta athygli vakti af þeim munum, sem voru til sýnis, voru borðstofuhúsgögn úr eik ,borð, tíu stólar og tveir miklír skápar, allt útskorið, og borðið er hægt að stækka svo, að 24 geti við það setið. En eins og hann réttilega tók fram er þetta ekki fyrir lítið hús- nasði og létta pyngju, því að sett þetta kostar 55 þúsund 'krónur, en hann kvaðst einnig smíða húsgögn, sem meira væru sniðin eftir þörfum og gefu almennings, og sýndi hann fréttamönnunum nokkrar gerð- ir. Vinnustofa Þorsteins fæst eimiig við smiði í verzlunarinn- réttingum og hefur smíðað hús gögn í ýmsar verzlanir í bænum og einnig t.d. í hátíðasal há- skólans og kennarastofu hans. Fastir starfsmenn á hús- gagnavinnustofu Þorsteins eru átta, en, .stundum .fleiri tima og tíma. H. K. Laxness Framhald af 8. EÍðu. Nokkrar af fyrstu útgáfunmn af sumum bókum Laxness komu út í sama formi og broti og heiídarútgáfan og hafa þær nú verið bundnár inn í ’saráskon ar band og gsta því fallið inn í heildarútgáfuna. Eru það Sjö töframenn, Atómstöðin, Vett- vangur dagsins, Sjálfsagðir hlut ir og íslandsklukkan. Eru því 13 af bókum ská'dsins komnar í samstæðri útgáfu. Útgáfunni lokið eflir 2—3 ár. Næsta bindi í heildarútgáf- unni verður sennilega eitthvað af smærri ritum skáldsins og þá að líkindum í einu bindi. Næst kemur Ljósvíkingurinn í 1—2 bindum og er ráðgert a® heildarútgáfimni verði lokið eft- ir 2—3 ár. Listkennsla Framhald af 8. gí'ðu. Listfræðsla fyrir börnin. I haust er áformað að koma á skipu'agðri listfræðslu fyrir böm og unglinga. Fyrst um sinn verður aðeins efnt til eins námsflokks í tilraunaskyni. Verða bað einkum böm á a'dr- inum 9—12 ára. Kennslan fer fram með sýningum skugga- mynda af listaverkum og við- ræðum um þau. Fræðsla þessi vérðnr síðdegis tvisvar í mán- uði. tvær kennslustundir í senn. Kennari hefur verið ráðinn Björn Th. Biörnsson listfræ'ð- ingur. — Tekið er við innritun og fyrirspumum varðandi nám- skeiðin svarað í skrifstofu skól- ans, Grundarstíg 2a virka daga, nema laugardaga, kl. 6—7 síð- degis. Sími: 5307. „Eins og ég sagði þá tók ég ekki nálkvæmlega eftir því. Sennilega eins og liéðan og að hinum endanum á stúkunni,“ laug hann og lengdi bilið um átta fet að minnsta kosti. „Er það mögulegt“, hrópaði Masoii og gerði sér upp undrun. „Bátnum hvolfir og þið fallið bæði útbyrðis og þegar þið komið upp eru næstum tuttugu fet á milli ykkar! Haldið þér ckki að minnið svíki yður núna?“ „Mér sýndist þetta að minnsta kosti, þegar mér skaut upp“. „Jæja, eftir að bátnum hvolfdi óg ykkur skaut báðum upp, livar voruð þér þá miðað við bátinn? Þarna er báturinn, en hvar voruð þér?“ „Eins og ég sagði, þá tók ég ekki vel eftir því“, svaraði Clyde og horfði vandræðaiega og hikandi fram fyrir sig. Það var áreiðanlega verið að fcúa honum gildru. „Á að gizka lijá grind- unum hjá borði yðar, hcld ég“. ,;Bi)ið hefur þá verið um það bil þrjátíu eða þrjátíu og fimm fet“, sagði Mason, undirfurðulega. „Já. Svona á að gizka Ég get ekki sagt um það með vissu“ „Og fyrst þér voruð þar og báturinn hér, hvar var ungfrú Alden þá?“ ■ Og nú var Clyde íjóst að Mason hlaut að hafa einhverja flatarmáls- eða stærðfræðikenningu i huga, sem hann ætlaði að r.ota til að sanna sekt hans. Og hann varð var um sig og liorfði í áttina til Jenhson. En hann vissi að hann mátti ekki segja að Róberta hafi verið of langt í burtu. Hann hafði sagt að hún ikynni ekki að synda. Var þá ekki trúlegt að hún væri nær bátnum? Jú, áreiðanlega. Hann greip þá hugmynd fegins hcndi að segja að hún hefði verið miðsvæðis milli hans og bátsins á að gizka. Og þetta sagði haim. Og Mason hélt tafar- laust áfram: „Hún hefur þá ekki verið lengra frá bátnum eða yður en fimmtán fet?“ „Nei, likast til ekki“. „Og ætlið þér að halda því fram, að þér hefðuð ekki getað synt þennan litla spöl og haldið lienni uppi að bátnum, sem var aðeins fhnmtán fet frá- henni“. „Eins og ég sagði þá var ég hálfringlaður þegar mér skaut upp og hún barðist um og hrópaði". „En þarna var báturinn — aðeins þrjátiu og fimm fet frá yður, eftir 'því sem þér sjálfur segið — og það er furðuleg I jarlægð á svo skömmum títíla. Og ætlið þér að lialda því fram, að fyrst þér gátuð synt þessi fimm hundruð fet upp að ströndiimi, þá hafið þér ek’ki getað synt a,ð bátnum og ýtt honum til Iiennar, svo að hún gæti náð tökum á honum? Var hún ekki að berjast um til að halda sér á floti?“ Jú. En ég var svo ringlaður", sagði Clyde í bænarrómi og hann fann að augu allra beindust að honum „og .... og . . . . “ (og vegna hatursins og tortryggningar sem skall á honum eins og flóðbylgja varð hann miður sín, hikandi og vafðist tunga um tönn) .... „og cg var ekki nógu fljótur að átta mig. Og færi ég nær henni, var ég hræddur um „Ég veit. Andleg og siðferðileg raggeit", hvæsti Mason. „Auk þess eruð þér seinn að liugsa þegar það er yður í hag og fljótur að hugsa þegar l>ér þurfið þess með. Er það skýringin ?“ „Nei“. „Jæja, ef svo er ekki, segið mér þá, Griffiths, hvernig stóð á því að skömmu síðar, þegar þér komuð í land, lögðuð af stað í gegnum skógana, þótt þér hafið verið ringlaður og við- utan, ]ægar þér áttuð að bjarga henni? Hvernig stóð á því að þér urðuð svo rólegur og íhuganöi um leið og þér kcnmuð í land? Hvemig getið þór svarað því?“ „Ég .... ég var bíiinn að segja, að mér varð ljóst að ég gat ekki gert neitt annað“. „Já, við vitum það. En finnst yður ekki þurfa talsverða Liugarró til þess að muna eftir að fela myn.davélarstand — eftir það sem gerzt hafði? Hvernig stóð á því að þér gátuð hugsað skýrt þegar þér komuð í land, þótt þér gætuð e'kkert aðhafzt úti í vatninu skömmu áður?“ „Já .... en ....“ „Þér vilduð hana feiga, þrátt fyrir þessa upplognu hugar- farsbreytingu. Er það ekki skýringin?“ hrópaði Mason. „Er það ekki sannleikurinn ? Hún var að drukkna og þér vilduð að hún drakknaði og þér lótuð hana drukkna. Er það ekki?“ Hann titraði af æsing þegar hann hrópaði þetta, og Clyde sá fyrir sér bátinn, augu Róbertu og heyrði hróp hennar og hann hnipraði sig saman í sæti sínu — lionum stóð ógn af því, hvað Mason fór nærri sannleikanum. Því að hann hafði aldrei, ekki einu sinni við Jephson og Belknap, viðurkennt að hann Jiefði ekki viljað bjarga henni. Hann hafði alltaf haldið —oOo— —oQo— —oGo— —oOo— —oOo—■ —oOo— —- 8AEMHS1G1Í Abú Hassan liinn skrýtni erta sofandi vakinn 59. DAGUR „Æ, móðir qóð", kallaði Núshatúlavadat upp yfir sig, „guð gæfi hann hefði sagt satt. Þá hefðirðu ekki séð mig í þessu volæði, og þá þyrfti ég ekki að harma svo ástkæran eiginmann? Að svo mæltu svalaði hún sorg sinni með vaxandi táraflóði og kveinstöfum, svo að fóstran viknaði og tók undir með henni. Færði hún sig þá að höfði hins fram- liðna, lyfti dálítið vefiarahattinum, er lagður var yfii andlit honum, og gægðUt undir náklæðið, til að sjá framan í hann, en breiddi það undir eins yfir aftur og mælti: ,,Æ, veslings Abú Hassan! Ég bið þess íil drottins, að hann sýni þér misskunnsemi. Vertu nú sæl, dóttir góð!” mælti hún ennfremur við Núshatúlavadet. „Ég skyldi fegin vera hjá þér ef ég gæti, en ég má ekki tefja lengur. Skyldan býður mér að hrífa drottninguna úr óvissunni, sem hefur kvalið hana, síðan vesalmennið hann Mesrúr sór sig um það í opið geðið á henni að þú værir dáin", Óðar en fóstran var farin, þerraði Núshatúlavadat af sér tárin og reis þá Abú Hassan upp frá dauðum. Settust þar síðan aftur á gægjur, svo að ekkert skyldi koma þeim á óvart, hvernig sem færi. Fóstran kom nú aftur til drottningar með öndina í hálsinum og sagði henni æskileg tíðindi, svo að hún varð stórglöð. Lét Sobeide bað" fljótH Ijós; að sér líkaði vel, og var auðheyrt á henni, að hún þóttist hafa borið hærra hlut; beiddi hún fóstruna að segja betta drottni rétttrúaðra manna, sem hygði Fiíssiisr SÞ' féiS niður Fundur féli niður f gær á allsherjarþingí SÞ, þar sem að- eins tveir fulltrúar, frá Kúbu og Afghanistan, höfðu beðið um orðið. Einn af bandarísku fulltrú- unimi á þinginu liefur sBcýrt frá því, að Bandaríkin 'æru því fylgj indi að ákær- ir þjóðfrelsis- hrej'finganna í Túnis og Mar- akko gegn frönsku stjóm liini yrðu tekn ar á dagskrá þingsins. Brezka stjórn- in mun styðja frönsku stjóm- ina og beita sór gegn þvi, að þessi mál verði rædd. Jakob Malik, sem hefur ver- ið formaður sovétsendinefndar- innar hiá SÞ í fjögur ár, lagði af stað í gær ásamt f jölslkyldu sinni með franska skipinu Li- berty. Eftirmaður haiia verður Valerian Zorin. lelgEKiorðmgjer Framhald af 1. síðu. menn óvinsæla í Þýzkalandi. En ljóst er, að enn eru ekki öll kurl komin til grafar í þessu máli, því Jaksch lauk máli sínu með þessuin orðum: „Zinn 7r,r in Franskir ósigrar Indó-Kína Franska herstjórnin varð að viðurkenna í gær, að hersveit- ir hennar hefðu hörfað undan sókn þjóðfrelsishersins í Viet- nam. Þjóðfrelsisherinn í Vietnam hefur hrakið franska nýlendu- herinn frá öllum varðstöðvum hans við kínversku landamær- in. Franska herstjómin sagði, að undanlialdið hefði verið sam- kvæmt áætlun og væri verið að endurskipuleggja frönsku hersveitirnar á þessum slóðum. Undanfarnar vikur hefur hún tilkynnt hvern stórsigurinn á fætur cðrum í viðureigninni við þjóðfrelsisherinn og jafnvel lát- ið í það skína, að ekki mundi líða á löngu þartil mótspyrnu hans væri að fullu lokið. Ema láðszt á fasga á ICoje 13. og 14. október sl. særð- ust og slösuðust margir fangar, þegar fangaverðimir réðust á þá með kylfum og byssustingj- um. Árásin er afsökuð með því að þeir hafi spyrnt á móti þeg- ar átti að draga þá nauðuga t.il yfirheyrslu. Þeir höfðu einnig gert hróp að fangavörðunum. geymir trompið enn á hendinni og hann mun láta þaö út, þeg- ar honum þykir tími til kom- inn.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.