Þjóðviljinn - 25.10.1952, Síða 4
4) _ ÞJÓÐVILJNN — Laugardagur 25. október 1952
Laugardagur 25. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
(uóoviuism
Otgeíandi: Sameiningaríiokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson.
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19 — Sími 7500 (3 iínur).
Askrlftarverð kr. 18 á mánuðl í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
______________________I--------------------------'
r Uppsögn samninga
Þær ríkisstjómir afturhaldsflokkanna sem setiö hafa
að völdum í landinu síöan 1947 hafa sinnt því verkefni af
mikilli kostgæfní að íýra þau tiltölulega. góöu lífskjör,
sem íslenzkur verkalýður haföi áunniö sér meö mætti
samtaka sinna og fyrir pólitíska forgöngu Sósíalistaflokks-
ins meöan hann átti hlut aö ríkisstjórn landsins. Og á-
rangurinn sem náðst hefur í þessu efni er hvorki msiri
né minni en sá, aö kaupmáttur launanna hefur mimikaö
um helming á þessu tímabili, tímabili afturhaldsstjórna,
marsjallstefnu og þjóösvika,
Þótt svona sé komiö fyrir tilstilli ríkisstjórna afturhalds-
flokkanna væri hlutfalliö milli kaupgjalds og verölags þó
launþegum langtum óhagstæöara heföu verkalýðssam-
tökin ekki veitt viönám strax 1947 þegar stjórn Stefáns
Jóhanns hækkaöi tolla á neyzluvörum um 50 millj. kr. á
ári, og síöar knúiö fram meö mætti samtakanna allveru-
lega leiörétting"u á kaupi og kjörum verkalýösins og síö-
ast í maí 1951, þegar hin víötæku samtök verkalýösfélag-
anna undir forustu Dagsbrúnar, Iðju og Félags járniön-
aöarmanna voru mynduð. Þaö er þessi skipulagöa viö-
námsbarátta verkalýðsfélaganna sem hefur beinlínis kom-
iö í veg fyrir þaö að lífskjörum hinna vinnandi stétta
yrði þrýst niöur á algjört hungurmark, en þáö viröist
stefnumark . marsjallflokkanna, grundvalláð af hinum
bandaríska eftirlitsmanni Benjamín Eiríkssyni 1 umboöi
húsbænda hans vestra.
Samt sem áöur er þáö svo, aö vaxandi dýrtíö af völd-
um gengdarlausra veröhækkana og vöruokurs, skipulagðs
atvinnuleysis og nú síöast stórfelldrar hækkunar land-
búnaöarafurða sem ekkii fæst nema aö litlu leyti bætt,
þrengir nú svo aö efnahag allrar alþýöu og þá ekki sízt
verkalýösins, aö þaö er orðið gjörsamlega óhugsandi aö
alþýðustéttirnar geti lengur unaö sínum hlut óbreyttum.
Og þaö er sannarlega engin ástæöa til þess fyrir verka-
lýðinn og launþegana almennt aö láta endalaust bjóöa
sér þá áníöslu og árásir á lífskjörin sem auömannastétt-
in og ríkisstjórn hennar á sök á. ÞaÖ er því vissulega tími
til þess kominn að verkalýðurimr sýni ríkisstjóminni og
auðmannastéttinni aö þaö eru takmörk fyrir öllu, einnig
því sem hægt er áö bjóöa íslenzkum verkalýö og laun-
þegum.
Þegar svo er gengiö á hlut verkalýösstéttarinnar sem nú
er gert, er honum engin önnur leið eftir skilin en leiö
samningsuppsagnar og baráttu fyrir hækkuöu kaupgjaldi
í einhverri mynd, hvort sem þaö yrði 1 formi hagstæöari
vísitölugreiöslu og annarra kjarabóta eöa beinnar hækk-
unar á grunnkaupi. Þannig leit hinn sameiginlegi fundur
Fulltrúaráös verkalýðsfélaganna og stjórna verkalýösfé-
laganna í Reykjavík og Hafnarfiröi, sem nýlega var hald-
inn, á málin, og samþykkti því einróma að leggja til við
verkalýösfélögin að þau segðu upp samningum fyrir
næstu mánaöamót.
Þessi ákvöröun er nú til umræöu og afgreiðslu í verka-
lýðsfélögunum. Og þegar það er haft í huga aö fundur
verkalýösfélaganna á dögunum taldi sjálfsagt aö verka-
lýösfélögin hefðu sama hátt á undirbúningi væntanlegrar
vinnudeilu og samninga og gert var meö ágætum árangri
í fyrravor, þarf varla aö efast um afstöðu þeirra. Reynsl-
an i fyrravor sýndi svo grein.lega sem veröa mátti, að skipu
lögöum samtökum verkalýösfélaganna sjálfra undir ör-
uggri forystu sru allar leiðir færar í viöskiptunum við at-
vinnurekendur.
Árangurinn sem náðist meó þessum hætti vorið 1951
mun því veröa verkalýðsfélögunum hvatning til þess að
gera þá sveit verkalýösins sem stærsta og samhentasta
sem nú leggur til atlögu um bætt kjör verkalýösins viö
atvinnurekcndur. Og takist undirbúningur og skipulagn -
ing nú meö samskonar ágætmn og í fyrravor þarf virsu-
lega ekki aö úfslitum áö spyrja. Þá er vcfkalýönum sigur
vísi I
lím íramhaldssöguna — Amma er veik
loks Sumarliði
KOLBRÚN skrifar: — ;,Mér
þykir framhaldssaga Þjóðvilj-
ans góð þó nokkuð sé hún
löng fyrir framhaldssögu. Þó
líkar mér það illa að oft skuli
falla úr dagar, svo að sagan
birtist ekki og verra að fylgj-
ast með þegar' sá háttur er
hafður á, en þegar sagan er
vís á sínum stað dag hvern.
Vil ég gera það að uppástungu
minni, að framvegis verði
framhaldssögur prentaðar smá
deg'i í dag til Leith og Khafnar.
Lagarfoss og Reykjafoss eru í
Rvík. Selfoss fór frá Hafnarfirði
20. þm. til Gautaborgar, Álaborg-
ar og Bergen. Tröllafoss fór frá
Rvik 15. þm. til New York.
Skipadeild SIS
Hvassafell. er vœntanlegt til
Stokkhólms frá Keflavík. Arnar-
fell fer frá Fáskrúðsfirði í dag
til Grikklánds. Jökulfell er á Ak-
inguna hafi alltaf rétt fyrir ureyri.
sér og sé hinn endanlegi dóm-
°g
ari, kórvilla að ofmetnast
samanbor V. S. V., af þekk-
ingarskorti sinum. Þekkingar-
skortur er ekki aðal alþýð-
unnar, heldur mein sem að
endingu verður bætt úr.
(Minnumst þess, að það er al-
þýða, sem kýs íhaldið á þing).
Oómkirkjan. Mess-
að kl. 11. Ferming.
Sr. Jón Auðuns. —
Messað klukkan 2.
Ferming. Sr. Óskar
J. Þorláksson. —
bláði, meira kemst fyrir
livert sinn og ætti sjaldan eða
aldrei að þurfa að falla úr
dagur.
Kolbrún.“
HÆGRI BLÖÐIN velta nú
vöngum yfir dularfulla karl-
inum um borð í Þór. Það er
sem þeir séu hræddir. Hér er
og var mikið njósnað. Ein-
hversstaðar frá kemur er-
lendu sendiráði vizkan um
„kommúnistá* svo að þeir
hafa spjaldskrá jdir nær
Barnaaamkoma í Tjarnarbíói kl.
11. Sr. Óskar J. Þorláksson.
Laugarnesltirlvja. Fermingarguðs-
Almenningur og listamaður þjónusta kl. 2 c.h. Barnaguðs-
sjá ekki málverk sömu augum. þjónusta fellur niður vegna ferm-
Sá óreyndi sér fyi’st Og fremst ingarinnar. Sr. Garðar Svavarsson.
"" * ’ ” —‘— ; Kapellu
Sr. Jón
letri. Hæfir það betur litlu mótívið, hinn fyrst og fremst Nesprestakalb Fermmg i
, , . . . .... . ... , . Haskolans kl. 2 e.h.
kómpósisjón af litum Qg hinu
sem er kjarni hvers lista-
verks, og ég fullyrði að sá
fyTmefndi fari mikils á mis.
ÉG VIL SVO áð endingu nota
tækifæri til þess að óska V.S.
V. til hamingju með listina,
að hún skyldi verða til þess
að hann særist í fóstbræðra-
lag við alþýðuna gegn „úr-
kynjuðum borgurum“. Hver
skyldi hafa trúað aö V.S.V.
hefði kímnigúfu!
★
Thörarensen.
LeSurblakan
Síðasta sínn í kvöld. FJutt
varpið annaðkvöld.
út-
hvert mannsbam sem sézt hef
ur tala við kommúnista eða SÖKUM rúmleysis væri Bæjar-
grunaðan kommúnista. Þeir
eru vonandi ekki hræddir um
að karlinn hafi verið að
njósna um landhelgina. Sé svo
hafa þeir breytt um aðferð.
Það nægði einu sinni að senda
skeyti; t.d. Amma er veik.
póstinum þægð í að umræður unní.
.þessar yrðu ekki öllu lengri. koma
OG LOKS Sumarliði: _ Að-
eins örfá orð í tilefni greinar
Lelðrétting
Ranghermt var það í frétt í gær
að Jónas Árnason hefði sagt að
bandaríska útvarpið á Keflavík-
urflugvelli næði „til langtum
fleiri“ en íslenzka útvarpið. Hann
sagði að meirihluti æskufólks i
Réykjavík og nágrennl hlustaði
meira á bandaríska útvarpið en
hið íslenzka.
Sunnudagaskóli
Guðfræðideildar Háskólans hefst
á morgun, sunnudaginn 26. októ-
ber kl. 10 f.h. í Háskólakapell-
- Börnin eru beðin að
stundvíslega, hvorki of
snemma né of seint. Gengið er
um aðaldyr Háskólans.
Næturvarzla er í
teki. — Sími 1618.
Laugavegsapó-
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Síml 5030. Kvöldvörður og
aæturvörður.
Islendingar
n r f i . .. , , , » . . - ■ , . . Byggjum yfir handritin fyrir frjáls
S. J. I hemil gætir all nokkuð Laugardttgur 25. oktoher (Cnsp- samskot aUrai. þjóðarinnar. Með
motsagna og hygg eg að bætt- inus). 298. dagur arsins. - Fyrsti Þvi mótl getum við bezt 8ýht
ur sé skaðinn þótt ekki verði vetrardagur. Gormánuður byrjar. að við stöndum einhuga að baki
raktar hér, né heldur þrefað Tungi í hásuðri ki. 18:11. — Há-
um hvað, eða hver gerði f1*81 kh 9:45 °» 22:17’ “ ^tni
„gauraganginnEg tek þo
fram áð grein mín var ekki Bíklsskl
gagnrýni á sýningu.Veturliða, Esja er í Reykjavik. Herðubreið
eins Og sjá mátti Og ég fæ er væntanleg til RVfkur árdegis í Rafmagnstakmörkunin
ekki séð að nokkur geti talið dag að austan og norðan. Skjald- Hafnarfji
hana hontim til ófrægðar, breið fór frá Rvík síðdegis í gær Reykjanes.
þótt lítið færí fyrir lofinu. til Breiðafjarðar og Yestfjarða.
kröfunni um endurheimt hand-
ritanna. Framlög sendist eða til-
kynnist fjársöfnunarnefnd hand-
ritahúss, Háskólanum, sími 5959.
Opið daglega kl. 1—7.
Hafnarfjörður og nágfenni.
Aftur tíndi ég til nokkur at
riði um list- og listasmekk al
mennt og reyndi að færa rök Vestmannaeyia-
fyrir. Engin raunhæf gagnrök
hafa komið fram og hef ég
litlu við að bæta. Hvað viðvík-
Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfelling-
ur fór frá Rvík í gærkvöldi til
ur meintri ófrægingu á sýn- fór frá Hamborg í gær til Ant-
ingargestum hef ég þó nokk- werpen, Rotterdam og London.
urs að geta. Eg álít að al- Goðafoss fór frá KvIk 23. þm. til
menning skorti þekkingu til að Vestu'- forður- OÍ’. Austurlands-
sjá hvar fiskur liggur undir ms’ GulIfoss fer fra Rvik a ha'
steini varðandi myndlist — og
er ekki hneykslaöur á neinu,
nema þjóðfélagi sem býr þann
ig að þégnum sínum um
menntun og afkomuöryggi, að
jarðvegur er þar ekki enn fyr-
ir list. Mér láðist að taka
dýpra í árinni. Menn ganga
undir próf við æðstu mennta-
stofnanir landsins án þess að
kunna nókkur skil á músik,
eða myndlist, sleppa jafnvel
furðuvel framhjá bókmennt-
um. Sjáið, hvað þeir mennt-
uðu hafa látið gera fyrir fram
an Háskólann, þar sem eru
tröppurnar. Án þekkinvar
fæst ekki hálft gagn af list.
Sá sem ekki þekkir fúg'i fer
mikils á mis í tónlist Baeh,
og er líklegur til þess að njóta
betur léttmetis á borð við Leð
urblökuna. Vonarldi verður
Bach ekki talinn borgaralegur
þótt meirihlutinn sé enn ekki
það þroskaður. að hann eigi
aðgang að verkum hans. Það
er villa að halda fram, að
meirihlutinn, sem skortir þeklc
Fastir liðir eins og
venjiilega. — Kl.
12:50 Óskalög- sjúk-
linga (Ingibjörg
Einisklp / -\ \ Þorbergs). 14:00
Brúarfoss fór frá Kristinansand • ’ Útvarp frá há-
2j. þm. til Siglufjarðar. Dettifoss t;dasal Háskólans. Háskólahátíðin
1952: a) Hátíðarljóð eftir dr. Pál
Isólfsson við ljóð eftir Þorstein
Gíslason. Guðmundur Jónsson og
Framhald á 6. síðu.
Getur hitaveltan nægt allri
Heykjavíkur með því
vatnsmagni sem nú er tiltækt
Athyglisverðar ábendingar í skýrsiu hitaveifunefndar um íuilkemnari nýt-
ingu heiia vafnsins, svo sem með bættri einangrun, varahitunarstöð, bygg-
ingu vatnsgeyma fyrir afrennslisvatn, tvöföldu pípukerfi og gluggum og hag-
nýiingu heita vatnsins i Þvotfaiaugunum
Á fundi bæjarráðs Reykjavík-
ur -28. jan. 1949 var kosin fimm
manna nefnd til þess, í samráði
við hitaveitustjóra, að athuga
og gera tillögur um sem bezta
hagnýtingu hitaveituvatnsins og
önnur atriði í starfsemi hita-
veitunnar er máli skipta. í nefnd
ina voru kosnir: Jón Sigurðs-
son slökkviliðsstjóri, Halldór
Halldórsson arkitekt, Ámi-
Snævarr verkfræðingur, Sig-
hvatur Einarsson pípulagninga-
meistari og Rögnvaldur Þor-
láksson verkfræðingur.
Nefndin hefur nú skilað ýtar-
legu áliti sem lagt var fram á
fundi bæjarráðs 3. sept. sl. Er
það álit nefndarinnar að marg-
víslegra umbóta sé þörf í sam-
bandi við framkvæmdir og rekst
ur hitaveitumiar. Bendir nefnd-
in á ýmis einstök rannsóknar-
efni, án þess þó að gerðar séu
beinar tillögur um lausn. Tveir
nefndarmenn, þeir Halldór Hall-
dórsson og Sighvatur Einars-
son skila viðbótaráliti og telja
að með betri nýtingu hitaveitu-
vatnsins, sem nú er fyrir hendi
að viðbættum hita frá Þvotta-
laugunum fengist nóg vatns-
magn til þess að hita upp alla
núverandi byggð Reykjavíkur.
Gölluð eínangrun.
Ekki er ,hér kostur á að rekja
efni skýrslu nefndai-imiar til
neinnar hlítar en stiklað skal á
stærstu aðtriðunum.
1 skýrslunni ræðir nefndin all-
ýtarlega um eina.ngrun aðal- og
götuæða hitaveitunnar. Kemst
nefndin að þeirri niðurstöðu að
■það einangnmarefni, sem hita
veitan notar, sé óhentugt í
fyllsta máta og langt frá því að
vera eins gott og álitið var þeg-
ar hitaveitan var lögð á sínum
tíma.
Hitinn maíliTur.
Nefndin hafði hug á að láta
rannsaka gaumgæfilega. hitafall-
ið, én nefndaiTnenn höfðu ekki
sjáifir aðstæður til áð fram-
kvæma slíka rannsókn, en til
þess að gem sér noklcra hug-
mynd um þetta atriði, mældu
tveir nefndarmenn hita hita-
veituvatnsins á Reykjum,í dælu-
stöð á Öskjuhlíð og 12 húsum í
banmm. Hitamælingarnar voru
framkvæmdar 5. apríl 1952, frá
kl. 14—18. Hitastig var nm
0°C, þurrt veður, og’ allhvass á
norðaii. Hitinn var mældur í
opinni vatnsbunu ekki lengra
en 1—2 m. frá vatnsmæli í hús-
um og í opinni vatnsbunu í
dælustöðunum á Reykjum og í
Öskjuhlíð. Hitamælirinn var
sannprófaður af atvinnudeild-
inni og mælingar leiðréttar í
samræmi við örlitla skekkju er
á honum var.
Niðurstaða mælinganna
sýnir meira hita.fali en
gert var ráð fyrir.
Árangur af þessum mælingum
er í stuttu máli sá, að hita-
stig á Reýkjum er það sáma og
ráð var fyrir gert í skýrslu bæj-
arverkfræðings frá 2. nóv. 1937.
Hitastig við geyma (í dælustöð
á Öskjuhlíð) er 79,5° C í stað
82,7° C eða 3,2° C minna, og
meðaltal í húsum er 75,2° C í
stað 81,4° C, eða 6,2° C minna
en áætlað var. Hæstu hitastigin
voru í Norðurmýrinni, eða hjá
þeim notendum, er næst eru
geymunum og var hæsta liita-
stigið 77,5° C. Lægstu hitastig-
in voru vestast í Vesturbænum
og var 71,5° C lægst. Hitafall
frá dælustöð að Hringbraut 121
reyndist því 8° C eða 6° C
meira en áætlanir gerðu ráð
fyri r, sbr. skýrslur og áætlanir
um Hitávéitu Reykjávíkur 2.
nóv. 1937, bls. 20.
Na’uðsynlegt að rannsókn
fari fram.
Mælíngar þessar benda í þá
átt, að eigi hafi tckizt að cin-
angra hitaveituæðar eins vel og
ráð var fyrir gert ,en þar sem
aðeins var tími til að rannsaka
hitastig fárra húsa og á tak-
mörkuðum svæðum (í Norður-
mýri, miðvestur- og vesturbæn-
um), telur nefndin nauðsynlegt
að ýtarleg og víðtæk rannsókn
verði látin fara fram á hitafalli
í aðalæðum, götuæðum og heim-
taugum hið allra fyrsta.
Að einangrun þessara æða sé
eins góð og kostur er á, er mjög
þýðingarmikið atriði, því hver
° C, sem unnizt gæti við bætta
einangrun kemur fram í upp-
hitun húsa. Með hækkun hita-
stigsins má lileypa afrennslis-
vatninu með samsvarandi lægra
hitastigi iit, en halda sama með-
alhita á ofnum. Sé reiknað með
35°—40° C hitafalli í ofnum
mundi hvcr hitagráða samsvara
um 5% aukningu.
Raki í einangrunrruti.
Þegar götuæðar voru einangr
aðar í fyrstu, var það fram-
'kvæmt hvernig sem viðraði og
einangrunin þá oft rennandi
blaut, er hún var látin í stokk-
ana. Það mun hafa verið notuð
tvennskonar möl til einangrun-
ar, salli og gróf möl. Hafi þurft
að grafa upp aðalæðar, hefur
komið í ljós að töluvert meiri
raki er í sallanum en í grófu
möiinni, og mun sallinn ekki
vera notaður nú við einangrun
aftur, eftir viðgerðir. Annars er
erfitt að gera, sér grein fyrir
raka í einangrun, þegar grafið
hefur verið upp vegna bilana,
því þá hefur oftast komizt vatn
úr æðunum í einangruna og hún
rök af þeim ástæðum.
Skipt uni einangrun.
Komi við rannsökn í Ijós að
hitafall sé meira en í upphafi
var áætlað, eins og bráðabirgða-
athugunin virðist benda til, þá
hlýtur einangrunarefnið að vera
lakara en gert hafði verið ráð
fyrir. Væri nauðsynlegt að rann-
saka eiginleika þess að nýju og
möguleika. á að ná raka burtu
úr því. Ekki er ólíklegt að heppi
Iegt sé að breyta algjörlega um
einangrun til að minnka hita-
fall í hitaveituæðum og þar með
auka notagildi hitaveitunnar að
mun.
Tvöföldun glugga.
Það væri hægt að auka nota-
gildi hitaveitunnar að mun, ef
memi almennt settu tvöfalda
glugga í hús sin, því við þáð
minnkar hitaþörf húsanna veru-
lega. 1 húsum, sem hafa of litla
ofna, verkar slikt eins Og ofnar
væru stækkaðir, og mundi því
í mörgum tilfeHum ckki þurfa
að stælcka ofna, þar sem tvö-
faldir gluggar væru settir. Þar
sem tvöföldun glugga er atriði,
sem ekki kemur beint hitaveit-
unni við, heldur bæjarbúum
sjálfum, mun verða erfitt að fá
menn almennt til að tvöfalda
Hráeíni til iðnaðar séu
inn kmdranalanst
14. Iðnþing íslendinga krefst þess að innflutningur á
öllum efnivörum til innanlandsframleiðslu verði gefinn
frjáls. Verði af þjóðhagsiegum ástæðum að kaupa efni-
vörur til iðnaðarframleiðslu frá svonefndum clearing-
löndum skal þess ávallt gætt að ekki sé á sama tíma
fluttar inn fullunnar iðnaðarvörur frá þeim löndum sem
verzlað er við í frjálsum gjaldeyri þannig, að innlendum
iðnaði sá e-kki mismunað í samkeppni við erlenda iðn-
aðarframleiðslu.
Yfirfærslur til kaupa á efnivöru til iðnaðarframleiðslu,
Verði látnar ganga fyrir næst á eftir brýnustu nauð-
synjum.
Ríkisstjórnin stuðli að því, að eigi þurfi að greiða efni-
vöru til íðnaðar fyrr en hún kemur til landsns.
Vélar og áhöld til iðnaðarframleiðslu verði háðar sömu
reglum og vélar og tæki til landbúnaðar.
HorKja Nasreddín náfíi aftur valdi yfir
s’álfum sér. og- la'ut omírnum: Alla verndi
emírinn. Náð emírsins veit engin takmöik.
Hinn mik’i drottinn er gæddur haifileik-
um töframanns til a.S geta sér til um
■ innst.u óskir þegna slnna, og gétur þannig
auðsýnt þcira kærléik sinn.
Hvo oft hcfur mig ekki dreymt að sotiart í
Kíeti þessa heimska 'mapns, sem nú liggur
þarna á góifinu og stynur eftii- réttmseta
refsingu. Hvei aft: hefur mig ekki dreymt
um það, .An liess áð dirfgst að _l>era upp
óslt míná. 'En nú.héfur hinum mikla emír
sjálfum þóknazt. ....
Agætt, prýðilégtj gteip cmirinn fram i kát-
ur og •upprifinn. Við köllum 'þegar á lækni,
hann tekur hnífa sína meö, sér, og þið
farið á einiivcrn afvikinn stað, En á meðan
látum vér Baktíar tilkynna úfnefningu þiná
í 'þessa háu stöðu. Hei! kátlaði émirtnn. >
Eg mundi fara til læknisins mjög fúsloga,
ef ekki kaimi til umhyggjan fyrir heill em-
irsins. Hin nýja kona emírsins gjpti dáið
á méðan ég lægl cftir aðgerðina. Sorg em-
irsins yfir láti hcnnnr yrði einnig mér
óhsorilcg. Látið mig fyrst læltna hina ungu
konu.
glugga í húsum símun bæði
vegna framta'ksleysis og fjár-
hagslcgg getuleysis.
Lán til 'stutts tímn.
Nefndin vill beina. þeirri hug-
mynd til forráðamanna bæjar-
ins. hvort eigi væri mögulegt,
að bæjarfólagið greiddi fyrir
mönnum til framkvæmda t. d.
með lánum er greidd væru upp
á stuttum tíma, og sem inn-
heimt væru með hitaveitureikn-
ingum. Afborgunartíminn gæti
verið ákveðinn þannig, að mán-
aðarleg afborgun svaraði nokk-
urnveginn þeim sparnaði í upp-
hitunarkostnaði, er fengist við
tvöföldun glugganna, og yrðu
afborganir þá eigi fjárhagsleg
bjrrði á húseigendum.
Nýtlng hitaveituvatnslns
og ábendingar um
ranns ókna re t ni.
Þá'ræðir nefndin ýtarlega um
nauðsyn þess að nýta hitaveitu-
vatnið sem bezt og að sem fiest-
ir bæjarbúar verði aðnjótandi
þeirra þæginda, sem hitaveitan
hefur upp á að bjóða, og hún
verði látin ná til eins margra
þeirra og frekast er kostur.
Nefndin telur nauðsynlegt að
ýtarleg rannsókn fa.ri fram á
því, hverjar leiðir séu færar og
hagkvæmar til útvegunar á
viðbótarliita og bendir á eftir-
farandi rannsóknarefni:
1. Kostnaðaráætlun verði gerð
um varahitunarstöð, nægilega
öfluga til þess að fullnægja
hitaþörfinni milli 0° C og 10° C,
þegar búið sé að fulhdrkja hita-
veituna við 0°C.
2. Að notað verði tvöfalt
pípukcrfi við ný hitaveituhvérfi.
Nefhdin vill leggja áherzlu á,
að stefna beri að því að nýta
allt hitaveituvatn við 0° C og
að öflug varáhitunarstöð sjái
ním truflunarlausa upphitun
bæjarins milli Ó° C og — 10° C.
V'iftbótarálit Halídórs og
Sighvats.
Eins og fyrr segir skila tveir
nefndarmenn þeir Halldór Hall-
dórsson og Sighvatur Einarsson
viðaukagreinargerð, sem fylgir
heildarskýrslu nefndarinnar.
Eru ályktanir þeirra hinar at-
hyglisverðustu og vissulega þess
verðar að þeim sé fullur-gaumur
gefinn.
Þeir Halldór og Sighvatur
segjast eftir vandlega athugun
veríi sanhfærðir um þa.ð að
vatnið, sem nú þegar er til um-
ráða-, geli nægt til hitunar öll-
um húsum í bænum .
Eftir að þeir hafa rætt nokk-
uð úm bætta einangrun, vara-
hitunarstöð, ' tvöfalt pipukerfi.
næturhitun með afrennslisvatni,
tvöföklnin glugga og notkunar-
möguleika heita vatnsins í
ÞTOttalaugunum ljúka þeir
greinargerð sinni á þessa leið:
„Samkvæmt' upplýsingum
hitaveitustjóra er heildarvatns-
magn hitaveitunnar nú frá
dælustöðinni að Reykjum um
350 1/sek, eða um 30000 tonn á.
sólarhring. Hitaveitustjóri telur
enn fremur að um 55% bæjar-
búa, eða um 32000 manns, hafi
afnot hitaveitunnar. Af þessum
30000 tonnum mun notað við 0:
útihitun um 23000 tonn á sólar-
hring. Þar af um 10% að næt-
urlagi. Dagnotkunin mun því
nema um 20700 tonnum. Ef gért.
er ráð fyrir að hitanýting vatns-
ins við 0° útihita sé úr 75° nið-
ur í 40° eða 35 kg°, en það má
telja líklegt, þá gefa 20700 tonn
725 millj. kg°.. Væri emangrun
hitaveituleiðslanna endurbætt.
samsvarandi upprunalegri áætl-
un, mmidi mega reikna me'ð
44 kg° hitanýtingu vatnsins.
Með því að fuilnýta hitaveitu-
vatnið við 0° iitihita, jiá mundi
hitavöitan hafa til umráða
44 X 30.000000 = 1320 millj.
kg° á sólarhring, og að við-
bættum hita frá Þvöttalaugun-
um 1386 millj. kg°. Samkvæmt
framangreindu ætti sá hitaforöí
að nægja 1386/725 X 32000 —
61440 manna byggð, eða full-
komlega til hitunar allri byggð
Reykjavíkur. Hér er þó eklú
reiknað með þeim milda spam-
að hitaveituvatnsins, sem nást
mundi með tvöföldun. glugga í
húsunum.
Þær endurbætur á rekstri hita
veitunnar, sem hér er rætt um.
miðast við aukna nýtingu þess
vatnsforða, sem þegar er fyrir-
hendi. En það þýðir jafnframt.
meiri nýtingu hins mikla stofn-
kostnaðar, sem liggur í því aó
ná vatninu úr jörðinni og leiða
það til bæjarins, eða öllum
fram'kvæmdúm hitaveitunna r.
nema innanbæjar leiðskmi.
Slikar framkvæmdir mundu með
núverandi verðlagi kosta tugi
milljóna króna.
Þeir bæjarbúar, sem emi hita
hús sín með kolum eða olíu
munu sennilega greiða fyrir þaft
eldsrféyti á þessu líðandi ári allt
að 20 milljón krónur. Væntan-
lega verður það hiutverk verk-
fræðiríga hit'nveitunnar að end-
urskoða þær ályktanir, sem hér
hafa verið gerðar og þá jat'n-
frarat að áætla kostnað við end-
urbætta einangrun hitaleiðsl-
anna, byggingu vatnsgeyma
fyrir afrennstisvatn, byg'ging'u
varahitúnarstöðvár og að leggja
hitavéitu í þau hverfi bæjarins.
sem emi hafa ek'ri fengio rífnol
hennar. Þa.ð er sannfrering okk-
ar að þær framkvæmdir muiidu
eigi síður: arðvænlegar en fyrrf
f ramkvæmdir hitáv eitunna t-
luafa reynsrt."