Þjóðviljinn - 25.10.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 25.10.1952, Qupperneq 7
Laugardagur 25. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN VINNA Ragnar Olaísson ihæstaréttarlögmaður og lög- (giltur endurskoðandi: Lög- wíræðistörf, endurskoðun ogí ífasteignasala, Vonarstrætií Sími 5999. Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148 Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvéla- viðgerðir SYLGJA jlLanfásveg 19. — Sími 2056. Útvarpsviðgerðir |Pv A D I ó, Veltusundi 1. Jsími 80300. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Nýja sendibílastöðin h.f. It áðalstræti 16. — Sími 1395.1 Sendibílastöðin h.f. Ungólfsstræti 11.—Sími 5113.' ),Opin fré kl. 7.30—22. Heigi- Jjdaga frá kl. 9—20. Kranabílar Íaftaní-vagnar dag og nótt. eHúsflutningur, bátaflutning- éur. — VAKA, sími 81850. Lögfræðingar: ^Áki Jakobsson og Kristján/ ^Eiríksson, Laugarveg 27 1.] fhæð. Sími 1453. Innrömmun hnálverk, ljósmyndir o. fl. / ÍIÁSBRÚ. Grettisgötu 54/ Trúlofunachnngar íiteinhringar, hálsmen, arm-^ íóönd o. fl. — Sendum gegn / 5 oóstkröfu. Guilsmiðlr Steinþór og Jóbannes, Laugaveg 47. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgun-^ larkjör hjá okkur gera nú/ )Bllum fært að prýða heimili/ jsín með vönduðum húsgögn-/ Kum. Bóisturgerðin, Braut-J varholti 22, sími 80388. J.4K 925S Trúlofanarltímgar £0ull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. — Semlum gegn póstkröfu -~í VALIJR FANNAR Gullsmiður — Laugaveg 15, Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 18 Höfum fyrirliggjandi ^ný og notuð húsgögn o.m.fl. Ilúsgagnaskálinn, iNjálsgötu 112, sími 81570. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6 Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Fornsalan ) Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup-(| )ir og selur allskonar notaða^ femuni. Húsgögn ' Dívanar, stofuskápar, klæða <kápar (sundurteknir), rúm atakassar, borðstofuborð op< stólar. — ÁSBRÍT, Grettisgötu 54 Daglega ný egg, 1 <oðin og hrá. — Kaffisalan( Hafnarstræti 16 KENNSLA [Kenni íslenzku, ensku] og sögu. BJÖRN ÞORSTEINSSON, sími 3676 íslenzku- og ensku- kennsla Upplýsingar í síma 1373 Jónas Árnason Ensku- og dönsku- kennsla ^Áherzla á talæfingar og' skrift. Aðstoða skólafólk: Kristín Öladóttir, Grettisgötu 16, sími 4263 ímösiji Þróttarar! (AÐALFUDUR PÉLAGSINS' /vérður haldinn sunnudaginn* /26. okt. kl. 2 e. h. í húsi San-< Htas við Lindargötu. Félagarí )sýni skírteini við innganginn.( iVenjuleg aðalfundarstörf. VORBOÐINN Framhald af 3. síðu. uppi. Þegar hafa verið gerðar miklar endurbætur á húsakosti heimilisins í Rauðhólum, en nú er aðkailandi nauðsyn og hreint skilyrði fyrir áframhaldandi starfrækslu að stækka húsnæði heimilisins. Reykvíkingar hafa jafnan sýnt velvilja og skilning, er leit- að hefur verið til þeirra til styrktar starfsemi Vorboðans. Nefnin væntir þess í fullu trausti, að enn á ný leggi marg- ir fram einhvern skerf að þessu sinni. svo að hlutavelta Vor- boðans 2. nóvember megi koma að því gagni, sem til er ætlazt. Hjálpumst öll að því, að gefa fátækum börnum kost á að komast úr bænum og njóta raunverulegs sumars á hinu velþekkta barnaheimili Vorboð- ans. Þessar konur veita gjöfum móttöku: Jóhanna Egilsdóttir, Eiríks- götu 33, sími 2046, Þuríður Friðriksdóttir, (Bolla: götu 6, sími 4892, Gís’ína Magnúsdóttir, Freyju- götu 27, Áslaug Jónsdóttir, Hring- braut 76, sími 3732. Lánastarfsemi landbánaðarins Framhald af 8. siðu. sjálfsagt væri að lánin af greiðsluafgangi ríkissjóðs væru til stutts tíma og með allháum vöxtum til þess bæði að fá fjármagnið hækkað og endm'- greitt hið fyrsta. Kvað hann þessi mál öll í athugun hjá ríkisstjórninni. 60 millj. til stofnlánadeilda Bónaðarbankans .Var fnunvarpi Ásmundar út- býtt í gær og er þar m.a. gert ráð fyrir að ríkissjóður fái 60 millj. kr. að láni hjá seðla- deild Landsbankans gegn 1. veðrétti í jarðeignum rikisins utan kaupstaða og kauptúna og leggi ríkissjóður fé þetta til stofnlánadeilda Búnaðarbank- ans. Mun efni þessa frumvarps verða rakið hér í blaðinu á næstunni. Frumvarpið samið í flýti l>egar eftir fundinn En svo virðist sem þessar umræður o g yfirlýsing Ás- mundar um að hann mundi flytja þsssi mál inn í þingið í frumvarpsformi, hafi snert Framsóknarmenn illa, því í gær var e:nnig útbýtt frum- varpi frá þremur Framsóknar- mönnum i Efri deild um að breyta fyrrnefndum ríkislánum í óafturkræf framlög. Hafði frumvarpið sýnilega verið sam- ’ð í hasti þegar eftir fundinn þrátt fyrir undirtektir Fram- sóknarmannanna í Neðri deild til þess ef takast kynni áð verða á undan fnimvarpi því sem Ásmundur hafði boðað xim bessi mál. Svo varð þó ekki, þar sem frumvarp Ásmundar hafði farið í prentun þegar að loknum fundinum. Sá skrípaleikur hjálpar Framsókn ekki ’ -En þáð má Framsókn vita, að sá slirípaleikur lijálpar ekki að andmæla í Neðri deild sams- konar tillögum og þingmenn flokksins flytja í Efri deild. Þessum málum mun verða fylgt eftir svo í ljós komx hverjir það verða, sem eyði- leggja fi'amgang þeirra, ef ekki tekst að' Skapa nægilegan þingmeirihluta til áð koma þeim fram. Jazzsöngkonan Framhald pf 8. síðu. asti skemmtikraftur þar áður en hann fluttist til Englands fyrir tæpum þremur árum. 1 Englandi nýtur hann mikilla vinsælda. Þyk- ir hann ómissandi á ö’lum meiri- háttar jazzhijómleikum og eins og Marie Bryant hefur hann kom- ið fram í útvarpi og sjónvarpi ásamt næturklúbbum. Þau Marie og Mike McKenzie munu leika á fj’rstu hljómleikum sínum hér í Austurbæjarbíói n.k. fimmtudagskvöld. Á liljómleikum þessum munu ennfremur koma fram margir inn’endir hijóðfæra- leikarar, m.a. þeir Guðmundur R. Einarsson, Jón Sigurðsson og Ey- þór Þorláksson, sem munu leika með Marie og Mike. Auk þess mun nýstárleg hljómsveit koma þarna fram, en hún er skipuð 8 mönmim og er hjóðfæraskipun hennar sú sama og gerðist x Dixie- land-hijómsveitum á fyrstu árum jazzins, auk hinna venjulegu hljóðfæra er bæði hanjó og túba- Hljómsveit þessari stjórnar Þór- arinn Óskarsson. — Ennfremur munu lcoma fram á hljómleikum þessum hinn þekkti söngi^axtett „Smái-akvai’tettinn" sem kunnur er úr útvarpinu. Kemur hann í fyrsta sinn frani opinbcrlega á hljómleikum þetssunx. — Sú ný- bi’eytni er liöfð við þar að hljóm- sveit mun aðstoða hann en ekki cinn píanóleikari eins og áður hefux’ þekkzt. (7 i o - - Af þessari vél er hægt að hafa mikil not. Hún borar, fræsar og fægir, en auk þess hefur hún útbúnað til að koma upp um komm- unista. (EP, New York). Bæjarfréttir Framhald af 4. síðu. Dómkiikjukói-inn syngja; höfund- urinn stjórnar. b) Háskólarektoi’, Alexandei’ Jóha.nnesson prófessor, flytur ræðu. c) Jón Stefensen prófessor flytur fyrirlestur: Um fæðuval. d) Háskólarektor ávarp- ar unga stúdenta. — 15:30 Mið- degisútvarp. 19:30 Tónleikar: Is- lenzk vetrarlög. 20:20 Kvöldvaka: a) Hugleiðing við missiraskiptin (Magnús Jónsson prófessor). b) 20:40 Erindi: Um rúnir og rúna- steina (Kristján Eldjárn þjóð- minjavöx-ðui’.) c) Takið undir! Þjóðkórinn syngur; Páll Isólfs- son stjórnar. 22:10 Danslög: a) Gamlar minningar: Gamanvisur og dægurlög. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leik- ur. Söngvarar: Eyg’ó Jónsdóttir, Baldur Hólmgeirsson og Sigurður Ólafsson. b) Ýmis danslög af plötum. Dakski’árlok kl. 01:00. Magnús JTinnbogason menntaskó’akennari, Barmahlíð 53, vaið fimmtugur í fyrradag. I Kaupið skólavörumar í KRON Stílabækur, þéttstrikaöar ...... Verð kr. 1.55 Stílabækur, gisstrikaöar ........... — ‘ — 1-55 Reikningshefti, rúöustrikuö..... — — 1-55 Reikningshefti, óstrikuð ........... — — 1.55 Blýantar, margar teg............ frá — 0.50 StrokleÖur mai’gar teg.......... — — 0.70 Pappírsblokkir, margar teg.......... — — 4.60 Glósubækur ........................ — — 6.00 Vasabækur .......................... — — 2.00 Teiknibækur ........................ — — 6-75 Blýantslitir........................ — — 3.75 Vaxlitir........................... — — 6.50 Vatnslitir ......................... — — 8-75' Vatnslitapenslar, Skólakrít Skólatöskur Skjalatöskur Blek í mörgum litum Sjálfblckungar Ókeypis áletranir á penna keypta hjá okkur i Bókahúð 1 •o ÍS I • ( • 1 1 Bankastræti 2 Sími 5325. Utför Bjarna SteíánssQnar Ingólfsstræti 6. fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 27. okt- óber klukkan 1.30 e. h. Athöfninni verður útvai*p- að. Blóm afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Sjúkrahús Hvítabandsins. Vandamenn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.