Þjóðviljinn - 09.11.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.11.1952, Blaðsíða 7
síiii,> ÞJÓDLEIKHÚSID „Sfósi Kláus og liili Kláus" Sýning . í dag kl. 15.00 „REKKIAN" Sýning í lcvöld kl. 20.00 ASgöngumiðasalan opin frá kl. 11.00-20.00. — Tekið á móti pöntunum í síma 80000. Sími 1384 Segðu steininum (Hasty Heart) Snilldar vel leikin og efnismikil ný verðiaunakvikmynd, gerð eftir samnefndu leikriti eftir John Patrick, sem leikið var af I.eikfélagi Reykjavíkur sl. vetur og vakti mikla athygli. Aðalhlutverk: Richard Todd, I’atricia Neal, Ronaid Reagan. Sýnd kl. 7 og 9. ! fótspor Króa Hattar (Trail of Robin Hood) Mjög spennandi og skemmti- leg ný amerísk kúrekamynd í litum. Aðalhlutverk:Roy Rogers. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst klulckan 11 f.h. Simi 6444 óþekkt skotmark (Target Unknown) Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd, byggð á atburði er gerðist í ameríska flughern- um á stríðsárunum, en haldið var leyndum í mörg ár. Marh Stewens, Alex Nicol, Robert Ðouglas, Joyce Ilolden. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kraftar í kögglum Spehnandi ' 'og fjörug kúreka- niyjid. Sýnd kl. 3. Síml 6486 Þetta er drengurinn minn (That is my boy) Sprengh’œgilegasta gaman- mynd ársins. Aðalhlutverk: — Prœgustu skopleikarar Banda- ríkjanna: Dean Martin, Jerry Lewis. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 81936 Sjéferð tii Höfðaborgar Æði spennandi, viðburðarík og ofsafengin mynd um æfintýra- lega sjóferð gegnum fellibylji Indlandshafsins. Broderick Crawford. ISlIen Drow. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Fröken Julía Sænska verðlaunamyndin. Sýnd kl. 7 Lína langsokkur Hin vinsæla mynd barnanna Sýud ki. 3. «T' f * * ----- lripoiibio ——— Sími 1182 Brim (Bránningar) Stórfengleg, spennandi og vel leikin sænsk stórmynd. Ingrid Bergman, Sten Lindgren Sýnd kl. 7 og 9. CARMEN (Burlesque on Carmen) Sprenghlægileg og spennandi amerisk gamanmynd með vin- sælasta og bezta gamanleikara heimsins. Charlie Cliaplin. Aukamynd Gög og Golcke. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 1544 Þar sem sorgimar gleymast / Hin fagra og hugljúfa franska söngvamynd, með hinum víð- fræga söngvara Tino Rossi og Madeleine Sologne. Sýnd kl. 5—7—9. Víkingar fyrir landi Bráðskemmtileg og spennandi litmynd með: Mariu Montes og Rod Cámeron. Sýnd kl. 3. Sími 1475 Miðnæturkossinn Söngmyndin vinsæla með Marlo Lanza, Kathryn Grayson. Sýnd aftur vegna sífelldra á- skorana. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blessuo sértu sveitin mín Sýnd kl. 3. Sala hefst klukkan 11 f.h. Trúlofunarhringar steinhringar, hálsmen, arm- bönd o. fl. — Sendum gegn póstkröfu. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Höfum fyrirliggjandi ný og notuð húsgögn o. m. fl. Húsgagnaskáliim, Njálsgötu 112, sími 81570. Fornsalan Óðinsgötu 1, símí 6682, kaup- ir og selur allskonar notaða Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin • Grettisgötu 6. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — Á S B R Ú, Trúlofunarhringar Gull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. — Gcrum við og gyllum. — Sendmn gegn póstkröfu — VALCR FANNAR Gullsmiður. — Laugaveg 15. Vönduð húsgögn geta allir eignast með því að notfæra sér hin hagkvæmu af- borgunarkjör hjá okkur. Bólsturgerðin, Brautarholti 22, sími 80388. e m mi i Siumudagur 9. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN (-7 Hnefi verkalýðsíns Munið kafíisöluna Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Kranabílar aftani-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutningur. — VAKA, síml 81850. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Sendibílasiöðin h. f. Xngólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Sími 5999. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg 19. — Síml 2656. Heimasími 82035. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Bilun gerir aldrei orð a undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- synlegustu ICASKÓtrygginguna. Raftækjatryggingar h.f. Sími 7601. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og ICristján Eiríksson, Laugaveg 27 1. hæð. Sími 1453. Sjóðum, sólum og bætum gúmm:skótau, karfa- hiífar, sjóstakka o.fl. — Tekið á móti í Hjólbarðanum, Hverf- isgötu 89 og Gúmmívinnustof- unni við Laugaveg 161, gengið inn frá Skúlagötu, milli kl. 5 og 7. [KENNSLAl Kennsla fyrir byrjendur á fiðlu, píanó og í hljómfræði Sigursveinn D. Kristinsson, Mávahlíð 18. — Sími 80300 Kenni tungumál Les með skólafólki. Geng til nemenda af óskað er. — Upp- lýsingar í Trípólíkamp 14. — Auðun Br. Sveinsson, kennari. Framhald af 5. síðu málgagni Kommúnistaflokks- isis, Verklýðsblaðinu, allt þetta dró sífellt meiri og meiri fjölda inn í raðimar. Hinn ungi Kommúnistaflokk- ur íslands, sem í fyrstu kosn- ingum sínum í Reýkjavik sum- arið 1931 hlaut 251 atkv. (2,9%) fékk í október 1932 651 at.kv. (8%) — áminning sem afturhaldið skildi. Hvað eftir annað höfðu verkalýðnum í Reykjavík verið sýndar lög- reglukylfur undanfarna mánuði, og þegar enn átti að leika sama leikinn, á aukafueidi bæjarstjóm ar í Góðtemplarahúsinu 9. nóv. 1932 var þolinmæði reykvískra verltamanna þrotin. Mannfjöld- inn sem mætt hafði á fundar- stað bæjarstjórnar til að und- irstrika þær kröfur sínar að Sjálfstæðisflokkurina hyrfi frá kaupkúgun gegn atvinnuleys- ingjum og að efnt yrði loforð- ið um 150 manna aukningu í atvinnubótavinnuna, var orðinn of aðþrengdur til að láta bjóða sér meira. Blygðunarlausum ögrunum Jakobs Möllers og kylfubarsmíð lögreglunnar sem sigað var á mannfjöidann var svarað svo hraustlega, og það af óviðbún- um og óvopnuðum verkamcan- um, að lögregla Reykjavíkur var gersigruð og Sjálfstæðis- flokkurinn heyktist á fram- kvæmd eamþykktar sinnar um kauplækkun í atvinnubótavinn- LEiKFÉLáG: REYKJAVÍKUIO OLftFUB LIUUHÚS. ballet MiðiUinn ópera í 2 þáttum eftir Gian Carlo Menotti Sýning í lcvöld kiukkan 8. — Aðgöngumiðasa’a frá kl. 2 Sími 3191. — Síöasta sinn. Síðasta sinn SKIPAUTGCRÐ RIKISINS - Baldiir Tekið á móti flutningi til Krókf jarðarnesss og Salthólma- víkur á morgun. Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstmn Edings lónssðnar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. unni. Hins vegar sömdu for- ingjar Alþýðuflokksins linlega við íhaldið og hjálpuðu því til áð komast undan annarri að- alkröfu atvinnuleysingjanna, um 150 manna aukningu í at- vinnubótavinnuna. Frá þessum sögufræga degi er sagt náciar í viðtali sem birt er hér í blaðinu í dag, en um eftirmál dagsins mun nokkuð rætt í annarri grein. S. G. Sigurdagur yfir ranglætinu Framhald af 3. síðu dómari og þegar formsatriðuni var loltið spyr hann hvort ég geti gefið sér upp’.ýsingar um atburðina 9. nóvember. Ég svaraði eitthvað á þessa leið: Atburðir þessa dags voru barátta milli verkamanna annarsvegar og valdastéttar- innar hinsvegar, þar seni verkamenn báru sigur af hólmi. Afleiðing þess er réttur þessi, sem fram er kominn í hefndarskyni og mun cg því engum spurningum svara sem fyrir mig verða lagðar. DÖMUR FÓDKSIN’S YFIR HÆSTARÉTTI — Hann lét bóka eittlivað um þetta. Svo var yfirheyrslum vfir mér lokið, en ég varð að hiusta á vitnaleiðslur sem vitn- uðu gegn mér. Svo var dæmt. Setudómarimi dæmdi flesta skiiorðsbundnum dómi, en ,,réttvísin“ áfrýjaði og í Hæstarétti voru dómamir yfirleitt staðfestir, nema ekki hafðir skilorðsbundnir. Þegar hæstaréttardómarnir voru hirtir fór mótmælaalda um landið, og mikill fjöldi und- irskrifta safnaðist og þess var krafizt að dómarnir væru látnir niður falla. Á þessu tímabili urðu stjórn- arskipti og Hermann Jónasson, sem verið hafði lögreglustjóri, varð dómsmálaráðherra. Það féll því í lians hlut áð fara á konungsfund með náðunar- beiðni og var dómu.num þá aft- ur breytt í skilorðbimdna-dóma. A ÐAI/ATRIDTÐ AÐ VERKAMENN LÆRÐU AÐ STANDA SAMAN —- Hver var svo þýðing sig- urs verkamanna 9. nóvember? — Þýðing dagsins, svarar Adolf, var ekki einungis sú að komið var í veg fyrir kjara- skerðingu þlá sem fi’amkvæma átti, heldur var aðalatriðið að verkamenn lærðu að standa saimn og fundu mátt samtaka sinna, og eins og ég sagði í upphafi: þess vegna markar þessi dagur tímamót í sögu verklýðshreyfÍRgarinnar 4 Is- landi. Svo kveð ég Adolf og þakka honum. I dag þakkar íslenzk alþýða Adolf Petersen og öðr- um þeim er voru skapendur þeirra tímamóta sem eru tutt- ugu ára í dag, J. B. Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. útvarps og eftdurtaka í sífellu Offramleiðsla, ekki hægt að selja. Víst hægt að selja. Of framleiðslá, o. s. frv. Ó drott- inn minn, gefðu að hundtyrk- inn hirði þá. •— Marteinn í Vogatungu. Dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Haulrnr Morteus syngur nýjustu danslögin Aðgöngumiöar seldir írá kl, 6 30. — Sími 3355.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.