Þjóðviljinn - 21.11.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.11.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVTUINN — Föstudagur 21. nóvembcr 1052 — Guðlaugs Magnússonar, gullsmíðameist' ara verða verzlanir og vinnustofur okk- ar lokaðar kl. 1—4 í dag. Félag íslenzkra gnllsmiSa Verktakssr! IIÖITTM FYBIKLIGGJANDI VINNU- SKÝBSLUB Pöstudagur 21. nóvember. — 226. dagurs árslns. ÆéAmFUÉTTm HenSiigasti og bezti íafnaSurinn fyrir böm og ungiinga em CORD-skólafötin VDNN5UIFATIA6ŒD?© 5SILAN0S % Trésmitlafélag Reykjavikur heldur fund sunnudaginn 23. nóvember kl. 1.30 e. h. 1 Bx-eiÖfir'Ö'ingabúÖ. FUNDAREFNI: . 1. Rætt um nýja kjarasamninga. 2. Kosning 3ja manna til aö gera tillögur \ um menn í stjórn og a'örar trúnaöar-1 stöður fyrir næsta ár, og eins manns í, kjömefnd. 3. Önnur mál. Stjómin- Staða framkvæmdastjéra við ríkisspítalana er laus til umsóknar. Laun samkv. VI. fl. launalaga. Umsóknir um stöötma sendist heilbrigöismálaráöuneytinu, Túngötu 18, fyrir 31. desember 1952. Reykjavík, 20. nóvember 1952. Heilbrigðismálaráöuneytiö. Elmsklp Brúarfos3 og Tröllafoss eru í Rvík. Dettifoss er á leið til N.Y. Goðafoss er á leið til Rvíkur. Gullfoss er á útleið til Hafnar. Lagaríoss er að koma til Kotter- dag, Reykjafoss fer til Hamborg- ar í dag frá Álaborg. Selfoss sigl- ir vestur, norður og austur um land til útlanda. Ríldssldp Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið fer frá Rvrík á mánudaginn til Breiðaf jarðar- hafna. Skjaldbreið er á Breiða- firði á suðurleið. Þyrill fór frá Rvík í gœr vestur og norðui. Skaítfellingur á að fara frá R vík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS Hvassafell fór frá Vaasa í Finn- landl 17. þm. til Hafnarfjarðar, með viðkomu í Khöfn í gœrmorg- un. Arnarfell lestar ávexti í Val- encia. Jöku’fell fer væntanlega frá N.Y. í dag til Rvíkur. Sunnudaginn 16. & —- þm. fæddist hjón- V unum ölmu og r m Óskari Ólafssyni, Alftarhóli Austur- landeyjum, 15 marka dóttir. — Verkamenn! Þið getið ekki verið án Þjóðvi’j- ans í hagsmunabaráttu ykkai. En Þjóðviljinn þarf einnig á stuðn- ingi ykkar að halda. Kaupið því miða í happdrætti blaðsins, með því eflið þið eigin hag og styðjið að vexti og viðgangi blaðsins ykk- ar. Félag Elðaskólamanna heldur aðalfund í Breiðfirðinga- búð, uppi, í kvö!d kl. 8:30. Hver er Topaz? Það skal ég fræða yðuy um með mestu ánægju. Topaz er nafnið á leiknum sem Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöid. Hverjir hafa ekki lent í ævintýri á gönguför? Ekki þú, svo já? Líttu þá í Iðnó í kvöld og sjáðu hvernig aðrir lenda í Ævintýri á gönguför. En láttu auðvitað eins og þú sért þaulvanur (vön) slíkum -ævintýrum fyrir eigin reikning. Hitt væri hættúlegt fyr- ir mannorðið! ..Ný ensk orðabólt, eftir Sigurð Bogason enskumagister, er ný- komin í bókaverz’ariir. Sósíallstar! Eftir 9 daga verður dregið í: happdrætti Þjóðviljans. Herðið þvi sölu happdrættismiðanna. GengiS Dollari ................kr. 16.32 Sterlingspund .......... kr. 45.70 100 danskar krónur .... kr. 236.30 100 norskar krónur .... kr. 228.5C 100 sænskar krónur .... kr. 315.50 100 finnsk mörk ........ kr. 7.0P 1000 franskir frankar, . kr. 46.8- 100 belgískir frankar.... kr. 32.67 100 svissn. frankar .... kr. 373.70 100 tékknesk lcos ...... kr. 32.64 100 gyllini ............kr. 429.90 1000 lírur ............. kr. 26.12 Haustmót T.R. Níunda umferð I-Iaustmótsins var tefld á miðvikudagskvöld. 1 meist- araflokki vann Þórður Jón Ein- arsson og Þórir Kára. Jafntefli gerðu Lárus og Arinbjörn, og Sveinn og Jón Pálsson. Biðskák- ir urðu hjá Guðjóni og Stein- grími, og Hauki og Birgi. — Teflt var til úrslita í fyrsta flokki. Ingi R. Jóhannsson varð hæstur með 8 vinninga af 9 mögulegum, Ingimundur Guðm.ss. hlaut 7%, og Dómald Ásmunds- son 7. Syu.ng Nínu Tryggvadóttur er opin daglega kl. 2-19. Milcil að- sókn var að sýningunni um he!g- ina, og seldust enn allmargar myndir. Sýningin veröur opin fram yfir næstu he’gi. Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: ki. 10—12. 13—19, 20—22 a!!a virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—19 Þjóðminjasafnið: ki. 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju daga og fimmtudaga. Listauafn Einars Jónssonar: kl 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafniö: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudaga. Happdrætti Þjóðviljans Ailir eru sammála um að happ- drætti Þjóðviljans sé eitt allra glæsi'egasta happdrætti ársins. 1 því er til mikils að vinna. En um leið og þið freistið gæfunn- ar styðjið þið eina íslenzka dag- blaðið. Kaupið því miða i happ drættinu og aðstoðið við sö'.una. Húsmæður Hafið þér athugað að þér ættuð um EINA MILJÓN króna til jólainnkaupa, ef þér hefðuð á þessiu ári eingöngu keypt innlent bón í stað þess erlenda. Okkar bón stenzt samanburö við þaö erlenda aö gæðum. — Eigum til PARKETBÓN HÚSGAGNABÓN GÓLFÁBURÐ BÍLABóN FLJÓTANDI BÓN glT g.'S'g Söngæfing í Eddu- Cy w húslnu í kvöld kl. 8:30. Stundvisi er dyggð. Naiturvarzla í Ingólfsapótekí. Simi 1330. 8:00 Morgunútvarp 12:10 Hádegisút- varp. 16:30 Veður- fregnir. 15:30 Mið- degisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Islenzkukenns’a II! fl. 18:00 Þýzku kennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Frönskukennsla. 10:00 Þing- fréttir. 19:20 Harmonikulög (pi.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Kvöldvaka: a) Vi’hjálmur S. Vilhjá’msson rithöfundur flyt- ur frásöguþætti úr endurminning- um Sigurðar í Görðunum. b) „Suður að Vifilsstöðum isavorið 1915"; frásaga frú Sigurbjargar Ágústsdóttur, Dalvik (Þulur flyt- ur). c) Kantökukór Akureyrar syngur; Björgvin Guðmundsson stjórnar (pl.) d) Andrés Björnsson les úr Þætti Kambsbræðra eftir Kolbein Kristinsson bónda á Skriðu’andi. 22:00 - Fréttir og veð- urfr. 22:10 Désirée. 22:35 Dans- og dægurlög: Lionel Hamton og h’jómsveit hans leika (pl.) 23:00 Dagskrárlok. -------------------------------- Félagar! Fræðsluneínd ÆFB skorar á ykkur að taka virkan þótt í flokksskólan- um í vetur. Viðfangsefnin verða: Marxisminn og Starf og stefna Sósíalistatlokksins. Lítið inn á skrifstofu ÆFB um helgina og fáið nánarl uppiýsingar hjá starfsmann- inuni. \_________________ > Dagskrá ALÞINGIS I DAG Neðri deild 1 Málflytjendui 2 Verð’ag 3 Áburðarverksmiðja 4 Ferðaskrifstofa ríkisins 5 Leigubifreiðar í kaupst. -------------------------N Láti<5 okkur annast hreinsun á fiSri og dún úr göml- um sœngur- fötum. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52. .............. • ■==

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.