Þjóðviljinn - 21.11.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.11.1952, Blaðsíða 1
Föstudagur 21. nóv. 17. árgangur — 264. tölublað HERNAMSSAMNIN6NUM VERÐISA6T UPP Bæjarstjóra- fiiníliirimi ) Kl. 14.00 í g«r var settur í kaupþingssalnum fundur bæj- arstjóra í kaupstöðum lands- ins. Forseti fundarins var kos- inn Gunnar Thoroddsen. Á fundinum voru mættir full- trúar 8 kaupstaða, en 2 munu væntanlegir síðar. — Fundin- um verður haldið áfram í dag. Allir sóslalistar / neÓri deild Alþingis flytja frumvarp um uppsögn hernámssamningsins Allir þingmenn sósíalista í neðri deild, Ein ar Olgeirsson, Ásmundur Sigurðsson, Jónas Árnason, Sigurður Guðnason, Lúðvík Jósepsson og Áki Jakobsson, flytja frumvarp „um uppsögn varnarsamnings milli Islands og Bandaríkjanna og afnám laga um lagagildi hans.“ Frumvarpinu var útbýtt í gær, en greinar f rumvarpsins eru á þessa leið: ★ Ríjrisstjóm Islands sk»l tilkynna ráði Norður-Atlantshafsbandalagsins, þegar eftir að lög þessi hafa öðlazt gildi, að ísland hafi ákveðið að segja varnarsamningi milli Islands og Banda- ríkjanna upp með tilskildum fyrirvara og endu rskoðun sé aðeins formsatriði. Sex mánuðum eftir þá tilkynningu til nefnds ráðs skal ríkisstjórnin tilkynna stjórn Bandarikja Norð'ur- Ameríku uppsögn samningsins og sjá svo um, að tólf mánuðum eftir það hafi Bandaríkin flútt allt sitt lið af landi brott. ★ Lög um lagagildi varnarsamnings milli Islands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess, nr. 110 19. des.1951, laíla úr gildi um leið og vamarsamningur- inn fellur niður samkvæmt 1. gr. Frumvarpinu fylgir ýtarleg greinargerð og verður hún birt í heild í blaðinu á morgun. Brezkir kratar heimta á þlngl bann við flskðöndun íslenzkra skipa Eisenhower útnefnir Dull- es utanríkisráðherra Eisenhöwer, forsetaefni í Bandaríkjuntim, hefur valið sér fyrir utanríkisráðherra alræmdan stríðsæsingamann og fyrir landvarnarráðherra einn voldugasta stóriðnrek- endá Bandaríkjanna. Eisenhower skýrði frá því í gær, að 20. janúar er hann tekur við forsetaembættinu, muni hann biðja öldungadeild- ina að samþykkja skipun John Foster Dulles í embætti utan- rikisráðherra, Charles Erwin Wilson í embætti landvarna- ráðherra og Douglas McKay í embætti innanrikisráðherra. Krefst „frelsunar“ Dulles hefur lengi verið með annan fótinn í bandaríska ut- anríkisráðuneytinu. Hann fékk £5 togumm hefur verið lagt í Grímsby — Talið að komið geti einnig til stöðvunar í HuIL — Reynt að fá fisksala í Grímsby til að neita að kaupa fisk af íslenzkum skipum Verkamannaflokksmenn kröfðust þess í brezka þing- jnu í gær aö ríkisstjórnin leggi bann viö því að íslenzk skip landi fiski í Bretlandi. Sir Thomas Dugdale fiski- málaráðherra kvað stjórnina ekki hafa vaid til slíkra aögerða. . V erkamannf lokksþingmenn reyndu tvisvar að fá horfið frá dagskrármálum og umræður hafnar um ástandið, sem skap- azt hefur við stöðvun Grimsby- togaranna eftir áð Jón forseti hafði selt þar afla sinn. For- seti deildarinnar kvaðst ekki álíta stöðvunina svo bráða ógn- un við matvælaöflun Breta að þörf væri á umræðum þegar í stað. Stöðugt samband Dugdale ráðherra lýsti yfir að brezka ríkisstjómin stæði í stöðugu sambandi við þá ís- lenzku vegna ástandsins, sem skapazt hefur. Viðræður þeirra Framhald á 7. síðú. $Iansky9 Oementfs og tólf aórir ákæróir fyrir landráó í gær hófust í Praha réttarhöld yfir tveim fyrrverandi ráðherrum og tólf stjórnmálamönnum öðrum. Flekksstjómarfundur Sósíalista- flokksins var settur í gærkvöldi Flokkstjórnarfundur Sósíalistaflokksins var settur í gærkvöld að Þórsgötu 1 af formanni flokksins, Einari OlgeirsSyni. Minnt- ist hann í upphafí Sigfúsar Sigurhjartarsonar en flokksstjórnar- menn risu úr sætum. Því næst tók Brynjólfur Bjarnason við stjórn fundarins, en Einar Olgeirsson hóf fram- sögu um fyrsta dagskrármál fundarins, pólitíska viðhorfið og stefnu Sósíalistaflokksins. Flutti hann mjög ýtarlega ræðu um ástandið í landinu, baráttu í flokksins og þau viðfangsefni sem framundan eru. Á eftir ræðu Einars hófust umræður. Flokksstjórnarfundurinn held- ur áfram í kvöld kl. 8.30 og hefjast þá umræður um Al- þýðusambandið og verkalýðs- hreyfinguna, en framsögumað- ur er Eðvarð Sigurðsson. Kunnastir af sakborningun- um eru Slansky, fyrrverandi varaforsætisráðherra og aðalrit- arj Kommúnistaflokks Tékkó- slóvakíu, Clementis fyrrverandi utanríkisráðherra og Sling, fyrrverandi ritari kommúnista- flokksins á Mæri. Auk þess eru ákærðir fyrrverandi mið- stjórnarmenn í kommúnista- flokknum og fyrrverandi rit- stjóri aðalblaðs hans, Rude Pravo. Er ákæran á þá leið, að þess- ir menn hafi gert samsæri um að slíta vináttubönd Tékkó- slóvakíu og Sovétrikjanna, koma aftur á auðvaldsskipu- lagi í landinu og gera banda- lag við Júgóslavíu Títós. Þá eru þeir sakaðir um njósnir í þágu Vesturveldanna. Slansky er ákærður fyrir að vera samsærisforinginn. Hann hafi verið í þjónustu banda- Framhald á 3. síðu. Foster Duilea lausn frá störf- um þar til að taka þátt í kosningabar- áttu republi- kana og vakti þá einkum á sér athygli fyr- ir að útlista hvernig Banda- ríkjastjórn ætti að vinna að „frelsun" land- anna í Austur-Evrópu með því að skipuleggja þar undirróður og skemmdarverk. Hann krafð- ist einnig ,,einarðari“ stefnu í Austur-Asíu. Forstjóri General Motors Wilson er forstjóri bílasmiðj- anna miklu, General Motors, sem eru eign Du Poirt au'ð- hringsins. (Framleiða Chevro- let, Buick, Cadillac ofl. gerðir). Honum má ekki rugla saman við Charles Edward Wilson, sem var hervæðingarstj. Tru- mans. Hann var forstjóri Morg- Framhald á 7. síðu. Eden gengur í berhögg við USA í fangaskiptamánnu Eden, utanríkisráöherra Bretlands, lýsti í gær eftir fullum stuöningi viö tillögu Indlands um lausn fanga- skiptadeilunnar í Kóreu. Bandaríska nefndin á þingi SÞ hefur lýst yfir andstööu við tillöguna. Tveim klukkutímum eftir að fulltrúi Indlands lagði tillög- una fram lýsti talsmaður batndarísku fulltrúanna á þingi SÞ yfir að hún væri óhæf í alla staði. Fréttaritari brezka út- varpsins hjá SÞ .segir að siðan hafi fulltrúar bandamanna- ríkja Bandaríkjanna lagt fast að þeim að breyta um afstöðu. Einkum hafi Bretar og Kan- Framhald á 3. síðu. 1 Eaffikvöld Æskulýðsfylkingin gengst fyrir kaffikvöldi í Þjóðieikhúskjall- aranum laugardaginn 22. nóv. 1952 kl. 8:30 stundvíslega. Með- al skemmtiatriða eru: Ifermt eftir Kristjáni Kristjánssyni, Maríu Markan og Stefanó íslándi. Kynnt frumsamið söng- Iag eftir Þorstein Valdimars- son, sem hann hefur tileinkað Æskulýðsfylkirtgunni. Upplest- ur. — Verðlaunaafhending. — Strengjakvartett leikur. Ný- stárleg samkeppni. Gerð tilraun sem aldrei hefur verið gerð á Islandi áður. Rímnakveð- skapur ofl. — Dánsað til kl. 2. Félagar, hafið samband við skrifstofuna og fjölmennið. Nefndin. Guðmundur Vigfússon leggur til: Bærinn semji við verkalýSsfélögin | svo ekki þurfi að koma ti! oþarfrar vinmistöðvunar íhaldið vísaði tillögunni til bæjarráðs — AB-ménn cg Framsókn greiða ekki atkvæði með samningum við verkalýðinn! Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Guömundur Vig- fússon eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin ályktar að brýna nauðsyn beri til að hindra að töl vinnustöðvunar ltomi hjá bænum og bæj- arfyrirtækjum í vinnudeilum þeim sem framundan eru og felur borgarstjóra að undrrita nú þegar samninga við verkalýðsfélögin á grundvelli þeirra ltrafna um 15% grunnkaupshæltkun og aðrar kjarabætur sem verka- lýðsfélögin- hafa boriið fram“. 1 framsöguræðu sinni rakti, ár frá ári fyrir beinar aðgerð- Guðmundur liokkuð hvernig ir stjórnarvaldanna, svo sem dýrtíðin hefur vaxið gífurlegal bátagjaldeyrisokrið, hækkaðir tollar og skattar og afnám húsaleigulaganna, þannig að verð á vísitöluvörum hefði hækkað um 62% og jafnvel allt upp í 533% á sama tima og kaupgjald hefur aðeins hækkað um 58.6%. Ofan á allt þetta bættist atvinnuleysi og gæti verkalýðurinn því e'kki látið laun sín nægja fyrir brýn- ustu lífsnauðsynjum. Afstáða bæjarstjórnar getur haft úrslltaþýðingu Guðmundur kvað það skyldu Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.