Þjóðviljinn - 26.11.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. nóvember 1952
Miðvikudagur 26. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þJÓOVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Hitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
V-
Hvað var það sem Helgi Hjörvar
mátti ekki lesa í útvarpið?
Þingmenn Sósíalistaflokksins í neðri deild Alþingis hafa flutt
frumv. um uppsögn ,,varnarsamnings“ milli íslands og Banda-
ríkjanna og afnám laga um lagagildi hans. Fylgir frumv. all-
löng greinargerð og hefur hvorttveggja verið birt hér í blaðinu.
Þegar þingfréttamaður útvarpsins Helgi Hjörvar minntist á
þetta frumvarp í þingfréttum brá hann venju þeirri, sem á að
ríkja um hlutlausa frásögn af efni þingskjala, las aðeins nokkrar
setningar úr greinargerðinni og lét þess síðan getið að orðbragð
hennar væri þannig, að e'klki gæti talizt hæft til flutnings í
útvarpi. Væri fróðlegt að vita hvar finnanleg er heimild fyrir því,
að þingfréttamaður útvarpsins eigi að vera nokkurs konar rit-
skoðari prentaðra þingskjala, og ráða því, hvað í þeim þykir
sórstaklega hæft eða óhæft til að berast að eyrum útvarps-
hlustenda. Munu flestir ætla það rétt útvarpshlustenda að fá
að heyra hlutlaust flutt þau rök er málflytjendur á Alþingi
leggja þar fram málum sínum til stuðnings, til þess að geta
sjálfir dæmt um þann rökstuðning eftir eigin vitsmunum. Eða
hvað skyldu það vera margir útvarpshlustendur, sem eru þakk-
látir fyrir að láta skammta sér aðeins vissa hluti, og treysta
öðrum betur en sjálfum sér til þess að vitisa úr því sem full-
trúar á Alþingi láta frá sér fara. Og skyldu það ekki verða
nokkrir sem fá þann grun, að fellt sé niður vegna þess, að þar
sé um að ræða atriði, sem hinir háttsettu valdhafar hér á landi
bæði innlendir og erlendir vilja síður að almennngur sé oft
minntur á.
Nú vill einmitt svo til, að mál það, er hér um ræðir er heitasta
deilumálið, sem nú er uppi með þjóðinni. Ekki er liðið nema um
það bil hálft annað ár síðan meiri hluti þingmanna var kallaður
saman á fund í Alþingishúsinu til þess að láta þá biðja Banda-
rikin formlega um ameríska hersetu. Þetta var gert undir því
yfirskini að stríðshætta væri svo yfirvofandi að ekki mátti einu
sinni kalla saman löglegt þing og láta það fjalla um málið.
Þjóðinni var sagt að það væri eingöngu hennar vegna og því
hefur verið óspart reynt að dylja hið sanna eðli hersetunnar,
m. a. með því að skíra samninginn „varnarsamning“ og her-
námsliðið „varnarlið". Þessi hugtök hefur óspart verið reynt
að hamra inn í huga hvers einasta íslandings.
Það mun mega fullyrða, að sjaldan hefur lævíslegri blekkingu
verið beitt undir yfirskinshjúpi jafn sakleysislegs orðalags. Þá
skorti heldur ekki fullyrðingar um, að staðið skyldi á verði um
íslenzka þjóðmétiningu í sambúðinni við hið erlenda herlið svo
sem minnstir árekstrar þyrftu að verða milli þjóðarinnar og þess.
Hvað hefur komið í Ijós á því eina og hálfa ári sem liðið er
síðan þessi örlagariku atburðir gerðust?
Engin sttyrjöld komið og styrjaldarhættan fjær e«i áður, hafi
hún nokkur verið. Af því er sú staðreynd orðin sýnileg að við-
komandi þingmenn hafa látið blekkja sig til einna hinna ægileg-
ustu þjóðsvika, sem Islandssagan getur um. Hver maður með
óbrjálaða skynsemi sér einnig það, að ef sterkt herveldi hefði
ætlað sér að hernema Island, þá var því það nákvæmlega jafn
auðvelt þrátt fyrir þær fáu þúsundir bandarískra hermanna,,
sem bækistöð hafa á Keflavíkurflugvelli.
Spillingin að völdum hernámsliðsins er svo mögnuð orðin, að
ísland er orðið hvað það snertir að stóru númeri heimsblaða-
fréttanna, enda orðið alvarlegt umhugsunarefni fjölda þess fólks,
sem í fyrstu taldi liernámið nauðsyn.
Það hefur ennfremur sannazt svo hver maður veit að samn-
ingurinn hefur verið þverbrotinn, og ekki aðeins hann, heldur
allir þeir samningar, sem við höfum gert við Bandaríkin við-
lcomandi dvöl bandarísks hers allt frá 1942. Þessar staðreyndir
o. fl. eru dregnar fram í þessari greinargerð og það sem ekki
mátti ske, var því það, að almenningi væri bent á þær gegnum
ríkisútvarpið. Það er einnig sýnt fram á að framkvæmd þessa
samnings só e'kkert annað en framkvæmd hinna ógrímuklæddu
herstöðva’krafna frá 1945, sem öll þjóðin snerist eiahuga gegn
og hinip sömu stjórnmálamenn sem þennan samning gerðu sóru
þá við allt sem þeim var heilagt að þeir skyldu ætíð standa á
móti. Þeir vita það vel að þjóðin er nú að ökilja hve mjög hún
hefur verið blekkt í þessu máli, og óttast sinn eigin dóm. Þess
■vegna er jafnvel þingfréttamaður útvarpsins látinn sýna hlut-
■drægni í upplestri þingskjala og þannig reynt í smáu sem stóru
að koma í veg fyrir að þjóðin átti sig á sannleika málsins.
Skólarnir og veitingahúsin — Vonandi ekki
ríkisleyndarmál
B. M. SKRIFAR: 1 dagbl. Vísi
19. þ. m. er athyglisverð grein
„Skólarnir keppa við veitinga-
húsin“. Tek ég hana upp orð-
rétta þeim til athugunar, sem
annaðhvort hafa e'kki séð
hana, eða sézt yfir hana.
K.höfn (NB). Blað danskra
veitingahúsmanna kvartar
sárao. yfir *því að skólamir
safni fólki saman á kvöldin
svo það fari ekki á veitinga-
húsin. Otto V. Niglsen vara-
fræðslumálastjóri svarar þess-
ari umkvörtun þannig, að
kaffiborð skólanna sé ein af
máttarstoðum dansks lýðræð-
is. Þar hlusti fólk á fyrirlestra,
ræði ýms menningarmál m. a.
samstarf heimili og skóla.
Nielsen telur að veitingahúsin
hafi ek'ki upp á slíkt menning-
arstarf að bjóða og verði því
að láta sér lynda þótt fólk
vilji heldur sækja þá staði,
sem hafa uppá eitthvað að
bjóða annað en brauð.
★
ÉG HYGG að þetta eigi erindi
skólana um helgar fyrir skóla-
ælcunni, þar sem hún gæti
komið saman og skemmt sér
undir stjórn og leiðsögn kenn-
ara sinna, og þeirra þroskuð-
ustu nemenda, er hún kysi úr
sinum hóp. I samráði við kenn
ara sína sæi hún sjálf fyrir
skemmtiatriðum. Skólarnir
legðu til fræðslu- og skemmti-
kvikmyndir. Kenndir væru
dansar, einkum þjóðdansar.
Veitingar hefðu unglingarir
með sér að heiman, sem þeir
hjálpuðust við að framreiða.
★
HUGMYNDIN um æskulýðs-
höll er ágæt, en ekki er höllin
einhlít í svona víðáttumiklum
bæ. Skólarnir þurfa líka að
koma til, einsog bent hefur
verið á að framan og tóm-
stundaheimili í ýmsum bæjar-
hlutum. Æska Reykjavikur er
mannvænleg og án alls efa í
henni góður efniviður. Hlúið
að henni og forðið henni frá
að lenda á glapstigum og
verða áfenginu að bráð, tób-
aksreýkingum og öðrum óhoil-
um lífsvenjum — 20. nóv.
— B.M.
til skólanna vorra og allra,
sem fást við uppeldismál.
Æskan leitar skemmtana og
félagsskapar. En hver eru úr-
ræðin ? Kaffihús og dansleikir,
þar sem gætir oft töluverðrar
ölvunar. Ég kom nýlega inn
á kaffihús kl. 10.30 að kvöldi
eftir að hafa skoðað mynda-
sýningu F. I. Lágt var þarna
undir loft. Andrúmsloftið
mettað af tóbaksreyk, hvert
sæti skipað unglingum frá 14
-20 ára. Sífelldur straumur út
og inn. Gargandi djass frá út-
varpi og hávaði unglingar.na
ætlaði að æra mig. Ég sagði
við félaga minn, að hmgað
kæmi óg aldrei framar að
kvöldi dags.
★
Hverjum eru svona staðir til
gagns? Spyr sá er ekki veit. SKORAÐ er á menntamálaráð-
Ekki æskunni, hún eyðir
þama peningum, en sækir
þangað engin menningarverð-
mæti. Væri nú ekki reynandi
af fara að dæmi Dana? Opna
herra að svara einni spurn-
ingu: Hver -á að teikna
menntaskólann ?
Vonandi er það ekki ríkis-
leyndarmál.
* Um BÆKUR og annaS *
^5^=-^^^^Útlendar bækur í bókabúðum — 20.000 ára gömul lista-*
verk nýfundin. — Enn um Sartre
KAÐ hafa margar bækur
verið fluttar inn til landsins síð-
an innflutningur þeirrar vöru var
gefinn frjáls. Því miður hefur
mikill meiri hluti þeirra verið val-
inn af lakari endanum: rgyfarar
með morði og aðrar' slíkar „bók-
menntir". En hitt ber þó að rpeta
að margar góðar og frægar bækur
hafa verið hér á boðstólum, bæði
fræðibækur, skáldsögur og menn-
ingarlegt skemmtiefni. 1 sambandi
við frægar bækur má til dæmis
geta þess að nýjasta saga Hem-
ingways, sem við höfum sagt hér
frá áður, hefur um nokkurt skeið
fengizt í bókabúð Norðra í Hafn-
arstræti, en mun nú vera upp-
seld í svipinn. Hinsvegar fæst þar
enn önnur nýjasta saga höfund-
arins: Across the River and into
the Trees. Við höfum einnig sagt
hér frá hinni misdæmdu nýju
sögu Remarques: Spark of Life,
en hún fæst líka í bókabúð
Norðra. — Bókabúð Æskunnar
hefur alimikið úrval norskra
skáldverka, heildarútgáfur ýmsra
merkra höfunda; og fræðirit og
orðabækur um ýmis tungumál
fást löngum hjá Snæbirni í Aust-
urstræti. Þeir sem hafa áhuga
fyrir menningu ættu að staldra
öðruhvoru við í bókabúðunum og
vita hvort þeir sjái þar ekki eitt-
hvað sem kynni að vekja áhuga
þeirra.
Hér er teikning gerð eftir einni helluristunni. Hún fannst í helli
Kkammt frá þeim, þarsem þær myndir f undust sem hér er sagt frá
sem hingaðtil hafa fundizt hafa
allar, undantekningarlaust, sýnt
konurnar svo digrar, að fræði-
menn voru farnir að halda að for-
mæður okkar hefðu verið van-
skapaðar af fitu. Þessar sem nú
hafa fundizt eru af konum mjög
svipuðum að vaxtarlagi og kon-
ur nútímans, þó kannski heldur
í gildara lagi. Prófessor Guerret
segir'þær minriá sig á lcvenstytt-
ur renesansins eða nokkrar af
baðhúsmyndum Ingres.
JEAN Paul Sartre hpfur
ti’kynnt, að hann muni taka þátt
í Friðari-áðstefnu þjóðánna, sem
hefst í Vínarborg 12. desember
og boðað er til af Heimsfriðarráð-
inu. Jafnframt hefur hann fprið
þess á leit við Parkringleikhúsið
í Vín, að það hætti við sýningar
á leikriti hans „Óhreinar hendur",
sem sýna átti um sama leyti og
ráðstefnan stendur yfir, og hefur
leikhúsið orðið við þessari ósk
hans.
Margur er hátturinn á því
hafður að gæta hagsmuna
brezka heimsveldisins. Einn er
sá að sitja á spýtu sem hangir i
tveim köðium af lunningu tund-
urduflaslæðarans M-380 meðan
hann liggur við Löngulínu í
Reykjavík og þvo á honum aft-
urendann.
Raucskeggjaður maður hafði
með höndum þetta starf þegar
ég gekk þarna fram á bryggj-
una klukkan tæplega fjögur
einn dag í seinustu viku. Hann
ók sér óþoiinmóðlega á spýt-
unni einsog menn gera oft
þegar þeir eru orðnir dofnir af
að sitja lengi og horfði vonar-
augum uppá lunninguna. Svo
dýfði hann tuskunni niðri fötu
sem liékk í bandi við hlið hans
og. hélt áfram að bera sápu-á
hinn stóra. afturenda skipsins:
því að Engiand væntir þess að
hver maður geri skyldu sína.
Tveir ferm'ngarstrákar komu
á nýjum hjólum, sem sýndu
einmitt að þeir voru ferming-
arstrákar. Þeir stönzuðu hjá
mér án þess þó að stíga alveg
af baki heldur settu aðeins
annan fótinn á bryggjima en
höfðu hinn eftir sem áður á
pedalnum og fóru einnig að
horfa á manninn þvo afturenda
skipsins. Þeir horfðu á hanu
þegjandi langa hríð. Síðan sagði
annar þeirra: ,,Ef kaðallinr;
mundi nú slitna“. Hinn sagði:
„Nei. Hann er svo sver“. Svo
bætti hann við: „En kannski
sporðreisist spýtan“.
Þarna altan á skipinu var
þriggja metra stöng með út-
skorna kórónu efst, og þar
hékk brezki fáninn yfirlætis-
laus í hægri norðangolunni og
hafði ekki verið þveginn lengi.
Maður með flautu í munninum
kom og setti sig í herfræði-
legar steliingar hjá flaggstöng:-
inni, þrýsti handleggjunum ab
síðum sér og horfði næstum
þráðbreint uppí loftið, svo all-
ir gátu séð að nú var eitthvað
mikið á seyði. Þessi maður
var líka með skegg. Þvínæst
blés hann í flautuna og það
kom hljóð einsog þegar sýður
á katlinum heima hjá mér og
maður veit að nú er kominp
tími til að hella uppá könnuna.
Að svo búna fór hann að draga
niöur flaggið. Hann dró það
niður með þeirri sælu ró sem
fylgir því að- mega gera eitt-
hvað sem manni finnst voða
gaman að gera. Ég held hann
hafi verið háttuppí mínútu að
draga flaggið niður þessa þrjá
metra. Þegar því var lokiö
settj hann sig aftur í sömu
herfræðilegu stellingarnar og
blés í fiaiituna. Fermingar-
strákarnir höfðu fylgzt vel með
öllu sem hann gerði. Annar
þeirra sagði: ,.Af hverju ætli
hann sé að flauta ?“ Hinn sagði:
Jónas Árnason:
England expects...
„Þeir eru kannski búnir að
týna lúðrinum“.
Það hýrnaði mikið yfir mann-
inum á spýtunni þegar hann
heyrði fyrra blístrið. Þegar
hann heyrði seimia blístrið vatt
spýtunni beið á meðan. Síð-
an byrjaði maðurinn við lunn-
inguna að toga í hinn kaðal-
inn. Nú fór hann sér miklu
hægar en áður, og maðurinn á
spýtunni reyndi að ná með
hann tuskuna vel og vandlega
og lagði hana síðan frá sér
niðrí vatnið í fötunni. Enda
stóðst það á endum, að þegar
maðurinn með flautuna hélt
burt með f’.aggið, kom þriðji
maðurinn afturá skipið og fór
að toga í annan kaðalinn sem
spýtan hékk í. Þessi maður var
líka með skegg. Hann togaði
af öllum kröftum í kaðalinn svo
að spýtan fór að hallast mik-
ið, en þá hefur hann sennilega
séð að þetta mundi ekki bera
tilætlaðan árangur og sleppti.
Spýtíhi slengdist við þetta
snöggt útá hlið, og maðurinn
á henni var næ^tum dottinn í
sjóinn. „What do you think you
are doing?“ sagði hann. Hinn
maðurinn sagði ekki neitt.
En annar fermingarstrákanna
sagði: „Hvað ætli hann hafi
verið að segja?“ Hinn sagði:
,.Ætli hann hafi ekki verið að
segja, að -þetta væri ómögu-
'egt svona“.
Fimm svartbakar komu og
tylltu sér á bryggjuna, og þá
sá maður hvað þeir eru ótrú-
lega gæfir hér í höfninni og
líka miklu háfættari helduren
ma&ur hafði haldið af að sjá
þá úr fjarska. Einn þeirra brá
sér meira að segja uppá skip-
ið og sýndist mér hann gera
það til að geta kíkt inní eina
fallbyssuna.
Maðurinn við lunninguna stóð
lengi hugsandi, og maðurinn á
hendinni uppá delckbrúnina. En
allt kom fyrir ekki. Maðurinn
við lunninguna var ekki nógu
sterkur, og maðurinn á spýt-
unni var ekki nógu handleggja-
langur til að ná þetta sitjandi.
Það lengsta sem hann náði var
að krækja fremsta köggli löngu
tangar hægri handar uppá
brúnina. Anuar fermingar-
strákanna sagði: „Af hverju
ætli hann standi ekki upp á
spýtunni?“ Hinn sagði: „Það
er ekki gott að segja“.
. Maðurinn við lunninguna
stóð nú aftur hugsandi nokkra
stund, en fór síðan burt. Að
vörmu spori kom hann aftur
með stiga. Það voru krókar á
stiganum, og þeim.festi maður-
inn á lunninguna. Stiginn náði
niður til mannsins á spýtunni.
Hann gekk upp stigann. Þeir
tóku stigann innfyrir lunning-
una, og voru síðan horfnir.
Annar fermingarstrákanna
sagði: „Skal verða á undan upp
bryggjuna“. Hinn sagði: „Allt
í lagi“. Síðan voru þeir líka
horfnir.
Maður með fötu kom innan-
úr skipinu og skvetti úr hentii
á móti golunni rétt hjá flagg-
stönginni, svo að nýþveginn
afturendi skipsins varð útatað-
ur í teblöðum, kartöfluhýði Dg
öðrum matarúrgangi. Þessi
maður var líka með skegg.
Það er einsog enginn hafi
tíma til að raka sig í brezka
flotanum.
GRÍPIÐ WÓFLMV
Nú þegar verkalýðsfélögin hafa
sagt upp samningum sínum og
fara fram á kjarabætur sér tji
handa, eru afturhaldsb'.öðin, mál-
pípur atvinnuiiekendanna, búin
að stofna kór. — Söngkór þessi
kyrja bara eitt þema: „Grípið
þjófinn". En það er fólkið í
landinu, sem lifir í húsnæðis-
vandræðum, hefur stopula vinnu,
og þót.t stöðug væri, rétt tii að-
halda í sér iiftórunni, á sama
tima sem þessir herramenn, at-
vinnurekendurnir sem hæst syngja
„gripið þjófinn", sitja með sveitt-
an skalla við að skipta á milli
sín ránsfengnum, milli þess sem
þeir halda tugþúsundakróna veizl-
ur, byggja skrauthýsi og flakka ti’
útlanda. Við þurfum ekki annað
en líta á Mbl. til að sjá að þetta
er rétt. „Atvinnuvegum stefnt á
vonaryöl með hækkandi kaup-
kröfum". „Ho'lenzkur verkalýður
andvígur kauphækkunum'f. „14
milljónir myrtar af Kina-komm-
um". „Brynjólfur kominn heim
frá Moskva". „Wallace segir: ég
hef verið blekktur". „Taft andvíg-
ur aðstoð til Evrópu". . Kaup-
hækkanir eru ekki rétta leiðin".
„Island og tvö stóryeldi".
Eitthvað á þessa leið eru fyrir-
sagnir Moggans. Þetta er söngur-
inn, sem á að bræða a’menning
frá réttarbótum. Ef menn myndu
skyggnast lengra aftur í tím-
ann, þá myndu þeir fljót’ega
koma auga á að þessi samsöng-
ur hefur verið kyrjaður i hvert
sinn sem almenningur hefur kraf-
izt kjarabóta. — Hvernig var það
með vökulögin á togurunum? Og
hvernig var það þegai- barin var
i gegn 12 klst. hvíld á þeim?
Var ekki öllu stefnt á vonarvöl
með þeim aðgerðum. Ég man
ekki betur.
Framhald. á 7. síðu.
HALLDÓR PÉTURSSON:
Blekkmgavefur Björns Ölaíssonar
gagnvart skýrslu nm iðnaðinn
Ég sé að heildsalaráðherrann
Björn Ólafsson, tilvonandi með-
limur Alþýðusambands Islands,
hefur í sameinuðu þingi gert
skýrslur frá iðnaðinum að um-
talsefni. Öll meðferð málsins
ber glögglega fingraför iðnaðar-
málaráðherrans og segir hug
hans allan til íðnaðarins.
Skýi'slur þessar hef ég ekki
séð, en þar sem hann minnist
á skýrslu Iðju, sé ég glögglega
hvernig tölur munu vera hag-
nýttar. því ekkert er auðveld-
ara en leika §ér með tölur, um
það bera gleggstan vott allar
stjórnarathafnir síðustu ára
og ástand það sem nú ríkir.
N:
I Í'LEGA fundust 20,000
ára gömul listaverk í helli einum
skammt frá þorpinu Penne í Av-
ayrondal í Suður-Frakklandi. Það
er að vísu engin nýlunda, að
slíkt komi fyrir á þessum slóðum,
þar hafa fundizt flest þau for-
sögulegu listaverk, sem nú eru
kunn. Þetta eru lágmyndir, sem
ristar eru i hellisvegginn, fjórar
ta'sins. Á einni er sýndur hest
ur, hann er að öllu leyti eins og
venja ér ti! á þessum forsögulegu
listaverkum, og sama má segja
um bisonuxa tvo. En öðru máli
gegnir um tvær lágmyndir af
nöktum konum, sem eru sin hvoru
megin við hellisopið. Prófessor
Guerret, sem skoðað hefur þessar
rnyndir, segir þær ef til vill vera
einstæðar :: f sinni tegund.
r AO er langt frá því í
fyrsta sinn, sem myndir qf konum
finnast í þessum he!lum. En þær
Okrarinn byrjaði að skammast: Hússein
Húslia, þú át’tir að lækna mig, en þú va.rst
rétt búinn að drekkja mér. Hverskonar
vitringur ert þú; auyirðilegur vatnsberi er
vitrari. En nú dimmir og við skulum
Ijúka þessu af.
Vatnsberi, gjalddaginn er í næstu viku, en
ég vil launa þér pg gefa þér eftir hálfa
sku'dina.... það er að segja, ég meinti
.... fjórðunginn.... nei einn tíundq. Þaö
er vei borgað, enda hefði ég getað bjargað
mér sjálfur.
Heiðraði Tsjafar, sagði vatnsberinn auð-
mjúkur. Þú liefðir ekki bjargazt af eigin
ramm eik, og mér finnst að þú gætir gefið
mér upp fjórðung sku’.darinnar. — Þú
bjargaðir mér sem sagt af hrsinni ágirnd,
sagði Tsjai'ar.
Það var sém sé ekki hinn sanni Múhameð
sem taiaði i verki þínu. Þú ættir að sæta
refsingu. Ég gef þér ekki neitt eftir af
skuid þinni! — Hodsja Nasr.eddm fylgdist
fullur fyrirlitningap m'eð þessum orðaskipt-
um, en vatnsberinn gekk dapur braut.
Ég viöurkenni að skýrslan
frá Iðju er ófullkomin og ber
margt til þess, en ég held að
hún sé lítið fölsuð og það
þarf sannarlega æfintýralegt
hugrekki, svo ekki sé meira
sagt. til þess að nota hana í
þeim tilgangi að sýna að nú
sé ailt í lagi í iðnaðinum og
stór framför.
Til þess að sýna hvernig ráð-
herrann hagnýtir sér tölurnar
verð ég að fara örlítið aftur
í tímann: Á árinu 1951 sendi
Iðja írá sér töflu yfir 18 verk-
smiðjur sem höfðu á árinu 1950
481 mann í vinnu. Á síðasta
ársfjórðungi 1951 vann í þess-
um verksmiðjum 161 maður og
af þeim vann 91 á appsögn og
kæmu þær uppsagnir n’Iar tii
framkvæmda voru eftir 70
manns af þessum 481.
Sem sagt. ástandið var orð-
ið þannig að sumstaðar var
alveg stopp, á ö'ðrum steöum
verkstjóri og 1-2 menn aðrir
og flestar verksmiðjur . aðrar
höfðu fækkað fólki um helm-
ing eða tvo þriðju.
Þ.vð má segja. að iðnaöurinn
lægi eins. og reiðalaust skip ,á
stórsjó, rekandi upp í grjótið
En. þarna fann bölvaldur iðr,-
aóarins todda. til aS týlla sér á,
I ræðu sinni tekur Björn á- ^g.
standið eips og það fer 31. des.
1951 og vitnar í skýrslu Iðju.
1 þessari skýrslu eru tekin 58
fyrirtæki, sem höfðu 31. des.
’5Í 424 menn ' í vinnu, an í
júní 1952 505 menn. Ráðherr-
ann segir í Mbl. að 15 af iðn-
greinum Iðju hafi á árinu ’52
bætt við sig 86 mönnum, en
önnur fyrirtæki fækkað um 5,
Jú, tölurnar stemma alveg: 81
maður bætzt við í 58 fyrirtæki.
Ég vona að allir skynibornir
menni sjái nú hvílík botnlaus
blekking er fólgin í þvi að
t'ala um framför í iðnaðinum
út frá þessu.
Fyrri talan er tekin þegar
allt er drepið í dróma, en
seinni talan í júní ’52 þegar
ástandið er illskást, eins og
nú er komið: T.d. bæta gos-
drykkja- og sælgætisverksmiðj-
urnar alltaf við sig fólki á
þessum tíma og ég get, aldrei
þessu vant, huggað ráðherrann
með því að það fólk er nú hætt
aftur. Við höfum samning vió
yfir 120 fyrirtæki og aukningin
sem eftir verður er um % úr
manni á verksmiðju, svo ráð-
herrgnn geti fengið það út í
%vís, sem hóflega aukningu.
Ég mun svo ekki ræða meira
við ráftherrann um tölur.
Slíkt er tómt mál fyrir mig
og aftra einstaklinga, meðan
íslenzkir iðnrekendur láta þenn-
an mann troða sig og fyrir-
tæki sín niður í svaðið. Það
er í meira lagi dularfull saga
þó hún verði 'ekki. rakin hér.
I ársbyrjun 1952 vildi ég að
Iðja og FÍI hæfi undirskrifta-
söfnun á þeim grundvelli, að
stjórnvarvöldunum væri gefið
fyllilega í skyn að enginn af
þeim, sem skrifuðu á þessi
skjöl, veitti henni brautargengi
nema hún breytti um vinnuað-
ferð gagnvart iðnaðinum.
Þetta var ekki og er ekki
neitt pólitiskt mál, heldur ifiál
allrar þjóðarinnar og allri þjóí-
inni til sæmdar og velmegunar,
að margir iðnrek-
endur voru þessu fy’gjandi.
Þ&tta er líka það eina mál,
sem núverandi stjóm ski.ur,
það eina sem hún er hrædd við.
Finni hún braskara- ög sv’ka-
grundvöll sinn riða, lætur hún
undan, þvi völdin eru henni
fyrir öllu.
Við getum ennþá hagnýtl;
okkur þessa leið. j