Þjóðviljinn - 26.11.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.11.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 26. nóvember 1952 — ÞJÖÐVILJINN____(7 ÞJÓÐLEIKHÍSIÐ „HEKKIM" Sýning í kvöld kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20.00. — Tekið á móti pöntunum. — Simi 80000. //íjíOyjl SÍMI 1514 Klækir Karólínu (Édouartí et Caroiine) Bráðfyndin og skemmtileg ný frönsk gamanmynd um ásta- lif ungra h.ióna. Aða’hlutverk: Iianlel Geiin, Anjie Veruon, Bctty Stoclífleld. Aukamynd: Frá forsetakosn- ingúnum í Bandaríkjunum. - Sýnd kl. 9. Litli leynilögreglu- maðurinn Skemmtilega spennandi sænsk leýnilögreglumynd, byggð á frægri ung ingasögu , Master- detektiven Blomkvist", eftir Astrid Lindgren. Aða'hlutverk: Olic Johansson, Ann-Marie Skogiund. Sýnd kl. 5 og 7. SÍ.MI 1473 Okkur svo kær (Oui' Very Own) Hin vinsæla Samuel Goldvvin- kvikmynd með Aim Blytli, Farlcy Granger Oktlian Evans. Sýnd k’. 5, 7 og 9. . —— Trípólíbíó ---------- SIMI HS2 Sigrún á Sunnuhvoli tSynnöve Solbakken) Stórfengleg norsk-sænsk kvik- mynd, gerð eftir hinni frægu sámnefndu sögu eftif' Björh- stjcrne Björnson. Karen. lílí- Innd, Frithloff Billquist, Victor Sjöström. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SIM'I 6485 Líísgleði njóttu (Lets live a little) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd áða’hlutverkin leikin af Hedy Lamarr, Kohert Cummings. —- Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 81936 Fjárhættuspilarinn (Slr. soft touch) Mjög spennandi ný amerísk mvnd um miskunarlausa bar- áttu milli fjárhættuspilara. Glenn Ford. Evelyn Ke.ves. Bönauð börnum innan 14 ára Sýnd ki. 7 og 9 Allt á öðrum endanum Sprenghlægileg ganranmyhd m-cð daek Carson. Síðasta sinn. Sýnd ki. 5 SlMl 1384 Sæílugnasveiiin (The. Fighting Soábees) Kin afar . spennandi og við- hurðáríka ameriska stríðs- mynd. Aða’hlutverk: ðohu tVeyrie, Susan Hayward, Deim- is G’Keefe. -— Börinuð böfn- um in.nan 16 ára. — Sýnd kl. 7 og 9. Rakettumaðurinn (King of the Rocket Men) — Fyrri h uti — Alveg sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvik- .nynd. Aðalhlutverk: Tristram Joífii), Mae Clarke. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnimi innan 12 ára. SIMI 6144 Landamærasmygl (Bordciline) Spennandi og skemmtilcg ný amerisk kvikmynd um skop- legan misskilning, ástir og smygl. — Fred MacMurray, Claire Trevor, Reymond Burr. Bönnuð innan 16 ára Sýnd ld. 5, 7 og 9 Undir hálfvirði fjölbreytt úrval af leikföng- um. Jólaba/.ar Rammagerðar- innar, Hafnarstræti 17. Tfúlofunarhringas: steinhringar, hálsmen, arm- bönd o. fl. — Sendum gegn póstkröfu. Gulísmiðir Stein{>ór og Jóhannes, Laugaveg 47. ||i Svefnsófar Sóíasett .Húsgagnaycrzl.uriin.. Grettisgötu 6. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — Á S B B. Ú, Grettisgötu 54. Tiúlofunarhringar Gull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. — Gerum við og gyllum. — Senöum (fegn inSstkröfu — VAI.UR FANNAIl Gullsmiður — Laugaveg '15. Fegrið heimili yðar Hin liagkvæmu afboi’gunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimiíi sín incð vönduðum húsgögnum. Bólstnr- gerðin, Bráutarliolti 22, sími 80388. Munið kafíisöluna Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaver/lmilu Þórsgötu 1. Kaupi skauía hæsta verði. — Fornsalan, Ingólfsstræti 7, simi 80062. Ödýr og góð raí- magnsáhöld Hraðsuðukat a.r cg könnur, verð 129,00, 219.50, 27*9.50. Hita- pokar, verð 157.00. Brauðristar á 227.00 og 436.00, straujárn á 140.00, 178 og 180.00, ryksugur á 498.50, Loftkúlur í ganga og eldhús, verð 26.00, 75.00 og 98.00. Perur: 15, 20, 25, 40, CO, 75, 105, 115, 120, og 150 vv. Kertaperur: 25 w Vasaljósa- perur: 2.7, og 3 w. og 6 v. o. fl. o. fi. 11)JA h.f. Lækjargötu 10 B. Minningarspjöld Samband ís'. berklasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Kljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorva'dar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Ha’ldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land ailt. Daglega ný egg, soðín og' hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Fornsalan Öðinsgotu 1, sími 66S2, kaup- ir og selur allskonar notaða muni. Kranabílar aftaní-vágnar dag og nótt. Húsflutningui', bátaflútningur. — VAKA, sími 81850. Nýja sendibílastöðin Aða.lstræti 16. —- Sími 1395. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. —• Sími 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Útvarpsviðgerðir R A D 1 Ó Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólaísson hæstaréttarlögmaður og- lög- giltur - endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sínti 5999. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y L G J A Laufúsveg 19. — Sími 2656. annáát alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í hoinm- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- synlegustu KASKÖtrygginguna. Kaítækjatryggmgar U.í. Sími 7601. Félagslíf Knattspyrnufélagið ÞróLtur. ÖnnUr umferð Bridgekeppnitin- ar verður í kvöid kl. 8 e. h. — Maitið stundvíslegá. Stjómin. Aðalfund heldur Glímufélag- ið Árnmnn í kvöld kl. 8.30 e. h. í félagsheimiii Va’s a.ð Hlíð- arenda. Dagskrá samkv. fél lagslögum. Lagabreytingar. Stjórnin. Ævintýri á sön Eltir Ilostmp. Sýning í kvöld ki. 8. I Aðgöngumiðar seldir frá kl 2 Næsta sýning annað Jcvöld, fimmtudag kl. 8. ) Aðgöngumiðar frá íkl. 4—7 í dag. — Simi 3191. Framhaid af 5. síðu Þeir segja al’taf þessir karlar að atviunuvegirnir beri ekki hækkað kaupgja'd. — En ætli ís- lcnzka þjóðin só svo miklir band- íttar áð það þurfi % hluta lienn- ar til áð stjórna hinum %? Og ætli sé mikil þörf á að • þessi % hluti hafi frá 70 þús. til 300 þús. króna árs’aun á meðan hinir % hlutarnir hafa aðeins frá 7-25 þús. króna árslaún. Hvernig væri að segja upp óþarfanum af sta.rfs- mönnum ríltis og hæja, leggja niður alla bitlinga, láta engan hátekjumann gegna nema eihu starfi, leggja niður allár launáð- ar nefndir, skipta um aUa ráð- herra og áðra háembættismenn sem hafa skipað sjálfum sér á toppinn og ausa út fé í simi bitlingálýð? Myndi þá ekki koma dálaglog fú’ga árlega í vasa % hluta þjóðarinnaf? Þótt þjóðar- tekjurnár ykjust ekki? Eg held það. Og fc'.agar mínir halda það. Þeir eru meira að segja svo ó- svifnir að halda því fram að það myndi muna um launin hans Benjamíns, hans Jóhanns Haf- steins og lians Bjarna Ben. E.F. K..! -Félagai' mínir evu . meira að , fsvo ósvifnir að þeir segja áð það seum við, almenningúfinn, sem eigum að segja: „Grípið þjóf- inn". Sjómaður. TiIIögiir Bmuáagc Framhald af 3. síðu þróttamálum, þeir séu óliklegir til að verða ginnkevptar fyrir eins róttækum breytingum og í tillögunum felast. Andúð Brundage á sveita- íþróttum á ÓL teiur ritstjórinn stafá af því, er þao íshockéylið frá Bandaríkjnnum sem hann st.uddi, fékk eitki að keppa á vetrarleikjunum í St. Moritz 1948. Annars muni verða leit- un á borgum, sem fáist til áð taka að sér að sjá um vetrar- leika án íshockey og sumarieika án khattspyrnu. Þcssar keppnir gefi einna mestar tekjur. Iíreint og beint afturhald yæri að útiloka. konur frá þátt- tökú í ÓL. fþi’óttir kvenna séu í örri framför og ekkert vit sé í að koma á sérstðkum ÓL fyr- ir þær. a a einlit taftefni, í mörgum litum. — Mjög gott rifs- efni, grænt — blátt — vír- ofið. — Hvítt rósóít efni í kjóla og svuntusett. Skólavörðustíg 8. Karlm.nærbuxur, síð.ir Ungi.nærbuxur, síðar Telpu-jcrscybuxur Barnakot Plast-borðdúkar Plast-borðdúkaefnl. Skólavörðustíg 8. Gefc'&imavimtmga; Framho.ld af 3. síðu. Vihningár uráu annars; 1. yinningur; 1029 kr. fyrir 10 rétta (1). 2. vinningur: 128 kr. fyrir 9 rétta (8). 3. vinningur: 13 kr. fyrir 8 rétta (75). — Fjöidi þátttakénda jókst rnjög og einnig jókst yinningsupp- hæðin. Framhald af 8. siðu. venjulega dreift í uppeldis- tjarnirnar eftir ca. einn mánuð, Eftir 14 mánuði frá því byrj- áð var að fóðra fiskinn nær hann 250—300 gr. þyngd og er þá orðinn markaðshæf vara. Fiskurinn er fyrst fóðraður með nautalifur e.n að 4—6 vik- um liðnum fæ- hann hrogn til átu og loks allskonar fiskúr- gang, sefn til feliur frá frysti- húsum og fiskvinnslustöðvum. Ariðandi er að fiskurinn fái ein göngu nýmeti. Tugir jiúsnntla af fiski í tjömnnum. í uppeldistjömunum vi'ð Grafarholt eru nú tugir þús- úiid’a af régiÆógasilúngi," sem tekið hefur hinum undraverð- ustu framföruúi frá því í fyrra. Á þessi fiskur að verða sá stofn sem ræktunin verður byggð á í frarntí'ðinni. 1954 eiga að verða komin hrogn úr þessum fiski og þarf þá ekki lengur að flytja þau inn eins og gera varð í byrjun. Fiskíifh inn lirygnir á tímabilinu jan.— marz. Geta þá aðrir sem á- huga hefa fyrir svipaðri fiski- rækt fengið hrogn frá Laxa- lóni og þá óhætt að fara að skerða stofninn með útflutn- ingi. Miklir möguleikar. Skúli Pálsson telur mikla möguleika fólgna í lieita vatn- inu til þess að örfa ræktunina. Er gott að geta yljað vatnið Htilsháttar upp, því þá tekur fiskurinn örar við fæðunni og vex fijótar en ella. iEr enginn vafi á þvi að í þessari starfsemi cru fólgnir miklir framtíðarmöguleikar til útflutnings hcr sem annars staðar. Einnig Iaxaklak. Auk silungsklaksing hofur Skúli laxaklak þania með hönd um. Byrjaði hann í sumar upp- eldi laxaseiða. Voru 40 þús- und seiði tekin til uppeldis og síðan Putt í ár vestur á Fells- strönd í Dalasýshi i þar til gerð um kistum. Gekk flutningurinn að óskum. Venjulega er laxinn 2—3 ár af uppc-ldistímanmn í ánum en gengur svo f sjó fram en leitar aftur i árnar ca. 4 ára gamall. Nú eru bæði laxa- og silungs seiði í klakstöðinni í Laxalóni og telur Skúli að þan séu a.m. k. 300—400 þúsund talsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.