Þjóðviljinn - 29.11.1952, Blaðsíða 1
t
Æ. F. R.-
Skálaferð verður á sunnu-
dag kl. 10 f. h. — Hafið sam-
band við skrifsíofuna og látið
skrá ykkur.
STJÓRNIN.
Samþsfhklir Alpífðusambmidspingsins
áðsfafamr verði gerðar til að bæfa
ár husnæðisskortinum í landinu
Meo auknu framlagi til verkamannakústaða, hagkvæm-
um lánum til stöðvaðra húsbvgginga og aukiiu fé til
byggingaframkvæmda til að bæta úr húsnæðisleysinu
Alþýðusambandsþingið samþykkti í gær eftirfarandi:
„Vegna hins geig-vænlega atvinnúléysis í byggingar-
iðnaðinum og þess alvarlega ástands í húsnæðismálum
bæja og kauptúna landains, skorar 23. þing Á. S. í. á
Alþingi það er nú situr að veita:
1. Aukið framlag til verkamannabústaða.
2. Hagkvæm lán til þeirra húsábygginga, sem þegar
hafa stöðvazt vegna lánsfjárskorts.
3. Fé til aukinna byggingarframkvæmda, sem að lok-
inni rannsókn teldust fyrst leysa húsnæðisvand-
ræðin t. d. fjöibýlisbyggirigar (þ. e. 3—4 hæða hús
með 30—40 íbúðum)“.
FriálsaK innOutning iSn-
aðarhráefíla — BurS itieð
scluskaífinn
„Þingið téliir að hlúa beri
að innléndhm ifaaði og veita
honum allt það brautargengi
sem unnt er. Það átelur skefja
laiisan innflutning iðnaðarvará,
sem fullvinna má í landinu og
er að gæðum og verði sam-
bærilegt þeim iðnaðarvörum,
cr iuii eru fluttár.
1. Að bannaður verði með
öilU innfluteingur á samskon-
ar eða svipuðum iðnaoarvör-
uin, sem íslenzkar verksmiðjur
eða vihíitistofur geta ffamleitt
handa landsmönnum og svarað
geta fullkómlega eftirspiirn.
2. Innflutning'ur á hráefnum
t:I ionaðarframleiðslunnar verði
gefinn frjáis.
3. SölliSkattUf veroi afnum-
fíeran náði
Ufuri
I gær voru birt úrslit í kosn-
ingu í síðari helminginn af sæt-
um í forystu þingflokks brezka
Verkamannaflokksins. Aneurin
Bevan, foringi vinstri arms
flokksins, náði kosningu, ehda
þótf flokksforystan hefði öllum
á óvart fengið kosningarfeglun-
um breytt til að torvelda Be-
van að ná sæti á fremsta bekk
stjórnarandstöðunnar í þing-
sálnum.
Fjölmennur íðjufundur mótmælir
tilefnislausum farottrekstri fé-
iagsins úr A.S.I.
Tvö hundruð manna fundur í Iðju, félagi verksmiðju-
fólks, er haldinn var í gærkvöld samþykkti einróma eft-
irfarandi:
„Fundur í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík,
haldinn 28. nóv. 1952, mótmælir harðlega hinni tilefnis-
lausu ákvörðun meirihíuta Alþýðusambandsþings um að
víkja félaginu úr sambandinu.
Fundurinn Iýsir undruit sinni og vonbrigðum yfir
þeirri fáheyrðu meðferð, sém mál félagsins sætti á þing-
inu, þar sem málskjölum var ekki aðeiiis stungið imdir
stóí af hálfu sambandsstjórnar, heldur skýíaus réttúr
félagsins til að verja sig á þinginu einnig fótum troð-
inn og félagið1 síðan rekið lir sambandinu, án þess að
njóta málfrelsis og mega bera höntl íyrir höfuð sér.
Fundurinn vill benila öllum verkalýð landsins á þá
liættu, sem slík sundrungarstarfsemi og Iýðræðisbrot
felur í sér fyrir verkalýðshreyfinguna.
Fuiidurinn heitir á alla félagsmenn Iðju að svara
brottrekstri félagsins með því að standa sem einn mað-
ur vörð um félagið, efla það á alla Iund og gera það að
enn sterkara og samhentara hagsmunavígi iðnverka-
fólksins“.
Vísbending um heilindi ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu:
imú%
feeiðrsi um aS dr. GimiilduQur SÞércWrsöh fuii
g ia.
23. þing A. S. í. skorar á
Alþingi:
VerkfalE faoðað s
Heskaupstðð 1.
desember
W
Verkamannafélag Neskaup-
staðar er eitt þeirra félaga sem
Iboðað hafa verkfall 1. desem-
ber, eins og önnur þau félög
sem nú leggja til baráttu um
kjarabætur.
ReykvíkingarS
Kaupið happ-
drættismiða Þjóð-
viljans á morgun!
Á fundi fulltrúaráðs Sósíal-
istafélags Reykjavíkur í fyrra-
kvöld var ákveðcð að gera
morgundaginn að allsherjará-
takadegi í sölu happdrættis
Þjóðviljans. Munu deiidir fé-
lagsins skipuleggja sölu .happ-
drættismiðanna j.annlg á morg-
un að sem allra flestir bæjar-
búar verði lieimsóttir og þeim
gefinn kostur á að kaupa miða
í þessu glæsilega happdrætti og
styðja um leið að fjárhagslegri
eftingu Þjóðviljans.
Félagar! Gangið rösklega til
verks á morgun. Munið að tak-
niarkið er að selja alla happ-
d riettismiðana.
Reykvíkingar! Takið vel því
fðlki sem kemur til ykkar á
morgun með happdrætti Þjóð-
viljans.
Kaupið innlenáar ian-
aðarvörnr
„23. þing Alþýðusambands
íslands skorar eindregið á alla
meðlimi alþýðusamtakanna, að
láta innlenda iðnaðarfram-
leiðslu sitja fyrir í vörukaup-
um sínum og hlúa þannig á
raunhæfan hátt að hinum unga
iðnaði, jafnframt því sem
stuðlað er að stóraukinni aukn
ingu á verksmiðjuiðnaðinum".
íðnskólabvggingunni
verði lokið
„23. þing A. S. 1. skorar ein-
dregið á ríkisstjóru, alþingi og
fjárhagsráð að veita uauðsyn-
legt fjárframlag og fjárfest-
ingarleyfi til lúkningar hinni
nýju Iðnskólabyggingu, þannig
að fullkomin iðnfræðsla geti
hafizt þar sem fyrst“.
Þegár blaðið fór í pressuna
ú gærkvöld stóð fundur enn yf-
ir á sambandsþingi en gert var
ráð fyrir að þiugið lyki störf-
ura í nótt eða snemma í morg-
un.
Kína sfyður
sovéttillögu
Útvarpið í Peking flutti í
gær yfirlýsingu frá Sjú Enlæ,
fórsætis- og utanríkisráðherra
Kína. Lýsir hann því yfir fyrir
hönd stjórnar sinnar að hún
sé fyllilega sammála tillögu
Sovétríkjanna á þingi SÞ um
að vopnahlé sé sett þegar í
stað í Kóreu og nefnd fulltrúa
frá ellefu ríkjum fái síðan til
úrlausnar fangaskiptadeiluna
og önnur úrlausnarefni.
Ræðan var íullsamin og auglýst þegar Ólaíur Thors
og Bjarni Benediktsson skárust í leikinn
Eitt hneykslismálið rekur nú annað í sambandi við hátiða-
höld stúdenta 1. desember. I gær skýrði Þjóðviljiun frá hinni
dæmalausu framkomu við séra Emil Björnsson, og nú er kom-
ið í ljós að dr. Gunnlaugur Þórðarson hefur verið leikinn á
sama hátt. Stúdentaráð hafði beðið hann að flytja ræðu um
landhelgismálið í hátíðasal Háskólans, en í fyrrakvökl var
þeirri beiðni riftað af ríkisstjórnarpiltunum í Stúdentaráði sam-
kvæmt fyrirmælum Ölafs Tliors og Bjarna Beneiliktssonar. Er
það góð vísbending um heilindi þeirra * lándhelgismálinu.
Gunnlaugur Þórðarson hafði
verið beðinn að skrifa grein
um landhelgismálið í stúdenta-
blaðið 1. desember og jafn-
framt samþykkti stúdentaráð
að biðja hann að halda ræð^ í
hátíðasal Háskólans um sama
efni. Gunalaugur skrifaði
tiamingýu-
söm msUa
\
Húsmæ'ðradeild MÍR opnar í
dag kl. 5 sýningu í húsakynn-
um MÍR, Þingholtsstræti 27.
Nefnist sýningin Hamingjusöm
æska, og er þar sýnt í inynd-
um hvernig sovétþjóðfélagið
vakir yfir yngstu þegnum sin-
um, hvað fyrir þá er gert af
opinberri hálfu, og gefur þar
sýn inn í margskonar starf-
semi: skóla, vöggustofur, dag-
heimili, bókasöfn, íþróttir og
fleira sem ofiangt yrði uþp að
telja.
Við opnun sýningarinnar í
dag flytur Þuríður Friðriksdótt
ir erindi frá Sovétríkjunum, en
hún fór þangáð síðastliðið vor
eins og kunnugt er.
Sýndar verða kvikmyndir öðru-
hvoru meðan sýningin stendur.
greinina og hún var sett, og
hann tók einnig pð sér að tala
um lándhelgismálið.
Grein dr. Gunnlaugs fór í
ritskoðun til rikisstjórnarinnar
eins og erindi séra Emils. Al-
talað er, að hann hafl verið1
spurður, hvort tónninn í ræð-
unni yrði sá sami og í grein-
inni í blaðinu, og hann bafi
sagzt myndi ganga feti fram-
ar,
Síðan var boðaður klíkufund-
ur í stúdentaráði, en þar mættu
Vökupiltarnir og fulltrúar
Framsóknar og AB-manna.
Var þetta auCvitað énginn stúd-
entaráðsfundur þar sem full-
trúar róttækra voru ekki boð-
aðir og engin fundargerð skrif-
uð.
Stúdentaráðsmenn, sem fund-
inn sátu, hafa skýrt frá því
að dr. Gunnlaugur hafi verið
beðinn að lesa ræíu sína og
hafi hann orðið vio því. Hann
hafi verið spurðúr að því
hvort hann vildi fella niður
ummæli sín um frammistöðu
ríkisstjórnarinnar í landhelgis-
málinu og hann hafi neitað.
Lýstu þá Vökumenn yfir að
beiðni stúdentaráðs um ræðu-
flutning hans væri tekin aftur!
Þar með rifti þessi klíku-
Dr. Gunnlaugur Þórðarson
fundur löglegri samþykkt stúd
entaráðs um að talað yrði um
landhelgismálið 1. des. Yfir-
héyrslur þessar og ritskoðun
eru hrein skoðaúakúgun, sem
er einsdæmi í sögu stúdenta-
ráðs.
Eftir þessar aðfarir mun
form. stúdentaráðs, Bragi Sig-
urðsson, hafa farið á fund Jak-
obs Benediktssonar og beðið
hana um að flytja ræðu um
handritamálið, án þess að
skýra honum frá banninu á
ræðú dr. Gunnlaugs.
Þess má geta að búið var að
auglýsa í anddyri Háskólans að
dr. Gúnnlaugur mytidi lala 1.
desember, en sú áuglýsing hef-
ur nú verið rifin niðúr.
Eins og kunnugt er varði
Gunnlaugur Þórðarson doktors-
ritgerð um landhelgismálið við
Svartaskóla í París s. 1. vor
og vakti hún mikla athygli og
hlaut hina beztu dóma sér-
fræðingá.