Þjóðviljinn - 29.11.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.11.1952, Blaðsíða 7
ÞJÓÐLEIKHÚSID „BEKKJM** Sýning i kvöld kl. 20. „Sfén Kláus og Istii Kláus" Svning' sunnudag kl. .15. Síðasta sinn. Topaz Sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan oy)in frá kl. 13.15 til 20.00. — Tekið á móti pöntunum. — Simi 80000. SÍMI 1544 Brosið þitt blíða (When my Baby Smiles at me) Falleg og skemmtileg ný amer- ísk litmynd. með fögrum söngv um. Aðalhlutverk: Betty Orable, Dau Daiiey og Ja-ck Oakie. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 SIMI 1475 Vera írá öðrum hnetti Framú rskartmdi spennandi amerísk kvikmynd, sem hvar- vetna hefur vakið feikna at- hygli, og lýsir hvernig vís- indamenn hugsa sér fyrstu neimsókn stjörnubúa til jarö- arinnar. Kennetli Tobey, Mar- garet Sheridan. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. SIBII 1884 Night and Day Einhver skemmtilegasta og skrautlegasta dans- og músik- mynd, sem hér hefur verið sýnd. Myndin er í eðlilegum litum og er býggð á œvi dœg- urlagatónskádsins frœga Cole I’orter. Aðaihlutverlc: Cary Grant, Alexis Smítli, Jane VVy- man. — Sýnd klukkan 9 Rakettumaðurinn Seinni hluti. Alveg sérstalclega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Trlstram Col’fln, Mae Clarke, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. S!MI 81936 Hátíð í Havana Mjög skemmtileg og fjörug amerísk dans- og söngva- mynd sem gerist meðal hinna lífsglöðu Kúbubúa. Aðalhlut- verk: Def.i Arnaz, Mary Hat- cher. Sýnd kl. 5 7 og 9. np * 0\^\ 0 0 —— I npohbio —— 81MI 1182 Flugið til Marz („Fligh to Marz“) Afar spennandi og sérkenni- leg ný, amerísk litkvikmynd um ferð til Marz. Marguerlto Chapman, Caineron Mltchell, Virginla Huston. —- Aukamynd: Atlantshafsb:uidalaglð. Mjög fróðleg kvikinynd með, íslenzku tali um stofnun og störf Atlantshafsbanda'agsins. M .a. ér þáttur frá Ísiandi. — Sýnd ki. 5 7 og 9 Laugardagur 29. nóvemher 1952 — ÞJóÐVILJINN — (7 SIMI 6485 Útlagamir (The .Great Missouri llaid) Afar spennandi ný amerísk mynd, fcyggð á sör.num viS- burðum úr sögu Banaaríkj- anna. Aðaihlutverk: MacBon- ald Carey, Wcndeil Corey. — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd klukkan 5, 7 og 9 SIMI 6444 Hver var að hlæja? Curtain Call at Cactus Creek) Ótrúiega fjörug og skemmtileg ný amerísk mússikmynd og gamanmynd, tekin í eðlilegum litum. Donaid O’Connor, Gale Storni, \Vraltcr Brennan, Vin- cent Pi’ice. Sýnd kl. 5-7 og 9. Mikið urval af glervörum nýkomiö: Matar- og kaffistell, lausir diskar, stök hollapör, unglingasett og barnasett. Einnig mjög glœsi- iegt úrval af postulínsstellum. Hagstætt verð. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Tmle£ima?!in?igar steinhringar, hálsmen, arm- bönd o. fl. — Sendum gegn póstkröfu. Gullsmiðir Stelnjiór og Jóhannes, Laugaveg 47. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6. Húsgögn Dívanar, stófuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatukassar, horðstofuborð og stólar. — & 8 B B Ú, Trúlofunarhringar Gull- og silfurmunir í fjöl- breyttu urvali. — Gerum við og gyllum. — Scndum gegn póstltröfn — V’ALUIt FANNAIt Gullsmiður. — Laugaveg 15. Fegrið heimili yðar Hin hagkva;mu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sin með vönduðum húsgögnum. Búlstur- gerðhi, Brautarholti 22, sími Í0388. ódýr og góð raf- magnsáhöld Hraðsuðukat’ar og könnur, verð 129,00, 219.50, 279.50. Hita- pokar, verð 157.00. Brauöristar á 227.00 og 436.00, straujárn á 140.00, 178 og 180.09, ryksugur á 498.50. Loftkúlur í ganga og eldhús, verð 26.00, 75.00 og 98.00. Perur: 15, 20, 25, 40, 60, 75, 105, 115, 120, ög 150 w. Kertaperur: 25 w Vasaljósa- perur: 2.7, og 3 w. og 6 v. o. fl. o. fl. ■< IÐJA h.f. Lækjargötu 10 B. Munið kaííisöluna •Haínarstræti 16. Stoíuskápar Húsfíagiiaverzlinaii! Þórsgötu t. Kaupi skauía hæsta verði. — Fornsalan, IngólfSstræti 7. scmi 80G62. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Fornsalan Úðinsgötu 1, sími 6682, káup- ir og selur allskonar notaða muni. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, báta.flutningur. — VAKA, sírai 81850. _ Nýja _ sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sírai 1395. Sendibílastöðin h. f. Ingóifsstræti 11. — Sírai 5113. Opin frá kl. 7.20— 22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Útvarpsviogerðir R A D I Ó Veltusundi 1, Simi 80300. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sinii 5999. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54. Saumavélaviogerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J, A Laufásveg 19. — Síml 2656. Heiraasími 82035. annast alla ljósrayndavinnu. Eiunig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir ganrlar myndir seni nýj.Evr. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- synlegustu KASKÖtrygginguna. Rafta ií.jatryggingáP' h.f. Sími 7601. JLEDCFÉIA6 ^fREYKJAVÍKUR1 Ævintýri á gönguför 2 SÝNINGAK morgun, sunnudag og ld. 8. kl. 3' assf' Aðgöngumiðasala 5 dag; ) frá kl. 2 á fyrri sýninguna og 'M. 4 á seinni sýninguna. ( - Sími 3191. Gzíníréit um sjöhuEA baist nm aliau heim í gær birtu blöo og útvarps- stöövar víða um heim þá fregn að kona T Santiago I Suður- Amerikuríkinu Chile, hefði al- ið sjöbura, sem allir lifðu. 1 Ijós kom síðdegis í gær að læknastúdentar í Santiago höfðu komið þe3sari sögu á loft að gamni sínu með hjálp : yfirsetukoíiu. Stelíiö stiórnðrfíokkaiisia Framhald af 5. síðu Þar er t. d. 384 þús. kr. upp- hæð til að kosta skrifstofu ís- iands hjá NATO (þ. e. At- lantshafsbandalaginu) í París. Mun starf þeirra sendimanna eiga vera það að fylgjast með því hvernig aðrar bandala.gs- þjóðir staada við skuldbinding- ar slnap um hervæðingu í þágu bandalagsins. Miklir menn er- iiffl við Islendingar • orðnir! Þessari uphæð. og öðrum slík- um tel ég betur varið í þágu íslensks atvinnulífs og til að bæta úr atvkmuleysi og legg því tíl að fella þær niður. En bæði ■ þetta og margt fleira þessum málum viðkomandi, sem frv. ber með sér, sýnir, hve háðir erlendum aðilum við erum orðnir, og það er sannar- lega tlmi til þess kóminn fyrir Alþingi ao taka þau snál til alvarlegrar endurs&oðuuar. Miklttm fjámttiittm sáaS S. 1. ár ’iafði ríkisstjórnin ekki minna en eitt þúsund og þrjátiu millj. kr. úr að spila í erlendum gialdeyri. Allir vita, að verulegum hluta þess gjald- eyris var eytt í óþarfa inn- flutning, sem í stað þess að bæta af'íomu þjóðarinnar varð til að draga úr innlendri fram- leiðslu og skapa atvinnuleysi í landinu. Hver getur efazt um, að á þeim fjármunum öllum hefði mátt halda þannig, að atvinnulífið og þar mcð hagur alls alméaníngs hefði verið í blóma, í stað þess áð nú ber- ast neýðáróp urn atvinnubætur úr nálega öllum kaupstöðum og kauptúnum landsins ? Jafnframt því eru fjárlög afgreidd þannig, að sífellt' mir.oi hluti af heildarfjárhæo þf.irra fer iil framkvæmda, sem skapa atvinnu, vegna þess að liið háa verðlag í landinu, sem beinlínis er búið til af hin- um opinberu stjórnarvöldum, ýmist með gífurlegum tollum og sköttum á aeyzluvörur eða með okurverzlunarálagningu, gleypir mestallar ríkistekjurn- ar. Það er því sýnt, að fjár- mála- og efnahagsmáiaástand þjóðarinnar verður ekki lag- fært, meðan sú stefna ríkir, sem fylgt héfur verið undan- farin ár og enn er fylgt við afgreiðslu þessa frurnvarps. Tillögur fslidar Framhald af 8. síðu. mönnum úr öllum flokkum; hækkun til Norræna félagsins úr 5000 í 8000 (tillaga Björns Ól- afssonar) og liækímn á f járveit- ingu til Ara Arnalds, til rit- starfa. Hér skulu nefndar nokkrar af tillögum sósialista við þessa umræðu fjárlaganna: Ásmundur Sigur'ðsson full- trúi Sósíalistaflokksins i fjár- veitinganefnd flutti nokkrar til’ögur til lagfæringar á tekju- báiki fjárlagafntmvarpsins þar sem tekjurnar eru áæt'aðar of lágt. Sýndi hann fram á „í frarnsöguræðu sinni, að allar þær tillögur hafa við gild rök á$ styðjast. Lagði Ásmundur til að stríðs- gróðaskatturinn yr'ði áætlaður 7 millj. kr. í stað 4 millj., og h'uti bæjar- og sveitarfélága af honum oþó milljón í stað 2 millj.; vörumagnstollur- áætl- aður 23Yz milljón i stað 22%' milljón; óvissar tekjur 5 mill- jónir í stað 2 millj. Sparnað- ur sem Ásmuudur lagði til á ýmsuni liðum er varða lúxus- flakk stjómargæ'ðinga og sýnd- arþátttöku í ýmsum milliríkja- stofnunum nam samtals um e'nni milljón kr. Til byggingar læbnisbústaða og sjúkrahúsa lagði Ásmundur til 'að framlagið hækki úr 1 milljón í 2 mil'ljónir, til raforku Vramkvæindu, liækkun úr 1.860. 000; í 3,860.000, til raforku- sjóðs hækkun úr 2 milljónum í 3 milljónir. Aulc þess nýr lið- ur: Til lána til kaupa á dicsel- rafstöðvum, að fengnum tillög- um raforkuráðs, samt. 650.000 kvónur. Einar Olgeirsson og Sigur'ö- ur Guðnason lögðu til að fram- lag til heilbrigðisstofnana í Kevkjavík yrði liækkað úr 1 milljón í 2 milljónir króna. Finnbogi R. Valdimarsson og Jónas Ámason lögðu til að til bygginga bamaskóla yrðu veitt ar 31/2 milljón í st’áð 2,1 millj. Einar Olgeirsson, Sigurður Guðnason og Steingrímur Aðal- steinsson fluttu tillögu um nýj- an lið á 17. gréin. Til aívlnnu- og framleiðsluaukningar: 10 milljónir króna. Sömu þingmenn lögðu til að tekin yrði á 17. gr. 1 millj. kr. framlag til útrým- ingar heilsusplllaiidi húsnæðis, en samþykkt þeirrar tillögu hefði þýtt aðTögin mn þáð efni kæmu til framkvæmda. Á heimildagrem lögðu sömu þing- menn til að tekin yrði nýr liður: Að taka fé að láni til þes'S aS lána bæjar- og sveitar- félögum til útrýmingar heilsu- spillandi húsnæðis samkvæmt bygginga’ögunum frá 1946, og sé iánsuppliæöin í hlutfalli við fraxnlag ríkissjóðs samkv. lög- imi. Ákí Jakobsson flutti tillögu um nýjan lið á 12. gr.: 150 þús. kr. til byggingar sjúkra- húss á Siglufirði, og um hæklt- un framlags til Siglufjarðar- hafnar úr 150 þús. í 300 þús. kr. Ennfremur um nýjan liö við 15. gr.: Til raimsóluia á göngmn síldarinuar í liafinu um hverfis landið og til síldarleit- ar: 500 þús. kr. LúSvík Jósefsson, Einar Ol- geirsson og . Jónas Árnason fluttu tillögu um hækkun fram- lags til íþróttasjóðs úr 600 þús. í 800 þiis. kr. Lúðvík Jósefsson og Finn- })ogi R. Valdimarsson fluttu tillögu um hækkun framlags til vatnsveitna úr 350 þús. í 5C0 þús. kr. Stein griniur A'ðalsteinsson flutti tillögu um nýjan lið á heimildagrein fjárlaganna: Að greiða tii Iðnbaakans h. f. 2 250 000 sem vaxtalaust lán, og gangi lán þetta smám sam- an til grejðslu á hlutafé ríkis- ins til Iðnbankans til móts við annað innborgáð hlutafé. Gylfi Þ. Gíslason og Jón- as Árnason fluttu tillögu um 200 þiús. kr. framlag (til vara 100 þús.) til byggingar æsku- lýðshallar í Keykjavíli. ingar með mynd af íslandi' fást á Skólavörðustíg 21 JÓH DfiLMAHItSSOK, skrautgripaverzlun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.