Þjóðviljinn - 29.11.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.11.1952, Blaðsíða 8
JÞingmeiin Sjálfstæðisí'loklisins og Frámsóknar felldn allar ■fcreytingartillögur sósíalista við 2. umr. fjárlaganna, bæði Jiser er miðuðu að sparnaði og hinar sem fjölluðu um ráðstafanir til atvinntiaukningar, útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis, auk- ijjjna framlaga til menningarmála og fleiri þjóðþrifamál. Vakti sérstaka athygli að þingmehn Sjálfstæðisflokksins í Reýkjávík greiddu atkvæði gegn tillögum um framlög til atvinnuaukningar og útrým- ingu heilsuspillandi húsnæðis. Lét sjálfur borgarstjórinn hafa eig til að greiða atkvæði gegn linnemar! Almennur iðnnemafundur um hagsmunamál iðnnema verður toaldinn í dag kh 5 síðdegis í Edduhúsinu við Lindagötu. Fundarefni: Laun og kjör iðn- nema. Framsögumenn Þórkell (Björgvinsson og Hreinn Hauks- ®ön. •—- Mætið vel og stundvís- íega. tillögu sósíalista um einnar milljónar kr. hækkun á fram- lagi ríkisins til heilbrigðis- stofnana í bænum. Frú Kristín Sát hjá! Gunnar greidai einn- ig atkv. gegn tillögu sósíalista um 10 millj. kr. framlag til atvinnuaukningar. Ýmsar atkvæðagreiðslanna voru eftirtektarverðar. Eyfirð- ihgar geta t. d. þakkað Magn- úsi Jóhssyni fyrir að hjálpa til að fella með atkvæði sínu 50 þús. kr. hækkun framlags til brúar á Glerá, ásamt flokks- bræðrum sínum og Framsókn,- Menntamálaráðherrann Svo- nefndi Björn Ólafsson, ásamt Bjarna Ben. og fleiri ráðherr- um hjálpaði til að fella tillögu Jónasar Árnasonar og Áka Jakobssonar um hækkun á styrk til íslenzkra námsmanna erlendis úr 875.000 kr. í 1.275. 000 kr. Nafnakall var haft um tvær breytingartillögur Ásmundar Sigur'ðssonar, hækkun framlags til raforkuframkvæmda og til raforkusjóðs. Sýiidu þirigmenn stjórnar- flökkahna hug sinn til þess- ara mála með því að greiða allir sem einri atkv. gegn hækkun þeirra framlága. Með voru auk þingmariria sósíalista ailir þingriienn Al- þýðuflokksins. Samþykktar voru allar til- lögur meirihliita fjárveitinga- riefndar, flestar einróma, en að eins þr jár tillögur aðrar: 15 000 kr. stofnstyrkur til Handíðaskólans, flutt af þing- Framhaíd á 7. síðu. Bókaverzlun Sig- fásar Evmmids- sonar 8Ö ára Starfsfólik Listvinahússiris að vinnu sinrii. Við gætum framleitt nær alla leirmmii sjálfir En Fjárhagsráð hefur árum saman neitað um fíárfestmgarleyfi til verksmiðfubyggingar íslendingum væri í lófa lagið að gera alla nauðsynlega leir- muni sjálfir og spara þannig milljónir króna í erlepdum gjald- cyri á ári hverju. Nær öll hráéfni, sem nauðsynleg eru til fram- leiðslunnar má fá í landinu sjálfu, faglærðir menn eru fyrir hendi og vélakostur einnig. t?r „Ágirnd“. Knútur Magnússon og Þorgrímur Einarsson sitja við Spil á knæpunni. Mýjar fevlkmyndir: ...t<a'irmi“ »g Óskar Gíslason l]ósmyndari sýnir þær bráðlega Á sama tíma og brezka útgerðarauðvaldið heldur uppi siðlausum ofsóknum gegn Islendingum hefur það íslenzka menn í þjónustu sinni að ræna íslenzk fiski- mið. AB-blaðið segir svo frá í gær í frétt frá Flateyri og sér ékki ástæðu til neinna athugasemda: „Brezkur togari kom hér til liafnar fyrir nokkru. Fiskiskipstjóri á honum er íslenzkur maðtir, Ólafur Öfeigsson, og sagði hann að þeir hefðu örðið varir við óvenjumikinn ltola á togaramiðunum utan nýju laiid- helginnar út af Vestfjörðum“. Þarna er sem só ísleazkur maður að hjálpa brezkum togurum að finna sem bezt mið við ísland. Er hægt að komast lengra í vesaldómi, og hversu lengi ætla ís- af öllu efnismagninu. Guðmundur rákti sögu fyrir- tækisins þessi 25 ár, en vegna rúmleysis í blaðinu verður að sleppa henni að mestu. Einsog læ'tur að líkum var byrjað í smáum stíl, en starfsemin óx jafnt og þétt og þegar bezt lét,, á stríðsárunum og fyrstu. árln eftir strí'ð, störfuðu hjá fyrirtækinu um 15 manns. Þeg- ar kjör almennings tóku að þrengjast og kaupgetan minnk- aði, dróst framleiðslan saman. og hefur enn minnkað við þann fjandskap, sem stjórnarvöldin hafa sýnt íslenzkum iðnaði síð- ustu árin. Nú starfa hjá fyrir- tækinu aðeins 7—8 manns, og sá vélakostur, sem þegar er nothæfur, hýtist ekki nema áð iiílu leyti. Hins vegar hefúr framleiðslan alltaf líkað vel og selzt vel bæði hér og er- Um næstu helgi hefjast í Tjarnarbíói sýningar á tveim nýj- um íslenzkum kvikmyndum. Um þessar mundir er Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar 80 ára. Sigfús Eymundsson hóf rekstur hennar um mánaðamót- in nóvember-desember 1872. Var hún fyrst til liúsa þar sem nú er verzlun Árna B. Björnssonar, en fluttist í nú- verandi húsnæ'ði sitt árið 1920. Jafnframt bóksölu hefur fyrir- tækið gefið út allmikið af bók- um, þar á meðal margar kennslubækur, auk ýmsra .kunnra bóka svo sem ÞórSar sögu Geirmundssonar eftir Gröndal, Kvæði og kviðlinga Bólu-Hjálmars og fleiri. Pétur Halldórsson tók við búðinni árið 1910, og veitti hénni forstö'ðu unz hann varð borgarstjóri, árið 1935; en síð- an hefur Björn sohur hans ver- :ð framkvæmdastjóri verzlunar- innar. Snemma á þessu ári var búðinni breytt í nýtízku horf, jafnframt því s'em fyrirtækið var gert að hlutafélagi. Bókaverzlun. Sigfúsar Ey- mundssonar var lengi eina bókabúðin hér í Reykjavík, og enn mun hún vera umfangs- mesta bókabúðin liér á landi. ir vélarnar, sem í stað þess að framleiða milljónaverömæti liggja nú undir skemmdum í gömlum herskála suður í Foss- vogi. Á þessá leið komst Guðm. Einarsson frá kliðdal að orði í gær, þegar blaðamenn ræddu við liahn í tilefríi af því að 25 ár eru li’ðin í dag frá því hann hóf leirmunagerð hér á landi; Listvinahúsið s.f. tók til starfa 29. nóv. 1927. Þegar fyrir strið hóf Guðmundur ásamt samstarfsmönnum sínum undir búning áð stórframleiðslu leir- muna hér á landi, Þá þegár var Ijóst að á íslandi fundust flest þau hráefni, sem nauðsynleg ern til framleiðslunnar, svo sem steinleir, kaólín, feldspat og kvarts, auk litarefna. Sýnis- horn af þessum efnum voru send til sérfræ'ðinga. erlendis og létu þeir allir það álit í ljós, að íslenzki leirinn væri ágæt- lega fallinn til leirsmíða. Sam- tals á Guðmundur um 180 teg- undir af leir, en notar nú í leir- smiðju sinni aðalléga þrjár. Erlend efni, sem notuð eru við framleiísluna nema áðeins 2% Óskar Gíslason hefur tekið fcáðar myndirnaf. Þær voru teknar hér í Reykjavík í haust. Örihur myndin heitir Agirnd crí er byggð á látbragösléik eftir Svölu Hannesdóttur. Kvik myadaliandritið samdi Þorleií- ur Þorleifsson. Þetta cr drama- tísk mynd, sem gerist í marg- vislegu umhverfi. Svioin eru víða mjög stílfærð og lýsing óvenjuleg. 1 myndinni leika m. r r i a morgm Kaupið miða í dag í Bókabúð KR0N og Bókabúð Máls og mermingar. a. Svala Kannesdóttir, Þor- grímur Eínarsson, Knútur Magntisson, Sóiveig Jóhannes- dóttir, Karl Sigurðsson og Ósk- ar Ingimarsson, en alls eru leikéndur 18. Leikstjóri er Svala Hannesdóttir. Reynir Geirs, höfundur Hreðavatns- valsins, hefur samið tónlist með myndinai og flytur hana. Sýning myndarinnar stendur um 40 mínútur. Hin myndin er gamanmynd, sem heitir Alheims-íslands- meistarinn. Þar eru aðalleik- endur Jón Eyjólfsson, Valde- mar Lárusson, Gunnar Gunn- arsson, Ólafur Gestsson og Helgi Einarsson. Þetta er í- þróttaskopmynd og stendur í hálftíma. Þulur í henai er Sig- urour Sigurðsson. Á undan leikmynduhum verða sýndar ís- lenzkar fréttamyndir. Flestif eru leikáráriiir myndum þessum ungt fólk, sem stundað hefur leiknám i leiikskólum bæjarins. En Fjárhagsráð hefur nú árum saman neitað um fjár- festingarleyfi til að byggja jrí- Áfengisvarnar- nefiid kvenna opnar skrifstofn Um helgina opnar áfengis- varnarræfnd kvenna í Reykja- vík og Haí'narfirði upplýsinga- og hjálparskrifstofu að Njáls- götu 112. Skrifstofan er opnuð til þess að fólk sem á um sárt að binda af völdum áfengisneyzlu eigi greiðari aðgang að nefnd- inni varðandi þá fyrirgrdiðslu sem hún getur í té látið. Skrif- stofan verður opin tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 4—6. Á miðvikudögum verður ffk. Kristjana Helgadóttir læknir til staðar í skrifstofunni og einhver presta bæjarms verð- ur þar til viðtals á mánudags- kvöldum. Siálfstæðisílokkurinn og Framsókn felldu allar tillögur sósíalista um Þingmenit Reykjavíkur gegn hagsmunum Reykvíkinga I augardagur 29. nóvember 1952 — 17. árgangur — 271. tölublað Sóslaíhfar! GériS I dag skil fyrir selda happdrœffismiBa!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.