Þjóðviljinn - 03.12.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJír'JN • - Miövikudagur 3. deScmber Í952
Ferðazegiur
Frainhald af 3. siðu.
Iþróttamenn og aðrir flokks-
mcnn skulu ékinig hlýða skip-
uauni þjúlfara og amiarra
þeirra, er fararstjóri kann að
fá vald.
4. gr. Fararstjórar skulu
hafa vakandi auga með hegð-
un flokksmanna og gera þeirn
aðvart, eí: þeir telja einliverju
í framkomu þeirra ábótavant,
og er þeim heimilt að útiloka
kepjjendur úr keppni eða sýn-
ingu og jafnvel • §enda þá heim,
ef um verulegt brot er að ræða,
að dómi fararstjóra. Þegar um
verulegt brot er að ræoa, skulu
fararstjórar kæra hina brot-
legu til hlutaðeigandi dómstóls
til dómsúrskurðar.
Cekaim&spár
W.B.A. 18 10 3 5 27-18 23
Arsenal 13 9 5 4 36-24 23
Burn’ey 19 9 5 5 28-23 23
Blackpool 18 9 4 5 40-30 22
Pi-eston 13 7 6 5 31-29 20
Newcastle 18 8 4 6 28-27 20
Liverpool 19 8 4 7 34-34 20
Carlton 18 7 5 6 39ÍK5 19
Sheff.Wedn. 18 6 7 5 24-25 19
Middlesbr. 18 7 4 7 29-26 18
Portsmouth 19 6 6 7 32-33 18
Aston Villa 18 6 5 7 22-26 17
Tottenham 19 6 5 8 30-28 17
Boiton 17 5 6 6 20-28 16
Manch.Utd 18 6 4 8 27-31 16
Cardiff 17 5 5 7 23-22 15
Chelsea 19 5 4 10 28-32 14
Derby 18 4 4 10 19-27 12
Stoke 19 4 3 12 22-40 11
Manch. C. 19 O O 4 12 27-11 10
H. deild.
Sheffield U 20 12 4 4 47-29 28
Huddersfield 19 11 5 O 34-12 27
Plymouth 18 10 5 3 31-20 25
5. gr. Keppendum er heimilt,
þegar heiöi er komið, að kæra
að þeirra dómi óviðeigandi
framferði fararstjóra til við-
komandi dómstóls.
6. gr. Óskert skal heimild
þess aðila, sem að förinni
stendur, og annarrra ,sem rétt
kusma að hafa til samkvæmt
Dóms- og refsiáSkvæðum ÍSÍ, til
refsiaðgerða eftir heimkomu
flokks, þótt fararstjóri hafi ekki
notað sór heimild 4. gr.
Miðvikudagur 3. dcsember. —- 338. dágur ársins.
ÆJ ARFItÉTT I lt
Skipaútgoi'tS
Hekla er á
lolð. Esjá
norðurloið.
væntanlega
Skjaldbreið
víkur í dag
Þyrill var í
rílitsins.
Austfjörðum á suður-
er á Austfjörðum á
Herðubreið verður
á ■’ Raufarhöfn í dag.
er væntanleg til R-
að vestan og norðan.
Hvalfirði í gærkvöld.
Skipadeiid SÍS
Hvassafell fór í gær frá Stykkis-
liólms áleiðis til Finnlands. Arn-
arfell er væntanlegt til Rvíkur
nk. föstudag frá Spáni. Jökulfell
er í Reykjavík.
Rfl'.lsskip
Brúarfoss er á leið til Wismar.
Dettifoss er á leið til Rvikur.
Goðafoss er á loið til N.Y. Gnll-
foss fór frá Leith í gæf áloiðis ti!
Rvikur. Lagarfoss er í Rvik.
Reykjafoss er í Rvík. Selfoss er
á milii Bremen og Rotterdam.
Tröllafoss er á leið til N.Y.
Muniö sýninguna
Hamingjusöm æska í skrifstófu
MIR, Þingholtsstræti 27 k’. 5-10.
í kvöld verður kvikmyndasýning.
Ævintýri á gönguför
sýnir sig i Iðnó í kvöid kl. 8,
þar sem aftur á móti Topaze er
tU sýnis í Þjóðleikhúsinu á sama
tíma.
1 Bfl.ir kröfu tollstjórans i i
1 Reykjavík verður nauðtuig- 1
1 aruppboð haldið í uppboðs- '
, sal borgarfógetaembættisiiis ]
, í Arnarhvoli föstudaginn 5.
i des. n.k. kl. 1.30 e. h.
Seld verða aliskonar hús-
| gögn, s.s. sófasett, skrifborð,
' bókaskápar, stofuskápar,
, radíogrammófónn og út-
i varpstæki. Allskonar nýr,
i fatnaður, t. d. rykfrakkar, i
1 peysur og barnaskór. Enn-
* fremur saumavólar, pappírs-1
J skurðarhtiífur, stór iiræri-1
, vél, hulsubor, skópúsningar-
vét, leðurvals, ritvélar og,
> slípivél fyrir terrazzo, bæk- i
1 ur og margt fleira.
Greiðsla fari fram við \
hamarshögg. )
Borgarfógetinn >
í EeykjaV.'k /
Wm?
löfannm
H1 okkar.
f' vó - V
Ftiiidarhoð
sanieiginlegur fundur Rithöfundafélag-s íslands
og Félags íslenzkra rithöfunda veröur haldimi í
Café HöH (uppi) íhnmtudaginn 4. des. og hefst
kl. 8.30 e. h. stundvíslega.
Fundarefni: HANDRITAMÁLIÐ.
Fjölmeimið!
v- , „„ ..ör, , --f’onnenn*fékigrnina'’-•:
“hreinsum
þcia og
pressum
fljótt
og vel.
Byggingarféiag verkamanna
TIL SÖLU 2ja herbergja íbúð’ í öörum
byggingarflokki!.
Félagsmenn skili umsóknuin á skrifstofu
félagsíhs Stórholti 16 fyrir 8. }>. m.
Setjið félagsnúmcr á umsóknina.
Stjómui.
Fatapressa
Hveríisgötu 78
ÁSðlfusidur
Austfirðingafélagsins í Reykjavík
verður haldinn í Breiðfirðingabúð (uppi)
miðvikudaginn 3. des.' kl. 8.30.
Venjuleg aðalíundarstörf.
Ofboð
Tilboð óskast um hita- og hreiniætis-
tækjalagnir í íbúðahús að Arnarholíi á
Kjalarnesi.
Útboðslýsing og uppdrættir verða af-
hentir gegn 50 kr. skilatryggingu.
Húsameisiarí
Reykjavíkurbæjar
- j..
Nifiturvttrsla
i ReýkjiivÖtúrapóteki. Sími 1760.
Samtíöin, lokáhefti
þessa árgangs' héf-
ur borizt^ Höfuð-
efnið er þettaj
Tóiflist verður
ekki numin ein-
göngu í skólum, viðtal við Guð-
mund Jóitoson, píanóleíkara. Við-
tal við Sigurjón Jónsson, rithöf-
und. Gils Guðmundsson: Litið
um öxl. Verður flogið til tungís-
ins? Ritdómur um Heiman æg fór.
Seridibréf fr4 Grími Thomsén til
Jóns á Gaut öndum — omfl.
Breiðflrðingafélagið
hefur félagsvist í Breiðfirðinga-
búð í kvöld kl. 20.30. Þetta er
síðasta kvöid spilakeppninnar:
verðlaunum verður úthluta'í og
dansað á éftir.
ÆSHTJMAÖUR!
Auóvaldið cr á undanhaldi um
allan lieim. Framtíðin cr sósíal-
ismans. — Lestu bóldna um Sósí-
alistaflokkinn.
Séra Jón Þorvarðssnn
préstur i Háteigsprestaka’li, er
fyrst um sinn ti) viðtals í Barma-
hlíð 31 aila, virka daga kl. 4-5
síðdegis. Sími 3536.
8:00 Morgunútvarp
9:10 Veðurfr. 12:10
Hádegisútvarp. —
15:30 Miðdegisút-
varp. 16:30 Veður-
fregnir. — 17:30
íslenzkukennsla II. fl. 18:00
Þýzkukennsla I fl. 18:25 Veðurfr.
18:30 Barnatími: a) Útvarpssaga
bamanna: „Jón víkingur"; II.
(Hendrik Ottósson). b) Tóm-
stundaþátturinn (Jón I’álsson). —
19:15 Þingfréttir. 19:25 Óperulög
(pl.:) 1G|:45 [Augljýsingar. 20:00
Fpéttir. 20:30 Utvarpssagan. 21:00
Islenzlc tónlist: Lög eftir Pál Is-
ólfsson (pl.) 21:20 Vettvangur
lcvenna. Upplestur: Frú Oddfríður
Sæmundsdóttir les þýdda smásögu
og frumort kvæði. 21:45 Tónleik-
ar (pl.): lírifning, sinfónískt ljóð
eftir Scriabin (Sinfóníuliljómsveit-
in i Philadei’píu leikur: Stoko-w-
sky stjórnar). 22:ÖÖ Fréttir og
veðurfr. 22:10 Désirée. 22:55 Dans-
og dægurlög: King Cole syngur
(pl.) 23:10 Dagskrárlok.
Leiöréttlng
1 innganginum að fréttinni af
verkfallinu! í Iflaðinu i gær, féllu
niöur nokkur orð á undan orðun-
um: „ef sú ríkisstjórn". Rétt er
þetta þannig: „of sú ríkisstjórn
sem með látlausum árásum á lífs-
kjör vcrkalýðsins hnfur nú ncyti.
félögin út í verkfall, veiur ekki
þann kost“, osfrv.
Gcngið
Dollaii .....................16.32
Sterlingspund .......... kr. 45.70
100 danslrar krónur — . kr. 236.30
100 norskar krónur .... kr. 228Æ0
i00 sænskar krónur .... kr. 315.50
100 finnsk mörk ........ kr. 7.0í>
1000 franskir frankar.. ltr. 46.63
100 belgískir frankar.... kr. 32.67
100 svissn. frankar .... kr. 373.70
100 tókknesk kos .......kr. 32.64
100 gyllini ............ kr. 429.90
tOOO lirur ............. kr. 26.12
-fundur i kvöld k’. 8:30
% venjulegum stað. —■
Stundvísi.
: ^
mm
1. desember opin-
beruðu trúiofun
sina ungfrú Elín
Sæbjörnsdóttir
stud. med. Hrísa
teig 31 og Guð-
mundur Árnason stud. med.
Hringbraut 73.
ífeMJBI
f\iggur /e/ðin §
Stjórnin