Þjóðviljinn - 03.12.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.12.1952, Blaðsíða 6
- e) ÞJÖÐVIUINN — Miovikudagur 3. desember-1!>52'— A8 hengja upp íjósakronu í hvert siim, sem fólk flvlu: í nýja íbúð, þarf það á að halda, faglærðimi rafmagns- manni til að setja upp íyrir sig ljósakrónur og vegglampa. 1 meðalibúo fæst það nu ekki gert fyrir minna en eitthvað á annað hundrað krónur. Þeir eru samt rnargir sem spara þessi útgjö’.d með því að ganga sjáifir frá rafleiðslunum, enda er það hægur vandi, ef menn vita aðeins hvað á að gera. Hins vegar er það óleyfilegt. og sjálfsagt refsivert. Það er afar sjaldgæft að fólk búi alla tíð í sömu íbúð, og flutningar væru enn meiii, ef húsnæðis- skorturir.n væri ekki einsog hann er. Það er víst óhætt að gera ráð fyrir að flestir tlytji a. m, k. 3—5 sinnum á ævinni og suinir miklu oftar. í hvert sinn þarf að taka niður ljósa- krónur og setja þœr upp aft- ur með aðkeyptri aðstoð, ef menn vilja ha’.da lögin. En þetta er alger óþarfi, og mesti moibúaháttur. Sú lausn virðist liggja í aug- um uppi og alveg furðulegt að byggingarmönnum okkar skuli ekki hafa dottið hún í hug og hrundið henni í framkvæmd, nefnilega sú, að liafa tengla í loftinu, á sama hátt ög á veggjum. Þetba þykir sjálfsagð- ur hlutur í Svíþjóð og liví þá ekki hér? Nei, hér förum við jafnvel hina leiðina. I nýjum húsum hér i bæ er það al- gengt að ekki séu teng’ar fyr- ir vegglampa, heldur þarf söinu fyrirhöfn til að koma þeim fyr- ir og loftiömpum. Þetta má e. t. v. kalla smáatriði, en það er dæmi um, að þótt við höf- um tamiö okkur margs. kpnar tækni, eigum við enn langt í land að kunna að gera hús, þar aem öllu er jafn haganlega fyr- irkomið og bezt gæti hugsazt. Og skal vikið að því aftur seinna. Jón Smiður. /——;----;—;---------—"n Maturi.nn * / a morgun Hvítkálssúpa — Kjötbrauö, — brunáðar kartöflur og soðnur gulrætnr. Kjötbrauð eða öðru nafni svikinn héri cr bezt úr nauta- kjöti og svínalcjöti til he!m- ing-a, en nota má hvaða kiöt sem er og drýgja með brauð- mylsnu eða kartöflum. % kg saxað kjöt, nýtt eða salt, U kg soðnar kartöflúr eða 100 g brauðmylsna, 1 egg, mjólk, salt og pipar. 1 1 mjólk- urbland, vatn eða soð. Kjötinu og brauðinu éða kart- öflunum er blandað saman, hrært með cgginu og mjólk, ef þarf . eða mjóik eingöngu, kryddað. Mótað i brauð, látið í smurða ofnskúffu eða jóia- kökumót, smjörbitar eða bac- onræmu.r látnar ofan á. Brún- að í ofni soðinu hellt á og bakaö áfram í % klst. Sósa búin til úr soðinu, gott er að )áta aldinmauk eða sykur út í sósuna. Boröað með soðnum og brúnuðum kartöflum, soðnu grænmeti, súru og sætu. Rafmagnstakniörkimin X dag: Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsutaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kap’askjól og Seltjarn- arnes fram eftir. Á aimaS hyedrað kíló af Alaskatrjá- fræi á leið til landsins Pilt;arnir þrír, þeir Óli V. Hansen garðjrkjulcandidat, Kaj Dalmar og Birgir Ölafsson' garðyrkjumeim, scm fóru til Al- aska í fræsöfnutiarleiðangur í vor, hafa nó lokið fræsöfnun- iiini og eru nú komnir til Bandarlkjamia, þar sem Jieir ætla allir að dvelja í vetur. Fræsöfnunin gelíc prýoi- lega, og eru nú á leið til lands- itis á annað hundrað kíló af trjáfræi og mikio af trjáþlönt- ran og græðlingnm. Það má kalla þetta framúi’slcrandi góð- ,an árangur, og hafa piltarnir sýnt mikinn dugnað enda lagt milcið á sig. Fræ-ár var að vísu gott í ár á Kenai-skaga, en að- stæður voru allar hinar erfið- ustu. Þ;ið. sem torv«ldaði verk- ið mest, var, að þeir höfðu ekki bíl ti.i afnota, en það má heita ao bíll sé frumskilyroi, til þess að söfciunin gangi greið- lega. Piltarnir lágu í tjaldi í skógunum fram í miðjan októ- ber við svipuð veðurskilyrði og hér. Til þess að þurrka lcöngl- ana íengu þeir lánaðan garnlan æska í Þinglioltsstræti 27 hefur undanfarna daga, frá kl. 5-10, staðið yfir sýningin Hamingju- söm æska á-vcgum Húsmæðra- deildar M.Í.R. Sýning þecsi er óveoju vönduð og fjölbreytt. Hún fjallar rnn aðbúnað æsku Sovétríkjanna og felst í henni mikili fróðleikur. Á sunnudag- inn var kvikmyndasýning fyrír börn félagsk.venná. Þar var sýnd yndislega fögur mynd um dýralífið í skógunum. Var á- nægjulegt að sjá af hve mikilli athygli litlu áhorfendurair fylgdust með lífsbaráttu dýr- anna. Sýningunni' fer nú senn að Ijúka. I lcvöld og annað kvöld verða sýndar kvikmvndir. Foreldrar ættu að skoða þecsa sýningu og lofa börnum sínum að sjá hana. H. . Binhaugár skúr, og þurftu þeir að bæta á ofnirin á hálftíma fresti dag og nótt. Það er athugandi, að þetta er í íinnað sian, sem slík verð- mæti af fræi, plöntum og græðlingum, kemur til lands ins án teljandi gjaldeyrisyfir- færslu, en eins og kunnugt er, unnu piltarnir fyrir skógar- þjónustu Bandaríkjanna í A1 aska í sumar til þess að gera þetta Ideift. Aðeins voru j’fir færðar tíu þúsund ísl. lcrónur fyrir þennan- leiðangur. Með þessari sendingu, sem nú er á leiðinni, hefur landinu því afl azt samtals bátt á þriðja hundrað kíló af verðmætu trjá- fræi og þúsundjp pl§.ntpa °S græðlinga fyrir aðeins tíu þús. ísl. krónur yfirfærðar á erlend- an gjaldeyri. Svo sem mörgum mun kunnugt er tímaritið Náttúrufræðing- urinn eina timaritið um náttúrufræði, sem út kemur liérlendis. Hefur ritið átt við fjárhagslega örðugleika að stríða síðustu ár- in vegna vaxandi útgáfulcostnaðar, en þó hefur verið reynt að slaka ekki á kröfum um vand- aðan frágang og myndskreyt- ing ritsins. Á síðasta ári var m.a ráðizt í að hafa í hverju hefti myndaseríu prentaða á sérstalcan myndapappír. Hef- ur þetta mælzt mjög vel fyrir meðai ásficrifenda ritsins. En að þessu er allmikill ikostnaðar- enn * # MacLean, einn af þingmönn- um íhaldsmanna í Bretlandi, hefur borið fram fyrirspum til rí.dsstjórnarinnar um það, hve margir galdramenn séu í þjón- ustu hins opinbera í brezkum nýTendum. Ráðherra á að svara fyrirspurninni í dag. Spurningin er borln fram vegna þess að'skýrt hefur ver- -ið frá því í fregnum frá Kcn- ya að brezka nýlendnstjórnin hafi ráðið galdramenn til að rnagna seið gegn leynifélaginú Mó Mó og „hreinsa" með því Afríkumenn og loysa þú ftá trúnaóareiði við félagið. auki og liefur verið tvísýnt mn það, hvort hægt yrði að halda því áfram. Eu nú hefur hér úr rætzt. Hinn 26. nóvember sl. kom Þorsteinn Kjarval til ritl- stjóra Náttúrufræðingsins og kvaðst hafa lesið það i „rit’- stjórarabbi“ hans, í ritinu, að það ætti við fjárhagslega örð- ugleika að stríða. Kvað hann sér þykja leitt, að slíkt rit þyrti að berjast í bökkum í landi, þar sem út kæmi fjöldi ómerkilegri rita, hefði hann því ásett sór að styrkja útgáfu þess með peningagjöf, að upp- hæð fjörutíu og fimm þúsund krónur. Afhenti hann þegar þessa upphæð. Gefaridi ákvað, í samráði við ritstjóra Nátt- úruíræðingsjns, að fé þessu skyldi „einkura varið til að kosta birtingu myndaflokks í ritinu“. Nú verður því örugg- lega hægt að lialda áfram myndaseríum í ritinu næstu ár- in', og ep tiriiaritinu að þessu hicm. irie'sti fengur. Stjóm Hins íslenzka riátt- úrufræðifélags og ritsstjóri Náttúrufræðingsins þakka Þor- steini Kjarval af. lieilum hug hina stórhöfðinglegu gjöf.. TTJEODOJŒ DREISER: 321. DAGUR. En da,garair liðu, og vegna þagnar Clydes var Dimcan McMillan farinn að efast um að hann gæti fengið hann til að iðrazt og veitt honum frið í sál sinni, eíi þá (kom bréf frá Soudm einn góðan veðurdag. Það var sent á skrifstofu fangelsisstjórans og séra Preston Guilford mótmælenda- prestur fangelsisins færði honum það — en undir þvl stóð ekkert nafn. En það var skrifað á dýran pappír og það hafði verið opnað og lesið í samræmi við reglur fangelsisins. En ibæði fangelsisstjórinn og séra Guilford álitu að í bréf- inu væri fyrst og fremst vingjarnleg ásökiui, og af því að það var sennilega frá ungfrú X, sem minnzt hafði verið á í réttarhöldunum, komust þeir að þeirri niðurstoðu eftir nokk- ur heilabrot, að Clyde ætti að fá leyfi til að lesa það — hann hefði gott af að lesa það. Ef til vill hefði það gildi sem ásökun. Og síðan var honum afhent bréfið að áhðn- um haustdegi — eftir langt og ömurlegt sumar (Hann var búinn að vera ár á þessum stað). Og hanu tók við því. Og þótt það væri vélritað, engin staðsetning eða dagsetning á því, en stimplað í New York — fann hann á sér, að bréfið var frá hentii. Og hann varð taugaóstyrkur — og hendur haris skulfu. Og hann las það — aftur og aftur — næstu daga: „Clyde — þú skalt ekki halda, að hún, sem þú clsk- aðir einu sinni, hafi gleymt þér. Hún hefur einnig þjáðst. Og þótt hún sjái þig aldrei framar og geti aldrei skilið, hvernig þú gazt gert það sem þú gerðir, finnur hún til djúprar sorgar og samúðar og vonar að þú megir öðlast frelsi og hamingju“. En engin undirskrift — ekki eitt orð með rithönd líennar. Hún þorði ekki að skrifa nafn sitt undir, og tilfinningar hennar í hans garð voru ekki þannig, að hún vildi að hann vissi um dvalarstað hennar. New York! En það hefði verið hægt að senda bréfið þangað og setja það í póst þar. Og hún vildi ekki láta hann vita, hvar hún var — vildi ekki að liami kæmist að því — þótt hann ætti ef til vill að deyja. Síðasti vonaraeistinn slokknaði -— draumn- um var lokið. Fyrir fullt og allt! Það var eins og nóttinni tækist loks að sigrast á örlítilli dagsbrún í vestri. Öljósri daufri, rauðleitri brún — og síðan tók myrkrið við. Þegar vörðurinn kom með kvöldmatinn k’uickutíma. síðar og setti hann í rifuna á hurðinni, Iireyfði hann sig ekki Matur! Og þegar vörðurmn kom aftur að hálftími liðnum var maturinn'' óstiertúh —- og vörðurinn tók baklcann þegj- andi burt. Verðirnir fundu þegar djöflar ásóttu fangana í búrum þeirra. Þeir gátu ekki borðað. Og stundum gátu verðimir ekki borðað, heldur.:; Þritugastí óg þriðji kafil".'* rV - - • * r *-•• • ► '***••-• •• (W I| Þunglyndi Clydes var enn augljóst að tveim dögum liðn- um og séra McMilIan vildi vita af hverju það stafaði. Fram að þessu hafði hana dregið þá ályktun af framkomu Clydes, að heimsóknir lians væru kærkomnar, þótt prédikanir lians bæru minni árangur en skyldi, en hann gerði sér þó vonir um að Clyde myndi með tímanum fallast á skoðanir lians. Honum hafði tekizt furðu vel að sannfæra Clyde um til- gangsleysi vonleysis og örvilnunar, og tveim vikum eftir móttöku bréfsins frá Sondru og vegna hins lamandi þung- lyndis, sem haíði náð tökum á honum, — beiddist Clyde þcss af honum, að hann reyndi að fá hann fluttan í ann- rin klefa með leyfi varðarins, því að sárar og ömurlegar minningar bjuggu í þessum klefa, til þess að hann gæti opnað hjarta sitt fyrir lionum og leitað ráða hjá honum: Hann sagði við McMillan, að hann gæti ekki komizt að nið- urstöðu um, hverja ábyrgð hann bæri á liinum nýafstöðnu atburðum í lífi lians, og þess vegna virtist hann elcki geta öolazt þann sálarfrið, sem McMilIan talaði svo oft um. Ef til vill . ,. var skoðunum hans eitthvað ábótavant. Hann langaði til að rekja atburðarásina, sem hann hafði hlotið dóm fyrir, og bera það undir McMillan hver selct hans væri. Sjálfur var hann ekki viss um það lengur. McMillan var hrærður og hrifinn — þetta var mikill andlegur sigur í augum hans — laun trúar og bæna — og hann fór þegar í stað á fund fangelsisstjórans, sem samþykkti fúslega mála- leitan hans. Og iiann veittí þeim aðgang að einum klefanna í garnla biðsalnum eins longi og þörf krefðist, og enginn varðmaður burfti að hlýða á mál þeirra, aðciris standa á verði í gatigirium fyrir fKiman_ Og þarna hóf Clyde frásögnina af sambandi sínu við Róbertu og Sondru. En vegna alís sem fram hafði komið í réttarhöldunum, stiklaði hann á stóru — sleppti þó sögunni um hugarfarsbreytingu, og sagði nánar frá síðasta atvik- inu í bátnum. Aleit herra McMillan —- vegna fyrri áætlana

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.