Þjóðviljinn - 03.12.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.12.1952, Blaðsíða 3
Á síðasta samba.ndsráðsfundi 1. S. í. var gengið frá grundvalíar- reglum j'yrir ferðaTög íþrótta- flokka bæöi innanlands og utan. Þetta var or'ðið knýjandi nauð- syn því eins og dæmin sýna voru þessar ferðir margar hverjar ti' mikils vanza. — Rcglur um þetta voru nauðsyn fyrst menn höfðu þær ekki i sér og vonandi tekst vel um framkvæmd þeirra. í síðusí.u viku jókst verulega fjöldi bátítakeiida í getráunun- tim og jókst vinningsupphæðin að sama skapi. Hefur það einn- ig leitt til hækkandi vinninga. Bezti áraqgu.rinn í síðustu viku var 10 réttir leikir af 11 mögulegum, þvi að eiaum leikni’m var frestað. Eom só árangur aðeins fyrir hjá ein- mn þátttakénda, sem var með 4 raða kerfi. Er bana þvi með 9 rétta í 2 réiðum, 1 með 8 rétt- um auk 10 réttra í einni. Vinn- ingur verðttr því alls kr. 1574 fyrir 3 kr. þátttökugiald. Síkipting vinninga. var annars þannig: ■ * 1. vinníngiiv 1110 kr. f"rr 10 rétta (1 röð). 2. v*rn,n"”r 227 kr. fyrir 9 rét.ta (5 raðir). 3 vinningur 20 kr. fyrir 8 rétta (53 raðir). LEÍÐRÉT'HNG Það var mngt sagt ,frá hér i gær a.'ð Ægir hefði uhnið KR á sundknattleiksmótinu. — KR va.nn Ægi 4:1 eg IR í gœr 9:1. Arsenal - Preston 1 Portsmouth - W.B.A. x (2), Blackpool-Mánch. City 1 Bolton - Newcastle 2 Charlton - Buraley (1) 2 Cljelsea - Liverpocl x (2) Derhy - Stoke 1 Manch. Utd. - Middtesb. 2 Aston Villa - Cardiff 1 (x) Sunderland-Sheff. -W. (1) x Wolves - Tottenham 1 Everton - Birm’nþham .2 1. delld TöJurna.r .'sern ekki eru í.svig- um, eni ein röð, en þær j, svig- um ern til tryggingar og er þá komið út í svokallað kerfi. tVolves 19 10 5 -1 40-29 25 Sunderland 18 10 1 4 30-25 24 Framhaid á 2. síðu. Grundvallarreghir ISÍ um ferðalög innan lanðs og utan. 1. gr. íþróttamenn, fararstj. og þjálfarar skulu ávallt vera til fjo.'iimyndar um framkomu alla, bindindissemi, liæversku og reglusemi á leikvaugi og ut- an. ^ 2. gr. Skylt skal fararstjóra að haldá dagbóir um ferðina og skila skýrslu til lilutaðe'igenda eigi síð'ar en 30 döguni eftir heimkomu. 3. gr. Æðsta vald meðan á ferð stendur hafa fararstjórar, og skulu íþróttamenn og þjáif- arar hlýða þeim í einu og jöllu. Þessa dagana er að koma á markaðinn nýtt songlagahefti undir ofangreindu nafui. I hefti þessu eru 45 íslenzk lög, sem Hallgrímur Helgason hefur valiö og raddsett og á hann þar sjálfur 7 lög. En eins og tónskáldið Segir í formála „inniheldur heftið að tveimur þriðju hlutum það, sem kalla má náttúrusöng íslenzkrar þjóðar, lög, sera skapazt fiafa með ísleuzkri alþýðu að fornu og nýju í samræmi við skap- gerð hennar og lífshætti. Öll bafa þau varðveitt sameigin- legt ættarmót gegnum aídanna rót: eiufaldleik cg fastaa svip, . hvort sem þau eru kveðin af öldruðum bónda vestur í Elyr- arsveit eða sungin af kornung- um dreng á Austfjörðum“. Er hefti þatta framhaid af Organum I. Vakna þú, ísland, sem út kom 1940, en þar !>irt- ust 55 ísl.enz'.c lög, einnig val- ’in og radd&ett af Hallgrími, Helgasyni. Þannig eru alls 100 lög í báðum heftunúm, og Inun betta vera eitthvert f jölbreytt- asta safn íslenzkra söngla.ga. sem. við eigum. Flest lögin hafa prðið til á okkkr öld og hafa a’drei verið prentuð áður. Er allur frágangur Iron prýöileg'- asti og raddsetningar með slík- tim glæsibrag, að nærri eins- dæmi. mun vera í íslenzkum tónbókmenntum, en um radd- ' öetnlngar Hallgríms Helgason- ar segir Karl Erik Svedlun^, þek’ktur sænskur orgaaisti og tónlistargagnrýnandi í ritdómi Siingur ieik- Ifiræéra Kvartettinn Leikbræður hélt sína fyrstu opinberu söng- skemmíun s. !. föstudagskvöld í Gamla Bíó. Það ber þó ekki svo að skilja, áð kvartett þessi ■sé nýr af nálinni, þótt hann syngi nú opinberlega í fyrsta skipti. Hann hefur starfað um nokkurra ára bil aðallega inn- an Breiöfirðingafélagsins, simg- ið á skemmtunum þesá og við fjölmörg önnur slik tækifæri. A* sögn þeirra félaga ber fremur að skilja söngskemmt- un þeirra sem lokaþátt í starfi, en- ekki upphaf. ■ í kvartettinum sjmgnr fyrsta tenór Gunnar Einarsson, annan t.enór • Ástvaldur Magnússon, fyrsta bassa Torfi Magnússon og annan bassa Fri'ðjón Þórðar- son. Á söngskránni' voni 30 lög, sem að vísu vannst ekki tími til að syngja öll. Ailt voru þetta skemmtileg dægui’lög, sem segja má að séu á hvers manns vörum. Raddir þeirra félaga eru ekki miklar, en skemmtilegur og léítur blær hvíldi yfir söng þeirra. Má segja að tenórinn og þá eink- um fyrsti tenór beri söng þeirra uppi. Njóta raddir þein'a sín vel í hiniun skemmtilegu dægurlögiun. Við hljóðfærið var Gunnar Sigurgeirsson. Carl Billich hefur raddsett flest lögin og mun liann á margan hátt hafa veitt þeim félögum góca aðstoð. Söngur þessara félaga er fyrst og fr-emst ávöxtur stop- ulla tómstunda frá nárni og starfi. Þeir munu vera gamlir æskufélagar frá Breiðafirði, sem haldið hafa hópinn, þótt bernskustöðvarnar væru yfir- gefnar og höfuðstaðurinn yrði þeirra heimkynni með öllum sínum hraða og önn daganna. Húsið var þéttskipað áheyr- endum, sem fögnuðu söngvur- Framhald á 7. síðu. um „Vakna þú, ísland“ í Stokkhólmsblaðinu „Dagen“ 26. maí 1951: „Raddsetning og hljómasam- ra>mi Hallgríms Helgasonar í þjóðlögunum er alls staðar þrungið krafti. í öilu safninu er þetta á mjög háu listrænu stigi með mörgum djörfum og persónulegijm. dráttum". Undanfarin ár hafa verk Hallgríms Helgasonar verið flutt í mörgum helztu borgurn Evrópu og hafa þau hvarvetna hlotið lof. Er þess skemmst að minna.st, að 17. okt. síðastlið- inn hélt Halígrímur hljóm- leika í Kaupmannahöfn með eigin verkum og hlaut m.jög góða dóma í dönskum blöðum. Það mætti nú ætla, að maður, sem þannig hefur borið hróður íslands út um fjarlæg lönd, hafi hlotið verðskuldaða viður- k.enningu hjá þjóð sinni. En svo virðist þó ekki vera að öllu leyti. Veigamest.u verk hans hafa aldrei verið flutt hér heima á íslandi. Okkur virðist skorta þann heilbrigða metnað að kunna að meta það, sem íslenzkt er. Ríkisútvarpið, sem ætti að verá sjálfsagðasti og öflugasti aflvaiki ísleazkrar tónlistar, hefui- ekki verið liér á verði sem skyldi. Og meðan íslenzkir kórar, einsöngvarar og hljóðfæraleikarár ganga. að miklu leyti fram lijá íslenzkri tónlist, er eklti von.að almenn- ingur fylgist með í þessum efnum. . * v Útgáfa nótnabókj. er kostn- Framhald á 2. síðu. Miðvikudagúr 3. desembcr 1952 — ÞJÖDVILJINN —. (3 Raddir kvenna _______________________ Ragnheiður E. Möller. Verkíalíið og alþýðuhiísíreyjan 1. des. hófst í Reykjavík eitt- livert víðtækasta verkfall, sem háð hefur verið hér á landi Um 60 verkalýðsfélög víðsveg- ar uan landið sögðu upp samn- ingum við atvinnurekendur og óskuðu þess 1 sameiginiegu á- liti, að samningar færu fram við þau hér í Reykjaví'c sam- tímis. Alþýðusambaudsþing lýsti yfir eindregnum. stúðningi símim við kröfur verkalýðsins, en þær eru: 15% grunnkaups- hækkun, mánaðarleg uppbót samkvæmt fraixifærsluvísitölu, a.tv.leysistryggingar, þriggja vikna orlof, 40 stueida vinnu- vika, kaup kvemna hækki hlut- fallslega meir en kaup karla, þar sem á því verður ao teljast óeðliiega mikill munur, kaup iðnnema hækki. Meiri samhug- ur og eindrægni virðist því vera um þessa kjaradeilu, en nökkra aðra sem háð hefur verið hér á landi. Ég sneri mér til húsmóður á 5 matma verkamannsheimili og spurði hana hvað hún áliti um vcrkfallið ? Ég lít á það sem neyðarúr- ræði, en þetta er þó eina vopn verkamanna og launþega til að bæta kjör sín. Fyrst þegar hægt verður að stöðva þessar sífelldú vöruhækkanir, gæti maður vænzt þess, að eitthvert hald mundi reynast í auknum kjarabótum, en alls enga að- stöðu hafa verkamenn til áhrifa á það. Verkamenn hafa ekki stofnað til verkfalla og ekki fyrr en kjör þeirra eru orðin svo slæm eins og nú er, að þeir hafa alls ekki fyri>‘ því nauð- sjTilegasta, og verða að láta allt á móti sér og mega aldrei neitt gera sér til gamans, Fclk iheldur það, að þegar stöðug vinna er, þá hafi verkamaður- inn það gott, en það er mesti misskilningur þegar engin eft- irvinna er, og þetta hljóta allir að sjá ef þeir bara hugleiða það. — Maðurinn þinn hefur fasta atvinnu, hvernig gengur þér að láta kaupið duga hehnilinu? * — Daglegar. haf» ég,.áh.ygg.jur af afkomunni _og þó fœ ég af- aðarsöm og gefur lítið í aðra hönd. Kaupendatala slílcra bóka miðast fyrst og fremst við þá, sem læsir eru á tákn tónanna. Undanfarin 14 ár hef- ur komið út mikill fjöldi smærri og stærri tónverka frá hendi Hallgríms Helgasonar, og hefur hann stundum orðið að ieggja hart að sér til þess að geta látið prenta þau. E;i eng- ian Islendingur, sem kann að leika á hljóðfæri eða á annan hátt hefur tónlist um hönd. ætti að láta verk hans vanta í nótnasafn sitt. Islenzka þjóðin hefur frá fyrstu tið átt sérstæða cg glæsilega menningu. Þess: menning var það fjöregg, sem hélt í lienni lífinu á mestu nið- urlægingartímunum og vakti hana til dáða á ný. Isíenzk menning hefur ef til vill aldrei verið í meiri hættu stödd en nú. Lélegar kvikmyndir og kaffihúsadjass er að verða meginnppistáðan í „menningar- Hfi“ allt of margra íslenzkra æskumanria. Hór þarf að sporna við fótum. Þetta nýja sönglágahefti er eitt innléggið í þá menninga rbaráttu, sem háð mun verða á næstu árum ög um leið verður baráttan fyrir tilveru íslenzku þjóðar- innar. II. S . ’ .■ hent allt kaup mannsins míns vikulega að drádregnum opm- berum gjöldum, svo sem skatti og útsvari, auk sjúkrasamiags, og nemur sú greiðsla 268 kr. til jafnaðar á mánuð.i svo er húsaleigan 400 itr f j'rir tvö lít- il herbergi og eldhús með öor- um, ek.kert þvottahús og í Ijós og hiia fara 260 kr. en þó er . þetta óvenjulág húsaleiga-, eiKla húsnæðið kalt og óvioúnandi. Þetta er þó mun minni leiga en flestir verða að borga, algengt mun vera að borgað sé 600 til 900 kr. og allt upp í þúsund kr. á mánuði fj’rir góða. tvéggja iherbergja íbúð fyrir utan ljós og hita. Slíkan munað getur verkamaður með þremur börn- um sjaldnast veitt sér, þó ek'ki komi til fyrirframgreiðsla, eins og nú er oftast krafizt Engin. fjölskjdda kemst af án þess að kaupa eitt dagblað og eru það 18.00 kr. á mánuði og átta kr. fara til jafnaðar á mánuði í stéttarfélagsgjald. Alls verða iþessi útgjöld því 954 kr. á hverjum mánuði. Þegar þessi fastaútgjöld hafa verið innt af höndum eru eftir 1707 kr. rösk- ar til að lifa af, eða 341 kr. á hvern fjölskyldumeðlim jriir mánuðinn og eins og ástandið er í verðlagsmálum má engu mona að ég kollsigli mig ekki vikulega í matarkaupunum. Það má því vera ljóst að verka- menn, þótt í fastri vinnu séu allan ársins hring, leggja ekki fjrrii eða geta veitt sér meira en brýnustu lífsnauðsynjar, hvað þá nohkurn lífsmimað svo' sem bækur, föt eða skemmtan- ir. Ég vildi óska, að þeir sem ráða, hugleiddu hversu erfið þessi aðstaða er. En lífskjör þeirra sem stopula ■..eða. litla sem eaga vinnu hafa hljóta að markast af dýpstu neyð. ' —^Framleiðslan ber sig ekki segja menn, hvað heldur þú um það? — Ég held að verkamenn séu þar ekki riestur þrándur í götu og aö verkamenri geti ekki lagt œcira að sér en iþeir gera, og ef að þjóðartekjur Islendinga eru metnar yfir 2000 milljónir á ári, eða sem samsvarar 70 þús. kr. á hverja fimm manna fiölskyldu er augljóst að kjara- bócakröfur launþega eru næsta lúlar. Ég álít að ríkisstjóminni sé vel kunnugt um aðstæður verkamanna, en þeir hlífa þeim þó ekkert í útgjöldmn og lita ekki á það sem skyldu að jafna kjör manna — Heldur þú að verkfaiiið standi lengi" — Varla, og það er vissulega ósk xnín að það leysist sem fjrrst, því erfiðari sem lífs- kjörin eru, því nauðsyaiegra er að þoka þeim til betra horfs og verkamenn mega sannarlega taka í munn „hjáipaðu þér sjálfur þá hjálpar þér guð“. Hvernig væri annarsi ef ríkis- stjómin fengi Benjamín til að reikna út fyrir sig, hvað mer.n gætu lifað á minnst t.d. með fimm manna fjölskyldu, því að á meðan menn eru ekki teknir af, verða þeir að lifa. o ÖUum hugsandi mönnum er ljóst að kröíur verkamanna eru ekki settar fram að tilefnis- lausu, en eiga við fyllstu rök að styojast, þeir eiga því marg- falt fleiri á bak við sig en fó- lagatala þessara. stríðandi verkalýðsfélaga gefur til kynna. Því er það almenn krafa að verkfallið dragist ekki á lang- inn. . "V A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.